Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 C 19 > > > í J í 1 : í J í ,! I 3 « « CJ í « « I « ö « « H hverfinu á að rísa leikskóli, hjúkrun- arheimili, hverfísverslun, heilsurækt og samskiptamiðstöð sem Gestur Ólafsson lýsir nánar: -Þar sjáum við fyrir okkur meðal annars allsheijar fjarvinnslumiðstöð sem íbúar hverf- isins geta notað enda stutt að sækja í hana úr öllum íbúðum hverfisins. Við teljum líklegt að fjarvinnsla aukist, menn vinni meira heima eins og getið var hér áður og að margir myndu kjósa að hafa aðgang að slíkri miðstöð í hverfmu sínu. Við viljum auðvelda þessa þróun og telj- um að lífsmáti fólks kalli á slíka aðstöðu. Þetta yrði öðrum þræði eins konar félagsmiðstöð hverfisins sem nýta má fyrir fundi og mannfagn- aði, þarna yrði blaða- og bókasafn og vinnuaðstaða til dæmis fyrir nám- skeiðahald. Upphitaðir göngustígar Skipulagshöfundar vilja auðvelda fólki að nota vistvænan ferðamáta sem mest bæði innan svæðis og utan og að byggt verði upp kerfi göngu- og hjólreiðastíga sem verði upphitaðir og lýstir. Segir nánar um það í greinargerð þeirra: „Skipulag göngu- og hjólreiðastíga miðar að því að þeir séu auðfarnir og helst ekki seinfarnari en akveg- ir. Það eykur líkur á notkun þeirra og umferðaröryggi eykst, menn freistast síður til að að hjóla á veg- unum. Við skipulag gönguleiða á svæðinu var lögð á það áhersla að tengsl við bæði önnur hverfi og innan hverfisins væru auðveld og að gangandi umferð og bílaumferð lentu í sem minnstum árekstrum.“ í skipulagi gatnakerfis er lögð áhersla á að hanna götur þannig að draga megi úr umferð og veita gangandi og hjólandi fólki forgang. Tengibraut liggur gegnum mitt hverfið og um hana fer almennings- vagn og er mesta fjarlægð milli íbúða og biðstöðva 250 m. Lagt er til að hámarkshraði þar verði 30 til 40 km og á húsagötum 20 km. Þá er gert ráð fyrir því að vekja á því athygli með afmörkun við að- komuleiðir í hverfið að komið er í annað umferðarumhverfi þar sem hægari ökuhraða er krafíst. Tillögu sem hlaut önnur verð- laun, kr. 800.000, áttu þau Ög- mundur Skarphéðinsson arkitekt og Ragnhildur Skarphéðinsdóttir landslagsarkitekt og samstarfs- maður þeirra, Alistair Maclntyre. Taldi dómnefnd hana meðal annars gefa áhugavert svigrúm til sveigj- anleika og nýbreytni. Þriðju verð- laun, kr. 500.000 hlauttillaga Vald- ísar Bjarnadóttur arkitekts en sam- starfsmenn hennar eru arkitektarn- ir Alena Anderlova og Guðrún Guð- mundsdóttir og verkfræðingarnir Gunnar Ingi Ragnarsson og Sigurð- ur H. Kiernan. Þótti athyglisverð hugmynd hennar um grænan út- sýnisás til Bessastaða og Snæfells- jökuls. Þá voru keyptar tvær tillögur á kr. 200.000 hvor. Aðra þeirra áttu arkitektarnir Einar Ingimarsson, Guðmundur Gunnarsson, Pálmar Ólason og Sveinn ívarsson en hina arkitektarnir Egill Guðmundsson, Gísli Gíslason, Þórarinn Þórarinsson og Örn Þór Halldórsson og Þráinn Hauksson landslagsarkitekt. Allar tillögurnar sýndar Eiríkur Bjarnason bæjarverk- fræðingur segir að skipulagsnefnd bæjarins muni á næstunni meta til- lögurnar nánar. Þurfi að útfæra skipulagið nánar en í samkeppnis- skilmálunum segir um hagnýtingu keppnistillagna að höfundur fyrstu verðlauna verði ráðinn til verkefnis- ins ef viðunandi samkomulag næst milli hans og útbjóðanda. Taldi Eiríkur að næsta hálfa árið færi að miklu leyti í að móta endanlegt skipulag Hraunsholts og að það yrði vart byggingarhæft fyrr en á næsta ári. Gera má ráð fyrir að hverfið byggist upp í áföngum enda ekki þörf á nema um 50 nýjum íbúðum í Garðabæ á ári. Allar 13 tillögurnar sem bárust í samkeppnina verða sýndar að Garðaflöt 16-18. Má þar bæði sjá skipulagsuppdrættina og greinar- gerðir keppenda sem liggja frammi. Sýningin verður opin frá 28. febr- úar til 6. mars, kl. 17 til 21 virka daga og kl. 14-18 um helgina. Húsvernd í uppnámi vegna óskýrra lagafyrirmæla? SÓTT hefur verið um leyfi til bygg- ingarnefndar Reykjavíkur um að fá að rífa húsin á horni Klapparstígs og Laugavegar í Reykjavík, þ.e. Laugaveg 21 og Kiapparstíg 30. Umsækjandi er Tjaldur ehf. sem ráðgerir að byggja nýtt hús á þess- um lóðum. Magnús Skúlason framkvæmda- stjóri Húsafriðunarnefndar segir nefndina ekki treysta sér til að mæla með friðun hússins við Lauga- veg 21 að svo stöddu en segir að menn séu þó á því að húsið verði ekki rifið. Ekki sé lagst gegn niður- rifi hússins á lóðinni við Klappar- stíg. Magnús segir að hins vegar séu húsverndarmál í nokkru upp- námi vegna nýlegs úrskurðar um- hverfisráðherra sem snerist gegn þeirri ákvörðun byggingarnefndar að heimila ekki niðurrif. Um er að ræða steinbæinn við Bergstaða- stræti 12, Brennu, og hinn er lítið SÓTT hefur verið um leyfi til að rífa tvö hús á horni Klappar- stígs og Laugavegar í Reykjavík. steinhús við Vesturgötu 50. Segir Magnús Skúlason umhverfisráð- herra hafa breytt þessari neitun byggingarnefndar en verið sé að leita leiða til að vernda húsin. Rök fyrir vernd væru meðal annars þau að mikilvægt gæti verið að varð- veita ákveðna götumynd ásamt húsunum sjálfum og koma þannig í veg fyrir eyðileggingu menningar- verðmæta. Vandamálið í þessu sambandi er tvíþætt, segir Magnús. Annars veg- ar nýta sveitarfélög sér ekki þann lagagrundvöll sem fyrir hendi er, t.d. að endurskoða deiliskipulag og hins vegar virðist einnig skorta lagafyrirmæli til að stöðva eyði- leggingu menningarverðmæta. Því er úrskurður umhverfisráðherra gagnrýni á núverandi löggjöf og til umhugsunar fyrir þá sem vinna að nýjum skipulags- og byggingarlög- um. 'ODAL FASTEIGNASALA S u S u r I a n d s b r a u t 46, (Blóu húsin) Jón Þ. Ingimundarson, sölum. Svanur Jónatansson, sölumaður. Dröfn Ágústsdóttir, gjaldkeri. Eynín Helgadóttir ritari. Unnar Smári Ingimundarsson, viðskiptaf, og löggiltur fasteignasali. 588*9999 Opið virka daga kl. 9 -18. Laugardaga 11 -13. http://www.islandia.is/odal Einbýli - raðhús Logafold. Gott 125 fm parhús á tveimur hæðum ásamt bílskrétti. 4 svefn- herb. Parket. Rúmgott sjónvarpshol. Verð 11.9 millj. Lambhagi - Álftanesi. Giæsii. einbhús á einni hæð ásamt innb. tvöf. bíl- sk. Alls 290 fm. 25 fm garðskáli. 5 svefrn herb. Vandaðar innr. Sjávarlóð. Verð 16 millj. Fannafold. Sért. vandað einbhús á einni hæð 177 fm ásamt 31 fm innb. bílsk. Sérsm. innr. 4 rúmg. svefnherb. Góðar stofur. Eign í sérfl. Verð 16,5 millj. Vesturás. Sérlega vandað endarað- hús á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr. Alls 180 fm. Vandaðar innr. Fallegt útsýni. Áhv. húsbr. 6 millj. Verð 14,9 millj. Fannafold. Stórgl. raðh. á einni hæð ásamt innb. bllsk. alls 184 fm. 4 svefnherb. Sérsm. innr. Parket, flísar. Sólstofa. Sérlóð m. palli. Eign í algj. sérfl. Verð 13,9 millj. Hraunbær. Fallegt parhús á einni hæð 135 fm ásamt 21 fm bílsk. 4 svefn- herb., sjónvhol og rúmg. stofa. Verð 11,4 millj. Kléberg - Hf. Fallegt 171 fm parh. á þremur pöllum. Fallegar innr. Merbau-par- ket. Stórar stofur. Fráb. útsýni. Áhv. 3,8 millj. Verð áður 15,3 millj. Verð nú aðeins 13.9 millj. Álfhólsvegur - Kóp. V. 10,8 m. Logafold V. 15,2 m. Baughús V. 12,0 m. Fannafold V. 16,7 m. Hvammalundur V. 13,8 m. Hæðir Höfum kaupendur að hæð- um í vesturbæ, Hlíðum, Teigum og Vogum. Valhúsabraut. - Seltj. Faiieg 141 fm neðri sérhæð ásamt 28 fm bílsk. Park- et. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán. Verð 11,4 millj. Lækjasmári. - Kóp. stórgiæsii. ný 5-7 herb. (b. á tveimur hæðum. Alls 180 fm ásamt stæði í bílgeymslu. Allt sér. 4-6 svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursv. Verð 11,9 millj. Reynihvammur - Kóp. Góð etri sérhæð 106 fm ásamt 20 fm herb. á jarðh. 31 fm bflsk. Sjónvhol. Fallegt útsýni. Rúmg. svalir. Verð 10,6 millj. Grænamýri - Seltjnesi. Giæsii. ný efri sérh. 112 fm í fjórb. Allt sér. Hæðin afh. fullb. án gólfefna. Bað fullfrág. Verð 10,4 m. Barmahlíð V. 8,5 m. 4ra-5 herb. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt rúmg. gaflherb. f risi. Fal- legt útsýni. Suðursv. Verð 6,4 millj. Galtalind - Kóp. Glæsil. ný 4ra herb. endaíb. 116 fm á 2. hæð (efstu) f 6-íb. húsi. Sérinng. Fráb. staðsetn. Mögul. á bílsk. (b. afh. fullb. án gólf- efna. Lækjasmári - Kóp. Stórglæsileg 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum alls 133 fm ásamt stæði í bílgeymslu. 4 svefnherb. Glæsil. útsýni. Verð 10,7 millj. Hraunbær. Falleg 4ra herb. endaíb. 108 fm á 3. hæð ásamt rúmg. herb. og sameign. Tvennar svalir. Austurhlið klædd. Áhv. veðd. og Isj. 4,4 millj. Verð 8 millj. Kjarrhólmi - Kóp. Gullfalleg 4ra herb. ib. á 4. hæð. Parket. Fallegt útsýni. Eign í góðu ástandi. Hagst. lán. Verð að- eins 6,8 millj. Fífulind 5-11 - Kóp. Stórgl. 5 herb. Ib. á 2 hæðum. Alls 136 fm. Ib. af- hendast fullb. án gólfefna. Verð 8,6 millj. Hraunbær. Mjög falleg 4ra herb. Ib. 95 fm á 3. hæð. Suðursv. Fallegt út- sýni. Þvhús í íb. Verð 6,9 millj. Sk. mögul. 3ja herb. Kóngsbakki. Gullfalleg 3ja herb. (b. 82 fm á jarðh. Parket, flísar. Sérþvottah. Húsið nýviðg. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 6,5 millj. Langabrekka - útb. 1,8 millj. Mjög falleg 3ja herb. 83 fm á jarðhæð. Nýjar innr. Parket. Flísar. Áhv. 4,7 m. Verð 6,5 m. Miðbraut. Mjög falleg og rúmg. 3ja herb. íb. 90 fm á 1. hæð í tvíb. Fal- legar innr. Parket. Sérinng. Áhv. bygg- sj. 3,6 millj. Verð 7,3 millj. Hverfisgata. Stórglæsil. 2ja-3ja herb. risíb. 72 fm nettó. íb. er öll sem ný. Fallegar nýl. innr. Góð tæki. Mer- bau-parket. Eign í algjörum sérflokki. Áhv. byggsj. 4,1 millj. Verð 6,5 millj. Laugarnesvegur. góö 3ja herb. ib. 73 fm á 4. hæð. S.svalir. Fallegt útsýni. Áhv. 1 millj. Verð 5,9 millj. Rífandi sala - rífandi sala Bráðvantar eignir Ekkert skoðunargjald Hraunbær - laus. Faiieg 5 herb. endaíb. á 3. hæð 114 fm nettó. 4 svefn- herb. Hús ( góðu ástandi. Áhv. 4,5 millj. Verð 7,9 m. Eignaskipti mögul. Ugluhólar. Mjög falleg 4ra herb. endaíb. 90 _fm á 3. hæð. Parket, fallegar innr. Bílsk. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,1 millj. Frostafold Grænamýri Rauðás Álfhólsvegur Blikahólar Vallarás V. 10,7 m. V. 10,4 m. V. 7,7 m. V. 6,9 m. V. 8,9 m. V. 6,9 m. Lækjasmári - Kóp. stórgiæsii. 4ra herb. ný íb. 116 fm á jarðh. ásamt stæði í bílageymslu. Allt sér. íb. afh. fullb. án gólfefna. Fráb. staðsetn. Verð 11 millj. Kleppsvegur. Góð 4ra herb. endalb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í risi. Gott ástand. Verð 6,5 millj. Hraunbær. Góð 4ra herb. íb. 96 fm á 4. hæð. Þvhús inn a_f eldhúsi. Suðursv. Eign í góðu ástandi. Áhv. 4,3 m. húsbr. V. 6,9 m. Galtalind. Glæsil. ný 3ja herb. endaíb. 100 fm á 1. hæð í tveggja hæða húsi. Sérinng. Fráb. staðsetn. Mögul. bílsk. Ib. afh. fullb. án gólfefna. Hraunbær. Mjög falleg 3ja herb. íb. 99 fm á jarðhæð í tveggja hæða húsi. Sér lóð. Áhv. hagst. lán. Verð 6,9 millj. Kambasel. Mjög falleg 3ja herb. íb. 92,4 fm á 2. hæð ásamt 27 fm bílsk. Fallegar innr. Parket. Þvottah. (íb. Suð- ursv. Eign í góðu ástandi. V. 8,1 m. Miðbraut - Seltj. Stórglæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð 85 fm ásamt 23 fm bll- sk. Massífar eikarinnr. Parket. Eign í sér- flokki. Verð 8,8 millj. Furugrund - Kóp. séri. faiieg 3ja herb. íb. 78 fm á 3. hæð neðst I Fossvogsdalnum v. HK-svæðið. Fal- legar innr. Stórar suðursv. Áhv. 3,9 millj. Verð 6,8 millj. Jörfabakki. Sérlega falleg og björt 3ja herb. hornlb. 70 fm á 3. hæð. Hús nýl. viðgert. Sameign nýstandsett. Verðlaunalóð. Verð 5,7 millj. Álfhóisvegur - Kóp. Giæsii. 3ja herb. neðri sérhæð ca_90 fm. Fallegar innr. Stór afgirt suðurlóð. Áhv. 4,0 millj. Verð 8,5 millj. Nýlendugata 22. Stórglæsileg 3ja herb. íb. á 1. hæð í ný- endurbyggðu húsi á þessum frábæra stað. Ibúðin er öll endurn., þ.e. glugg- ar, gler, rafmagn og pípulögn. íþúðin er I dag tilb. til afh. fullmáluð með hrein- lætistækjum á baði, fallegum eldri hurðum og teppum á gólfum, en að öðru leyti tilb. til innr. Ahv. 3,5 millj. húsbr. Verð 7,1 millj. Melalind - Kóp. - 3ja og 4ra herb. Glæsilegar 100-120 fm 3ja og 4ra herb. íb. Frábær staðsetn- ing. Mögul. á bílsk. Afh. fullb. án gólf- efna. Stelkshólar. Góð 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð. Vestursv. Hús nýmál. að utan. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Skipti möguleg á góðum bll. Verð 5,9 millj. Fífulind - Kóp. Stórgl. ný 86 fm endaíb. á 2. hæð. íb. er tilb. til afh. full- frág. án gólfefna. Verð 7,7 millj. Hrísmóar. Gullfalleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum, alls 104 fm. 2_svefnh. Mögul. á 3. Parket. Fallegar innr. Áhv. 4,2 millj. Verð 8,8 millj. Vesturberg - bsj. 3,5 millj. Fai- leg og vel skipul. 3ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Stutt í alla þjónustu. Verð 5,7 millj. Hraunbær V. 6,4 m. Dvergabakki V. 6,7 m. Lyngmóar V. 7,9 m. Leirutangi - Mos. V. 8,3 m. Laugarnesvegur V. 5,9 m. Laufengi - útb. 1,8 m. Giæsii. 3ja herb. Ib. 97 fm á 1. hæð í nýju húsi. (b. er tilb. til afh. fullb. Verð aðeins 7,6 millj. Áhv. 5,8 millj. húsbr. Mögul. að gr. eftirst. með skuldabr. Kjarrhólmi - útb. 2,4 millj. Fai- leg 3ja herb. (b. á 1. hæð. Parket, góðar innr. Frábært útsýni. Hagstæð lán áhv. Ekkert greiðslumat. Verð 6,4 millj. Gerðhamrar. Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. á jarðh. m. innb. bílsk. alls 80 fm. Sér- inng. Fallegar innr. Áhv. 5,3 m. byggsj. Verð 7,6 m. 2ja herb. Hrísrimi. Stórgl. 2ja herb. (b. 65 fm á 1. hæð. Sérsmíðaðar innr. Parket. Flísar. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 6,9 millj. Grbyrði 26 þús. á mán. Dúfnahólar. Góð 63 fm íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Suðursv. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 2,3 millj. Verð 5,3 millj. Kleppsvegur - inni við Sund. Góð 2ja herb. (b. 51 fm á 8. hæð í lyftu- blokk. Suðursv. Stórglæsilegt útsýni. Áhv. 2,6 millj. húsbr. og byggsj. Verð 5,4 millj. Kríuhólar. Góð 2ja herb. íb. 64 fm á 6. hæð. Yfirbyggðar svalir. Húsið klætt að ut- an. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,2 millj. Hraunbær. Góð 2ja herb. íb. 55 fm á jarðh. Húsið er klætt að utan. V. 4,9 millj. Víkurás. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Nýl. innr. Parket. Gott útsýni. Áhv. 1,3 millj. Verð 5 millj. Jöklafold V. 5,9 m. Miðleiti V. 7,2 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.