Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ VALHUS FASTEIG N ASALA BÆJARHRAUNI 10 Sími 5651122 Skoðið myndagluggann Opið kl. 9-18 Laugardaga kl. 11-14. Einbýli - raðhús REYKJAVÍKURV. - EINB. Vorum að fá einb. á tveimur hæðum, nú innr. sem tvær (b. Miklir mögul., m.a. stækkun + bílsk. TÚNHVAMMUR - RAÐHÚS Vandað og vel staðs. raðh. á tveimur hæð- um ásamt innb. bílskúr. Stutt í verslun, skóla, leikskóla, sund o.fl. Eígn sem vert er að skoða nánar. SETBERG - PARH. Glæsil. 143 fm parh. á einni hæð ásamt sólstofu og bllskúr. SETBERG - EINB. Gott 5-6 herb. 135 fm einb. ásamt 30 fm bilsk. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. mögul. Verð 12,8 millj. ÖLDUGATA - EINB. Vorum að fá 6 herb. 144 fm einb. á tveimur hæðum. Getur auðveldl. nýst sem 2 ib. Verð 10,5 millj. VALLARBARÐ - NÝTT Vorum að fá f sölu vandað endaraðh. m. innb. bílskúr. HOLTSBÚÐ - GBÆ Vorum að fá glæsilegt og vandað einb. á þessum rólega stað. Verð 17,5 millj. HRAUNHVAMMUR Vorum að fá mjög góða sérh. ásamt risi sem getur verið séríb. með sér rafmagn og hita. Tvær rúmgóðar saml. stofur, 5 svefn- herb., 2 baðherb., nýl. innr., parket á gólf- um. Áhv. byggsj. 2,5 millj. til 40 ára. og banki 1,4 til 25 ára. Laus fljótl. Eign sem vert er að skoða. NORÐURBÆR - TVEGG- JA ÍB. HÚS 6 herb, íb. ásamt sólstofu og 60 fm bíl- sk. 3ja herb. íb. á jarðh. Hús sem gef- ur mikla mögul. m.a. góða vinnuaðst. Góð staðsetning. Ýmsir skiptimögul. fyrir hendi. HVERFISGATA - TVÆR ÍB. Eitt af þessum eldri og virðulegu hús- um. Eign I toppstandi. Lítil séríb. á jarðh. Rúmg. bílsk. Skipti mögul. á minni eign. 4ra-6 herb. LAUFVANGUR Vorum að fá mjög góða 6 herb. 135 fm íb. á 2. hæð. 4 góð svefnherb., góðar stofur. Aðeins 3 íb. I stigagangi. Áhv. húsbr. Verð 9,5 millj. HJALLABRAUT - 5 HERB. Mjög góð 5 herb. 126 fm íb. á 1. hæð I fjölb. sem hefur verið klætt að utan á var- anl. hátt. Til greina koma skipti á 3ja herb. (b. á 1. hæð. FAGRIHVAMMUR - 4RA-5 Vorum að fá gullfallega 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð I þessu vinsæla fjölb. Áhv. 5 millj. byggsj. til 40 ára. Eign sem margir myndu vilja eignast. REYKJAVÍKURV. - SÉRH. Vorum að fá frekar nýl. 5-6 herb. 130 fm íb. á 2. hæð. Góð lán. Verð 7,8 millj. GRÆNAKINN - BEIN SALA EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARA 5 herb. 135 fm hæð og kj. ásamt 30 fm bílsk. Góð eign. Skipti mögul. á 3ja- 4ra herb. íb. á Öldutúnsskólasvæði. SUÐURHVAMMUR - 4RA-5 Mjög góðar 4ra-5 herb. íbúðir með og án bílsk. Góð áhv. lán. Útsýni yfir bæinn. NORÐURBÆR - 5 HERB. Mjög góð 5 herb. 132 fm endaíb. ásamt bíl- sk. í fjölbýli sem er varanlega klætt að utan. EYRARHOLT - ÚTSÝNI Gullfalleg 4ra herb. 119 fm íb. Góð staðsetn. Útsýni yfir höfuðborgarsv. Verð 9,2 millj. REYKJAVÍKURVEGUR - HÆÐ OG RIS Töluv. mikið endurn. hæð og ris I eldra húsi. Aðkoma verður frá nýju hverfi v. Einarsreit. Verð 6,4 millj. MELÁS - GBÆ Vorum að fá 3ja herb. neðri hæð í tvib. ásamt innb. bílsk. Mjög vönduð og góð eign. Áhv. byggsj./húsbr. 4,3 millj. Skipti á ód. eign í Rvík æskil. GARÐBÆINGAR/ÁLFTNESINGAR ATH.! OKKUR HREINLEGA BRÁÐVANTAR FASTEIGNIR í GARÐABÆ OG Á ÁLFTANESI. SPURT ER UM ALLAR GERÐIR EIGNA. VERÐMETUM SAMDÆGURS. KLUKKUBERG Nýleg 4ra herb., íb. m. sérinng. Laus strax. SLÉTTAHRAUN Góð 4ra herb. íb. 3ja herb. SUÐURVANGUR - 3JA Vorum að fá mjög góð íb. á 3. hæð i góðu fjölb. Verð 6,7 millj. LYNGMÓAR - GBÆ Vorum að fá 3ja herb. 91 fm íb. ásamt innb. bílsk. Góð nýting. Stutt I miðb. Útsýnisstaður. MÓABARÐ - 3JA Vorum að fá 3ja herb. íb. á neðri hæð í tvíb. íb. er öll endurn. og falleg. Laus strax. LAUGARNESVEGUR Vorum að fá 2ja-3ja herb. 78 fm íb. á jarðhæð. Laus nú þegar. Verð 6,5 millj. SKÚLASKEIÐ - 3JA Vorum að fá góða 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt þvottah., geymslu og herb. í kj. Einn fallegasti staðurinn í bænum. BRATTAKINN Góð 3ja herb. íb. Góð lán. TJARNARBRAUT Vorum að fá 3ja herb. íb. Verð 6,1 millj. 2ja herb. KLUKKUBERG M/SÉRINNG. Vorum að fá mjög góða 2ja herb. 61 fm endaíb. á 1. hæð. Sérinng. Útsýnis- staður. Verð 6,4 millj. KROSSEYRARVEGUR M/BÍLSKÚR Vorum aö fá rúmg. 2]a herb. íb. á efri hæð í tvíb. ásamt bílskúr. Góð lán. SLÉTTAHRAUN - 2JA Vorum að fá góða 2ja herb. íb. á 2. hæð. Verð 5,2 millj. FAGRAKINN - 2JA Vorum að fá 2ja herb. íb. á jarðh. í góðu þríb. Góð eign, góð lán. Verð 5,9 millj. HAMARSBRAUT - 2JA Vorum aö fá notalega 2ja herb. 51 fm ib. á þessum vinsæla útsýnisstað. Áhv. cá 2 millj. Verð 3,8 millj. HVAMMABRAUT - 2JA Vorum að fá 2ja herb. 72 fm íb. á jarðh. Vandaðar innr. Rúmg. eign. ÁLFASKEIÐ - 2JA Vorum að fá 2ja herb. ib. á 3. hæð ásamt bílskúrsrétti. Endurn. og falleg eign að innan sem utan. Góð lán. MIÐVANGUR Ágæt 2ja herb. íb. i lyftubl. Annað REYKJAVÍKURVEGUR - SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Mjög gott 98 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð. Lítil sameign. Laus fljótl. Uppl. á skrifst. ÁLFTANES - Á BYGG.STIGI Töluv. úrval af húsum á byggingarstigi aðallega v. Vesturtún. FURUHLÍÐ - RAÐH./PARH. Nýkomið í sölu raðh. og parh. í byggingu. Teikn. á skrifs Gjörið svo vel að líta irm! Sveinn Sigurjónsson, sölustj. Valgeir Kristinsson hrl. Fjarðargata 17 Sími 565 2790 Fax 565 0790 netfang Ingvarg ©centrum.is \j\Zlyndir í gluggum) Eigum fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum söluskrár um land allt. Einbýli Arnarhraun - 2 íbúðir Gott iao fm einbýli á tveimur hæöum, ásamt 30 fm bílskúr. í húsinu eru tvær íbúðir, önnur 124 fm og hin 56 fm. Stór og falleg hraunlóð. Áhv. góð lán. Verö 12,9 millj. (1066) Ljósaberg Fallegt 166 fm einbýli á einni hæð, ásamt 41 fm bílskúr. 5 svefnherbergi. Góö staðsetning. Áhv. góð lán 4,0 millj. Setbergshverfi. Vorum aö fá í einkasölu sérlega vandað og fullbúið einbýlishús með tvöföldum innbyggðum bílskúr, alls 182,3 fm Áhvílandi byggsj.rík., ca 3,5 millj. Staðsetning hússins er góð í enda botnlanga. (1108) Opið virka daga 9-18 og iaugardaga frá 11-14 sunnudaga kl. 11-13 smíðum Lautasmári - Hagstætt verð Nýj- ar og vandaðar íbúðir í litlu fjölbýli á góðum stað í Kópavogsdalnum. Skilast fullbúnar að utan sem innan, án gólfefna. 2 herb. íbúð 76 fm verð 6,5 millj. 3 herb. íbúð 95 fm verð 7,5 millj. 4 herb. íbúð 110 fm verð 8,3 millj. 5 herb. fbúð 147 fm verð 9,1 millj._______ Vesturbraut Fallegt talsvert endurnýjaö 130 fm einbýli, kjallari, hæð og ris, ásamt 14 fm geymsluskúr á lóð. 4 svefnherbergi. Áhv. góð lán 5,4 millj. Verö 9,5 millj. (1097) Vogagerði - Vogum Mikið endurnýj- aö eldra einbýli, hæð og ris. Nýl. innrétting- ar, rafmagn, hiti, gluggar, gler o.fl. Verð 5,1 millj. Öldugata - Einbýli með aukaíbúð Gott jámklætt timburhús um 160 fm Hæð og ris er góð 4ra herb. íbúö og í kjallara er ný- gerð 2-3 herb. íbúð. Mjög hagstæð lán áhv. 6,3 millj. Verö 10,7 millj. Rað- og parhús JÓfríðarstaðavegur Fallegt taisvert endurnýjað 166 fm einbýli, kjallari, hæð og ris, ásamt nýlegum 28 fm bflskúr. Mjög góð stað- setning með útsýni. Áhv. góð lán 3,5 millj. Verð 10,9 millj. Kjarrberg Vorum að fá í einkasölu vel staðsett 180 fm parhús á 2 hæðum ásamt fok- heldum 40 fm bílsk. Frábært útsýni. Skipti á ódýrara. Verð 13,8 millj. (1024) Klausturhvammur - Skipti Faiiegt 229 fm endaraðhús, ásamt 30 fm innbyggðum bílskúr. Arinn, sólskáli, góð staösetning. Frá- bært útsýni. Áhvílandi góð lán. Verö 13,9 millj. Miðvangur VANDAÐ talsvert endurnýjað 150 fm raðhús, ásamt 38 fm innbyggðum bíl- skúr. Parket. 4 svefnherbergi. Góð eign í góðu standi. SKIPTI MÖGULEG. Traðarberg Fallegt og rúmgott parhús á tveirnur hæöum með innb. bílsk., alls 205 fm Áhv. gamla húsnstjórnariániö 3,7 millj. Skipti á minna mögul. Verö 14,2 milij. (783) Hæðir Asbúðartröð - Gott verð Rúmgóð 133 fm efri sérhæð og ris, auk 35,7 fm bílskúr. 5 rúmgóð svefnherb., 2 stofur o.fl. Eign í góðu ástandi. Gott útsýni. Verð 9,8 millj. (1087) Breiðvangur GóO 125 fm neóri sértiæð ásamt 36 fm bílskúr í tvíbýli. 4 svefnherbergi, stórt eldhús, stór og falleg lóö. Hús í góðu ástandi. Verð 10,9 millj. (903) Grænakinn - Hæð og ris Faiieg talsvert endurnýjuð efri hæð og ris í viröulegu steinhúsi. 4 svefnherbergi, möguleg 5. Park- et á gólfum. Áhv. húsbréf 4,3 millj. Verð 9,8 millj. (1083) Hellisgata Falleg og talsvert endumýjuð 104 fm neðri sórhæö í góðu tvíbýli. Nýl. gluggar og gler, rafmagn, járn o.fl. Áhv. góð lán 4,0 millj. Verö 6,9 millj. (83) Kvíholt - Sérhæð með bílskúr Góð 114 fm neðri sérhæö í tvíbýli ásamt auka- herbergi og bílskúr á jarðhæð. Sérinngangur, góð staðsetning. Verð 9,9 millj. Ölduslóð Góð 134 fm neðri hæð í tvíbýlis- húsi ásamt bílskúr og 2 góðum herb. í kjall- ara. 5 svefnherb., gott parket, endumýjað baðherb. Verð 9,8 millj. (1092) Eyrarholt - Turninn Giæsiieg ibúð ð tveimur hæðum á 10. hæð I nýju lyftuhúsi, ásamt stæði ( bilskýli. íbúðin er fullbúin með vönduðum innréttingum. Út- sýni alveg frábært. Verð 13,6 millj. (406) Fagraberg - Raðhús á einni hæð Mjög vandað og fallegt 120 fm parhús á einni hæð ásamt 30 fm bílskúr. Vandaðar Inn- réttingar og gólfefni. Skipti æskileg á 5 her- bergja íbúö í Setbergslandi. Verð 13,5 millj. 3ja herb. Brattakinn Snotur 55 fm 3ja herb. miö- hæð. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 4,7 millj. Hraunstígur - í miðbænum góö 3ja herbergja 70 fm miðhæð í steinhúsi á ró- legum og góðum stað í gamla bænum. Áhv. mjög hagstæð lán 3,0 millj. Verð 5,5 millj. Kaldakinn Rúmgóð 3ja herb. risíbúð I góðu þríbýli. Suðursvalir. Áhvílandi bygg- sj.rík. ca. 3,4 millj. Verð 5,950 þús. (1098) Suðurgata - Laus strax Aigjðrt. endurn. 3ja herb. efri sérhæð í góöu þríb. Góðar innr. og gólfefni. Hús nýl. klætt að utan. Gott útsýni yflr höfnina. Verö 5,4 millj. (501) Suðurhvammur - Með bílskúr Vönduð og falleg 95 fm íbúð á 1. hæð ofan jarðh. ásamt 31 fm bílskúr. Vandaðar innrétt- ingar, flísar og parket á gólfum. Eign í mjög góðu standi. Verð 8,6 millj. (487) Tinnuberg - Nýjar íbúðir Eigum eftir nokkrar 3ja herb. íbúöir í litlu sambýli. Allt sér. Sérlóð fyrir 1. hæð. Afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð 7,6 til 7,9 millj. (910) Oldutún - Gott verð Góð 65 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð ofan kjallara í litlu fjöl- býli. Góð staösetning. Stutt í skóla. Verð 5,7 millj. (917) 2ja herb. Austurströnd - Seltj. Góð 2ja herb. íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi, ásamt stæði í bílskýli. Vestursvalir. Frábært út- sýni. Stutt í þjónustu. Verð 6,5 miilj. (1086) 4ra til 7 herb. Álfaskeið 4ra herb. Ibúð á 1. hæð ásamt bflskúr f fjölbýli. Skipti á minna koma sterk- lega til greina. Verð 7,9 millj. (24) Alfholt - Sérhæð - Gott verð Vönduð 70 fm 2ja herbergja sérhæð I nýmál- uðu fjölbýli. Allt sér. Engin sameign. Vand- aðar innréttingar. Gott útsýni. Lækkað verð 6,0 millj. (431) Dverghoit - Sérhæð Falleg og vónd- uð 2 herb. neðri sórhæö í tvíbýli. Vandaðar innréttingar, flísar, allt nýlegt. Verð 6,2 millj. (1053) Klapparholt - Golfarahúsið Nýi. glæsileg 113 fm 4ra herb. íbúö á 4. hæð í nýl. LYFTUHÚSI. Vandaðar innróttingar. Parket ogflísar. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. Áhv. góð lán. Verð 10,6 millj. (1021) Klukkuberg - Útsýni Nýleg og falleg 4ra herbergja íbúð á tveimur hæðum. Vandaö- ar innróttingar. Parket og flísar á gólfum. Frá- bært útsýni. Verð 8,9 millj. (1068) Víðihvammur - Með bílskúr 4ra tn 5 herb. Ibúð á 1. hæð, ofan kjallara, (litlu fjðl- býli, ásamt bflskúr. Stutt í skóla. Verð 8,3 millj. (1028) Hófgerði - Kópav. Falleg endur- nýjuð 73 fm íbúð á jarðhæð í góðu þríbýli. Nýl. eidhúsinnr. og tæki, allt á baði, raf- magn, hltl, gler o.fl. SKIPTI Á STÆRRA. Verð 4,9 millj. (1082) Miðvangur - Glæsileg - Laus Talsvert endumýjuð 2ja herbergja íbúð á 5. hæð ( lyftuhúsi. Húsvörður. Nýleg eld- húslnnr. og tæki, parket, gler o.fl. Frábært útsýni. Áhv. húsbréf 3 millj. Verð 5,5 millj. (1076) Stekkjarhvammur - Sérhæð Góð 2ja herb. sórhæð í tvíbýli. Góð suðurlóð. Fal- leg og björt íbúð. Verð 6,5 millj. (1016) ipingvar Guðmundsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson, Kári Halldórsson og Jóna Ann Pétursdóttir. J Ráð- stefna um loft- ræstingu í skólum LOFTRÆSTING í skólum er efni ráðstefnu sem Lagnafélag íslands stendur fyrir um miðj- an mars í samvinnu við Sam- band íslenskra sveitarfélaga. Verða þar flutt 12 erindi, nokk- ur ávörp og fjallað um málið í vinnuhópum. Verður bæði fjall- að um loftræstingu í skólum og öðrum opinberum stofnunum. Hver er það sem ákveður hvernig loftun húsa er háttað, húsbyggjandi með aðstoð sér- fræðings eða er það án samráðs við notendur og ráðgjafa? Hverjar eru kröfur opinberra aðila um loftgæði? Er mögulegt að fólk sem vinnur í langan tíma í ólofti eigi bótakröfur á hendur vinnuveitanda sínum vegna heilsutjóns? Hvað með loftgæði í skólastofum? Þetta eru meðal spurninga sem leit- ast verður við að svara á ráð- stefnunni. Fyrirlesarar verða bæði innlendir og erlendir. í vinnuhópum verður fjallað um hönnunarkröfur verkkaupa og hlutverk aðalhönnuðar og sam- starf við lagnahönnuði. Þá verð- ur jafnframt kynning á hand- bókum fyrir lagnakerfi. Kristján Ottósson fram- kvæmdastjóri Lagnafélagsins sagði í samtali við Morgunblað- ið að þar sem erindi og ávörp væru svo mörg væri nauðsyn- legt að allir héldu sig við tíma- mörk. Var ráðgerður undirbún- ingsfundm- með öllum ræðu- mönnum í síðustu viku þar sem þeir aðstoðuðu hver annan við undirbúning, uppbyggingu og samræmingu á væntanlegum framsöguerindum. Ráðstefnan fer fram í Gullhömrum, sal í húsi iðnaðarins við Hallveigar- stíg 1 í Reykjavík föstudaginn 14. mars næstkomandi og stendur frá 9 til 16.50.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.