Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.02.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1997 C 23 ít Húsvangur H ■ Opið virka daga frá kl. 9-18 FÉ Skoðið heimasíðu okkar á alnetinu. adgengi.is/husvangur Geir Þorstcinsson, Hjálmtýr I. Ingason, Kristinn Grlendsson, Pétur B. Guðmundsson, Guðmundur Tómasson, Jónína Þrastardóttir, Erna Valsdóttir, löggiltur fasteignasali l#l Berjarimi. 183 fm parhús m. innb. bflsk. Áhv. 6,0 millj. húsnlán. Verð 12,8 millj. 3306 Fjallalind 119 - Kóp. 216 fm parh. m. innb. bíls. Fullb. að utan, fokh. að innan. Áhv. 5,0 millj. Húsnlán. Verð 8,8 millj. 3065 Fjallalind - Kóp. Vorum að fá fallegt 208 fm einbýli á 2 hæðum. 4 svefnherb. Tilb. til innr. að hluta. 35 fm bílskúr. Verð 12,6 millj. 3308 Fjallalind 35. Parh. á tveimur hæðum. Selt tilbúið til innréttinga, fullbúið að utan. Áhv. 3,5 millj. Húsnlán. Verö 10,5 millj. 3051 Gullengi. 84 fm íb. á 1. hæð í litlu fjölb. Seld tilb. til innr. eða fullb. án gólfefna. Suður- verönd. Áhv. 3 millj. húsbr. Verö 6,3 millj. 2615 Gullsmári Kóp. Vorum að fá I sölu glæsilegar íbúðir í litlu fjölbýli. íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna í júní 1997. Verö frá 7,3 millj. 3254 Hulduborgir. Þrjár 3ja herb. fbúðir og fjórar 4ra herb. íb. á fallegum útsýnisstað í Grafarvogi. íb. eru allar með sérinng. og bíl- skúr. Afhentar tilb. til innr. eöa fullb. án gólfefna. Upplýsingar og teikn. á skrifstofu. 3280 Jötnaborgir 9 og 11.Tvöi96,6tm falleg parhús á tveimur hæðum m. innb. bíl- skúr. Fokh.að innan. Klætt að utan. Verð 8,9 millj. 3300 Laufrimi. 145 fm raðhús á einni hæð. Bíl- skúr. Rúml. fokh. innan. Fullb. að utan. Áhv. 6,3 millj. húsnlán. Verö 8,9 millj. 3285. Laufrimi 26. 105 fm fbúð á 2 hæð i fjölb. íb. afh. tilb. til innrétt. Verö 6,6 millj. 2810 Laufrimi 28. Ca 95 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. meö sérinng. Verð 6,8 millj. 2655 Suðurás. Fallegt raðhús á einni hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Fullbúið að utan og fokhelt að innan. Áhv. 6 millj. Verð 8,2 millj. 3209 Vættaborgir - Grafarvogi. uo fm parhús á tveimur hæðum. Bílskúr. Selst fullb. að utan en ómálað fokh. að innan. Verð 7,9 millj. 3185 Hjarðarland - Mos. Glæsilegt fullbú- ið einbýli á 2 hæðum með aukaíbúð á jarðhæð. Bílskúr. Skipti á1 stóru einbýli í Rvík. á verðbil- inu 20 - 24 millj. milligjöf staðgreidd. 2889 Holtsbúð GBÆ. Glæsilegt 312 fm einbýli með þremur íbúðum. 2 séríb. á neðri hæð. Tvöf. bílskúr. Verð 20.9 millj. 2152 Hófgerði - Kóp. Einbýli á tveimur hæðum. Bílskúr. Skipti á minna. Verð 13 millj. 2546 Lindarbraut - Seltn. i87tmfatiegt einbýli á einni hæð ásamt bílskúr. Verð 15,9 millj. 3206 Lyngbrekka - Kóp. vorum aö tá t sölu ca 270 fm einbýli með tveimur samþykktum íbúðum, bílskúr og 121 fm vinnuaðstöðu. Húsið hefur mikla möguleika. Verð 16,9 millj. 3316 Rauðagerði. Glæsil. einbýli. 5 herb. og 3 stofur. 50 fm bílskúr+15 fm vinnurými. Skipti mögul. á minna. Verð 20,0 millj. 2413 Smárarimi. 200 fm gott einbýli á einni hæð á fráb. útsýnisstaö. 35 fm innb. bílskúr. Áhv. 6,1 millj. húsnlán. Verð: 13,5 millj. 3278 Steinasel. Fallegt 2ja íbúða hús. Aðalíb. er ca 250 fm m. innb. bílskúr. Aukaíbúð ca 80 fm 3ja herb. m. öllu sér. Skipti mögul. á 1-2 minni eignum. Verð 23,7 millj. 1505 Vallhólmi - Kóp. Vorum að fá í sölu ca 185 fm einbýli á tveimur hæðum með lítilli einstaklingsíb. á neðri hæð. Bílskúr 30 fm með 40 fm rými innaf. Verð 13,9 millj. 3311 Vatnsstígur. 127 fm glæsilegt timbur einbýli sem er kj. hæð og ris. Vandað hús með sál og sögu. Áhv. 3,3 millj. Verð 10,5 millj. ■# Asbraut - Kóp. 192 fm parhús á tveimur hæðum með 4 svefnh. og 1 herb. m. sérinng. Borðstofa og stofa m. arni. Fallegt út- sýni. Innb. bílsk. Verð 12,5 millj. 3220 Brúarás. 170 fm raðhús á 2 hæðum. Bíl- skúr. Verð 13,9 millj. Sk. mögul. á minna. 2676 Dalsel. 179 fm raðhús á 2 hæðum. Park- et og flísar. Bílgeymsla. Verð 10,8 millj. 2989 Hjallabrekka - Kóp. usimfaiieg sérhæð. Parket. Nýl. eldh. Nýl. þak. Verð 7,9 millj. 2677 Blikanes - Arnarnesi. Glæsilegt einbýli á tveimur hæðum. 40 fm bílskúr. Sól- pallur. Nuddpottur. Sk. á minna. Verð 21 millj. 3158 Brekkutún. Glæsilegt 263 fm einbýli ásamt bílskúr. Rúmgóð herb. Parket og flísar. Góðar stofur. Lítil séríb. í kj. Verð 16,9 millj. 3199 Grettisgata - tvær íb. Einbýli á þremur hæöum með séríb. í kj. Sk. á minna.Verð 7,7 millj. 3095 Gunnarssund - Hf. 127 fm einbýli á þremur hæðum. Góður afgirtur garöur. Skipti mögul. á minna í Hf. Verð 8,9 millj. 3272 Túnbrekka - Kóp. vorum ao fá i einkasölu glæsilega 5 herb. íbúð á jarðhæð innst í botnlanga. Bílskúr. Verð 9,2 millj. 3269 Hjarðarhagi. 135 fm efri hæð. Parket. Áhv. 4,5 millj. húsnlán. Verð 10,9 millj. 3071 Lynghagi. 113 fm neðri sérhæð í tvíbýli + 20 fm herb. og snyrt. í kj. Verð 11,8 millj. 2714 Stallasel. 138 fm falleg íb. á 2 hæöum í tvíbýli. Áhv. 4,2 millj. húsnlán. Verð 8,9 millj. 3215 Vesturgata. 104 fm nýl. (búð á 2. hæö. Falleg eldh.innr. Sérinng. Parket. Bílgeymsla. Áhv. 5,7 millj. húsnlán. Verð 9,4 millj. 3081 Blöndubakki. Falleg ibúð á 2. hæð i góðu fjölbýli með útsýni yfir borgina. Áhv. 4,2 millj. húsnlán. Verð 7,4 millj. 3232 Bogahlíð. 80 fm íbúð á efstu hæð í fjöl- býli. Áhv. 2,3 millj. húsnlán. Verð 6.5 millj. 2555 Dalbraut. 115 fm ib. á 2.hæð i fjölb. Bil- skúr. Skipti. mögul. á minna. Verð 8,9 millj. 2239 Dalsel. 107 fm góð íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Bílg. Áhv. 3,6 millj. húsnlán. Verð 7,2 millj. 2960 Engjasel - endaíb. Faiieg 103 tm íbúð á 2. hæö í góðu húsi. 3 svefnherb. og sto- fa. Glæsil. útsýni. Parket og flísar. Þvhús inn- an íb. Verð 7,9 millj. 3315 FífUSel 96 fm góð íbúð á 2. hæð. Húsið viðg. að utan. Suðursvalir. Verð 6,9 millj. 1763 Flúðasel 93 fm falleg íbúö á 1. hæð í góðu húsi. Ýmis skipti. Verð 7,4 millj. 2576 Flúðasel. 100 fm Ibúð á 1. hæð i fjólb. ásamt aukaherb. í kj. Suðursv. Verð 7,4 millj. 3059 Furugrund - Kóp. 95 fm góð íbúð á 3 hæð. Áhv. 4,0 millj. húsnlán. Verö 7,9 millj. 3264 Furugrund - Kóp. ssfmgððibúðá efstu hæð í lyftuhúsi ásamt bílgeymslu. Suð- ursv. Laus strax. Verð 7,1 millj. 3131 Gautland. 80 fm íbúð á 2. hæð I fjölb. Nýlegt eldhús. Suðursvalir. Verð 7,5 millj. 3089 Háaleitisbraut - laus. 100 fm ibúð á jarðh. í fjölbýli. Húsið nýlega málað og viðg. Áhv. 3,5 millj. húsnlán. Verð 7,4 millj. 3208 Hrafnhólar 107 fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Bílsk. Áhv. 3,8 millj. góð lán. Verð 8,8 millj. 2443 Hringbraut. Falleg íbúð á 4. hæð í fjöl- býli. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. 2991 Hrísmóar - GB. 128 fm Penthouse lúxus íbúð. 30 fm svalir. Bílskýli. Verð 10,1 millj. 3271 Hörðaland. 90 fm góð ibúö á 3. hæð (efstu) í fjölb. Suðursvalir. Verð 7,5 millj. 3078 Kaplaskjólsvegur. góö tbúð & 1. hæö í þríb. Áhv. 4,8 millj. húsbr. Verð 6,9 millj. 3047 Kjarrhólmi - Kóp. 90 fm ibúð & 4. hæð í blokk. Áhv. 2,9 millj. húsnlán. Verð 6,8 millj. 3045 Krummahólar. góö 100 fm ibúð á 1. hæð í lyftuh. m. yfirb. suðursv. Verð 7,5 millj. 2956 Maríubakki. 95fmfalleg íbúðá 3. hæð. Áhv. 4,3 millj. húsnlán. Verð 7,2 millj. 2915 Melabraut. 90 fm íb á 2. hæð í þríb. Áhv. 4,8 millj. húsnlán o.fl. Verð 7,4 millj. 2737 Njörvasund. 87 fm falleg rishæð í þrí- býli. Stórl geymsluris. Vel við haldið hús. Áhv. 4,4 millj. húsnlán. Verð 6.950 þús. 3304 Reykás. Falleg 132 fm ib. á 2. hæð í fjöl- býli. þvhús i íb. Bilskúr. Verð 10,5 millj. 3080 Seljabraut. 105 fm íb. á 2. hæð I Steni-kl. húsi. Bilg. Áhv. 4,6 millj. Verð 7,7 millj. 3042 FELAG II FASTEIGNASALA Seljaland. Falleg 90 fm ibúð á 1. hæð i góðu fjölbýli ásamt bilskúr. Suðurgarður og -svalir. Verð 9,5 millj. 2744 Sigtún - Rvík. Góö 95 fm kjallaraíbúð I þríbýli. (Á móti Blómaval) Nýl. rafm og tafla. Áhv. 4 millj. húsnlán. Verð 6,9 millj. 3267 Skógarás. 110 fm ibúð & 2. hæð i fjði- býli. Suðursv. Áhv. 4,2 millj. Verð 9,4 millj. 3194 Suðurvangur - Hfj. 114 fm ib á 3. hæð í blokk. Áhv. 5 millj. góð lán. Verð 7,8 millj. 3090 VeghÚS. 120 fm íb. á 2 hæðum. Suður- svalir. Áhv. 4,3 millj. húsnlán. Verð 10,8 millj. 2663 Vesturberg. 100 fm íbúð á 3. hæð. Áhv. 4,2 millj. húsnlán. Verð 6,9 millj. 2722 Þingholtsstræti. 93 fm góð íb. á 2.hæð í fjölb. Áhv. 3,7 millj. Byggsj. Verð 8,4 millj. 2932 •S562 • 1717 Fax 562 ■ 1772 Borgartúni 29 Laugarnesvegur. 73 fm íbúð á efstu hæð í fjölb. Áhv. 3,3 millj.Verð 6,8 millj. 3176 Ljósheimar. 80 fm íbúð á 6. hæð með fráb. útsýni. Parket. Húsið allt nýlega klætt að utan. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,3 millj. 3216 Lyngmóar - Gbæ. 92 fm góð íbúð á 1. hæð í fjölb. Bílskúr. Suðursv. Verð 7,9 millj. 2322 Sólvallagata - Vesturbær. Mjog góð íbúð í húsi byggt 1972. Tvö herbergi, sto- fa og ca 30 fm frábærar svalir. Sérbílastæði fyrir húsið á baklóö. Húsið og sameign í fínu standi. Verð 6,7 millj. 3246 Vallarás. 83 fm fb. á efstu hæð í lyftuhúsi. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7,3 millj. 2701 Boðagrandi. 90 fm falleg íbúð á 3. hæð. Parket og flísar. Verð 7,9 millj. 3317 Dyngjuvegur. 90 fm lítið niðurgr. kjib. í tvíbýli. Áhv. 4 millj. húsnlán. Verð 7,7 millj. 3069 Efstasund. Góð kjíbúð í þríbýli. íbúðin er mikið endurn. og vel skipulögð. Parket og flís- ar. Áhv. 2,1 millj. húsnlán. Verð 5,9 millj. 3277 Engihjalli - Kóp. góö ibúð i nýi. við- gerðu lyftuhúsi. Stór stofa m. miklu útsýni. Þv- hús á hæðinni. Verð 5,8 millj. 2713 Eyjabakki. so fm ibúð w 2. hæð í fjði- býli. Áhv. 3,7 millj. góð lán. Verö 6,6 millj. 2914 Fannafold - sérbýli. Glæsilegt 3ja herbergja 75 fm parhús. Vandaðar innr. Parket og flísar. Út frá stofu er fallegur sólpallur m. skjólg. Áhv. 4,8 millj. byggsj. Verð 8,8 millj. Flétturimi. 83 fm íbúö á 2. hæð í fjölb. Sérsm. innr. Áhv. 5,4 millj. Verð 7,5 millj. 3064 Flétturimi - Björt og rúmgóð ca 76 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Góð íbúð meö fallegum innrétt. Áhv 4,3 millj. Verð 6,9 millj. 3293 Frostafold. 100 fm íbúð á 2. hæð. Bíl- skúr. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð 8,9 millj. 2769 Grensásvegur. Góð 71 fm íb. á 4 hæð í snyrtil. fjölb. Gott útsýni. Verð 5,9 millj. 2464 Gunnarssund - Hf. Falleg endurnýj- uð íbúð á jarðhæð í steinhúsi í miðbæ Hfj. Nýl. eldhúsinnr. nýl. baðh. Nýtt rafm, tafla og hital. Ath. skipti á svipuðu í Rvík. Verð 5,8 millj. 3262 Hraunbær. 91 fm góð íbúð á 3. hæð meö aukaherb. á jarðhæð. Eldhús m. nýl. inn- rétt. tvö rúmg. herb. Áhv. 2,9 millj. byggsj m. 4,9 % vöxtum verö 6,3 millj. 3245 Hraunbæ - laus. 85 fm m & 3. hæð. Áhv. 2,7 millj. húsnlán. Verð 5,950 þús. 3052 Hrísateigur. Góö 52 íb. í þríb. + ein- staklíb. Áhv. 4 millj. húsnlán. Verð 6,7 millj. 2780 Hrísmóar - Grb. góö ca 102 fm íbúð á efstu hæð, ásamt svefnlofti. Verö 7,2 millj. 3041 Kóngsbakki. 82 fm íbúð a 1. hæð í fjoi- býli. Verð 6,5 millj. Áhv. 3,5 millj. 3168 Langabrekka. 70 fm jarðhæð með sérinng. Áhv. 2,5 millj. Húsbr. Verð 5,8 millj. 2842 Laufrimi. 101 fm endaíbúð á efstu hæð í nýju húsi. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,7 millj. 2942 Asparfell. Björt og falleg 65 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Suðursv. Áhv. 2,9 millj. hús- nlán. Verð 5,1 millj. 3124 AuSturstrÖnd. Góð íbúð á 3. hæð. Bílg. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð 5,750 Þús. 3019 Bergstaðastræti. 43 tm kjaiiaraíb. í þríbýli. Áhv. 2,0 millj. húsnlán. Verð 3,7 millj. 3033 Boðagrandi. Góð ibúð á jarðhæð í litlu fjölb. Húsið viðg. og málaö. Verö 5,2 millj. 3242 Furuhjalli. Vorum að fá í einkasölu gull- fallega íbúö á jarðhæð í tvíbýli. Verð 6,1 millj. 3248 Gaukshólar. Falleg íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Áhv. 3,2 millj. byggsj. Verð 5,4 millj. 3112 HdQBITIGlur. 68 fm góð íbúð í þríbýli. Parket. Áhv. 3,7 millj. Húsnlán. Verð 6,4 millj. 2968 Hamraborg. Snyrtileg íb. á 2. hæð í fjölb. Parket. Áhv. 2,8 millj. Verð 4,9 millj. 2240 Hringbraut. 59 fm íbúð í nýi. tjðib. ásamt stæði í bílg. Suðurs. Verö 5,7 millj. 2723 Hrísrimi. 74 fm falleg íbúð á 1. hæð í fjöl- býli. Áhv. 5,2 millj. byggsj. m. 4,9 % vexti Laus. Ath! Lítil milligjöf. Verö 6,9 millj. 3288 Krummahólar. góö íóúö á 3 hæð. Bílg. Skipti t.d. á bíl. Áhv. 2,2 millj. Verð 4,5 millj. 3233 Meðalholt. Vorum að fá í einkasölu 46 fm íbúð á 1. hæð í fjórbýli ásamt aukaherb. í kjallara. íbúðin er laus strax. Verð 4,1 millj. 3305 Miðvangur - Hafnarf. 57 fm Mð á 2. hæð í lyftuh. Verð 5,5 millj. Áhv. 2,8 millj. 2649 Rekagrandi. Mjög góð 52 fm íbúð í fjölb. Nýlegt parket. Sv. svalir. Góð fyrstu kaup. Áhv. 3,1 millj. góð lán. Verð 5,3 millj.3292 Skipasund. Snyrtileg ca 70 fm íbúð í kjallara Áhv. ca 2,6 millj. Verð 5,9 millj. 3175 Smáragata. 57 fm góð íbúö á jarðhæð í fallegu húsi í Þingholtunum. Parket. Áhv. 3,4 millj. Húsnlán. Verð 6,4 millj. 3203 Stelkshólar. Falleg 63 fm íbúö á jarð- hæð í litlu fjölbýli. Parket. Sérgarður. Verð 5,5 millj. 3276 VeghÚS. Falleg 65 fm íbúö á 1. hæð í góðu fjölbýli ásamt bílskúr. Áhv. 5,4 millj. byggsj. m. 4,9% vöxtum. Verð 7,3 millj. 3186 Þangbakki. 63 fm björt og falleg íbúð á 8. hæð í lyftuh. Frábært útsýni. Parket. Stutt í alla þjónustu m. yfirb. torgi. Hiti í stéttum. Verð 5,9 millj. 3313 Virðulegt hús í vest urbæ Reykjavíkur ÁSVALLAGATA 58 er til sölu hjá Fasteignasölu Reykjavíkur og Hugin fasteignamiðlun. Þetta er einbýlishús á tveimur hæðum ásamt tveggja herbergja íbúð í kjallara með sér inngangi. Húsið er 197,8 fermetrar að stærð og því fylgir 18,5 fermetra bílskúr. Þetta er timburhús á steyptum kjallara, reist árið 1934. „Hús þetta átti lengi Guðlaugur Rósinkrans fyrrum þjóðleikhús- stjóri,“ sagði Gísli Úlfarsson hjá Hugin. „Þetta er afar virðuleg eign sem skiptist í glæsilega stofu og borðstofu, auk sérstakrar bókastofu með góðum hillum. Vandað parket er á gólfi allra stofanna. Eldhúsið er mjög rúmg- ott með góðri innréttingu og par- keti á gólfi. Á efri hæð er hjóna- herbergi og tvö stór svefnher- bergi, parket er á gólfum. Baðher- bergi er á efri hæðinni einnig vel rúmgott. í kjallara er sér tveggja herbergja íbúð sem skiptist í eld- hús, stofu, svefnherbergi og bað-- herbergi. Bílskúrinn er byggður árið 1955 og er sérstæður. Kring- um húsið er fallegur garður. Hús- ið á að kosta 15,9 milljónir króna. Á því hvíla 5 milljónir í húsbréf- um.“ ÁSVALLAGATA 58 er til sölu hjá Fasteignamiðlun Hugin og Fasteignasölu Reykjavíkur. Þetta er virðulegt hús sem lengi var í eigu Guðlaugs Rósinkrans fyrrum þjóðleikhússtjóra. Það á að kosta 15,9 millj. Á því hvíla 5 millj. í húsbréfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.