Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 „EG HEFÐI VILJAÐ LÆR MEIRI SÖNG“ 30 FEGURDARSAMKEPPNI REYKJAVÍKUR 2 BLAÐ B Fangelsið á Alcatraz eyju er eitt hið frægasta í heimi. Því var komið á laggirnar þegar glæpagengin réðu lögum og lofnm á kreppuárunum 1 Bandaríkjunum og þar sátu harðsvíruðustu glæpamennirnir. Ragnhildur Sverrísdóttir fór út í Alcatraz, eins og fjölmargir ferðamenn gera á ári hverju. Þar með var forvitni hennar vakin og hún kynnti sér sögu eyjarinnar og fangelsisins þar. SJÁ BLS. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.