Morgunblaðið - 13.04.1997, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING
SUNNUDAGUR 13. MARZ 1997 B 5
Islenskur hugbúnaður á heimsmarkaði
EJS er í fararbroddi íslenskra þjónustufyrirtækja á sviði nútíma upplýsingatækni. Fyrirtækið leggur
áherslu á að fullnægja kröfuhörðustu notendum upplýsingakerfa með fagmennsku, reynslu og vel
skipulögðum vinnubrögðum. Unnið er samkvæmt ISO 9001 gæðakerfi hugbúnaðarsviðs sem hlotið
hefur Tick-lt vottun.
EJS fæst við eitt viðamesta verkefni sem íslenskt hugbúnaðarhús hefur tekist á hendur. Um er að ræða
vörustyringarkerfið MMDS (Merchandise Management Database System) fyrir verslanakeðjur í eigu
stórfyrirtækisins Dairy Farm International. Nú standa yfir verkefni í Hong Kong, Kína, Singapore og
Ástralíu og fleiri eru framundan.
MMDS er þróað með Oracle biðlara- miðlara tækni í Windows NT og Unix umhverfi.
EJS býður starfsöryggi, jafnrétti, sanngjörn laun og jákvætt, gefandi starfsumhverfi.
Áhersla er lögð á fræðslu og þjálfun starfsfólks, sjálfstæði og hópvinnu.
EJS óskar eftir að ráða:
Tölvunarfræðinga, verkfræðinga, kerfisfræðinga TVÍ.
Áhugasamt fólk sem er tilbúið að takast á við krefjandi verkefni
í upplýsingatækni og starfa í öflugum hópi fagfólks.
Upplýsingar um störf þessi veitir Páll Freysteinsson,
framkvæmdastjóri hugbúnaðarsviðs.
Umsóknir berist fyrir 26. apríl merktar:
Hugbúnaðarsvið EJS - starfsumsókn.
Ml——Bi
Microsoft
SDLUTIOÍI PRDUIDEH
563 3000 • Fax 568 8413
http://www.ejs.is
BMT CM Z.
EINARJ. SKULASON HF
Grensásvegi 10, sími 563 3000
menn-k
Fluglciðir óska eftir aó ráða matreiðslumenn til sumarstarfa í
ilugeldhús félagsins á Keflavíkurflugvclli.
Félagið leitar að duglegum og áhugasömum matreiðslu-
mönnum sem cru tilbúnir að takast á við krcijandi og
spennandi verkefni. Starfsreynsla við matreiðslustörf er
nauðsynlcg.
4 — Hér er um vaktavinnu að ræða.
| — Nánari upplýsingar um störfin veitir deildarstjóri
flugeldhúss í síma 425 028S / 42S 0290 á skrifstofutíma.
Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og starfsreynslu
| óskast sendar starfsmannaþjónustu félagsins, aðaiskrifstofu
við Reykjavíkurflugvöll eigi síðar enfösmdaginn 18. aprfln.k.
Starfsmannaþjónusta
• Starfsmenn Flugleiða eru lykillinn að
veigengni félagsins. Við leitum eftir
duglegum og ábyrgum starfsmönnum sem
eni reiðubúnir að takast á við krefjandi og
spennandi vcrkefni.
- Flugleiðir eru reyklaust fyrirtæki oghlutu á
síðastliðnu ári heilsuverðlaun heilbrigðis-
ráðuneytisins vegna einarðrar stefnu
félagsins og forvamagagnvart reykingum.
• Fiugleiðir era ferðaþjönustuíyrirtæki og
leggja sérstaka áherslu á að auka skilning á
þörfum markaðar og viðskiptavina og þróa
þjónustu sína til samræmis við þcssar þarfir.
FLUGLEIDIR
Traustur ístenskur ferðafélagi
Garðyrkjustjóri hjá
Akraneskaupstað
Starf garðyrkjustjóra á Akranesi er laust til
umsóknar.
Starfið er m.a. fólgið í undirbúningi og skipu-
lagningu verkefna á sviði garðyrkjumála, um-
sjón með verkefnum vinnuskóla, umsjón með
viðhaldi og uppbyggingu opinna svæða, skóg-
ræktar og lóða stofnana bæjarins, eftirliti og
beitarhólfum o.fl.
Menntun á sviði garðyrkju er æskileg.
Launakjör samkvæmt samningum Akranes-
kaupstaðar og STAK.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem
fyrst.
Nánari upplýsingar veita bæjarstjóri eða bæj-
arritari í síma 431 1211.
Skriflegum umsóknum skal skilað á bæjarskrif-
stofu Akraness, Stillholti 16-18, eigi síðar en
22. apríl nk.
Bæjarritarinn á Akranesi.
Vegna aukinna umsvifa!
Símkerfi og símabúnaður - Vanir menn!
Óskum eftir að ráða vanan mann til upp-
setningar og þjónustu á símkerfum og
símabúnaði.
Ljósritunarválar og faxtæki - Vanir
Einnig óskum við eftir að ráða mann til
þjónustu og viðgerða á Ijósritunarvélum
og faxtækjum.
Áhugasamir vinsamlega sendi skriflegar umsóknir merktar
„Þjónustudeild" til Heimilistækja hf. Sætúni 8,105 Reykjavík,
fyrir 21. apríl. n.k.
Upplýsingar veitír Ólafur Ingi Ólafsson, deildarstjóri
þjónustudeildar (olafuro@ht.is). Farið verður með allar umsóknir
og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað.
<8>
Heimilistæki hf
TÆKNl-OG TÖLVUDEILD
SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1500 • http://www.ht.is
S J Ú KRA H Ú S
REYKJAVÍ KU R
Á öldrunarsviði Sjúkrahúss Reykjavíkur
eru eftirfarandi stöður lausar til
umsóknar:
Staða aðstoðardeildarstjóra á öldrunar-
lækningadeild, B-4, Fossvogi er laus nú
þegar. Deildin er sérhæfð meðferðar- og end-
urhæfingardeild fyrir aldraða meðfjölþættan
heilsufarsvanda og færnistap. Aðstoðardeild-
arstjóri er staðgengill deildarstjóra og virkur
þátttakandi í daglegri stjórnun deildarinnar.
Ennfremur eru lausar tvær stöður hjúkrunar-
fræðinga.
Nánari upplýsingar veitir Gyða Þorgeirsdóttir
deildarstjóri í síma 525 1536.
Stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða
á 4-B, Landakoti. Deildin er sérhæfð með-
ferðar- og endurhæfingadeild fyrir aldraða
með langvinnar sjúkdómsbreytingar í heilavef,
sem leiða til truflana í hugsun og háttum.
Nánari upplýsingar veitir Þórhildur Hólm deild-
arstjóri í síma 525 1800.
Stöður hjúkrunarfræðinga á öldrunar-
lækningadeild, 2-A, Landakoti. Deildin
sinnir mati, greiningu og endurhæfingu
aldraðra sem leggjast inn brátt, koma frá öðr-
um deildum sjúkrahúsanna í Reykjavík eða
eru innkallaðir úr heimahúsi.
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Jóna Her-
mannsdóttir deildarstjóri í síma 525 1915.
Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunar-
deild fyrir aldraða, 1-B, Landakoti er laus
frá 1. júlí. Deildin er sérhæfð meðferðar- og
endurhæfingadeild fyrir aldraða með langvinn-
ar sjúkdómsbreytingar í heilavef, sem leiða
til truflana í hugsun og háttum. Aðstoðardeild-
arstjóri er staðgengill deildarstjóra og virkur
þátttakandi í daglegri stjórnun deildarinnar.
Á deildinni eru einnig lausar stöður hjúkrunar-
fræðinga og hlutastöðursjúkraliða og aðstoð-
arfólks með vinnutíma frá kl. 17-21.
Unnið er eftir skipulagsformi einstaklings-
hæfðrar hjúkrunar.
Nánari upplýsingar veitir Sólrún Einarsdóttir
deildarstjóri í síma 525 1927.
Staða aðstoðardeildarstjóra á hjúkrunar-
deild fyrir aldraða, 1-A, Landakoti er laus
frá 1. júlí. Langtímahjúkrun aldraðra og hjúkr-
un þeirra er koma í skammtímainnlögn til við-
haldsþjálfunar, hvíldar og stuðnings við fjöl-
skyldur, ferfram á deildinni. Aðstoðardeildar-
stjóri er staðgengill deildarstjóra og virkur þátt-
takandi í daglegri stjórnun deildarinnar. Enn-
fremur eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga.
Nánari upplýsingar veitir Bryndís Gestsdóttir
deildarstjóri í síma 525 1912.
Stöður hjúkrunarfræðinga á öldrunar-
lækningadeild, 3-B, Landakoti. Deildin
sinnir mati, greiningu og endurhæfingu
aldraðra sem leggjast inn brátt, koma frá öðr-
um deildum sjúkrahúsanna í Reykjavík eða
eru innkallaðir úr heimahúsi.
Nánari upplýsingar veitir Jóna V. Guðmunds-
dóttir deildarstjóri í síma 525 1937.
Sumarafleysingar. Hjúkrunarfræðingar og
sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga á ýmsar
deildir öldrunarsviðs á Landkoti og Fossvogi.
Ennfremur óskast nemendur í heilbrigðisgrein-
um til starfa í sumar við umönnun. Lágmarks-
aldur er 20 ára.
Á öldrunarsviði eru 145 sjúkrarúm fyrir aldraða
og 60 dagþjónusturými. Mikil uppbygging á
sér stað með sameiningu öldrunarþjónustu
sjúkrahúsanna. Nú þegar er skipulagsform á
fimm deildum, einstaklingshæfð hjúkrun og
er unnið að samskonar þróun á öðrum deild-
um sviðsins. Auk ofangreindra deildarstjóra,
veitir Anna Birna Jensdóttir hjúkrunar-
framkvæmdastjóri í síma 525 1888, nánari
upplýsingar um ofangreindar stöður.