Morgunblaðið - 13.04.1997, Page 14
14 B SUNNUDAGUR 13. APRÍL1996
MORGUNBLAÐIÐ
DÆGURTONLIST
Nýjar
hugmyndir
A MUSIKTILRAUNUM
þetta árið var mikið um nýja
strauma og meðal annars tók
þátt drum ’n bass dúett, sá
fýrsti sinnar tegundar í til-
raununum. Dúettinn,
Outrage, náði og góðum ár-
angri, því hann lenti í þriðja
sæti og hreppti hljóðverstíma
fyrir vikið.
OuTRAGE skipa Halldór
H. Jónsson, sem kallar sig
Junglizt, Brynjar Örn Ólafs-
son, sem kallar sig Da Last
Shadow, og Þórhallur Gísli
Samúelsson, Gossi. Halldór
og Brynjar stofnuðu sveitina,
en Gossi bættist við eftir
Músíktilraunimar. Þeir Hall-
dór og Brynjar segja sveitina
sjö mánaða gamla og hafa
þróast mikið á þeim tíma.
„Við byijuðum á reifi, síðan
í hardcore þá jungle og dmm
’n bass og núna allt saman.
Við viljum kalla það new style
old school, old school í
nýjum bún-
ingi og með
nýjum hug-
myndum,"
segja þeir fé-
lagar og bæta
við að þeir séu
komnir á það
stig að geta
gert nánast
hvað sem er.
„Við emm bún-
ir að þróast það
langt að við vit-
um nákvæmlega
hvað við viljum
gera og getum
gert það.“
Outrage leikur
aðeins eigið efni
og mikið að gerast
í sveitinni. „I sum-
ar ætlum við að
spila sem mest og
gefa síðán út breið-
haust,“ segja þeir félagar
ákveðnir og bæta við að sá
diskur verði stútfullur af
tónlist, „eins og kemst“.
Outrage-menn segjast ekki
hrifnir af mörgu af því sem
er að gerast í dmm ’n bass
í dag, og nefna Ed Rush sem
dæmi um tónlistarmann sem
sé ekki á réttri leið að þeirra
mati. „Við viljum lög sem
segja sögu, þar sem eitthvað
er að gerast, en enda ekki á
nákvæmlega stað og þau
byijuðu. Margar íslenskar
danshljómsveitir em líka
staðnaðar og nýta sér ekki
það sem þær geta þannig að
við sjáum hvað er að varast.“
Væntanlegur diskur verður
tekinn upp í haust og fyrir-
hugað að semja af kappi fram
að því, enda er þróunin það
ör að það sem þeim fínnst
gott í dag, finnst þeim vænt-
anlega ekki eins gott þegar
komið er fram á haust. „Það
skiptir miklu máli að spila á
tónleikum; dram ’n bass er
tónlist sem fólk á að dansa
við og þegar við spilum á
tón-
POPPIÐ er línudans á miili
hæfileika- og markaðs-
setningar eins og sannast
hefur í sögunni af Spice
Girls, sem er vinsælasta
kvennasveit sögunnar og
slær við mörgum strákun-
um. Opinber saga sveitar-
innar er að þær stöllur
hafi komið saman fyrir til-
viljun og ákveðið að standa
saman, vissulega falleg
saga og hugljúf, en eins
og ailar fallegar sögur í
poppiðnaðinum; algjörtil-
búningur.
SÍÐ ASTLIÐIÐ ár var
undiriagt af Spiee
Girls austur I Bretlandi
og ekki annað að merkja
en æsingurinn fari vax-
r •
andi.
Fyrstu smáskff-
fl ur sveit-
arinnar
hafa all-
ar ratað
eftir Árna
ttotthíosson
toppinn
í heima-
Morgunblaðið/Golli
próun Liðsmenn The Outrage.
skífU í leikum breytum við
oft mjög útaf í lögunum og
spilum eftir því sem okkur
dettur í hug.“
Iandinu og reyndar víða
um heim og sett hvert
sölumetið af öðru. T6n-
iistin er létt popp ætlað
kynslóðinni og
^bráðvel gert, ekki síður
en útpæld ímyndin, þar
sem hver hefur sitt
hlutverk og staðlað
útlit.
Helgisagan af
Spice Girls segir frá
því þegar stúlkurnar
fimm, allar búnar að
þræða götur stór-
borgarinnar I leit að
tí 1 frægð og frama,
iail hittust fyrir tílvilj-
* um í leikprufu og
ákváðu að rugla
saman reytum; að
láta á það reyna
hvað yrði; standa
saman eðafaiia
ella. Eftir tveggja ára
þrotlausa vinnu
við lagasmið-
ar og æfing-
ar kom síðan
fram hinn
ógurlegi
Spice Girls
flokkur og
lagði heim-
inn að fótum
sér.
Likt og
með allar
helgisögur
er sannleik-
urínn öllu
veraldlegri.
Rétt er að
stúlkurnar
hittust i
prufu á veg-
um manns
sem vildi
smala saman í söng-
stúlknas veit og auglýsti
eftir stúlkum. Fimm
voru valdar, þar á meðal
ein hæfileikarík að
b, þvi hann segir
sjálfur frá, en hin-
r ar taldar geta
fl lært fyrst útlitið
I; var í lagi. Eftir árs
æfingar á
lúsarlaun-
um var svo
komið að sú
með hæfi-
leikana
vildi snúa
sér að há-
skólanámi
og gerði
það, ný
stúlka var
ráðin og
loks virtist
sem þær
væru til-
búnar fyrir
sviðsljósið. Þá slitnaði
uppúr samstarfinu milli
umbans og stúlknanna,
meðal annars vegna þess
að þær voru komnar í
betri sambönd og feitari.
Segir síðan ekki meira
af Spice Girls fyrr en
lagið Wannabe gerði allt
vitlaust fyrir ári eða svo.
Ekki verður því neitað
að hamagangurinn i
kringum Spice Girls i
Bretlandi er hin besta
skemmtun, ekki sist í
Ijósi þess hvernig ímynd
þeirra og yfirlýsingar
hefur þrætt einstigið á
milli þess að vera
heimskulegur og glað-
vær listavel, Framkom-
an er hönnuð tíl að geðj-
ast báðum kynjum; hæfi-
lega djarfur kiæðnaður
fyrir unglingspiíta i
hormónalostí og létt
kjaftforar og frekar til
að geðjast stúlkunum.
Þeir sem eldri eru taka
þessu misjafnlega, vissu-
lega hafa margir vit á
að henda gaman að öUu
saman, en margir amast
við stúlkunum; finnst
þær frekar breskar hús-
mæður að servera pyls-
ur og uppstúf en kyn-
þokkafullir blómvaxnir
engiar og söngurinn
ámátlegt væl en ekki
sætthyómandi sírenu-
söngur. Ekki er þó vert
að amast við tónUstínni;
hirðiagasmiðir sveitar-
innar eru bráðsiy aUir
popplagahöfundar, eins
ogheyramátilað
mynda á laginu vinsæla
2 Become 1, afbragðs
popplagi fullkomlega
efnis- og innihaldslausu
eins og góðra poppiaga
er aðal.
Spice Girls ævintýrið
er eflaust rétt að hefjast
og ef eigendur sveitar-
innar eru eins séðir og
þeir hafa sýnst hingað
til eiga vinsældir sveitar-
innar enn eftir að auk-
ast, i að minnsta þar til
einhveija langar tíl að
verða fræg ein síns liðs,
eða deilur verða uppi
þeirra í millum vegna
peninga, eða misklið
kemur upp vegna laga-
vals, eða einhver dettur
í brennivín eða...
Brautryðjendur Þeir Chemical bræður, Tom Rowlands og Ed Smith.
SJALDAN hefur breið-
skífu verið beðið með ann-
arri eins eftirvæntingu
undanfarin misseri og nýj-
ustu breiðskífu breska
dúettsins Chemical Broth-
ers sem kom út sl. fimmtu-
dag. Bæði er að tónlist
þeirra félaga hefur notið
mikilla vinsælda og svo
hitt að þeir hafa hrintu
úr vör tónlistarstefnu sem
spá má að eigi eftir að
leggja heiminn að fótum
sér á þessu ári.
ÞEIR Chemical bræður,
sem heita Tom Row-
Vonarlegir vinir
lands og Ed Smith, hófu
samstarf sitt í upphafi ára-
tugarins og sameinaði þá
einlægur ahugi á banda-
rískri rokksuðu, hipp-
hoppi, house, techno og
house. Snemma fóru þeir
að búa til eigin tónlist þar
sem ægði saman öllu því
sem þeim þótti skemmti-
legast og kölluðu sig Dust
Brothers eftir uppáhalds-
teymi vestur i Bandarikj-
unum. Skyldi engan furða
að fleirum þótti skemmti-
legt og ekki leið á löngu
að Dust Brothers voru á
allra vörum. Svo víða fór
orðstír þerra reyndar að
upprunalegir Dust bræður
gerðu athugasemd og á
fyrstu breiðskífunni,
Leaving Planet Dust,
komu þeir félagar fram
undir nýju nafni, Chemical
Brothers.
Fyrsta breiðskífan seld-
ist bráðvel og i kjölfarið
fylgdi grúi verkefna við
ýmiskonar endurhljóð-
blandanir og álíka sem enn
varð til að auka vinsældir
þeirra félaga og áhrif, en
segja má að í kjölfar þeirra
hafi grúi farið og mörgum
vegnað vel.
Nýútkomin skífa þeirra
félaga hefur þegar gert
það gott víða um heim og
er mál manna að þeir eigi
eftir að leggja Bandaríkin
að fótum sér á árinu. Tími
til kominn finnst eflaust
sumum, að tónlistarunn-
endur vestan hafs taki upp
nýja háttu.
Undarlegur
hljóðaheimur
Furðufuglar
Morphine-tríóið.
HUÓMSVEITIN geðþekka
Morphine vakti fyrst athygli
fyrir sérkennilega hljóðfæra-
skipan, en því næst áttuðu
menn sig á
tónlistinni;
merkilega
seiðandi og
grípandi, án
þess þó að
falla undir
hefðbundið
popp. Fyrir
skemmstu
kom út fjórða
breiðskífa
Morphine, þar sem hún held-
ur sínu striki, en bryddar þó
á ýmsu nýju.
MORPHINE er tríó þeirra
Marks Sandmans,
Billys Conways og Dana
Colleys, en þeir félagar leika
á tveggja strengja bassa,
ásláttarhljóðfæri og saxó-
fóna. Sérdeilis þykir leikur
Sandmans sérkennilegur, en
hann leikur á bassann með
rörbút á litla fíngri og fram-
kallar þannig undarleg hljóð
svo ekki sé meira sagt. þrátt
fyrir það hefur enginn haft
orð á því að eitthvað vantaði
á breiðskífumar tvær sem
þegar era komnar út; svo
haganlega vom lagasmíðar
þeirra félaga
sniðnar að
hljóðaheim
hljóðfær-
anna. A nýrri
skífu Morph-
ine, Like
Swimming,
era þeir við
sama hey-
garðshomið í
sínum míni-
malisma en bæta þó við
ýmislegum hljóðfæram eftir
því sem þeim þykir hæfa,
því heyra má í kassagítar í
einhveijum Iögum, því gamla
hippahljóðfæri mellotron í
öðram og nýtt hljóðfæri er
svokallað triton, sem er sam-
bland af bassa og gítar og
leikið á með rörbút líkt og
bassann. Með þessu móti ná
þeir félagar að brydda upp
á nýjungum án þess þó að
beygja sig undir tísku-
strauma og hefur reynst
þeim vel.