Morgunblaðið - 13.04.1997, Síða 19

Morgunblaðið - 13.04.1997, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. APRÍL 1997 B 19 Fræðslukvöld um Galapag- os-eyjar o g Ekvador FERÐASKRIFSTOFAN Land- náma býður upp á ferðakynningu um náttúruundur og menningu Ekvador, Galapagos og Amason regnskógarins mánudagskvöldið 14. apríl. Það er Ari Trausti Guð- mundsson, jarðeðlisfræðingur, sem leiða mun kynninguna sem verður í máli og myndum og tónum, en jafnframt mun gefast tækifæri til að spjalla við fólk sem búið hefur í Ekvador um langt skeið. Kynn- ingin verður í sal A Hótel Sögu og hefst kl. 20.30. Markmið kynningarinnar er að vekja athygli á ævintýraferð Land- námu á þessar slóðir sem stendur íslendingum til boða þann 20. október nk. í fylgd Ara Trausta Guðmundssonar. Landnáma legg- ur áherslu á að fólk upplifí nána snertingu við náttúru og mannlíf á ferðalögum en sé jafnframt með- vitað um gildi þess að vemda umhverfið og taka tillit til heima- manna. Itarleg ferðaáætlun liggur fyrir en eingöngu verður farið með 40 manns í ferðina. Nánari upplýs- ingar fást hjá Landnámu, Vestur- götu 5. -------------- Fræðslufundur Fuglaverndar- félags íslands FU GLAVERND ARFÉLAG ís- lands heldur fræðslufund mánu- daginn 14. apríl nk. í stofu 101 í Odda, húsi Hugvísindadeildar Há- skólans, og hefst hann kl. 20.30. Þar mun Guðmundur A. Guð- mundsson, fuglafræðingur og póif- ari, leita svara við spumingunni: Hvers vegna fljúga farfuglar ekki yfir Norðurpólinn? Guðmundur ætlar að segja frá rannsóknarleiðangri sem hann fór um Norður-íshafíð sl. sumar með sænskum ísbrjóti. Viðdvöl var höfð á Norðurpólnum 10. september. í leiðangrinum leitaði Guðmundur farfugla á ferð yfir Norðurheims- kaupið með aðstoð ratsjár. Hann mun sýna litskyggnur frá leiðangr- inum á fundinum. /^^.Dagbók 'lHp/Háskóla Islands DAGBÓK Háskóla íslands 14. til 19. apríl. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla íslands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hi.is Miðvikudagurinn 16. apríl: Jónas Hauksson heldur erindi á fræðslufundi Tilraunastöðvar Há- skóla íslands í meinafræði að Keld- um kl. 12:30 í bókasafninu. Erindið nefnist: „Alkalínskur fosfatasi úr kaldsjávarörverum." Fimmtudagurinn 17. apríl: Unnur Dís Skaptadóttir mann- fræðingur flytur erindi í stofu 201 í Odda kl. 12.00 á vegum Rann- sóknastofu í kvennafræðum. Unnur Dís nefnir erindi sitt: „Breytt sýn á sjávarbyggðir." Guðrún Kristjánsdóttir dósent í hjúkrunarfræði flytur fyrirlestur á vegum námsbrautar í hjúkrunar- fræði kl. 17.00 í stofu 101 í Odda sem hún nefnir: „Verkir og velferð íslenskra skólabarna.“ Ágústa Pálsdóttir flytur fyrirlest- ur í Norræna húsinu kl. 15.30-17.00 í tilefni 40 ára afmælis kennslu í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla íslands. Hún nefnir fýrir- lestur sinn: „Lestur í íslenskum fjöl- skyldum." Eiríkur Sæland flytur fyrirlestur í málstofu læknadeildar í kennslu- stofu tannlæknadeildar á 2. hæð (grænu hæðinni) í Læknagarði kl. 16.15. Fyrirlestur sinn nefnir hann: „Vemdandi áhrif mótefna gegn pne- umókokkum. Samanburður in vitro og in vivo.“ Föstudagurinn 18. apríl: Ólafur S. Andrésson lífefnafræð- ingur á Keldum flytur fyrirlestur hjá Líffræðistofnun Háskóla íslands í stofu G-6, Grensásvegi 12 kl. 12.20 og nefnist erindið „Fléttuerfða- tækni.“ Læknadeild stendur fyrir þingi um rannsóknir á gláku frá föstudegi til laugadags á Hótel Loftleiðum. Laugardagurinn 19. apríl: Sigurður Steinþórsson prófessor í jarðfræði flytur erindi fyrir almenn- ing í sal 3 í Háskólabíói kl. 14:00 í fyririestraröð sem nefnist „Undur veraldar“ og er á vegum raunvís- indadeildar Háskólans og Hollvina- félags hennar. Erindi sitt nefndir hann: „Surtur fer sunnan: Nokkrir lærdómar af Surtseyjargosinu.“ Surtseyjargosið 1963-66 reyndist mjög lærdómsrikt, bæði gosið sjálft og þau ferli sem því fylgdu: Land- brot og -mótun eyjarinnar, ummynd- un gjóskunnar í móberg og landnám lífsins. Þama var stapakenningin staðfest, eldingar samfara eldgosum voru skýrðar og styrkur rokgjarnra efna í basaltbráð mældur. Lífið sýndi líka á sér óvæntar hliðar því fyrsta jurtin sem skaut rótum á hinu nýja landi reyndist vera tómatplanta, og seinna kom í ljós að gerlar eiga þátt í ummyndun bergsins. Námskeið á vegum Endurmennt- unarstofnunar HÍ vikuna 14. - 19. apríl: 15. apríl kl. 13-17 og 16. apríl kl. 12:30-16:00. Markaðsfylgni. Að rækta tengsl við viðskiptavini (Aft- ermarketing). Kennarar: Þórður Sverrisson og Jón Gunnar Aðils, rekstrarhagfræðingur, MBA, ráð- gjafar hjá Forskoti ehf. 15.-16. apríl kl. 8:30-12:30. Gerð gæðahandbókar samkvæmt ISO 9000. Kennari: Haukur Alfreðsson rekstrarverkfræðingur, rekstrarráð- gjafi hjá Nýsi hf. 15. , 17. og 22. apríl kl. 20:00-22: 30. Að skrifa bók - frá hugmynd að bók. Kennari: Halldór Guðmunds- son mag. art., útgáfustjóri Máls og menningar. 15. -18. apríl kl. 13-17. Fæðufita og fituefni líkamans. Umsjón: Ingi- björg Harðardóttir fræðimaður og Gunnar Sigurðsson prófessor. 16. -18. apríl kl. 8-16 og 19. apríl kl. 9-13. Aðferð til að undirbúa verk- efni, ræsa þau og framkvæma á árangursríkan. hátt. (How to Prep- are, Start-up and Execute Projects Effectively). Kennari: Dr. Morten Fangel frá ráðgjafarfyrirtækinu Fangel Consultants Ltd. í Kaup- mannahöfn. 16. -17. apríl kl.16:00-19:30. Lest- ur og greining ársreikninga fyrir- tækja. Kennarar: Stefán Svavarsson dósent viðskiptadeild H1 og Ámi Tómasson stundak. HÍ, endurskoð- andi hjá Löggiltum endurskoðendum hf. 17. og 18. apríl kl. 9-16. Inngang- ur að taugasálfræði barna og fullorð- inna. Kennarar: Sálfræðingamir Evald Sæmundsen, Jónas Halldórs- son, María K. Jónsdóttir og Þuríður Jónsdóttir. Haldið á Akureyri 17. apríl kl. 13-18 og 18. apríi 8:30-13:30. Innri gæðaúttektir fyrir stofnanir/fyrir- tæki. Kennarar: Kjartan J. Kárason framkvæmdastj. hjá Vottun hf og Einar Ragnar Sigurðsson rekstrar- ráðgjafi hjá Ráðgarði hf. 18. apríl kl. 13-17. Hönnun raf- kerfa. Umsjón: Þorleifur Finnsson hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Jóhann Olafsson hjá Rafmagnseftir- liti ríkisins. Fyrirlesarar auk þeirra: Guðrún Rögnvaldardóttir hjá Staðl- aráði íslands og Stefán Ragnarsson hjá Raftæknistofunni. 18. apríl kl. 9-17. Fjármálastjórn- un fyrir stjómendur í hjúkran á sjúkrahúsum. Kennarar: Anna Stef- ánsdóttir hjúkrunarforstjóri, Anna Lilja Gunnarsdóttir forstöðum. áætl- ana- og hagdeildar ríkisspítala og Elín J. G. Hafsteinsdóttir hjúkranar- framkvæmdastjóri. Skráning á námskeiðin er hjá Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands síma 525 4923 eða fax 525 4080. Benz til sölu Mercedes Benz C220 steingrásanseraður, árgerð 1995, ekinn 63 þús. km. Sjálfskiptur, fjarstýrð samlæsing, sóllúga, 2 líknar- belgir, rafmagn í rúðum, ABS-bremsur, litað gler, höfuðpúðar o.fl. Sprækur bíll, 150 hö. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 562 6311 eða 896 0747. AÐALFUNDUR Sjóvá-Almennra verður haldinn 29,apnj 1997 að Hótel Sögu Fundurinn verður í Ársal á 2. hæð og hefst kl. 16.00 síðdegis. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 17. grein félagssamþykkta. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Önnur mál löglega borin upp. Aðgöngumiðar verða afhentir á aðalskrifstofu félagsins, Kringlunni 5, 5. hæð, frá 22. apríl til kl. 12.00 á fundardag. < Sjóvá-Almennar tryggingar hf. • Kringlunni 5 • Sími 569 2500 SJOVAOnALMENNAR Discovery Diesel ▼ ÞÚ KEMST VELÁFRAM - é Discovery Diesel Glæsilegur og rúmgóður farkostur, með slaglanga og mjúka gormafjöðrun sem er ein sú besta sem í boði er. Komið jSP***,, 1% og skoðið vel útbúinn Discovery Diesel í sýningar- sal okkar Suðurlandsbraut 14. 'tÚPv v

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.