Morgunblaðið - 13.04.1997, Síða 22
22 B SUNNUDAGUR 13. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING
Staða hjúkrunar-
forstjóra
Heilsugæslustöðin á Vopnafirði auglýsir stöðu
hjúkrunarforstjóra. Um er að ræða afleysingar-
stöðu í 8-10 mánuði frá 1. júlí 1997. Einnig
vantar hjúkrunarfræðing til sumarafleysinga
frá 1. júní 1997.
Þá vantar hjúkrunarfræðing til starfa við
Hjúkrunarheimilið Sundabúð Vopnafirði.
Um er að ræða framtíðarstarf.
Umsóknarfrestur ertil 30. apríl 1997.
Nánari upplýsingar veita Emil Sigurjónsson
framkvæmdastjóri vs. 473 1225 og hs.
473 1478, Emma Tryggvadóttir hjúkrunarfor-
stjóri vs. 473 1320 og hs. 473 1168.
Gjaldkeri
Nýja sendibílastöðin hf. óskar eftir gjaldkera
til framtíðarstarfa (1/2 dagsstarf) frá og með
næstu mánaðamótum. Óskað er eftir starfs-
krafti með haldbæra reynslu af gjaldkerastörf-
um og öðrum almennum skrifstofustörfum.
Reynsla og þekking í færslu viðskiptamanna-
bókhalds og almennri tölvunotkun er æskileg.
Umsóknir með ítarlegum upplýsingum um
reynslu og menntun skulu sendar á neðan-
greint heimilisfang fyrirföstudaginn 18. apríl
nk., merkt: „GJ — 1997". Engar upplýsingar
verða gefnar í síma.
Nýja sendibílastöðin hf„
pósthólf 4346,
124 Reykjavík.
Starfsmaður
Bílaleiga í borginni óskar að ráða röskan og
reglusaman starfsmann til almennra starfa.
Framtíðarstarf. Einhver tungumálakunnátta
er nauðsynleg. Mikil vinna.
Qmsóknareyðublöð og allar nánari upplýs-
ingar fást á skrifstofu okkar (passamynd
fylgi umsókn).
Umsóknarfrestur er til 19. apríl nk.
Guðni Iónsson
RÁDGIÖF & RÁDNINGARÞjÓNUSTA
HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22
Hjúkrunarfræðingar
Staða deildarstjóra á hjúkrunardeild er laus
frá 1. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi.
Aðstoðardeildarstjóri óskast sem fyrst á
hjúkrunardeild. Hjúkrunarfræðingar og
hjúkrunarfræðinemar óskast til sumarafleys-
inga og í föst störf. Ýmsar vaktir í boði.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri á staðn-
um eða í síma 552 6222.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
_________________________
Hrafnagilsskóli
Á næsta skólaári eru lausar kennarastöður við
Hrafnagilsskóla. Meðal kennslugreina eru
raungreinar, sérkennsla, heimilisfræði og
smíðar, auk almennrar kennslu.
Hrafnagilsskóli er í Eyjafjarðarsveit, 12 km sunnan Akureyrar.
SEólinn er einsetinn heimanakstursskóli með u.þ.b. 170 nemend-
um í 1,—10. bekk.
Undanfarin 2 ár hefur skóiinn tekið þátt í AGNi, þróunarverkefni
um aukin gæði náms, og áfram verður unnið að þróun starfs-
og kennsluhátta skólans. Við skólann er nýlegt íþróttahús og
sundlaug og Tónlistarskóli Eyjafjarðar starfar í nánum tengslum
við Hrafnagilsskóla.
Upplýsingar veita skólastjóri (símar 463 1137
og 463 1230) og aðstoðarskólastjóri
(símar 463 1137 og 4631127).
Umsóknarfrestur er til 5. maí nk.
Laufskógum 1, 700 Egilsstaðir
Sími 471 1412 - Fax 471 1452
MINJASAFN AUSTURLANDS Netfang minaust@eldhorn.is
Fornleifarannsókn á
Austurlandi
Minjasafn Austurlands óskar eftir starfsfólki
til fornleifarannsókna í sumar. Háskólagráða
í félags- eða hugvísindagreinum æskileg. Um-
sóknum skal skila skriflega til Minjasafnsins,
fyrir 1. maí 1997. Nánari upplýsingar eru veittar
í síma 471 1412.
Grunnskóli
Fáskrúðsfjarðar
auglýsir eftir kennurum í eftirtaldar greinar
næsta vetur: Dönsku, samfélagsfræði, stuðn-
ingskennslu, íþróttir, tónmennt, myndmennt,
handmennt (saumar og smíðar), tölvukennslu
og almenna kennslu í 1.—-7. bekk.
Umsóknarfrestur er til 4. maí.
Skólinn er einsetinn með 140 nemendur í 1.—
10. bekk. Útvegað er ódýrt húsnæði og flutn-
ingsstyrkur greiddur.
Áhugasamir fá allar nánari upplýsingar hjá
skólastjóra í vs. 475 1224 eða hs. 475 1159.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Stöður leikskólastjóra við neðangreinda leik-
skóla eru lausartil umsóknar:
Hlíðarborg við Eskihlíð,
Sæborg við Starhaga.
Umsóknarfresturertil 15. apríl nk. Leikskóla-
kennaramenntun áskilin.
Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson fram-
kvæmdastjóri og HildurSkarphéðinsdóttir,
deildarstjóri í síma 552 7277.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277.
^ Verzlunarskóli íslands
Stærðfræðikennarar
Verzlunarskóli íslands vill ráða ítværstöður
stærðfræðikennara fyrir næsta skólaár.
Leitað er að kennurum með háskólamenntun
í stærðfræði.
Nánari upplýsingar gefa deildarstjóri eða
skólastjóri, sími 568 8400; fax 568 8024;
tölvupóstur thorvard@tvi.is.
Verzlunarskóli íslands.
Skoðanakannanir
Í.M. Gallup óskar eftir spyrlum í aukavinnu á
kvöldin og um helgar. Æskilegt er að umsækj-
endur hafi gott vald á íslensku málfari og hafi
einhverja tölvukunnáttu.
Lágmarksaldur umsækjenda er 20 ár.
Ath. Í.M. Gallup er reyklaus vinnustaður.
Umsóknum skal skilaðtil afgreiðslu Mbl.
merktum: „Spyrlar 97" fyrir 18. apríl nk.
GALLUP
ÍSLENSKAR MARKAÐSRANNSÓKNIR
Heilsugæslan í Garðabæ
Heilsugæslulæknar
Læknir óskast til afleysinga
Lækniróskast nú þegartil afleysinga á Heilsu-
gæsluna í Garðabæ í 4-6 mánuði, hugsanlega
lengur.
Upplýsingargefa Bjarni Jónasson yfirlæknir
eða Sveinn Magnússon framkvæmdastjóri
í síma 565 6066.
Tölvumiðstöð
fatlaðra
óskar eftir að ráða staðgengil til að leysa af
forstöðumann um eins árs skeið, frá 1. júní
1997-1. júní 1998.
Æskilegt er að viðkomandi hafi sérþekkingu
á málefnum fatlaðra og tölvum.
Umsóknir beristtil Tölvumiðstöðvarfatlaðra,
Hátúni 10d, 105 Reykjavík, fyrir 25. apríl nk.
Nánari upplýsingar veitir Sigrún Jóhannsdótt-
ir, forstöðumaður, í síma 562 9494 eða
588 1848 eftirkl. 17.00.
Heildsölufyrirtæki
Öflugt og traust heildsölufyrirtæki óskar eftir
að ráða hörkuduglegan starfskrafttil útkeyrslu
og umsjónar með bifreiðum.
Umsækjandi þarf að vera 25 ára eða eldri, hafa
góða framkomu og vera tilbúinn að vinna
sveigjanlegan vinnutíma hjá fyrirtæki, þar sem
hraði og öguð vinnubrögð skipta öllu máli.
Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf
og meðmælendur, sendisttil afgreiðslu Mbl.,
merktar: „B — 1307", fyrir 20. apríl.
Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál
og öllum svarað.
Ert þú klár í
kvikmyndagerð?
Við leitum að hugmyndaríkum, kraftmiklum
og geðgóðum manni (karlmanni/kvenmanni)
til að leikstýra og klippa dagskrárefni, heimild-
armyndir og sjónvarpsauglýsingar.
í boði er líflegurvinnustaður, gottfólkog ágæt
laun.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu af kvikmynda-
gerð eða menntun á því sviði.
Áhugasamirsendi umsóknirsínartil afgreiðslu
Mbl. merktar: „K - 576" fyrir 30. apríl
Sjúkraþjálfari
Óskum að ráða sjúkraþjálfara til afleysinga
í 1 árfrá og með 1. júní 1997 við Sjúkrahús
Vestmannaeyja.
Um er að ræða fullt starf sem skiptist í vinnu
á deildum sjúkrahúss og göngudeildarþjón-
ustu.
Umsóknir sendisttil Sjúkrahúss Vestmanna-
eyja, pósthólf 400, 902 Vestmannaeyjum.
Allar nánari upplýsingar gefa sjúkraþjálfarar
í síma 481 1955.
Sjúkrahús og heilsugæslustöð
Vestmannaeyja.
Öðruvísi pizzustaður
Nýr veitingastaður óskar eftir reglusömu og
stundvísu starfsfólki í eftirtalin störf.
• Pizzugerðarmenn.
• Afgreiðslufólk.
• Pizzusendla.
Umsóknir og nánari upplýsingar eru veittar
á staðnum í Arnarbakka 2, Breiðholti 14.—16.
apríl.
fwdfllama plnan
Laufskógum 1, 700 Egilsstaði
Sími 471 1412-Fax 471 1452
MINJASAFN AUSTURLANDS Netfang minaust@eldhorn.is
Fornleifarannsókn á
Austurlandi
t/linjasafn Austurlands óskar eftir starfsfólki
il fornleifarannsókna í sumar. Háskólagráða
félags- eða hugvísindagreinum æskileg. Um-
ióknum skal skila skriflega til Minjasafnsins,
yrir 1. maí 1997. Nánari upplýsingar eru veittar
síma 471 1412.