Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.04.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING SUNNUDAGUR 13. MARZ 1997 B Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Ný störf Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar er þjónustustofnun fyrir leik- og grunn- skóla bæjarins. Á skrifstofunni er lögð áhersla á samstarf og sam- ábyrgð starfsfólks við að þróa og bæta skólastarf til hagsbóta fyrir nemendur í bráð og lengd. Ef þú ert lipur, samvinnuþýður og áhuga- samur, gætu einhver af eftirtöldum störfum verið hentug fyrir þig. Þjónustudeild Sálfræðingur, heil staða Æskilegt er að viðkomandi sé með kennslurétt- indi og/eða reynslu af skólastarfi. Um kaup og kjör fer skv. samningum við STH. Talkennari, heil staða Æskilegt er að viðkomandi sé með reynslu af starfi í leik- og/eða grunnskóla. Um kaup og kjör fer skv. samningumvið STH. Næsti yfirmaður sálfræðings og talkennara er Guðjón Ólafsson, deildarstjóri þjónustu- deildar og gefur hann jafnframt nánari upplýs- ingar um störfin í síma 555 2340. Leikskóladeild Leikskólaráðgjafi, hálf staða Leikskólaráðgjafi er leikskólastjórum og öðrum starfsmönnum til ráðgjafar um fagleg málefni og vegna skipulags og innra starfs í leikskól- um. Skilyrði er að viðkomandi sé leikskólakennari með framhaldsmenntun. Um kaup og kjör fer skv. samningum við FÍL. Næsti yfirmaður er Sigurlaug Einarsdóttir, leikskólafulltrúi, og gefur hún nánari upplýs- ingar um starfið í síma 555 2340. í öll ofangreind störf verður ráðið frá og með 1. ágúst nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist undirrituðum í Strandgötu 31, 220 Hafnarfirði, fyrir 28. apríl nk. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Leikskólar Reykjavíkurborgar óska eftir að ráða eftirtalið starfsfólk í neðan- greinda leikskóla: Álftaborg v/Safamýri Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu frá 1. júní nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Ingibjörg Kristjánsdóttir í síma 581 2488. Engjaborg v/Reyrengi Aðstoðarleikskólastjóri frá 1. júní nk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Auður Jónsdóttir í síma 587 9130. Fífuborg v/Fííurima Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu og 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Elín Ás- grímsdóttir, í síma 587 4515. Lækjaborg v/Leirulæk Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 50% stöðu eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Svala Ingva- dóttir í síma 568 6351. Vesturborg v/Hagamel Leikskólakennari og annað uppeldismenntað starfsfólk í 100% stöðu. Framtíðarstarf. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Árni Garðars- son í síma 552 2438. Eldhús Staðarborg v/Mosgerði Matráður óskast í 100% stöðu. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sæunn F. Karlsdóttir í síma 553 0345. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 552 7277. Málefni upplýsingasamfélagsins Starf verkefnisstjóra Forsætisráðuneytiö hyggst á næstu mán- uðum setja á stofn sér- stakt þróunarverkefni í stjórnsýslu ríkisíns á sviði upplýsingamála. Markmið verkefnisins er að fylgja eftir þeirri heildarstefnumótun sem fram hefur farið á vegum ríkisstjórnar í málefnum upplýsinga- samfélagsins. Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf verkefnisstjóra sem mun starfa með sérstakri verkefnisstjórn að framkvæmd verkefnisins. Verkefnið mun taka til næstu fimm ára. Verkefnisstjóri verður starfsmaður forsætisráðu- neytisins í stöðu deildarstjóra. Sérþekking og reynsla af störfum sem tengjast tölvu- og upplýsingatækni er nauðsynleg. Skilyrði er að umsækjendur hafi auðsýnt hæfileika til stjórnunar, geti sýnt frumkvæði í starfi og verið leiðandi í samstarfi við aðra. Gerð er krafa um a.m.k. 5 ára starfsreynslu. Krafist er háskólaprófs í tölvunarfræðum eða skyldum greinum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags há- skólamenntaðra starfsmanna Stjórnar- ráðsins. Umsóknum skal fylgja staðfesting um háskólapróf og aðrar viöeigandi upp- lýsingar. Nöfn tveggja meðmælenda skulu og tilgreind. Upplýsingar veitir Gylfi Dalmann. Öllum umsóknum verður svarað . Umsóknir sendist til Hagvangs hf. Skeifunni 19, 108 Reykjavík merktar „Verkefnisstjóri 169" fyrir 1. maí n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur HAGVANGUR RAEMNINGARÞtlÖNUSTA Rétt þekking á réttum tima -fyrir rétt fyrirtæki æzí Þórsfiafnar/ireppur Grunnskólinn á Þórshöfn - Til móts við nýja tíma - Grunnskólinn er einsetinn og af bestu stærö, 70 nemendur í 1.-10. bekk. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæði, búnaði og innra starfi skólans. Tónlistarskóli er starfandi við skólann auk þess sem áætlað er að taka í notk- un nýja og fullkomna íþróttamiðstöð á næsta skólaári. Vilt þú ganga með okkur til móts við nýja tíma? Þér býðst spennandi starf í samvinnu við metn aðarfulla, áhugasama og skemmtilega kenn- ara. Okkur vantar kennara í almenna kennslu, heim- ilisfræði, tölvur, sérkennslu og íþróttakennslu. Ef þetta er eitthvað fyrir þig hafðu þá samband við Rut Indriðadóttur skólastjóra í síma 468 1164/468 1454 (skóii) eða 468 1475 (heima). Leikskólinn á Þórshöfn Á leikskólanum eru rúmlega 20 börn á aldrin- um 1 1/2 til 5 ára. Boðið er upp á mismunandi langan vistunartíma og mat í hádegi. Unnið er að markvissri uppeldisstefnu við skólann og stefnt að nánu samstarfi leik- og grunnskóla til að tryggja börnunum sem besta þjónustu. Okkur vantar leikskólakennara til starfa. Ef þetta er eitthvað fyrir þig hafðu þá samband við Fanneyju Jónsdóttur leikskólastjóra í síma 468 1223 (skóli) eða 468 1398 (heima). Á Þórshöfn þarf engum að leiðast enda vantarfólk til ýmissa starfa, ásamt því að öflugt félagslif er fyrir hendi fyrir þá sem vilja taka þátt. Uppbygging á sviði skóla-, iþrótta- og tómstundamála er áhersluatriði í rekstri sveitarfélagsins og stefnt að þvi að búa fjölskyldum aðstæður eins og best gerist. í boði er flutningsstyrkur, ódýrt húsnæði og góðar móttökur fyrir þá sem koma til starfa hjá okkur. Framkvæmda- stjóri Hólmadrangur hf. á Hólmavík óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Hólmadrangur hf. er alhliöa sjávarútvegs- fyrirtæki með megin áherslu á vinnslu sjó- frystra afurða og rækju- vinnslu. Fyrirtækið rekur tvö skip, flaka- og rækju- frystitogara og togbát og landvinnslur á Hólmavík og Dragns- nesi, þar er fyrst fremst unnin rækja. Rækju- vinnslan á Hólmavík er með fullkomnari rækju- vinnslum landsins. Velta fyrirtækisins er um 900 miljónir kr. Starsmenn er um 100. Starfssvið framkvæmdastjóra: Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri. Stefnumótun og markmiðasetning. Samræming á starfsemi útgerðar og fiskvinnslu. Við leitum að hæfum manni til að stjórna öflugu útgerðar og fiskvinnslu- fyrirtæki. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í stjórnun á sviði fiskvinnslu og/eða útgerðar og geti axlað ábyrgð. Starfið er umfangsmikið ábyrgðar- og stjórnunarstarf, sem krefst áræðni og" frumkvæðis. Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Hólmadrangur 170" fyrir 23. apríl n.k. Hagvangur hf Skeifan 19 108Reykjavík Sími: 581 3666 Bréfsími: 568 8618 Netfang: hagvang@tir.skyrr.is Veffang: http://www.apple.is /hagvangur s Jf V HAGMANGUR RÁDNINGARÞJÚNUSTA Rétt þekking á réttum tima -fyrir rétt fyrirtæki - Fjármálastjóri Leitum aö fjármálastjóra með góða tölvuþekkingu fyrir fyrirtæki á Akureyri. Starfssvið: — Gerð fjárhags- og greiðsluáætlana. — Fjármálaleg úrvinnsla úr bókhaldi. — Gerð milliuppgjöra og frágangur bókhalds til endurskoðenda. í þetta mikilvæga starf leitum við að starfsmanni með reynslu af fjármálastjórn og góða tölvuþekkingu. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf fijótlega. Ábendi. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á skrifstofu okkar sem fyrst, en í síðasta lagi fyrir hádegi 21. apríl 1997 Á 3 lyj >1 Iþróttakennari , íþróttakennari óskast í heila stöðu við Vestur- bæjarskóla vegna barnsburðarleyfisfrá 1. maí nk. til 31. janúar 1998. Nánari upplýsingar veita skólastjóri og aðstoð- arskólastjóri í síma 562 2296. Umsóknum ber að skila til skólastjóra. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.