Morgunblaðið - 13.04.1997, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING
IHafnarfjarðarbær
Bæjarverkfræðingur
Hafnarfjarðarbær
- íbúðalóðir
Hafnarfjarðarbær auglýsir til úthlutunar eftir-
taldar íbúðalóðir, sem verða byggingarhæfar
í vor og sumar.
Einarsreitur: 33 lóðir fyrir einbýlishús.
Hólabraut: 6 lóðir fyrir fjölbýlishús samtals
að hámarki 42 íbúðir.
Hvaleyrarhraun: 20 lóöir fyrir einbýlishús
á einni hæð.
20 lóðir fyrir einbýlishús á tveimur
hæðum.
2 lóðir fyrir parhús.
1 lóð fyrir raðhús.
Einnig eru lausar byggingarhæfar lóðir í
Mosahlíð, Setbergshverfi og á Hvaleyrar-
holti.
Umsóknum skal skila á þartil gerðum eyðu-
blöðum sem fást á skrifstofu bæjarverkfræð-
ings, Strandgötu 6, sími 555 3444-4, og þar
eru jafnframt veittar allar nánari upplýsingar
s.s. um gjöld vegna lóðanna, byggingarskil-
mála o.fl.
Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Eldri
umsóknir þarf að endurnýja.
Bæjarverkfræðingurinn í
Hafnarfirði.
Námssjóður
Sigríðar Jónsdóttur.
Umsóknir um styrki
Námssjóður Sigríðar Jónsdóttur óskar hér
með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum
fyrir árið 1997.
Tilgangur sjóðsins er að veita styrki til öryrkja
til hagnýts náms, verklegs eða bóklegs, svo
og til náms í hvers konar listgreinum.
Einnig er heimilt að styrkja þá sem sérhæfa
sig til starfa í þágu þroskaheftra.
Umsóknir um styrki úr sjóðnum, í samræmi
við ofangreind markmið, ásamt upplýsingum
um umsækjendur og verkefni, sendist til:
Stjórn Námssjóös Sigríðar Jónsdóttur,
Öryrkjabandalagi íslands,
Hátúni 10, 105 Reykjavík.
Umsóknarfrestur ertil 5. maí nk.
Allar nánari upplýsingar gefur formaður sjóð-
stjórnar, Hafliði Hjartarsson, í síma 562 1620.
Stjórn Námssjóðs Sigríðar Jónsdóttur.
Bessastaðahreppur
Borgarafundur
um deiluskipulag
verður haldinn í samkomusal íþróttamiðstöðv-
ar Bessastaðarhrepps mánudaginn 21. apríl
1997 kl. 20:30. Kynnt verðurtillaga að deilu-
skipulagi miðsvæðis Bessastaðahrepps sem
afmarkast til austurs af Norðurnesvegi, Álfta-
nesvegi og mörkum sveitarfélagsins að Garð-
abæ, til suðurs af Skógtjörn, til vesturs af Mið-
skógum, Suðurnesvegi og Breiðumýri og til
norðurs af skólasvæði og Eyvindarstaðavegi.
Svæðið nær m.a. yfir svokallað Grandastykki.
Jafnframt verður kynnt tillaga að deiluskipu-
lagi jarðarinnar Bessastaða. Tillagan er unnin
í samráði við Bessastaðanefnd.
Sveitarstjórinn í
Bessastaðahreppi.
Múrarar - verktakar
OPTIROC
Okkur er ánægja að kynna að Gólflagnir ehf.
hafa nú tekið við umboði á íslandi fyrir Optiroc
(Betokem) múrefni frá Noregi. Gólflagnir munu
bjóða sérhæfðarviðgerðarblöndurog múr-
blöndur frá Optiroc á hagstæðu verði.
Vinsamlegast leitið upplýsinga um vandaða
vöru á góðu verði.
Gólflagnir ehf., Smiðjuvegi 70,
símar 564 1740 og 892 4170.
New York
Húsnæði fyrir námsmenn
Eins og tveggja manna herbergi með sér bað-
herbergi í dvalarhótelum fyrir námsmenn til
leigu í lengri eða skemmri tíma í góðum hverf-
um. Húsgögn, loftkæling, hiti og rafmagn inni-
falið. Verð frá $680 á mán. og $225 á viku.
EDUCATIONAL HOUSING
353 West 57th Street, New York, NY 10019
USA.
Heimasíða: http://www.ehsinc.org.
Netfang: ehsehsi@aol.com.
Fax: 00 1 212 307 0701.
Sími: 00 1 212 541 8458.
TILBOD/ÚTBQÐ
B 0 0 »>
Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu
Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
* Nýtt í augiýsingu
10788 Öryggisgirding fyrir Litla-Hraun. Opn-
un 22. apríl 1997 kl. 11.00.Verð útboðs-
gagna kr. 6.225,-
10793 Forvai - Nesstofusafn nýbygging -
Hönnun og rádgjöf. Opnun 23. apríl
1997 kl. 11.00.
* 10801 Forval - Hugbúnadur og þjónusta fyr-
ir bókhalds- og upplýsingakerfi bæjar-
félaganna Mosfellsbæjar, Selfoss og
Seltjarnarness. Opnun 30. apríl 1997 kl.
11.00.
* 10799 Flutningabifreid fyrir Áfengis- og
tóbaksverslun ríkisins. Opnun 30. apríl
1997 kl. 14.00.
* 10803 Stálþil fyrir Vestmannaeyjahöfn.
Opnun 2. maí 1997 kl. 11.00. Gögn verða
afhentfrá og með miðvikudeginum 16.
apríl.
10784 Forval - Brennslu- og hreinsibúnadur
fyrir Sorpeydingarstöd Sudurnesja.
Opnun 5. maí 1997 kl. 11.00.
* 10782 Stálþil fyrir Grundartangahöfn.
Opnun 7. maí 1997 kl. 11.00. Gögn verða
afhentfrá og með miðvikudeginum 16.
apríl.
10790 Breyting á vardskipinu Ægi. Opnun
13. maí 1997 kl. 11.00.
10791 Breytingar á vardskipinu Tý. Opnun
13. maí 1997 kl. 11.00.
10795 Forval - Aðaltafla Landspítala íslands.
Opnun 14. maí 1997 kl. 11.00.
* 10742 Auglýsingar og auglýsingagerð (í
dagblöð og tímarit). Opnun 15. maí
1997 kl. 11.00.
Gögn seld á kr. 1,200.-m/vsk. nema annað sé
tekið fram.
® RÍKISKAUP
^>88^ Ú t b o b s k i I a á r a n g r i !
BORGARTÚNI 7, /05 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
Veitingasala — KR-völlur
Knattspyrnudeild KR óskar eftirtilboðum í veit-
ingasölu á heimaleikjum meistaraflokka félags-
ins fyrir keppnistímabilið 1997.
Samningurtil lengri tíma kemurtil greina.
Tilboð, merkt KR-veitingar, sendist í pósthólf
7065,127 Reykjavík, fyrir 23. apríl nk.
Nánari upplýsingar í síma 511 5515.
Knattspyrnudeild KR.
SUNNUDAGUR 13. MARZ 1997 B 25
1
S 0 L U <«
Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis
þriðjudaginn 15. apríl 1997 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu '
vora að Borgartúni 7 og víðar.
1 stk. Mitsubishi Lancer station 4x4 bensín 1993
2 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1990-91
1 stk. Subaru Justy J-12 4x4 bensín 1989
1 stk. Subaru E 12 Wagon 4x4 bensin 1991
1 stk. Toyota Tercel station 4x4 bensín 1988
1 stk. Toyota Corolla fólksbifr. bensín 1989
1 stk. Volkswagen Golf fólksbifr. dísel 1986
1 stk. Daihatsu Feroza EL-II 4x4 bensín 1991
1 stk. Toyota Land Cruiser 4x4 dísel 1985
2 stk. Nissan Patrol 4x4 dísel 1990-91
1 stk. Toyota Hi Lux D.C (skemmdurj 4x4 dísel 1991
1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 dfsel 1989
1 stk. Mitsubishi L-300 4x4 bensín 1991
1 stk. Mitsubishi L-300 (skemmdur) 4x4 bensín 1991
1 stk. GMC Suburban 4x4 bensín 1988
1 stk. Ford Econoline (skemmdur) 4x2 bensín 1993
2 stk. Ford Econoline Club Wagon 1 stk. Izusu NKR vöruflutningabifr, 4x4 disel 1988-95
með kassa og lyftu 1 stk. Man 9,150 vöruflutningabifr, disel 1997
með kassa og lyftu disel 1989
1 stk. Mazda sendiferðabifrelð 1 stk. Mercedes Benz 209 fólks- dísel \ 1989
og sendibifreið dísel 1983
2 stk. vélsleðar Ski doo bensín 1982-85
1 stk. vélsleði Arctic cat EXT bensín 1993
2 stk. fjórhjól Honda TRX 350 4x4 bensín 1987
Til sýnis hjá Siglingastofnun Islands Vesturvör 2 Kópavogi: 1 stk. Atlas Copco loftpressa 700 cuft 1 stk. BSP 700 B rekhamar 2.700 kg 1 stk. BSP 900 B rekhamar 3.900 kg 1 stk. BSP 1000 B rekhamar 5.60b kg
Til sýnis hjá Vegagerðinni í Borgarnesi:
1 stk. vélavagn Borco 5 DB 35 3 öxla burðargeta 32,8 tonn 1992
Til sýnis hjá Rafmagnsveitum ríkisins á Egilstöðum:
1 stk. snjóbíll Bombardier dísel 1979
1 stk. dráttarvél Case 4x4 dísel 1982
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30
að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboð-
um sem ekki teljast viðunandi.
(ATH. Inngangur í port frá Steintúni.)
WRÍKISKAUP
Ú t b o & s k i I a árangril
BORGARTÚNI.7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844,
B r é f o s í m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskoup.is
PÓSTUR OG SÍMI HF
Forval
Póstur og sími hf. óskar eftir verktökum, sem
vilja taka þátt í lokuðu útboði vegna endur-
byggingar utanhúss á Thorvaldsensstræti 2
í Reykjavík. Verkefnið nær til niðurrifs, verk-
stæðisvinnu og endurbyggingar utanhúss.
Áætlaður verktími erá tímabilinu 21.06. - 15.09.
1997.
Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu fjármála-
sviðs Pósts og síma hf. Landsímahúsinu v/
Austurvöll, Reykjavík, frá og með þriðjudegin-
um 15. apríl 1997.
Umbeðnum gögnum skal skila til Innkaupa-
skrifstofu Pósts og síma hf.,Landsímahúsinu
v/Austurvöll, 101 Reykjavík, eigi síðaren
þriðjudaginn 6. maí 1997 kl 14:00.
Útboð
Póstur og sími hf. óskar eftirtilboðum í vöru-
lyftara.
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu fjármála-
sviðs Pósts og síma hf. Landsímahúsinu v/
Austurvöll, Reykjavík, frá og með mánudegin-
um 14. apríl 1997.