Morgunblaðið - 13.04.1997, Side 28

Morgunblaðið - 13.04.1997, Side 28
28 B SUNNUDAGUR 13. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING Siglinganámskeið í sumar verða haldin siglinganámskeið fyrir fullorðna á 26feta seglskútum. Um er að ræða 20 klst. námskeið á 15.000 kr. Kynningarfundur verður fimmtudaginn 17. aþríl kl. 20.00 í félagsheimili Ýmis, Vesturvör 8, Kópavogi. Nánari upplýsingar í símum 554 4148 og 896 5874. HEKLA h'EKLA HF. óskar eftir 3ja herbergja íbúð, búna húsgögnum, fyrir erlendan stafsmann sinn. Leigutími frá 1. júní til 1. september. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 28. apríl nk. Miðaldra hjón óska eftir góðri íbúð í Reykjavík. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Langtímaleiga. Upplýsingar í síma 892 7116 og 567 0795 eftir kl. 18.00.__________________________ íbúð á leigu ó'ska eftir 2ja herbergja íbúð strax, helst mið- svæðis eða vestarlega í Reykjavík. Reyklaus og reglusamur. Upplýsingar í síma 896 2161, símboði 845 5257. HÚSNÆDI í BQÐI Opið hús í dag frá kl. 14-17 Fágrabrekka 20, Kópavogi Fallegt og vandað 5-býli. Möguleiki á aukaíbúð. Góð eign á góðum stað í góðu standi. Inga Jóna og Þórir verða á staðnum og taka vel á móti fólki. FJÁRFESTING FASTEIGNASALAehf Sími 5624250 Borgartúni 31 Opið hús í dag flá kl. 14-17 Suðurhólar 8 íbúð 04-01. Góð ca 100 fm 4ra herb. endaíbúð sem er laus strax. Sigurður Guðmundsson tek- ur vel á móti fólki. Sjón er sögu ríkari. FJÁRFESTING FASTEIGNASALAeht Sími 5624250 Borgartúni 31 Leiguhúsnæði á Kárastíg íbúð til leigu í uppgerðu húsi á besta stað í rÆiðbænum. íbúðin er á tveimur hæðum og skiptist í svefnherbergi, stofu, eldhús og snyrt- ingu á neðri hæð, stórt svefnherbergi í risi með fallegum suðursvölum. Leigutímabil 1 ár í senn frá og með 1. maí 1997. Verðhugmynd 45—55 þús. plús trygging. Þetta er einstök eign og leigist aðeins ábyrgum aðilum. Ahugasamirsendi upplýsingartil afgreiðslu Mbl. fyrir 20. apríl, merktar: „Kárastígur — 4459." Tilboð óskast í 140 fm íbúð á einni hæð í endaraðhúsi neðst í Fossvogi með innbyggðum bílskúr. Skipti á 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi með húsverði (fyrir aldraða) koma til greina. Áhugasamir leggi nafn og síma á afgreiðslu Wbl., merkt: „B — 571" fyrir 20. apríl. Spánn - leiga Til leigu í lengri eða skemmri tíma nýtt raðhús með öllum húsbúnaði og einkalóð. Sólsvalir á þaki. Skammt í yndislega ströndina. Stutt í alla þjónustu. Upplýsingar í síma 567 2827. Geymið auglýsinguna. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Taugagreining hf. Aðalfundur AðalfundurTaugagreiningar hf. verður haldinn á Hótel íslandi, fundarsal á 2. hæð, mánudag- inn 28. apríl 1997 og hefst kl. 16.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði 16. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til aukningar hlutafjár. 3. Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutabréfum í félaginu sbr. 55. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á skrif- stofu félagsins að Ármúla 7b, Reykjavík, dagana 21.-25. apríl nk. milli kl. 10—15 og á fundarstað. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1996, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 21. apríl nk. Reykjavík, 11. apríl 1997. Stjórn Taugagreiningar hf. Aðalfundur Skagstrendings hf. verður haldinn þriðjudaginn 22. apríl 1997 í Fellsborg, Skagaströnd, og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 11.gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um 10% hækkun hlutafjár með útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 3. Tillaga um heimild til aukningar hlutafjár. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á aðal- fundi skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá og reikingnarfélagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórn Skagstrendings hf. Ævintýraferð Landnámu Ekvador, Galapagos eyjar, Amason regnskógurinn verður kynnt í máli og myndum í sal A Hótel Sögu mánudags- kvöldið 14. apríl kl. 20.30 af Ara Trausta Guðmundssyni, jarðeð- lisfræðingi, sem verður leiðsög- umaður Landnámu í ferðinni. ítarleg leiðarlýsing verður af- hent á staðnum en takmarkað- ur sætafjöldi er í ferðina. LANDNÁMA HREYFIAFI. I FERÐAFJÓNUSTU Vesturgötu 5, sími 511 3050. Sjóðfélagar eftirlauna- sjóðs Útvegsbankans Boðaðertil almennsfundarsjóðfélaga eftir- launasjóðs Útvegsbankans. Dagskrá: Breytingar á reglugerð sjóðsins. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 15. apríl í húsakynnum Sambands íslenskra bankamanna, Snorrabraut 29, Reykjavík, og hefstkl. 21.30. Stjórnin. Félag framreiðslumanna Framreiðslumenn Aðalfundur Félags framreiðslumanna verður haldinn miðvikudaginn 16. apríl nk. kl. 15.00 á Hótel Sögu (skála). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Nýgerður kjarasamningur 4. Önnur mál Stjórnin. Samtök psoriasis og exemsjirklinga Aðalfundur SPOEX 1997 verður haldinn fimmtudaginn 17. apríl nk. á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, kl. 20.30: Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Grímur Sæmundsen, læknir, framkvæmdastjóri Bláa lónsins hf., segirfrá uppbyggingu við Bláa lónið. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavikur verður haldinn mánudaginn 21. apríl kl. 20.30 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Aðalfundur Aðalfundur Krýsuvíkursamtakanna verður haldinn mánudaginn þann 28. apríl kl. 20.00 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, 2. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundrstörf. Lagabreytingar. Allir félagar Krýsuvíkursamtakanna eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Deild hjúkrunarforstjóra og hjúkrunar- framkvæmdastjóra sjúkrahúsa Vorfundur 1997 Þema fundarins er tölvuvæðing og upplýsinga- tækni í hjúkrun. Fundurinn er haldinn fimmtudaginn 17. apríl 1997 í B-sal Hótel Sögu og hefst kl. 13:00. Aðalfundur Lýðskólafélagsins Aðalfundur Lýðskólafélagsins verður haldinn í Norræna húsinu mánudaginn 28. apríl kl. 17.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. FÉLAGSSTARF Málfundafélagið Óðinn Málfundafélagið Óðinn heldur félagsfund þriðjudaginn 15. apríl nk. kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Gestur fundarins verður Guð- mundur Hallvarðsson, alþingismaður, og mun hann ræða um atvinnumál. Kaffiveitingar. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.