Morgunblaðið - 13.04.1997, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING
SUNNUDAGUR 13. MARZ 1997 B 29<>
Til leigu á besta stað
Skrifstofuhúsnæði til leigu í hjarta iðnaðar-
hverfis Hafnarfjarðar. Húsnæðið er efsta hæð
viðkomandi byggingar og er ca 500 fm. Skiptist
húsnæðið niður í 20 skrifstofur og leigjast þær
eftir samkomulagi. Aðkoma og vistarverur eru
mjög gpðar, einnig eru næg bílastæði við
húsið. í húsinu er starfandi iðnaðar- og versl-
unarfyrirtæki og mun komandi leigjendum
verða boðið upp á símaþjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður L. Kjart-
ansdóttir í símum 555 6400 og 893 3179.
Brunnar hf., Skútahrauni 2,
220 Hafnarfirði.
I hjarta Reykjavíkur
Til leigu, í hjarta Reykjavíkur, mjög gott 235
m2 húsnæði á einni hæð í góðu ástandi.
Upplagt fyrir skrifstofur, auglýsingastofur,
teiknistofur eða félagasamtök.
Einnig eru til leigu í sama húsi þrjú góð skrif-
stofuherbergi. Sanngjörn leiga.
Uppl. eru veittar í s. 552 5530 á skrifstofutíma.
Til leigu í miðborginni
Skrifstofuhúsnæði á jarðhæð, 40 eða 100 m2,
kjöriðfyrirfélagasamtök eða smærri rekstur.
Ahugasamir sendi fax í 551 1770 eða hringi
í síma 551 1784 á skrifstofutíma.
Verslunar- eða skrifstofu-
húsnæði
Við Síðumúla ertil leigu á 1. hæð 234 fm hús-
næði, sem er afgreiðsla, 6 herbergi, kaffistofa
og geymslur. Næg bílastæði.
Upplýsingar í símum 553 4838, 553 3434 og
553 7720.
Til leigu Hjallahraun 4, Hf.
Atvinnuhúsnæði á 1. hæð meðtveim stórum
innkeyrsludyrum og mikilli lofthæð. Stærð 200
fm + 15 fm milliloft. Leiga 95.000 pr. mán.
Húsnæðið er laust strax.
Nánari upplýsingar í símum 896 4013 og 568
1171.
300 fm húsnæði
í heildsölumiðstöðinni Sundaborg er lausttil
leigu frá 1. júní.
Skiptisttil helminga í skrifstofu og lager.
Umsóknir sendist á afgreiðslu Mbl., merktar:
„Ö - 2409".
Hveragerðisbær
Til sölu
Til sölu erfasteignin Austurmörk 24
(Tívolíhúsið), Hveragerði. Húsið er 3.100 fm
að stærð og byggt árið 1987.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður, skrif-
stofustjóri og bæjartæknifræðingur, í síma
483 4000.
Bæjarstjórinn í Hveragerði.
Við Laugaveg
Gott verslunarhúsnæði við Laugaveg, 150fm,
ásamt 100fm lager-/geymsluhúsnæði til leigu.
Laust strax eða eftir nánara samkomulagi.
Tilboð sendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir 16. apríl,
merkt: „Laugavegur — 564".
Til leigu
er atvinnuhúsnæði í þessu glæsilega húsi i
Ánanaustum 15, Rvík. Húsið er mjög snyrtilegt
og vel við haldið. Sameign og allar innréttingar
eins og best verður á kosið.
Öll 2. hæð - samt. 622 fm (með sameign).
Hluti 3. hæðar - samt. 322 fm (með sameign).
Húsnæðið hefur verið notað að hluta við
kennslu en býður upp á ýmsa möguleika.
Frekari upplýsingar veita Hrönn eða Steinar
sími 551 1570.
Lágmúli — allt að 500 fm
Til leigu nú þegar í einu eða tvennu lagi 500
fm björt og snyrtileg efri hæð við Lágmúla.
Næg bílastæði. Frábærstaðsetning. Hentar
m.a. fyrir hvers konar skrifstofustarfsemi,
veislustarfsemi, dansskóla, tónskóla, heilsu-
rækt o.fl. Leiguverð aðeins kr. 330 pr. fm.
Upplýsingar veittar í símum 896 5048 eða
896 0304.
BÍLAR
Mitsubishi L300D 4WD-89
148 990 km
íslenskt skráningarnúmer KF 742. Nýyfirfarin
vél með nýjumturbo. Rarsem bíllin hefurekki
verið sóttur úr viðgerð (lokið 30.12.'94) verður
hann seldur upp í viðgerðarkostnað og um-
sýslukostnað.
Upplýsingar hjá Jannes Bilservice, sími
00 46 582 150 55, fax 00 46 582 135 35. C
(fl MÁAUGLÝSI IM G A R
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 10 = 1774148 =
Helgafell 5997041419 IV/V 2
□ Gimli 5997041419 I 1 Frl.
I.O.O.F. 19 = 1784148 =
Hörgshlíö 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í dag kl. 14.00.
I.O.O.F. 5 = 1784148 = XX
KRISTILEG..
MlÐSTOÐ
Frelsið, kristileg miðstöð,
Hverfisgötu 105.
Samkoma kl. 20.00 í kvöld.
„Helgun er lifsstill.”
Predikari Ásgeir Páll Ásgeirsson.
Kl. 11.00 Frelsishetjurnar. Krakkakirkj
Þriðjudaga kl. 20.00 Frelsisfræðsla.
Föstudaga kl. 21.00 Gen-ex kvöld.
Vertu frjáls - kíktu í Frelsíð!
Mannrækt — sjálfstyrking
L Vilt þú hafa stjórn á lífi þínu
og aðstæðum?
2. Hefur þú áhuga á að hjálpa
sjálfum þér og öðrum?
3. Vilt þú kynna þér mannrækt?
Ég mun halda námskeið í apríl
og maí.
Upplýsingar í símum 452 4483
og 557 3085 milli kl. 10-12 f.h.
og 18—20 e.h. næstu daga.
Þuríður Guðmundsdóttir,
leiðbeinandi.
0=^ Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 11.00 Sunnudagaskóli.
Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma.
Allir hjartanlega velkomnir.
Mánudagur kl. 15.00:
Heimilasamband.
Elsabet Oaníelsdóttir talar.
Allar konur velkomnar.
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.
Ásmundur Magnússon prédikar.
Kennsla i kvöld kl. 20.
Samkoma miðvikudag.
Allir hjartanlega velkomnir.
Frá Sálarrannsóknarfélagi
íslands
Kristín Karls-
dóttir, huglækn-
ir, hefur starfað
hjá félaginu sl.
ár. Jafnframt
huglækningum
veitir hún með-
ferð í Cranio-S-
acral, svæðanuddi, orkustöð-
vajöfnun og reiki.
Upplýsingar í síma 551 8130
milli kl. 10 og 12 og 14 og 16, oc
á skrifstofunni, Garðastræti 8,
virka daga.
SRFÍ.
Morgunsamkoma í
Aðalstræti 4B kl. 11.00
Fræðsla fyrir börn og fullorðna.
Almenn samkoma í Breið
holtskirkju kl. 20.00. Ragnai
Snær Karlsson prédikar.
Mikil lofgjörð og fyrirbænir.
Allir velkomnir.
Rauðarárstíg 26, Reykjavik,
símar 561 6400, 897 4608.
Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og
fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll
sunnudagskvöld. Prestur:
Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson.
ssw,.
> Frá Sálar-
rannsóknar-
félagi
Islands
Miðlarnir og huglæknarnir:
Bjarni Kristjánsson, Guðrún
Hjörleifsdóttir, Hafsteinn Guð
björnsson, Kristín Karlsdóttir,
Kristín Þorsteinsdóttir, Margrél
Hafsteinsdóttir, María Sigurðar-
dóttir og Þórunn Maggý Guð-
mundsdóttir starfa hjá félaginu
og bjóða upp á einkatíma.
Auk þess býður Bjarni Kristjáns-
son upp á umbreytingarfundi
fyrir hópa. Bæna- og þróunar-
hringir sem Friðbjörg Óskars-
dóttir leiðir eru vikulega á mánu-
dögum og þriðjudögum.
Breski miðillinn Diane Elliotl
starfar hjá félaginu til 18. apríl
Diane býður upp á umbreyting-
arfundi fyrir hópa og einkafundi
þar sem hún er með lestur og
tarrott eða lestur og áruteikn-
ingu. Velski miðillinn Colir
Kingshot kemur til starfa 5. mai
og um mánaðamót maí-júní er
von á breska huglækninum Joan
Reid.
Upplýsingar og bókanir eru i
sima 551 8130 milli kl. 10-12 oc
14-16 og á skrifstofunni, Garða-
stræti 8, virka daga.
Einnig er tekið á móti fyrirbæn
um í sama síma.
SRFf.
KROSSINN
Sunnudagur: Almenn sam-
koma kl 16.30. Sérstakt átak
vegna sjónvarpsmála. Eiríkui
Sigurbjörnsson, sjónvarpsstjóri,
verður gestur okkar.
Barnagæsla er meðan á
samkomunni stendur.
Þriðjudagur Biblíulestur
kl. 20.30.
Föstudagur Konunglegu her-
sveitirnar kl. 18.00. Barnastarl
fyrir 5—12 ára.
Laugardagur: Unglingasam-
koma kl. 20.30.
Aðalstöðvar KFUM og KFUK
Holtavegi 28
í dag kl. 17.00 verður almenr
samkoma og barnastundir.
Ræðumaður er Ragnar Gunnars
son og Dagný Bjarnhéðinsdótti
syngur.
Eftir samkomuna verður mat-
sala.
Komum saman frammi fyrir
Drottni.
Allir velkomnir.
Hvitasunnukirkjan Fíladelfía
Almenn samkoma í dag kl. 16.30.
Ræðumaður Mike Fitzgerald.
Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðii
söng.
Barnagæsla fyrir börn undir
grunnskólaaldri meðan á sam-
komu stendur.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblii
lestur kl. 20.00.
Föstudagur: Krakkaklúbbur kl. 18.00 t
19.30 fyrir 3ja til 12 ára krakka.
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Dagsferð 13. apríl
kl. 10.30 Á útilegumannaslóð-
um. Útilegumannahellir við Eld
vörp. Verð 1000/1200.
Helgarferð 19. — 20. apríl
kl. 20.00 Skíðaferð í Bása.
Farið á gönguskíðum inn í skáls
Útivistar á Básum, þar sem gis!
verður í tvær nætur.
Netslóð:
http://www.centrum.is/utivist
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÓRKINNI6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur13.aprfl
Afmælisganga 1. ferð
Valhúsahæð — Suðurnes
(um 2 klst. f jölskylduganga).
Brottför frá Mörkinni 6 og BSÍ,
austanmegin. Verð 200 kr. og
frítt f. 15 ára og yngri með full-
orðnum. Einnig er hægt að koma
í hópinn hjá Seltjarnarneskirkju
við Valhúsahæð. Gönguleiðir
liggur frá elstu hringsjá Ferðafé-
lagsins á Valhúsahæð, hjá Nes-
stofu og út að strandlengju Suð-
urnes á Seltjarnarnesi.
Fyrsta afmælisganga af mörg-
um í tilefni 70 ára afmælis Ferða-
félags íslands. Fyrsti áfangi af 6
raðgöngu frá Seltjarnarnesi um
göngustíga upp í Heiðmörk.
Verið með frá byrjun, safnið fjór-
um afmælisferðamiðum, gangið
í Ferðafélagið og fáið fimmtu
ferðina fría. Afmælisgangan ei
tileinkuð fyrstu Seltjarnarnesföi
Ferðafélagsins 13. apríl árið
1936.
Kl. 10.30 Marardalur—Litla
kaffistofan, skíðaganga.
Fararstjóri: Páll Ólafsson.
Verð 1.200 kr. Brottför frá BSÍ,
austanmegin, og Mörkinni 6.
Námskeid fyrir
fólk með krabb-
amein
Kenndar verða
leiðir sem stuðla
að betri líðan og
styrkir ónæmis-
kerfið.
Leiðbeinandi er Þóra Björg Þór-
hallsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
Kennt verður einu sinni í viku í E
vikurá þriðjudögum kl. 17-19.
Námskeiðið byrjar þriðjudaginr
16. apríl.
Nánari upplýsingar og skráning
er hjá Sjálfefli kl. 9-12 í símE
554 1107 eða 845 4992.
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Morgunsamkoma kl. 11.00.
Samúel Ingimarsson prédikar.
Kvöldsamkoma kl. 20.00.
Benedikt Jóhannsson prédikar.
Skógræktarfélögin
Fræðslufundur á þriðju-
daginn
Þriðjudagskvöldið 15. apríl kl.
20.30 verður haldið fræðslukvöld
í sal Ferðafélagsins, Mörkinni 6.
Jóhann Pálsson, garðyrkjustjóri
Reykjavíkur, fjallar í máli og
myndum um viði - ræktun og
fjölbreytni, sýnd verður gamla
skógræktarkvikmyndin „Faðir
minn átti fagurt land" og Arn-
ór Snorrason fjallar um um-,,
hirðu skógarplantna. Þetta er
þriðji fundurinn í fyrirlestraröð
skógræktarfélaganna, sem
haldnir eru mánaðarlega með
stuðningi Búnaðarbankans. Allir
eru velkomnir og aðgangur
ókeypis.
I r i i t i 4 > i ■ I i I i {
Kl. 16.30 Samkoma í Bæjarhrauni 2,
Hafnarfirði.
Prédikun, Jón Þór Eyjólfsson.
Mikil lofgjörð ög tilbeiðsla.
Barnastarf meðan á samkomu
stendur.
Mánudagur: Bænastund kl. 20.00.
Miðvikudagur: Aðalsafnaðarfundur
kl. 20.30.
Allir velkomnir.