Morgunblaðið - 04.05.1997, Blaðsíða 27
VERNDUM VtNNU ' VEUUM (SLENSKTS
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 4. MAÍ 1997 27
Hvað heitir þú? - hverra manna ertu?
Er ættarmót í
UPPSIGLINGU?
Á stóru ættarmóti er tilvaiið að næla nöfn
þátttakenda í barm þeirra. í Múlalundi færð þú
barmmerki fyrir þetta eða önnur tilefni. Einnig
fást þar plastmöppurnar þægilegu fyrir
Ijósmyndirnar.
Hafðu samband við sölumenn okkar
í síma 562 8501 eða 562 8502. í *'A\
Múlalundur
Vlnnustofa SfBS
Símar: 562 8501 og 562 8502
Tákn
Hefur lausnin um einfalda og
ódýra fjármálaþjónustu staðið
þér nær en þú hélst?
um
Að uppgötva fjármálaþjónustu sem
á einfaldan hátt sinnir öllum þínum
grunnþörfum eru nýjar fréttir.
nyja
Leiðin að einfaldleikanum getur verið
löng en þegar þú finnur hana opnast
þér algjörlega nýr heimur.
ÞJÓNUSTA
tíma
Kynntu þér hvernig Póstgíró uppfyllir
óskir þínar í fjármálum á einfaldan
og hagkvæman hátt.
PÓSTUR OG SÍMI HF
póst gíró
fjármálaþjónusta á þlnum nótum
AÐALFUNDUR
VSÍ1997
Aðalfundur Vinnuveitendasambands
íslands verður haldinn þriðjudaginn
6. maí nk. á Hótei Sögu, súlnasal.
Dagskrá:
Kl. 12.00
Kl. 12.10
Kl. 12.30
Kl. 13.10
Kl. 13.30
Kl. 14.45
Kl. 15.15
Setning aðalfundar.
Ræða formanns VSÍ, Ólafs B.
Ólafssonar.
Hádegisverður
aðalfundarfulltrúa og gesta.
Ræða forsætisráðherra,
Davíðs Oddssonar.
Sjónarmið í samkeppnismálum.
Stefha Evrópusambandsins í
samkeppnismálum.
John Steele, fyrrv. framkvstj.
samgöngudeildar
framkvæmdastjómar ESB.
Á sama stefna í samkeppnismálum
við um Ijtla markaði og stóra?
Georg Ólafsson forstjóri
Samkeppnisstofnunar,
Árni Vilhjálmssonar hrl.
Aðalfundarstörf
skv. 30. gr. laga VSÍ.
Fundarslit.
FAGRA VERÖLD
Metrijvrðinmr
BORGA SIG!
»rð okkar „Listatöfrar Ítalíu" í ágúst er
uppseld. Þeim sem komast ekki í hana,
bjóðum við frábæran valkost í mesta
listaumhverfi heimsins:
istavika í Toscana
Upplýsingasími: 550 7474 • http://www.simi.is/postgiro
með Ingólfi og mennta- og málasnillingnum PaoloTurchi
á gjafverði, áðeins kr. 89 þús. stgr. með nær öilu inniföldu:
Áætlunarflug um London, gisting og tvær máltíðir á dag,
leiðsögn og skoðunarferðir. Hægt að framlengja á
Ítalíu/London.
Einstakt tækifæri í boði Heimsklúbbs
Ingólfs og stofnunar Dante Alighieri
á íslandi. Brottför 21. júní.
Ekkert hérað í heiminum hefur með fegurð sinni orðið
annar eins aflvaki listar og menningar heimsins og Toscana.
Þetta er umhverfið sem mótaði snilld Leonardos da Vinci,
Michelangelos, Botticellis og allra hinna meistaranna á
tíð Endurreisnar, og allur heimurinn býr að ódauðlegri list
þeirra. Óviðjafnanlegir dagar til að njóta heimslistar og
náttúrufegurðar: Montecatini, frægur heilsubær frá dögum
Rómverja, Lucca, borg óperuskáldsins Puccinis, Flórens,
listahöfuðborg heimsins, Siena, fegursta miðaldarborg
veraldar og borg Muggs, Gimignano, turnborgin fræga,
Certaldo, Pisa með sína fögru dómkirkju og skakka turn.
Allt þetta og ótalmargt annað á
ógleymanlegum dögum!
FEROASKRIFSTOFAN
PMMAl
Fáið áætlun -
pantið strax -
fá sæti eftir
HEIMSKLUBBUR
ÍNGOLFS Austurstræti 17,4 hæð , 101 Reykjavík,
___________ simi 562 0400, fax 562 6564