Morgunblaðið - 11.05.1997, Side 9

Morgunblaðið - 11.05.1997, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1997 9 FRÉTTIR Sóknarnefnd Hallgrímskirkju velur aðstoðarprest Séra Signrður Pálsson ráðinn SÉRA Sigurður Pálsson hlaut stuðn- ing meirihluta sóknamefndar Hall- grímskirkju í embætti aðstoð- arprests kirkjunnar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. júlí nk. er séra Ragn- ar Pjalar Lárusson prófastur lætur af embætti sínu. Sex sóttu um Sex sóttu um embættið en einn dró sig til baka og voru því eftirfar- andi í kjöri: Guðmunda Inga Gunn- arsdóttir guðfræðingur, séra Guðný Hallgrímsdóttir, Haukur Ingi Jónas- son guðfræðingur, séra Sigurður Pálsson og séra Þórir Jökull Þor- steinsson. Séra Sigurður hlaut stuðning meirihluta sóknarnefndar en það var séra Guðmundur Þor- steinsson prófastur sem stýrði fund- inum. Ráðning í embætti aðstoðarprests lýtur öðrum lögum en ráðning sókn- arprests. í þessu tilviki greinir pró- fastur biskupi frá niðurstöðu sóknar- nefndar og skipar ráðherra síðan í stöðuna samkvæmt tillögu biskups og samþykkt sóknarnefndar. Rýmingarsala byrjar á morgun og stendur í eina viku Serverslun Póslhússtræti 13 v/Skólabrú, sími 552 3050 SÖNG- OG KÓRÁHUGAFÓLK Viltu syngja Hándels Messias í Globen höllinni í Stokkhólmi í nóvember 1997? Heimskórinn (World Festivals Choir) er alþjóðlegur kór fyrir jafnt byrjendur sem og vant kórfólk. Innritun stendur yfir, fjöldi söngvara er ótakmarkaður. Upplýsingar í síma 567 7667 og á Internetinu: http:/www.treknet.is/steinarb/wfc HEIMSKÓRINN Æ& Hefi opnað læknastofu í læknamiðstöðini LÆKNINGU, Lágmúla 5, Reykjavík. Viðtalsbeiðnum veitt móttaka virka daga kl. 09-16 ísíma 533 3131. Rögnvaldur Þorleifsson Sérfræðingur í bæklunarskurðlækningum • •• sorpi hella í niöurfallib # Lökk, þynnir, oliur og gamlir kvikasilfurs-hitamælar eru dæmi um spilliefni sem falla til á heimilum. # Gætum þess að láta ekki spilliefni berast út í náttúruna. # Blöndum ekki spillliefnum saman við annan úrgang og hellum þeim ekki í niðurföll. % Skilum spilliefnum til móttöku sveitarfélagsins, á gámastöð eða í áhaldahus # Hitamælum má einnig skila til apóteka. HOLLUSTUVERND RÍKISINS Ármúla 1a, Reykjavík. Þjónustu- og upplýsingaslmi 568-8848. Þakdúkar og vatnsvarnarlög Þakdúkar og vatnsvarnarlög á: ► þök ► þaksvalir ► steyptar rennur ► ný og gömul hús - unnið við öll veðurskilyrði FAGTÚN Brautarholtl 8 • sími 562 1370 Heimsferðir og Air Europa bjóða í júní Aðeiiu SíBfl fertilb Þessi sfttair. 250 sæti í sólina frá kr. 24.932 Air Europa flugfélagið, annað stærsta flugfélag Spánar með 25 nýjar Boeing 737 og 757 vélar, flýgur nú í fyrsta sinn fyrir Heimsferðir, vikulega til Benidorm og Costa del Sol í sumar. í tilefni þess býður það nú farþegum Heimsferða einstök kjör í sólina 1 júní á hreint ótrúlegum kjörum. Á leiðinni nýtur þú ffábærrar þjónustu og þegar á áfangastaðinn er komið taka reyndir fararstjórar Heimsferða á móti þér í fríinu. Heimsferðir - samkeppni þér til góðs. Þjónusta Heimsferða • íslensk flugfreyja um borð. • íslensk fararstjórn. • Úrval kynnisferða. • Viðtalstímar á gististöðum Heimsferða. • Akstur tii og frá flugvelli. • Beint leiguflug. Benidorm 11., 18. og 25. júní 2. og 9. júlí kr. 24.932 Flugsœti m.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára,. kr. 27.760 Flugsæti Jyrirfullorðinn, skattar innifaldir. Vikuferðir kr. 29.932 Vikuferð, flug, gisting ogfararstjóm á El faro m.v. hjón m. 2 böm, 2-11 ára. Skattar innifaldir. 2 vikur kr. 39.932 2 vikur, flug, gisting ogfararstjóm á El Faro m.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára. Costa del Sol 28. maí, 11. og 25. júní, 9. júlí. Kr. 29.932 Flugsœti m.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára. Kr. 32.760 Flugsætifyrir fullorðinn, skattar innifaldir. Vikuferðir Kr. 29.932 Vikuferð, flug, gisting og fararstjórn á El Pinar m.v. hjón m. 2 böm, 2-11 ára. 2 vikur Kr. 39.932 2 vikur.flug, gisting ogfararstjórn á El Pinar m.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára. Skattar innidaldir. Kr. 49.932 2 vikur, flug, gisting ogfararstjórn á El Faro m.v. 2 í íbúð. Kr. 49.932 2 vikur, flug, gisting ogfararstjórn á El Pinar m.v. 2 i studio. I 'f- i" 'ÁS ■vj m HEIMSFERÐIR ' 1992 CT 1997: Austurstræti 17,2. hæð • Simi 562 4600

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.