Morgunblaðið - 11.05.1997, Page 31

Morgunblaðið - 11.05.1997, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1997 31 Kjarni málsins! KI. 14 -16 Opið hús á heílsugæslustöðinni Veitt verður heilbrigðisráðgjöf, m.a. um hreyfmgu, mataræði, tóbaksvamir og mælingar á blóðþrýstingi o.fl. Selfoss - Hótel Selfoss Kl. 20:30 Þvagleiki - forvarnir Ósk Axelsdóttir, sjúkraþjálfari Félag íslenskra hjúkrunarfrœðinga býður ungt fólk sérstaklega velkomið til að hlýða á og taka þátt í eftirfarandi dagskrá: Ki. 16.00 Kynlífsráðgjöf - Hvað vill ungt fólk vita? Sóley S. Bender, lektor og formaður Fræðslusamtaka um kynlíf og bameignir Ki. 16:30 Unglingar - Uppeldisskiiyrði Margrét Héðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og kennari við Tjamarskólann í Reykjavík Kl. 17.00 Pallborðsumræður: Hvernig á að standa að heilsueflingu ungs fólks? Ásta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkmnarfræðinga Lára Bjömsdóttir, félagsmálastjóri Reykjavíkurborgar Matthías Halldórsson, aðstoðarlandlæknir Salbjörg Bjarnadóttir, hjúkmnarfræðingur Þómnn Hermannsdóttir, nemi og fulltrúi jafningjafræðslunnar Þórunn Bjamey Garðarsdóttir, hjúkmnamemi Fundarstjóri: Ragnheiður Haraldsdóttir, skrifstofustjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu • Kymtir: Asrún Kristjánsdóttir, formaður frœðslu- og menntamálanefndar Félags íslenskra hjúkrunarfrœðinga. • Hljóðfœraleikur: Jóna Einarsdóttir, hjúkrunarfrœðingur, leikur á harmóníku á meðan gestir ganga í salinn og í hléi. • Mœlingar á blóðþrýstingi, blóðfitu og blóðrauða í boði hjúkrunarfrœðinema við námsbraut í hjúkrunarfrœði HÍ. • Veitingar verða að venju léttar og hollar. Kvennadeild Landspítalans - kennslustofa í kjallara Kl. 12:15 Ofbeldi gagnvart starfsfólki á heilbrigðisstofnunum - Kynning á könnun á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Sóknar og SFR. Ásta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkmnarfræðinga Allir starfsmenn kvennadeildar eru hvattir til að gefa sér tíma til að mceta og gestirfrá öðrum heilbrigðisstofnunum eru einnig velkomnir. Húsavík - Salur Verkalýðsfélaganna á Húsavík Kl. 20:30 Heilbrigði ungs fólks Vilborg Guðnadóttir, hjúkranarfræðingur Fyrirlesturinn er öllum opinn. Neskaupstaður - heilsugæslustöðin MINIMIIMGAR Alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga - 12. maí 1997 Heilbrigt ungt fólk = björt framtíð Ráðhús Reykjavíkur 6 {sl£Ajs LÁRA G UÐNADÓTTIR heimili fyrir sig, móður sina og soninn. Þetta hlýtur oft að hafa verið barátta, en jafnframt gleði yfir því að geta þó séð fyrir sér og sín- um, ein og óstudd. Lára var fróðleiks- og menningarkona sem las góðar bækur og fór í leikhús þegar tæki- færi gafst. Hún hafði og ánægju af að ferð- ast, en sá draumur rættist einkum á síðari hluta ævinnar, og kunni hún vel að njóta. Ég þakka Láru Guðnadóttur tíu ára samstarf, vinskap og margvís- lega greiðasemi. Hún verður mér ávallt minnisstæð, sökum mann- kosta og allrar viðkynningar. Það var mannbætandi að eiga með henni samverustundir. Ég veit að ég mæli fyrir munn allra er með henni störfuðu í Samvinnutryggingum og segi: Farðu vel, kæra vinkona, og hafðu þökk fyrir allt. Minningin um góða konu mun standa upp úr hjá fólkinu hennar, og verður leiðar- stjarna endurminninganna. Friðjón Guðröðarson. + Lára Guðna- dóttir fæddist á Búðum í Fáskrúðs- firði 7. febrúar 1914. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík hinn 30. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju 9. maí. Mér finnst eins og það hefði gerst í gær, en var raunar í mars- mánuði 1995, að við fyrrum samstarfsfólk og vinir úr fjármáladeild Samvinnu- trygginga g.t. í Reykjavík, árin 1964-1974 (sumir lengur) komum saman til kvöldverðar á vertshúsi, til þess að hlæja og rifja upp hin gömlu kynni, gáskann og gleðina sem þar ríkti og skapaði sam- heldni, góðan vinnuanda og batt tryggðabönd. Já, við vorum þarna öll - ógleym- anlegt. Vænst þótti okkur um að Lára okkar gat komið, orðin nokkuð lasburða, því hún var okkar siða- meistari. „Grand old lady“, sem setti ákveðinn virðuleikablæ á dag- lega lífið og dessaði okkur strákana sína, einkum með augnaráðinu, aldrei predikanir, en við skynujðum hvenær við vorum á ystu nöf vel- sæmis, og drógum í land. Já, svo sannarlega er þessi kvöld- stund ógleymanleg - allt ljóslifandi frá gömlu ámnum og enginn naut sín betur en aldursforsetinn, hún Lára okkar allra, ennþá með reisn, glettin og hláturmild, óaðfinnanlega klædd og snyrt og húmorinn mildi til staðar. Síðasta sjónhending mun aldrei úr minni hverfa, þegar kvaðst var í rokgarranum utan af Faxa- flóa, og Bjarni heitinn Sveinbjöms- son, tók Lám í fangið út að bílnum, hún hló við og vinkaði til okkar „krakkanna", í síðasta sinn. Nú eru þau bæði farin, hann langt um aldur fram, hún vegmóð og hvíldinni fegin. Bæði ógleyman- legir persónuleikar, hvort með sín- um hætti, en hlýjuna, gleðina, góð- vildina og húmorinn, áttu þau sam- eiginlegt. Ég á Lám mikið upp að unna, hún sagði mér sitthvað um menn og málefni í Reykjavík, var fróð og greind vel, skynjaði lífsbarómetið. Aldrei sagði hún last um nokkurn mann, það mesta var ofurlítil þögn, þá vikið að öðm. Það var sérstakt að koma á heim- ili þeirra mæðgna, Lám og Valgerð- ar Björnsdóttur frá Fáskrúðsfirði, en þar var Lára fædd og uppalin. Gamla konan í sínum íslenka bún- ingi og sópaði að henni til orðs og æðis. Heimilið tandurhreint og smekklega búið, menningarbragur yfir og hlýju stafaði frá húsráðend- um. Myndarlegt kaffiborðið - og bakkelsið hússins, hreint frábært. Lára var ekki í hjúskap, en eign- aðist 1939 soninn Valgarð. Engum duldist hversu mikla umhyggju Lára bar fyrir syni sínum, konu hans og síðar bömum þeirra. Val- garður brást ekki, né fólkið hans. Hann nam hér heima og við erlenda háskóla, hámenntaður í raunvísind- um, doktor með meim. Þetta var lífshamingja Lám. Lára var í raun dul, ræddi helst ekki einkahagi, nema eftir væri spurt. Hún varð að halda vel á, gat takmarkað leyft sér af launum fyr- ir lífsstritið, annað en það að halda PEflTHOUSEÍBÚÐIR 5 herb.- 130m2 - kr. 10.000.000 6-7 herb.- 150m2 - kr. 10.900.000 Goð staðsetnmg i mið um Kopavogsdal. Skoh, iþrottamannvirki og verslana- miðstöðvar í þægilegu göngufæri. Greið leið er úr hverfinu mn a aðalum ferðaræðar; þ.e. Reykjanesbraut, Breiðholtsbraut og Arnarnesveg. Svalir snua ymist i suður eða vestur. Ibuðir an golfefna en flísar á baði og þvottahúsi. BYGG BYGGnGAFBJIG GYLFA OG GUNNAR8 Sýningaríbúð á staðnum Ibuðirnar afhendast i iuli 97 efri hæð m OD ffiO kr lílmíflj án aarrwfansr Söluaðilar: neðri hæð 2t 9m? ivchr FJÁRFESTING FASTEIGNASALAíHf Atn. op a milli hæða Borgartunl 31 Síml 662 -laeso Hringið og fáið sendan bækling

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.