Morgunblaðið - 11.05.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1997 39
FRÉTTIR
Stuðningur
við ASV
HÚMANISTAHREYFINGIN lýsir
yfir eindregnum stuðningi við kjara-
baráttu Alþýðusambands Vestfjarða.
í tilkynningu frá hreyfingunni er
fordæmd sú lítilsvirðing sem launa-
fólki sé sýnd og birtist í því að allar
kostnaðarhækkanir, bæði hækkanir
á verði raforku, hráefnis, vaxta og
fjármagnskostnaði, séu greiddar
umyrðalaust. Á hinn bóginn þegar
launafólk fari fram á mannsæmandi
laun, mæti það harðri andstöðu.
Húmanistar benda á að það ójafn-
vægi sem ríki milli ijármagns og
vinnu sé Þrándur í Götu húmanisks
þjóðfélags.
Ferming
í Neskirkju
í DAG verður Gunndís Halldórsdótt-
ir, Granaskjóli 15, fermd í Neskirkju.
Séra Halldór Reynisson fermir
Gunndísi og hefst afhöfnin kl. 14.30.
Opiö alla
daga vikunnar
9-22
áh LYFJA
Lágmúla 5
Slmi 533 2300
LEIÐRÉTT
Ekki sambandslaust
við Flughótelið
NOKKURRAR ónákvæmni gætti
í frétt blaðsins í gær af áhrifum
verkfalls rafíðnaðarmanna hjá
Pósti og síma, þar sem fjallað var
um tugi fyrirtækja og heimila í
Keflavík sem væru símasambands-
laus. Sagt var að hótelið í Keflavík
væri án símasambands. í Keflavík
eru tvö hótel og það er Hótel Kefla-
vík sem er símasambandslaust við
umheiminn, en símasamband við
Flughótelið í Keflavík er á hinn
bóginn í góðu lagi.
OPIÐ ÖLL KVÖLD
VIKUNNART1LKL2LQQ|
HRINGBRAUT I 1 9^-VjÐJL HÚSIÐ^J;
hmlijtj§apótik
Háaleitisbraut 68
VESTURRÆJAR
APÓTEK
Melhaga 20-22
eru opin til kl. 22
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Háaleitis Apétek
Hlíðarvegur 53c - Kópav.
Opið hús í dag kl. 14-16
Til sýnis í dag, þetta fal-
lega 3ja herb. 90 fm
endaraðhús, byggt
1991.
Vandaðar innréttingar og
gólfefni. Skemmtileg
lofthæð. Glæsileg suður-
verönd. Fallegt útsýni. Áhv. 5,2 millj. hagstæð lán.
Verð 8,6 millj. Arney sýnir í dag miili ki. 14 og 16.
Allir velkomnir.
Valhöll, fasteignasala, sími 588 4477.
Grænamörk 1c
Hveragerði
Til sölu veitingahúsnæði á tveimur hæðum, alls 564 fm og skip-
tist m.a. í veitingasal fyrir ca 150 manns. Húsnæðið býður uppá
mikla möguleika. Stór lóð. Góð aðkoma. Laust strax. Verð 13,0
millj. Góðir greiðslumöguleikar. Eignaskipti möguleg.
Kjöreign fasteignasala,
Ármúla 21, Reykjavík, sími 533 4040.
Eignasalan Ingólfsstræti,
Ingólfsstræti 12, Reykjavík, sími 551 9540.
Eignaborg fasteignasala,
Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500.
BREIÐAVÍK 18 - Glæsilegar útsýnisíbúðir.
Sölusýning í dag frá kl. 14-16.
Til sýnis og sölu sérlega rúmgóðar 3ja (100
fm) og 4ra (115 fm) íb. í vönduðu lyftuhúsi á
frábærum stað við golfvöllinn á
Korpúlfsstöðum og fráb. útivistarsvæði.
Sérþvottahús í öllum íbúðum. Stórar suður-
eða vestursvalir. Göngufæri á golfvöllinn. Öll
herb. rúmgóð. Stór stofa. íb. afh. fullbúnar að
innan með vönduðum innréttingum að vali
kaupenda en án gólfefna.
Byggingameistararnir Gissur og Pálmi verða
á staðnum ásamt sölumönnum frá Valhöll
milli kl. 14-16 í dag, sunnudag.
VALHÖLL
IF ASTEIGNASAtA
Mörkin 3 I08 Reykjavík
Sími 588-4477 Fax 588-4479
Dæmi:
• 3ja herb. 100 fm íbúö.
• Verð kr. 7,3 millj.
• Viö samning kr. 300.000.
• Viö afhendingu kr. 300.000.
• Húsbréf kr. 5.250.000
• Kr. 1.450.000 lánuö í allt að 30
mánuði eftir afh. vaxtalaust.
• Með veði einungis í eigninni.
Dæmi:
• 4ra herb. 115 fm íbúð.
• Verð kr. 8,3 millj.
• Við samning kr. 400.000
• Við afhendingu: kr. 400.000
• Húsbréf kr. 5.950.000.
• kr. 1.750.000 lánuö í allt að 30
mánuði eftir afh. vaxtalaust.
• Með veði einungis í eigninni.
GREIÐSL UKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI MEÐ MÖGULEIKA Á
30 MÁN. VAXTALAUSTI ÚTBORGUN.
ÁLFHÓLSVEGUR 107 - OPIÐ HÚS í DAG
Til sölu falleg 3ja herb. sérhæð í fjölbýli, ca 90 fm. íbúðin er
á sléttri jarðhæð með miklu útsýni og góðum garði. Sér-
inngangur, hiti og þvottaherbergi. Ekkert áhv. Laus. Til sýnis
sunnudag frá kl. 13-18.
Nánari uppl. í síma 896-4585.
LAUFÁS
Fasteignasala
Suðurlandsbraut 12
sim, 533-1111
FAX: 533-1115
s
Blikahólar 4 — opið hús
Mjög hlýleg og vel skipulögð tveggja herbergja
íbúð á 3. hæð, (merkt C) með frábæru útsýni yfir
borgina. Nýlegar flísar að hluta. Antiklistar í
kverkum. Baðherbergi er ný uppgert, tæki eru
ný og tengt er fyrir þvottavél. Þetta er mjög góð
eign á góðu verði, aðeins 4,9 millj. Áhvílandi eru
3,5 millj. í hagstæðum lánum. Lítið við í dag milli
kl. 14 og 17, Anna tekur vel á móti ykkur.
ráðgjöf • bókhald • skattaaðstoð • kaup og sala fyrirtækja
= FLUTNINGASTARFSEMI:
Höfum í einkasölu þjónustufyrirtæki á sviði flutningastarfsemi.
Hjá fyrirtækinu starfa þrír starfsmenn og hefur fyrirtækið til umráða
fjóra flutnignabfla sem eru í eigu fyrirtækisins.
Mjög góð viðskiptasambönd.
Upplýsingar einungis á skrifstofunni.
VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN
‘fafjmetinsfja íjyrirrúmi
Siðumúla 31 • 108 Reykjavik • Simi 568 9299 • Fax 568 1945
SUMARHÚS
Svarfhólsskógur. Nýkomið vandað, glæsilegt ca. 60 fm
nýlegt sumarhús auk 20 fm svefnpláss, á kjarrivöxnu
eignarlandi. Fullbúið hús í sérflokki. Frábær staðsetning og
útsýni. Verð 5,8 millj. Teikningar og myndir á skrifstofu.
Grímsnes. Glæsilegt nýtt 70 fm sumarhús í landi
Hraunborga í Grímsnesi. Örstutt frá þjónustumiðstöð,
sundlaug, golfvelli o.fl. Sérlega vönduð eign í sérflokki.
Myndir og teikningar á skrifstofu. Verð: Tilboð.
Nánari upplýsingar gefur
Hraunhamar, fasteignasala,
sími 565-4511.
Móasel - Kjós. Til sölu þetta fallega
og hlýlega sumarhús sem er um 40 fm. Húsið er
allt viöarklætt að innan og fylgir því allt innbú. V.
1,7 m. 4298
Raðhús í Háaleitishverfi
óskast. Höfum traustan kaupanda aö
raöhúsi í Háaleitishverfi eöa viö Hvassafeiti.
Æskileg stærö er 180-220 fm. Nánarí uppl.
veitirSvemr. 1,5
Abyrg þjónusta í áratugi
Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, lögg. fast.e.s.
Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15.
HÆÐIR
Þinghólsbraut. Mikið endurnýjuö um
119 fm neðri sérhæö ásamt um 20 fm bílskúr.
Frábært útsýni og staösetning. Áhv. 5,9 m. í
hagstæöum lánum. V. 10,2 m. 7019
Þingholt. Vorum aö fá í sölu tvær 118 fm
hæöir ( 3-býli á eftirsóttum staö. Hæöirnar
þarfnast standsetningar. Tilb. til afh. fljótlega.
Nánari uppl. veitir Magnea. 7072
4RA-6 HERB.
Lundarbrekka. 4ra herb. mjög falleg
endaíb. á 3.haaö (efstu). Nýtt parket. Endurn.
baöherb. Nýstandsett blokk. íbúðin fæst á mjög
góöum kjörum. v. 7,5 m 7020
Steinasel - sérinng. Rúmgóö og
björt um 122 fm Ib. á tveimur hæöum í tengi-
húsi. Sérinng. Góð lofthæð í stofu. Suðurlóö.
Allt sór. V. 8,5 m. 7090
Hjarðarhagi - Vesturbær.
Vorum að fá í einkasölu góða 129 fm 5 herb.
íbúð auk bíiskúrs. íb. skiptist m.a. í bjart stofu
og borðstofu, eldhús, þvottah., 2 svefnh. og
sérherb. viö stigapall meö snyrtingu. V. 10,5 m.
7077
Eyjabakki-bílsk. 4ra herb. góö 78
fm íbúö með fallegu útsýni og 21 fm bílskúr.
Áhv. 2,4 m. (Lífsj.og byggsj.). Laus 1.6/97. V.
6,7 m. 6904
Lækjargata - glæsiíbúð. Vorum
að fá í sölu 4ra herb. 121 fm “penthouse” íbúö
á tveimur hæðum ( nýlegu eftirsóttu lyftuh.
Sórlega smekklegar og vandaðar innr. Svalir. íb.
fylgir merkt stæöi í bílageymslu. íbúöin er laus
nú þegar. V. 12,9 m. 6928
3JAHERB. ÁJHI
Garðatorg - síðasta íb. á 4.
hæðinni. Vorum aö fá í einkasölu mjög vel
staðsetta 109 fm íb. á 3. hæö (efstu) í nýrri
eftirsóttri blokk. Sérinng. af svölum. íb.
afhendist fullbúin meö vönduöum innr. öll
sameign skilast fullbúin m.a. yfirbyggt torg. Til
afh. fljótlega. V. 10,3 m 6960
PARHUS
Parhúsalóðir í Suður-
hlíðum. Parhúsalóðir í nýju hverfi I
SuSurhlfðum Kóp. ekki fjarri Digranesklrkju.
Skjólgóður staður og fallegt útsýni.
Gatnagerðargjöld hafa verið greidd. V. 2,4
m. 6166
RAÐHUS
Reyðarkvísl. Glæsilegt 236 fm
endaraðhús ásamt 39 fm bílskúr. Á 1. hæð eru
góðar stofur, snyrting, eldhús, þvottah. og
blómaskáli. Á efri hæð eru 4 góð herb. og baðh.
Baöstofuloft. Vandaö merbau parket á gólfum.
Vandaðar innr. og skápar. Glæsilegt útsýni.
Húsið er laust nú þegar. V. 15,5 m. 6647
Kúrland - glæsihús. Glæsilegt og
stórt um 280 fm endaraðhús á tveimur hæðum
auk 26 fm bílskúrs. Húsiö stendur í enda
botnlanga við óbyggt svasði og er allt hið vand-
aðasta. Parket og góðar innr. og mikil lofthæð í
stofu. Sólverönd og svalir til suðurs. V. 16,9 m.
6974