Morgunblaðið - 11.05.1997, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSB sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams
I kvöld sun. — fim. 15/5 — fim. 29/5. Sýningum ferfækkandi.
FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick
10. sýn. fös. 16/5 uppselt — mán. 19/5 (annar í hvítasunnu) uppselt — fös. 30/5
uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 örfá sæti laus — mið 4/6 nokkur sæti laus
— fös. 6/6 nokkur sæti laus — lau. 7/6 nokkur sæti laus. Næstu sýningar í júní
verða teknar í sölu þri. 13. maí.
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen.
Mið. 14/5, síðasta sýning.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
I dag sun. kl. 14.00, uppselt, síðasta sýning.
Tunglskinseyjuhópurinn í samvinnu við Þjóðleikhúsið
Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson.
Frumsýning mið. 21/5 — 2. sýn. fös. 23/5 — 3. sýn. lau. 24/5.
Litla sviðið kl. 20.30:
LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza
Fös. 16/5, uppselt — mán. 19/5, uppselt — sun. 25/5, uppselt — fös. 30/5 uppselt
— lau. 31/5 nokkur sæti laus — sun. 1/6 — fös. 6/6 — lau. 7/6.
Listaklúbbur leikhúskjallarans mán. 12/5
„FRÁTEKIÐ BORГ eftir Jónínu Leósdóttur
Leikstjóri: Ásdís Skúladóttir. Leikendur: Saga Jónsdóttir, Soffía Jakobsdóttir og Þórey
Sigþórsdóttir. Húsið opnað kl. 20.30 — sýningin hefst kl. 21.00 — miðasala við inngang.
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00 -18.00, frá miðvikudegi
til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR,
100 ÁRA AFMÆLI
MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA
GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ!
KRÓKAR OG KIMAR
Ævintýraferö um leikhúsgeymsluna.
Opiö kl. 13-18 alla daga og til kl. 22
sýningardaga
Stóra svið kl. 20.00:
DÓMÍNÓ
eftir Jökul Jakobsson.
fös. 16/5, fös. 23/5, lau 31/5.
Allra sfðustu sýningar.
Litla svið kl. 20.00:
SVANURINN
ÆVINTVRALEG ÁSTARSAGA
eftir Elizabeth Egloff.
fim. 15/5, sföasta sýning, örfá sæti laus,
fös. 16/5 kl. 23.00, aukasýning
ALLRA SÍÐASTA SÝNING.
KONUR SKELFA
TOILETrDRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur.
fös. 23/5, aukasýning, lau. 24/5, aukasýn-
ing.
Allra sfðustu sýningar.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR
eftir Jim Cartwright.
fös. 16/5, aukasýnlng.
Allra sföasta sýning.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess ertekið á móti sfmapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00
GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
Hermóður & Háðvör
og Nemendalelkhúeið eýna
GLE0ILEIKUR EFTIR ÁRNA IBSEN
Forsýning mán. og þri.
Frumsýning mið 14/5 uppselt
2. sýn. fös. 16/5 uppselt.
MIDASALA i SÍMA 555 0553
Lelkhúsmateeðlll:
A. HANSEN
— bæði -fyrlr og eftir —
HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ
HERMQÐUR
OG HAÐVÖR
A 1 l r a
s í ð a s t u
s ý n i n g a r !
SVANURINN
Ellingsen Björn'lngi Hi!
Ingvar SigurössoHíjj
f BORGARLEIKHÚSI
„Maria nær
fram
sterkum
áhrifum“
S.H. Mbl.
Fim. 15/5 kl. 20, síðasta sýn.,
örfá sæti laus.
Fös. lfí/T) kl. 2o, ;iukasyiiiiiLT.
Allra síöasta sýnin^.
Barnaleikritið
ÁFRAM LATIBÆR
I dag 11. maí kl. 14, uppselt
sun. 25. maí kl. 14. Sfðustu sýningar.
MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA
ÁSAMATÍMAAÐÁRI
f kvöld 11. maí kl. 20, örfá sæti laus,
lau. 17. maf kl. 20.
lau. 24. maí kl. 20.
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Miöasala í sima 552 3000, fax 562 6775.
Midasalan er opin frá kl. 10-19.
76. sýn. í kvöld 11/5 kl. 20.30.
77. sýn. lau. 17/5 kl. 20,00.
Miöasala f herrafataverslun Kormáks
og Skjaldar, Hverfisgötu 26.
SIMSVAR! ALLAN SOLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU
TONLISTARHATIÐ
í GARÐABÆ
K i r k j u Ij v o / x
l’ / \' Í (I ./ I í II < /c / Y k j II
8. tónleikar
Signý Scemundsdóttir
SÓPRAN
Jón Þorsteinsson
Tenór
Gerrit Schuil
PÍANÓ
SCHUBÉRT
I. i s I i iv n n s l j ó rn ii ii d i:
(i í' r r i t .S c h n i l
VR
U 1
17. MAI KL.17:00
Forsala aðgöngumiða í bókabúð
Máls og menningar Laugavegi 18.
Miðasala í Kirkjuhvoli / Vídalínskirkju
kl. 15:00 - 17:00 tónleikadaginn.
FÓLK í FRÉTTUM
SKÁLDIÐ Knut Ddegárd og Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti, Björn Bjarnason mennta-
málaráðherra og kona hans Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari.
Morgunblaðið/Þorkell
ÞORGERÐUR Ingólfsdóttir stjórnaði Hamrahlíðarkórnum af mikilli röggsemi,
Tónlist:
Atli Heimir Sveinsson
Söngvarar:
Signý Sæmundsdóttir
Ingveldur G. Ólafsdóttir
Loftur Erlingsson
Líbrettó:
Sigurður Pálsson
Hljómsveitarstjóri:
Guðmundur Emilsson
Leikstjórn:
Kristín Jóhannesdóttir
Moonlight Opera Company í samstarfi við Þjóðleikhúsið kynnir:
OPERA U M EILIFA AST
Frumsýning miðvikudaginn 21. maí kl: 20:00. Örfá sæti laus
Önnur sýning föstudaginn 23. maí kl: 20:00
Þriðja sýning laugardaginn 24. maí kl: 20:00. Örfá saéti laus
Lokasýning þriöjudaginn 27. maí kl: 20:00
ATHUGIÐ! aðeins pessar fjórar sýningar
Miðasala í Þjóöleíkhúsínu sími 551 1200
- kjarni málsins!
Ljóðalestur
í Norræna
húsinu
LESIÐ var úr bókinni Vindar í
Raumsdal eftir Knut Odegárd í Nor-
ræna húsinu á fímmtudaginn. Jóhann
Hjálmarsson og Matthías Johanness-
en völdu og þýddu ljóð bókarinnar,
sem birtust í síðustu bókum skálds-
ins. Bókin er væntanleg með haustinu
og útgefandi er Hörpuútgáfan.
Knut 0degárd er meðal kunnari
skálda Norðmanna og höfundur fjölda
bóka, en auk ljóðabóka hefur hann
sent frá sér skáldsögur, leikrit, bók
um ísland og þýðingar, m.a. á íslensk-
um miðaldaljóðum og verkum ís-
lenskra samtímahöfunda. Hann nýtur
heiðurslauna norska ríkisins.
Skáldið las úr verkum sínum í
Norræna húsinu, en að auki lásu
Gunnar Eyjólfsson, norska leikkonan
Goril Haukebo og þýðendur nýju bók-
arinnar. Hamrahlíðarkórinn flutti lög
við ljóð skáldsins undir stjóm Þor-
gerðar Ingólfsdóttur og hið sama
gerðu djasstónlistarmennimir Inger
Johanne Brunvoll og Torbjorn Far-
stad.
HLADVARPAIMUM
Vesturgötu 31
VINNUKONURNAR eftir Jean Genet
í kvöld 11/5 kl. 21.00 nokkur sæti laus
fös 16/5 kl. 21.00
Allra síöustu sýningar.
RÚSSIBANAR KOMA AFURII
Dansleikur lau. 24/5.
GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR
MIDASALA OPIN SÝN.DAGA MILU 17 OG 19
MIDAPANTANIH ALLAN SÓLARHRINGINN
í SÍMA SS1 9055