Morgunblaðið - 11.05.1997, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1997 55
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag:
W v
v
V
o -a _
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
\ Rigning ý Skúrir
% % % * Slydda ý Slydduél
Snjókoma Él
J
Sunnan,2vindstig. 10“ Hitastig
Vindonn symr vind-
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður . t
er 2 vindstig. » Suld
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Norðan stinningskaldi og dálítil súld allra
austast en annars norðaustan kaldi og skýjað
norðan til en léttskýjað sunnan og vestan til. Hiti
verður á bilinu 1 til 11 stig, kaldast norðanlands
en hlýjast um landið sunnanvert.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag verður norðaustan kaldi og rigning
austan til á landinu en skýjað að mestu vestan
til. Á þriðjudag norðaustlæg átt, strekkingur og
rigning norðvestan til en hægari og skúrir annars
staðar. Á miðvikudag verður norðlæg átt og viða
þokusúld um landið norðanvert en bjartviðri
syðra. Sæmilega hlýtt yfir daginn sunnan til á
landinu en annars svalt. Á fimmtudag og fðstu-
dag er búist við breytilegri átt, smá skúrum og
sæmilega hlýju veðri.
færð á vegum
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregnaer 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölurskv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á 0
°9 síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit W. 6.OO Í:gærmórguni: K
m * ■' 1
/ -J &/ s -?
h j
Yfirlit: Við írland er viðáttumikið, en nærrí kyrrstætt 988 milli-
bara lægðasvæði. Yfir Grænlandi er hæðarhryggur. Skammt vestur
af landinu er grunnt lægðardrag sem hreyfist litið og eyðist.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 7 rigning
Bolungarvik - vantar Hamborg 8 skýjað
Akureyri 1 þoka Frankfurt 9 skýjað
Egilsstaðir 0 skýjað Vín 10 rign. á sið. klst.
Kirkjubæjarkl. 5 skýjað Algarve 13 skýjað
Nuuk -1 frostúði Malaga 14 skýjað
Narssarssuaq - vantar Las Palmas - vantar
Þórshöfn 5 alskýjað Barcelona 12 léttskýjað
Bergen 7 skýjað Mallorca 9 léttskýjað
Ósló 6 súld Róm 13 skýjað
Kaupmannahöfn 8 rign. á síð. klst. Feneyjar 13 bokumóða
Stokkhólmur 7 rigning Winnipeg - vantar
Helslnki 6 riqninq Montreal 6 þoka
Dublin 7 skúr Halifax - vantar
Glasgow 5 skýjað New York - vantar
London 9 skúr Washington - vantar
Paris 9 skýjað Orlando - vantar
Amsterdam 10 skúr Chicago - vantar
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni.
11.MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAViK 3.14 0.6 9.23 3,4 15.25 0,7 21.43 3,6 4.23 13.20 22.19 17.32
ÍSAFJÖRÐUR 5.25 0.2 11.21 1,6 17.31 0,3 23.38 1,9 4.09 13.28 22.50 17.40
SIGLUFJÖRÐUR 1.15 1,2 7.36 0,1 14.06 1,0 19.40 0.3 3.49 13.08 22.29 17.20
DJÚPIVOGUR 0.25 0,4 6.17 1,8 12.30 0,4 18.45 2,0 3.55 12.52 21.51 17.03
SiávarhaBÓ miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælinqar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
-1 svamla, 4 sallarigna,
7 þekkja, 8 refsa, 9 bók,
11 sefar, 13 fall, 14
hótar, 15 helgidóms, 17
reiður, 20 hugsvölun,
22 urg, 23 galla, 24
hagnaður, 25 kroppi.
LÓÐRÉTT:
- 1 bolur, 2 sól, 3 mjög,
4 pest, 5 linnir, 6 ávöxt-
ur, 10 ástundunarsam-
ir, 12 blóm, 13 lík, 15
falia, 16 áfjáð, 18 lang-
ar til, 19 kaðall, 20
fijáls, 21 böl.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 handmennt, 8 suddi, 9 dátar, 10 góu, 11
rifta, 13 riðar, 15 hjörs, 18 hnáta, 21 tól, 22 dauði,
23 afann, 24 hungraðar,
Lóðrétt: - 2 andóf, 3 deiga, 4 eldur, 5 netið, 6 Æsir,
7 grár, 12 tær, 14 inn, 15 hadd, 16 önugu, 17 sting,
18 hlaða, 19 ásaka, 20 agns.
í dag er sunnudagur 11, maí,
131. dagur ársins 1997. Mæðra-
dagurínn. Lokadagur. Orð dags-
íns; Hann veitir kraft hinum
þreytta og gnógan styrk hinum
þróttlausa.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í dag
eru væntanlegir Bakka-
foss og Saint Pauli.
Reykjafoss er væntan-
legur á morgun og þá fer
Baldvin Þorsteinsson.
Hafnarfjarðarhöfn: í
dag er Hvítanesið vænt-
anlegt og Bakkafoss á
morgun.
Fréttir
Kaffi og merkjasala.
SVDK Hraunprýði,
Hjallahrauni 9, verður
með kaffi og merkjasölu
á morgun mánudag frá
kl. 15 til 22. Þar verður
tekið á móti kaffimeðlæti
frá kl. 13-16 í dag og
fyrir hádegi á morgun.
Merkin verða afhent
sölubömum í Bæjarbíói
frá kl. 9 á morgun. Uppl.
í s. 555-2634 og
565-1500.
Sumardvöl fyrir eldri
borgara verður á
Löngumýri dagana
7.-17. júlí og 21.-31. júlf.
Skráning og uppl. eru
gefnar í félags- og þjón-
ustumiðstöðinni við Vit-
atorg, s. 561-0300 kl.
10-12 a.v.d. og á Löngu--
mýri í s. 453-8116.
Silfurlinan, s. 561-6262
er sfma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Mannamót
Kvenfélag Bústaða-
sóknar heldur fund f
safnaðarheimilinu mánu-
daginn 12. maí kl. 20.
Gestafundur. Pjölbreytt
dagskrá.
Árskógar 4. Á morgun
mánudag leikfimi kl.
10.15, kl. 11 boccia, fé-
lagsvist kl. 13.30.
Handavinna kl.
13-16.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Félagsvist f Ris-
inu í dag ki. 14. Fjögurra
sunnudaga keppni hefst.
Dansað í Goðheimum kl.
20. Brids í Risinu á
morgun kl. 13. Margrét
Thoroddsen er til viðtals
þriðjudag.
Félag eldri borgara f
Kópavogi fer skoðunar-
ferð á Skeiðarársand
fimmtudaginn 15. maí
(Jes. 40, 29.)
nk. Skráning og uppl. hjá
Boga í s. 554-0233 og
Ástu í s. 554-1979.
Félagsstarf aldraðra,
Seltj.nesi.Handavinnu-
sýningu, í dag, kl. 14-18
að Skólabraut 3-5.
Aflagrandi 40. Á morg-
un mánudag félagsvist
kl. 14. Vegna undirbún-
ings handavinnusýning-
ar 15. 16. og 17. maí
fellur félagsstarf niður
nk. þriðjudag og mið-
vikudag.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9-16.30 postulíns-
málun, perlusaumur.kl.
13-16.30 útskurður.
Orlofsnefnd húsmæðra
í Kópavogi fyrirhugar
fjögurra daga ferð til
Grímseyjar 26. júní nk.
Fararstjórar Sigurbjörg
í s. 554-3774 og Birna í
s. 554-2199. Ennfremur
orlofsdvöl að Flúðum
10.-15. ágúst. Farar-
stjóri Ólöf f s. 554-0388.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun mánudag frjáls
spilamennska kl. 13.
Teiknun og málun kl. 15.
Kaffiveitingar.
Furugerði 1. Á morgun
mánudag kl. 9 böðun og
bókband, kl. 12 hádegis-
matur, kl. 13 almenn
handavinna og létt leik-
fimi, kl. 14 sögulestur
og kl. 15 kaffíveitingar.
Vitatorg. Á morgun
mánudag kaffi og smiðjan
kl. 9, bútasaumur kl. 10,
boccia kl. 10, gönguferð
kl. 11, brids (leiðsögn) kl.
13, bókband kl. 13.30.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Á
morgun mánudag púttað
í Sundlaug Kópavogs
með Karli og Emst kl.
10-11. Seniordans kl.
15.30 f safnaðarsal Di-
graneskirkju.
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er op-
in alla virka daga kl.
9-16 og eru leiðbeinend-
ur á staðnum. Allir vel-
komnir. Uppl. í s.
568-5052.
Kvenfélag Breiðholts.
Fundur þriðjudaginn 13.
maí kl. 20.30 í samkomu-
sal Breiðholtskirkju.
Selma Júlfusdóttir olíu-
fræðingur ræðir um for-
vörn og samspil orkurása
og vöðva.
Kvenfélagið Heimaey
verður með lokakaffi sitt
í Súlnasal, Hótel Sögu, f
dag kl. 14.
Húmanistahreyfingin
stendur fyrir jákvæðu
stundinni" alla þriðju-
daga kl. 20-21 í hverfís-
miðstöð húmanista,
Blönduhlíð 35, (gengið
inn frá Stakkahlíð).
Kirkjustarf
Bústaðakirkja. Æsku-
lýðsfélagið fyrir ungl- —
inga í 9. og 10. bekk í
kvöid kl. 20.30 og fyrir
unglinga í 8. bekk mánu-
dagskvöld kl. 20.30. Fé-
lagsstarf aldraðra: Farið
verður í ferðalag mið-
vikudaginn 14. maf. Lagt
af stað frá kirkjunni kl.
13.
Dómkirkjan. Mánudag:
Samvera fyrir foreldra
ungra barna kl. 14-16.
Samkoma 10-12 ára
barna TTT kl. 16.30.
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi á morg-
un mánudag. Léttur
málsverður í gamla fé-
lagsheimilinu á eftir.
Langholtskirkja. Ung-
barnamorgunn mánudag
kl. 10-12. Opið hús.
Hjördís Guðbjömsdóttir,
hjúkr.fr.
Laugarneskirkja.
Helgistund mánudag kl.
11 á Öldrunarlækninga-
deild Landspítalans, Há-
túni 10B. Ólafur Jó-
hannsson.
Neskirkja. Foreldra-
morgun þriðjud. kl.
10-12. Kaffi og spjall.
Digraneskirkja. Starf
aldraðra. Farin verður
gönguferð í nágrenni
Hveragerðis, nk. þriðju-
dag, ef veður leyfir. Lagt
af stað með rútu frá
kirkjunni kl. 11. Fólk
hafí með sér nesti.
Skráning hjá Önnu i s.
554-1475 og Eiísabetu í
s. 564-4009. Foreldra-
morgnar þriðjudaga kl.
10-12. Óllum opið.
Fella- og Hólakirkja.
Mánudag: Bænastund og
fyrirbænir kl. 18. Tekið
á móti bænaefnum í
kirkjunni. Æskulýðsfé-
lagsfundur kl. 20.30.
Kópavogskirkja.
Æskulýðsfélagið heldur
fund í safnaðarheimilinu
Borgum í kvöld kl. 20.
Seijakirkja. Mömmu-
morgunn þriðjudag kl.
10-12.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SfMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. ámánuði innaníands. 1 lausasölu 125 kr. eintakið.