Morgunblaðið - 11.05.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.05.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ HUSIÐ & GARÐURINN ..... KM.lll— Kantskurður og slík verk er tilvalið að vinna á vorin, nota línur og vanda til verka. Eins og nafnið ber með sér eru vorlaukar settir niður á þessum árstíma en þó ekki fyrr en jörð er farin að volgna vel. Hentugur tími gróðursetningar er frá miðjum maí og fram eftir júní. Berróta plöntur, t.d. víði, getur verið gott að gróðursetja á haustin. Plöntur í pottum má gróðursetja allt sumarið. Áburð þarf að setja á garðinn í fyrsta skipti í lok maí til að ýta undir vöxt. Þetta er timi hefðbundinnar garðúðunar og hentugur til þess. * HAUSTIÐ Tíðarfarið ræður mestu en haust- lauka er að jafnaði gott að setja niður fyrri hluta október, eða áður en jörð kólnar um of. Haustlaufin geta veitt fjölærum plöntum gott skjól ef þau eru lögð að beðunum. Haustin eru góð fyrir trjáflutninga og jafnvel klippingar flestra tegunda. Hellulagningar og hleðsluvinnu er oft hentugt að vinna á þessum tíma geri ekki langvinna frostakafla. Iapríl MAÍ junT JÚLÍ ÁGÚST sept.l OKT. NÓV. DES. JAN. FEB. MARs[ ALMANAK GARÐEIGANDANS mKI wlt1H i sumrin er garðinum sinnt og hans notið. Grasvöxtur er mestur fyrri hluta sumars og þá þarf að slá oftar. Áburðargjöf er heppileg í júlí til að stuðla að blómgun og undirbúa vetur. ŒpMOIIEI Pennan tíma er gott að ætla til updirbúnings fyrir framkvæmdir sumarsins. Leita til hönnuða og síðan verktaka eftir tilboðum og áætlunum. Eftir því sem tíðarfar leyfir er rétt að Ijúka trjá- klippingum. Með vetrarúðun er hægt að ráðast gegn lirfum og kæfa þær meðan trén liggja í dvala. úr valinni furu Henta sérstaklega vel þar sem styrkur og gott útlit er æskilegt. Hægt er að leggja þau saman til vetrargeymslu. Margar gerðir. BERGIÐJAN Víðihlíð við Vatnagarða Símar 553 7131 og 560 2590 (U E c « U) U) o c o CL Viltu lengja, \ € í garðinum * g * Æmmm ...flýtir vexti plantna ...lengir uppskerutímann ...veitir skjól ...hækkar hitastigið ...dregur úr vatnsneyslu Verndum vinnu - Veljum íslenskt y-O PLASTIÐJAN %£> BJARG Frostagata 3C - 603 Akureyri Sími 461 2578 - Fax 461 2995 SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1997 F 19 FYRIR GARÐA OG SUMARHÚS i \Girðingarefni • Þakefni • Grasfræ ÁburSur • GarSáhöld V/ð leggjum 'ækt við ykkar tag MR búðin • Laugavegi 164 Símar: 551 1125 • 552 4355 • Fax: 581 4450 340 litmyndir TD 80 skýringamy ndir IJ UÍVÍI1 ijöldi garðteikninga ^31011111 Fyrsta íslenska bókin sem fjallar einkum um hönnun garðsins, fjölbreytni í skipulagi og efnisvali. Vegleg bók, 208 síður. Garðyrkjufélag íslands F Vakkastígur 9. 101 Rcvkjavík. stmi og fax 552 7721

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.