Morgunblaðið - 18.05.1997, Page 38
38 SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
HUGVEKJA
STÓRHÁTÍÐIR um ársins hring
eru þijár að tölu. Þeirra síðust fer
hvítasunnan, en hún er öldufald-
ur, sem rís í kjölfari páska. Hvíta-
sunnudagur er fimmtugasti dagur
eftir páskadag. Meginhluta þeirra
fimmtíu daga vitjaði hinn upprisni
frelsari Jesús Kristur lærisveina
sinna ítrekað og styrkti þá í trúnni.
Frá þessu segir m.a. í Postulasög-
unni.
Eftir krossfestingu meistara síns
á föstudaginn langa voru lærisvein-
arnir beygðari en frá verði sagt.
Atburðir páskadagsins gjörbreyttu
viðhorfi þeirra. Sú viðhorfsbreyting
dafnaði næstu sex vikurnar við
endurteknar opinberanir Drottins.
Upprisinn bauð Kristur postulun-
um, „að fara ekki burt úr Jerúsal-
em, heldur bíða eftir fyrirheiti föð-
urins, „sem þér,“ sagði hann, „haf-
ið heyrt mig tala um. Því að Jó-
hannes skírði með vatni, en þér
skuluð skírðir verða með heilögum
anda nú innan fárra daga.“
Á uppstigningardag, tíu dögum
fyrir hvítasunnu, var Drottinn
„upp numinn til himins" að læri-
sveinunum ásjáandi „og ský huldi
hann sjónum þeirra. Er þeir störðu
til himins á eftir honum, þegar
hann hvarf, þá stóðu hjá þeim allt
í einu tveir menn í hvítum klæðum
og sögðu: „Galíleumenn, hví
standið þér og horfið til himins?
Þessi Jesús, sem varð upp numinn
frá yður til himins, mun koma á
sama hátt og þér sáuð hann fara
til himins.““
Vera má, að lesendum þyki
óþarfi að riíja upp þau almæltu
tíðindi úr heimi biblíusögunnar,
sem hér hefur verið drepið á. Þar
er því til að svara, að það er hlut-
verk kristinna manna að segja
þessa sögu seint og snemma og
aðra þá þætti hennar, sem við eiga
hverju sinni. Kristinn maður lifir
í biblíusögunni og íhugar efni
hennar ævinlega. Biblíusagan
geymir afar umfangsmiklar raðir
mynda, sem kirkjan bregður á loft
fyrir innri og eftir atvikum ytri
Hátíð
heilags
anda
augum manna. Mitt er að sökkva
mér í þessar myndir, hugleiða þær
og hafa þær að fyrirmyndum í
orði og í verki.
Við þá hugleiðslu hentar best
að taka biblíumyndirnar á orðinu.
Frásögnin af uppstigningu Krists
til himna er þar engin undantekn-
ing. Ritningin leiðir mér þessa
mynd fyrir sjónir. Mér er ætlað
að virða hana fyrir mér eins og
hún er. Myndin fellur á sýningar-
tjaldið í hugskoti mínu. Þar nýt
ég hennar skilmálalaust án þess
að bijóta heilann um óskyld efni.
Atburðirnir, sem urðu við fæð-
ingu, vegferð, dauða og upprisu
Jesú Krists, birtast upp til hópa í
leyndardómi. Engum er ætlandi
að kafa í djúp þessa leyndardóms
öðrum en þeim, er sjálfir hafa í
einhverjum mæli viðurkennt
leyndardóm trúarinnar sem gjöf.
Það á við um þá atburði, sem við
minnumst í dag eigi miður en aðra.
Hvítasunnan er hátíð heilags
anda. Frá því segir í síðari ritning-
arlestri þessa drottinsdags, Post-
ulasögunni 2:1-4, að þá er upp var
runninn hvítasunnudagur voru
postularnir „allir saman komnir.
varð þá skyndilega gnýr af himni
eins og aðdynjanda sterkviðris og
fyllti allt húsið, þar sem þeir voru.
Þeim birtust tungur, eins og af
eldi væru, er kvísluðust og settust
á hvern og einn þeirra. Þeir fyllt-
ust allir heilögum anda og tóku
að tala öðrum tungum, eins og
andinn 'gaf þeim að mæla.“
Ef spurt er, hvað raunverulega
gerðist á hvítasunnudag, er nær-
tækast að vísa til almennrar trúar-
reynslu kristinna manna. Ég er
ekki einn um það að skynja leynd-
ardómsfulla návist ósýnilegs vin-
ar, þegar ég fer með bænirnar
mínar, bergi á kaleiknum í heil-
agri messu ellegar geng út undir
blæ himins blíðan. Kristnir menn
velflestir kannast við þetta hug-
boð, þennan andblæ óumræðilegr-
ar nærveru. Lýsing Postulasög-
unnar á hvítasunnuundrinu er
stórbrotnari en svo að hún hvers-
dagslega eigi við um okkur venju-
legar manneskjur. Þau máttugu
hughrif, sem hið róttæka mynd-
mál ritningarinnar tjáir, eru þó
fæstum ókunn með öllu. Fyrr eða
síðar fer andinn styrkri hendi um
innstu launkofa sálarinnar í lífi
fólks upp til hópa.
Það var heilagur andi Guðs föð-
ur, sem til postulanna talaði hinn
fyrsta hvítasunnudag, heilagur
andi sonar Guðs, Jesú Krists. Sami
andi talar til mín og þín hvar og
hvenær sem Guði þóknast. í skírn-
inni endurfædddi Guð okkur bæði
fyrir vatn og heilagan anda, hvít-
voðunga að aldri. Hveiju sinni sem
andinn kemur yfir þig fullvaxta ert
þú að hverfa aftur til skírnarnáðar
þinnar. Lof sé Guði fyrir þá náð.
Hvítasunnan er einnig fæðingar-
hátíð heilagi-ar kirkju. Hinn fyrsta
hvítasunnudag gengu þijú þúsund
sálir til liðs við postulana og föru-
nauta þeirra. Sá hópur efndi til
stofnfundar kirkjunnar. Hveiju
sinni sem við fögnum hvítasunn-
unni erum við að óska kirkjunni
til hamingju með afmælið.
„Kirkjan er oss kristnum rnóðir"
segir í alkunnum sálmi. Það er
eitt af þakkarefnum okkar á hvíta-
sunnudag, að við skulum eiga að
þá öldnu móður, sem vefur okkur
örmum og vísar börnum sínum á
þá braut, er liggur heim að hinu
gullna hliði.
Gleðilega hátíð.
Heimir Steinsson,
Þingvöllum
APÓTEK_______________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
aj>ótekanna í Reykjavík vikuna 16.-22. maí:
Garðs Apótek, Sogavegi 108, er opið allan sólarhring-
inn en Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16, er op-
ið til kl. 22._______________________
APÓTEKIÐ 1ÐUFEI.LI 14: Opið mád. tid. kl.
^ 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610._
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8:0p» mán.
-föst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fostud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Lgknas: 577-3610.___
BORGARAPÓTEK: Opiðv.d. 9-22. laug. 10-14,
GRAFARVOGSAPÓTEK: OpiO virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-fóst.
9-19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.___
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunl>ergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16.
y- HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sfmi
511-5070. Læknasími 511-5071.___________
IDUNNARAPÓTEK, Domus Mediea: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád,-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12~
RIMA APÓTEK: Ungarima 21. Opið v.d. kl. 9-19.
I^augardaga kl. 10-14.
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14.__
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14._________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðaraixitek opið
v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Aj>ótek Norðurbæjar
opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og
alm. fríd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðara|>ó-
_ tek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Lækna-
W ~ vakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.____________________________
MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
aixl., helgid.,ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, símþjónusta 422-0500.
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
ogsud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartfmi
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
-m AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
** og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Ui>plýsingar f sfma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánaii uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaöa s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarnúmer fyrir allt land -112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar eropin aJI-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAHJÁLP.Tekið er á móti l>eiðnum allan sólaj-
hrínginn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptilx>rð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. ~
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkmnarfiæðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeiira í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylgavíkur f
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Uindspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
■ ' Al.NÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13—17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
fyá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ^g FÍKNIEFNAMEÐFERDA-
STÖÐIN TEIGUR, Hókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
ur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafólag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðai-. Uppl. um iýálpar-
rnax3ur í síma 564-4650.
HARNAHEILL. Foreldralína, upj>eldis- oglögfræði-
táðgjöf. Grænt númer 800-6677.
('(TJ-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna Ixilgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Grohn’s sjúkdóm" og sáraristilljólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288.
Tk. DVIÍAVERNDUNarfélag keykjavíkuh.
Ixjgfræðiráðgjiif í sfma 552-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10 12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjáirshjál|>arhé|iar fyrir Wlk
með tilfmningaleg vandamál. 12 sjiora fundir í
safnaðarheimili Hátoigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin Ixim alkohólista,
l>ósthólf 1121,121 Koykjavík. Funilir ígula húsinu
i Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40. Aðvent-
kirkjari, Ingólfsstræli 19, 2. ha*ð, á fimmtud. kl.
20 -21.30. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-
21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsa-
vík funtlir á sunnud. kl. 20.30 og mánud. kl. 22 í
Kirkjuliæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheiniersjúklinga,
Hlfðabær, Hókagötu 53, Rvk. Simsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, l>mar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161._________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, |wsthólf 5307,
125 ReyKjavík.__________________________
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.____________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Reykjavík.
Móttaka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu hús-
inu, Aðalstræti 2, mánud. kl. 16-18 og föstud. kl.
16.30-18.30. Fra?ðslufundir haldnir skv. óskum.
S. 551-5353.__________________________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.____________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími
fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastræti 2 op-
in kl. 8.30-20, f Austurstræti 20 kl. 9-23 alladaga.
„Westem Union" hraðsendingaþjónusta með pen-
inga á báðum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænl nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552^
1500/996215. Opin þriéjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf._______________
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. ha?ð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJEND AS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANN AVAKTIN: Epdurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. Á Akureyri 2. og 4. mið-
vikudag f mánuði kl. 16.30-18.30. Tfmap. í s.
462-7700 kl. 9-12 v.d. í Hafnarfirði 1. og3. Fimmt.
í mánuði kl. 17-19. Tímap. ís. 555-1295. í Reykja-
vík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tíma. f
s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS t ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, gölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, pésthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni \2b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvfk. Skrif-
stofa/minningarkort/sfmi/myndriti 568-8620.
Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFNÐ REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sfmi: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðjud. og föstud. kl. 14-16. Lögfræðingur er til
viðtals mánud. kl. 10-12. Póstgfró 36600-5.
NÁTTÚRUBÖRN , Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
barnsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í Kristskirkju. Fimmtud. kl. 21 í safnað-
arheimili Dómkirlgunnar, Lælgargötu 14A.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðnu gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvik.
Skrifstofa opin miðv.d. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat-
hvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað Iximum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstfmi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 fSkógarhlfð 8, s. 562-1414.____
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavfkurljorgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í
vanda. Áðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld-
ur eða foreldri með l>örn á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5. s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLlNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri Ijorgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vtslurg. 3, s. 562-68G8/562-6878.
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA fSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594._________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sól-
arhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588
7272.________________________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Uugavegi 26, Rvík.
P.O. Ix>x 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624.
TRÚNADARSÍMI RAIJÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og u|>plýsingas. ætlaður Iximum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-20C0._______________.
UMSJÓNARFÉI.AG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Sfðumúla 26, 6. hæð opin þriðjudaga kl.
9- 14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585._____
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10- 14, lokað sunnudaga. S: 562-3045. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir i Tjarnargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
HAFNAKHÚDIK: Alladaga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími
fijáls alla daga.________________________
HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUN ARHEIMILI. Frjáls a.d.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomu-
lagi. Heimsóknatími bamadeildar er frá 15-16. Frjáls
viðvera foreldra allan sólarhringinn.
LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eðaeft-
ir samkomulagi.__________________________
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS K1.EPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPlTAl.ANS Vfrilsstöð-
um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra._
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20._____________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19-20.30).______________________________
VÍFILSSTADASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30._____________________________
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Sfmanr. fýúkrahúss-
ins og Heilsugæslustoðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUHEYRI - SJÚKKAHÚSID: Heimsóknartlmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunanieild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
SÖFN
Á RBÆJ A RS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Námu-i uppl. v.d. kl. 8-16 f s. 577-1111.
ÁSMUNDAKSAFN j SIGTÚNl: <)|iið a.d. 13-16.
BORGAKBÓKASAFN REYKJAVÍKUK: Aðal-
safn, Pingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-
fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn og safnið í Gerðuljergi eru opin mánud.-
fíd. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.
ADALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðs-
vegar um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚN AR: Skipholti 50C, op-
ið þriðjud. og laugard. kl. 14-16.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst.
10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁltNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og
eftir samkl. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: S: 565-
5420/, bréfs: 565-5438. Sívertsen-hús, Vestur-
götu 6, opið laugd. ogsunnud. 13-17. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opinn e.samkl. við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRDUM, AKRANESI:
Oplðkl. 13.30-16.80 virkadaga. Slmi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arQarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
KJ ARV ALSSTADIR: Opiðdaglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mán.-fid. 8.15-19. Föstud.
8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
laugard. S: 563-5600, bréfs: 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
rrryK8fva8fötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
11- 17 alladaganemamánudaga, kaffistofanopin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGUKJÓNS ÓLAFSSONAK
Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Sími
553- 2906.
LYFJ AFRÆÐISAFNID: Neströð, Seltjarnar-
nesi. í sumar verður safnið opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sud. 14 16.
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
dagakl.9-17ogá(>ðmmtímaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚKUFKÆDISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugd.-sud. 13-18. S.
554- 0630.____________________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fímmtud. oglaugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga
__15-18. Simi 555-4321._____________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Safnið opið um helg-
ar kl. 13.30-16.___________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fímmtudaga kl. 14-16 til 15. maí.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._____
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. i s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard.,
sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 12-17._
AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánu-
dagatil föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNID Á AKUKEYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Ix>kað mánudaga._____________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnud.
frá 16.9. til 31.5. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID Á AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR f REYKJAVlK: Sundhöllinopin kl.
7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita
potta alla daga. Vesturi>æjar-, Ixiuganlals- og Breið-
holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, uni helgar kl. 8-20.
Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá
kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-RisL 7-21.
I-augd. ogsud. 8-18. S<>lu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fost. 7-20.30.
Laugd. ogsud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRDUR. Suðurbæjarlaug: M:id.-fóst.
7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar-
Qarðar Mád.-fost. 7-21. Ixiugd. 8-12. Sud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERDIS:Opiðmád.-fíjst. kl.
9-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VAKMÁKl.AUG I MOSFELLSBÆ: Opið virku
dagakl.6.80-7.45ogkl, 1G-21. Umhulgarkl. 9-18.
SUNDLAUGIN f GKINDAVÍK: Opið alla virka
daga kl. 7-21 og kl. 11 -15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIDSTÖI) KÉFLAVfKUR: Opin mánud.-
fóstud. kl. 7-21. Uugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARDI: Opin mán., miðv. og
fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og Histud. kl.
15.30-21. laaugd. ogsunnud. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Uugard. ogsunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst. 7-20.30. Uugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JADARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-
fíist. 7-21, laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ:Opiðv.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21.