Morgunblaðið - 18.05.1997, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1997 41
BRÉF TIL BLAÐSIiMS
Samstada gegn
kynferðisofbeldi
Frá Steingerði Steinarsdóttur:
DAGANA 15. febrúar tii 15. mars
stóð yfir í Háskólabíói málþing gegn
kynferðisofbeldi. Þetta er ein um-
fangsmesta og ítarlegasta umfjöllun
sem fram hefur
farið um þessi
mál hér á landi.
Frá upphafi ein-
setti fram-
kvæmdanefndin
sér að fjalla um
kynferðisofbeldi
á víðtækan hátt
og reyna að efla
umræðu um við-
fangsefni sem
lítið hafa verið
rædd opinberlega. Má nefna að á
þinginu var umræða um kynferðisaf-
brot gegn þroskaheftum, rannsóknir
í vitnasálarfræði sem hafa kastað
rýrð á vitnisburð barna fyrir rétti,
dreifingu kláms á alnetinu og tengsl
kláms og ofbeldis.
Einnig var ákveðið að ná til sem
flestra faghópa er að þessum málum
koma og reyna að búa umfjöllun
þann búning að aðgengilegur væri
almenningi. Lögregla, skóiahjúkr-
unarfræðingur, leikskólakennari, og
starfsmenn neyðarmóttöku Sjúkra-
húss Reykjavíkur fjölluðu um starf
sitt.
Við ýttum úr vör þess albúnar að
skipta fyrirlestrum hnífjafnt milli
kynja en fljótlega kom í ljós að all-
margir karlmenn úr flestum fag-
stéttum vísuðu umleitunum okkar
frá, á grundvelli þess að þeir hefðu
ekki kynnt sér þessi mál nægilega
vel til að fjalla um þau á opinberum
vettvangi. Flestir þeirra vísuðu okk-
ur á starfsystur sínar og var hvergi
í kot vísað.
Þingið var fjölsótt og er talið að
milli fimm og sex hundruð manns
hafí mætt á fundina. Allflestir sem
þangað komu voru ákaflega ánægð-
ir með hvernig til tókst og fengum
við sem stóðum að undirbúningi oft
að heyra að margt nýrra upplýsinga
og merkilegs fróðleiks hafi þar kom-
ið fram. Fyrirspurnir voru ekki hvað
síst uppspretta fróðleiks og svo pall-
borðsumræður i lokin. Þama skap-
aðist vettvangur fyrir marga að
koma saman og ræða þetta alvarlega
þjóðfélagsmein og vonandi verður
það til að auka samstarf og sam-
stöðu allra sem beita sér gegn kyn-
ferðisofbeldi.
Það vakti athygli allra sem þingið
sóttu hve mikið þekking fólks hefur
aukist á einkennum og afleiðingum
kynferðisofbeldis á böm. Stígamót
vom stofnuð fyrir tíu ámm og umræð-
ur um best varðveitta leyndarmálið
hófust. Síðan hafa samtökin unnið
mikið brautryðjandastarf, en á mál-
þinginu kom í ljós að mikil þekking
er til staðar víða í samfélaginu og
ýmsum fordómum verið útrýmt. Mál-
þingið var haldið að framkvæði Stíga-
móta sem boðuðu til undirbúnings-
funda fjölmörg fijáls félagasamtök.
Fulltrúar yfir tuttugu samtaka
mættu á þessa fyrstu fundi og í kjöl-
farið var skipuð framkvæmdanefnd
til að ýta úr vör. Framkvæmda-
nefndin var skipuð áhugasömum ein-
staklingum úr þessum samtökum
sem höfðu tök á að sinna svo um-
fangsmiklu verkefni. í fram-
kvæmdanefnd sátu fulltrúar Stíga-
móta, Barnaheilla, Samtaka um
kvennaathvarf, Kvenna- og karla-
keðjunnar, Kvennaráðgjafarinnar,
Kvennalista, Landssamtaka Fram-
sóknarkvenna og nemi í kvenna-
fræðum í HÍ.
Fjölmargir lögðu þinginu lið bæði
fjölmargir fyrirlesarar og framsögu-
menn svo og ríki og borg sem styrktu
framkvæmd þess með fjárstyrk.
Mörg félagasamtök og stofnanir
styrktu þingið með auglýsingum og
kynningum innan sinna vébanda.
Fjölmiðlar sóttu þingið og gerðu efni
þess nokkur skil. Þær konur sem í
framkvæmdanefnd sátu vilja koma
á framfæri þakklæti fyrir stuðning-
inn og áhugann.
Heilbrigðisráðuneytið hefur
ákveðið að gefa út fyrirlestra mál-
þingsins og mun verða hægt að fá
þá þar í náinni framtíð. Einnig var
gerð á þinginu tillaga um að leitað
yrði leiða til að halda samvinnu þess-
ari gangandi og nýta samstöðuna.
Sú vinna er hafín i sérstakri undir-
búningsnefnd.
STEINGERÐUR STEINARSDÓTTIR
átti sæti í framkvæmdanefnd mál-
þings gegn kynferðisofbeldi fyrir hönd
Bamaheilla.
viðskiptavinir
Afgreiðslutími
Frá 2. maí til 15. september er skrifstofa
sjóðsins opin frá kl. 8.00 til 1 6.00
alla virka daga.
Yfirlit send til sjóðfélaga
Hinn 1. mars 1997 voru send yfirlit til allra
greiðandi sjóðfélaga yfir skráð iðgjöld frá
1. janúar 1996 til 28. febrúar 1997.
Sjóðfélagar eru hvattir til að bera þau saman
við launaseðla. Beri þeim ekki saman er
áríðandi að hafa strax samband við sjóðinn
því dýrmæt réttindi geta glatast vegna vanskila
á greiðslum.
Símanúmer, netfang og heimasíða
Símanúmer 510 5000
Faxnúmer 510 5010
Netfang: mottaka@lifeyrir.rl.is
Heimasíða www.lifeyrir.rl.is
■
___.meinaði
lífeyrissjóðurinn
Græddur er geymdur lífeyrir
___
Suðurlandsbraut 30
108 Re/kjavík
Sími 510 5000
Fax 510 5010
Grænt númer 800 6865
Heimasíða:
http://www.lifeyrir.rl.is
Netfang:
mottaka@lifeyrir.rl.is
——------------I-----------
J* VIKULEGA í
^ ALLTSUMAR
v.
38 375
Verð miðað við 4 í íbúð
(2 börn og 2 fullorðnir) frá kr. stgr.í 2 vikur
2 í íbúð frá kr. 49 920
stgr.í 2 vikur
23/6
30/6
7/7
14/7
Verð miðað við 4 í íbúð
(2 börn og 2 fullorðnir)
frá kr.O £ 540
w O stgr.í 2 vikut
Ath. Þú getur lækkcð ferðckostnaðinn um
h iiUu< krónur með því að nota EURO/ATLAS
1 íUJUIIM ávísunina |)ína, Hafðu samband.
Innlfallð: Flug, glsting, flutningur til og frá
flugvelli erlendis -
íslensk fararstjórn og allir skattar
bi\\\v\Vw \
SSftSft'
aog^ömy
Pantiö í síma
552 3200
caATþAS/*
EUROCARD.
TI'fKilllHIHill
FERÐASKRIFSTOFA
^ REYKJAVÍKUR
Aðalstræti 16 - sími 552-3200
<£_,<=—---------------
p clean and easy
nútíma háreyðingar-
meðferð með vaxi
~......
clean+1
• Langtíma hdreyðing (4-6 vikna).
• Vax sérstaklega fyrir viðkvœma húð.
• Náttúruleg vaxhlanda.
Vökvi sem hœgir á hárvexti.
15% kynningarafsláttur af vaxmeðferð
í maí á eftirtöldum snyrtistofum:
f/teij/íjaoiA
Dekurhomið, Hraunbergi 4, s: 567-7227
Snyrtistofa Díu, Bergþórugötu 5, s: 551 -8030
Snyrtistofa Eddu, Hótel Sögu, s: 561-2025
Snyrtistofa Halldóru, Húsi Versl., s: 588-1990
Snyrtistofa Ólafar Ingólfsd., Gljúfraseli 8,
s: 587-1644
Snyrtistofa Þórdísar, Fákafeni 11, s: 568-8805
Snyrtistofan Ársól, Efstalandi 26, s: 553-1262
Snyrtistofan Ásýnd, Starmýri 2, s: 588-7550
Snyrtistofan Fegrun, Búðargerði 12, s: 553-3205
Snyrtistofan Líf, Álfabakka 12, s: 557-9525
Snyrtistofan Okkar, Hótel Esju, s: 568-2266
Snyrtistofan Paradis, Laugamesv. 82, s: 553-1330
Snyrtistofan Valdís, Bergstaðastr. 28a, s: 551-2230
ty/djjavocja/'
Snyrtistof'an Hmnd, Grænatúni 1, s: 554-4025
Snyrtistofan Jóna, Hamraborg 10, s: 554-4414
Snyrtistofan Rós, Engihjalla 8, s: 554-0744
Snyrtistofan Snót, Þinghólsbraut 19, s: 554-6017
. /(d/d atjjörda/'
Snyrtistofan Yrja, Klausturhvammi 15, s: 565-1939
/JTejfaoi/
Snyrtistofa Guðrúnar, Baldursgötu 2, s: 421-1360
fjri/ulaoiÁ
Snyrtistofa Hildar, Efstahrauni 26, s: 426-8484
1 •ía/u/(je/'(íi
Snyrtistofa Rósu Guðnad., Suðurgötu 17-21,
s: 423-7930
^3 -
<QCL
Pantið tíma strax!
(Jejidsx
Snyrtistofa Eydísar, Baugstjöm 34, s: 482-2846
. (7ít> oÁo ö//az'
Snyrti- og sólbaðsstofan Ylur, Hvolsvegi 21,
s: 487-8682
Œortja/vteA'
Snyrtistofa Jennýar Lind, Borgarbraut 3,
s: 437-1076
f/'tajjiiréar
Snyrtihús Sóleyjar, Hafnarstræti 9, s: 456-5280
(f'au/fá/Jtró/ar
Snyrtistofan Aðalstofan, Aðalgötu 20,
s: 453-5322
, (Aare/jri
Snyrtistofan Betri líðan, Hótel KEA,
Hafnarstræti 87-89, s: 462-4660
, f//j//is/ó //t/ar
Snyrtistofa Katrínar, Skólastíg 1 la,
s: 438-1593
/ie.s'/ma/t/ta-egjar
Snyrtistofa Ágústu, Miðstræti 14,
s: 481-2268 ^
Snyrtistofan Anita, yý |
Heiðarvegi 9b,
s: 481-1214 .(;t
Blab allra landsmanna!
- kjarni málsins!