Morgunblaðið - 18.05.1997, Síða 55

Morgunblaðið - 18.05.1997, Síða 55
morgunblaðið SUNNUDAGUR 18. MAÍ1997 55 DAGBÓK ■* VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: Í ' ^^ \ ^ v '' S f ')} / / 5sr '." ¥ h/ A 4 * Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað ‘ * * * Rigning jj Skúrir s, 4 % 4 Slydda y Slydduél Snjókoma \f Él “J Sunnan, 2 vindstig. 1Qp Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin ss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig.t bulg VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan gola eða kaldi um mest allt land. Sums staðar dálítil súld eða smáskúrir við suðurströndina og þokubakkar við Austfirði, en annars þurrt og víða bjart veður. Hiti til 13 stig að deginum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fyrri hluta vikunnar verður fremur hæg breytileg átt og víða léttskýjað. Seinni hluta vikunnar er búist við hægri suðlægri átt með dálítilli rigningu eða súld sunnan- og vestanlands en léttskýjuðu norðaustanlands. Hiti 4 til 13 stig. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landlnu. Yfirlit: Lægðin suðvestur af Reykjanesi og skilin yfir landinu hreyfast til vesturs en hæðin verður áfram yfir NA-Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hiiðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Reykjavík Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. °C Veður 8 úrk. I grennd 4 alskýjað 8 skýjað 1 þoka 6 rigning Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve °C Veður 14 léttskýjað 16 skýjað 17 skýjað 16 léttskýjað 13 léttskýjað Nuuk -1 skýjað Malaga 12 léttskýjað Narssarssuaq 2 léttskýjað Las Palmas Þórshöfn 7 þoka Barcelona 17 rigning Bergen 11 skýjað Mallorca 18 alskýjað Ósló 11 skýjað Róm 17 þokumóða Kaupmannahöfn 12 skýjað Feneyiar 18 þokumóða Stokkhólmur 12 hálfskýjað Winnipeg 2 heiðskfrt Helsinki 8 léttskýiað Montreal 8 léttskýjað Dublin 10 þoka Halifax Glasgow 9 rigning New York London 14 þoka Washington 12 skýjað Parfs 16 skýjað Orlando 22 heiðskírt Amsterdam 17 skýjað Chicago 16 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 18. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVÍK 3.42 3,2 10.02 1,0 16.14 3,3 22.26 1,0 4.01 13.20 22.41 22.44 (SAFJÖRÐUR 5.32 1,6 12.00 0,4 18.17 1,6 3.41 13.28 23.18 22.52 SIGLUFJÖRÐUR 1.41 0,3 7.50 1,0 14.09 0,3 20.23 1,0 3.21 13.08 22.58 22.31 DJÚPIVOGUR 0.48 1,6 7.01 0,6 13.21 1,7 19.33 0,6 3.33 12.52 22.13 22.15 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Sjómælinqar Islands í dag er sunnudagur 18. maí, 138. dagur ársins 1997. Hvíta- sunnudagur. Helgavika. Orð dagsins: Því segir svo: Vakna þú, sem sefur, og rís upp frá dauðum, og þá mun Kristur lýsa þér. (Ef. 5. 14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í dag kemur ameríska rann- sóknarskipið Pathfind- er og fer aftur á mánu- dag. Þá koma Dettifoss og Skógarfoss. Á morg- un kemur Reykjafoss og Stella Maris sem lestar mjöli. Á þriðjudag kemur írafoss og þá fer eitt herskipanna þriggja HMS Anglesey. Hafnarfjarðarhöfn: í dag kemur írafoss og Perro sem fer aftur á mánudag. Bessi kemur til löndunar á þriðjudag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með fataúthlutun nk. þriðju- dag í Hamraborg 7, Kópavogi, 2. hæð, kl. 17-18. Sumardvöl fyrir eldri borgara verður á Löngumýri dagana 7.-17. júlíog 21.-31. júlf. Skráning og uppl. eru gefnar í félags- og þjón- ustumiðstöðinni við Vita- torg, s. 561-0300 kl. 10-12 a.v.d. og á Löngu- mýri í s. 453-8116. Mannamót Árskógar 4. Lokað á morgun mánudag. Á þriðjudag bankaþjónusta kl. 10-12. Handavinna kl. 13-16.30. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20. Hraunbær 105. Lokað á morgun mánudag. Á þriðjudag kl. kl. 9.30- 11.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi. Hvassaleiti 56-58. Lok- að á morgun mánudag. Á þriðjudag almenn handavinna kl. 13. Vitatorg. Lokað á morg- un mánudag. Á þriðju- dag kaffi kl. 9, leikfimi kl. 10, handmennt kl. 10-14, golfæfing kl. 13, félagsvist kl. 14, kaffi kl. 15. Gerðuberg, félagsstarf. Leikfimi í Breiðholtslaug á vegum íþrótta- og tóm- stundaráðs þriðjud. og fímmtud. kl. 9.10. Kenn- ari: Edda Baldursdóttir. Öldrunarstarf Hall- grímskirigu. Fótsnyrt- ing og leikfimi þriðju- daga og föstudaga kl. 13. Heit súpa í hádeginu og kaffí. Uppl. i s. 510-1000. Bólstaðarhlið 43. Spilað á morgun miðvikudag frá kl. 13-16.30. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun miðviku- dag kl. 14. Kaffiveiting- ar og verðlaun. Orlof húsmæðra f Hafnarfirði. Ferð til Akureyrar 6.-9. júní. Uppl. gefur Ninna í s. 565-3176 og Elín í s. 555-0436 milli kl. 18 og 19 virka daga. Félag eldri borgara í Reykjavfk og ná- grenni. Dagsferð með Akraborg á Akranes 25. maf kl. 11.30, rúta heim. Síðdegiskaffí og kvöld- verður. Miðapantanir f s. 552-8812 kl. 8-16. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur að- alfund sinn í félagsheim- ilinu Baldursgötu 9, fimmtudaginn 22. maí nk. kl. 18. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi fyrirhugar fjögurra daga ferð til Grimseyjar 26. júní nk. Fararstjórar Sigurbjörg í s. 554-3774 og Birna í s. 554-2199. Ennfremur orlofsdvöl að Flúðum 10.-15. ágúst. Farar- stjóri Ólöf f s. 554-0388. Félag breiðfirskra kvenna fer f sfna árlegu vorferð á Skeiðarársand laugardaginn 31. maí kl. 8. Uppl. í s. 554-1531 og 553-6034 eftir kl. 18. Kvenfélag Kópavogs heldur fund fímmtudag- inn 22. maí kl. 20.30 í Hamraborg 10, Kópa- vogi. Hana-Nú, Kópavogi. Fundur í Bókmennta- klúbbi á Lesstofu Bóka- safnsins miðvikudaginn 21. maf. Soffía Jakobs- dóttir kemur á fundinn. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur á þriðjudag kl. 19 í Gjábakka, Fannborg 8. Kirkjustarf Áskirkja. Opið fyrir alla aldurshópa þriðjudag kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 10.30. Beð- ið fyrir sjúkum. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn þriðju- dag kl. 10-12. Árbæjarkirkja. Ferða- lag Opna hússins um Suðurnes verður farið miðvikudaginn 21. maí. Lagt af stað frá kirkj- unni kl. 13. Breiðholtskirkja. Bæ- naguðsþjónusta þriðju- dag kl. 18.30. Bænaefn- um má koma til sóknar- prests á viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Loka- samvera foreldramorgna á þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9-10 ára börn þriðjudag kl. 17. For- eldramorgunn í safnað- arheimili miðvikudag kl. 10-12. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta þriðju- dag kl. 9.15-10.30. Mömmumorgunn mið- vikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borg- um þriðjudag kl. 10-12. Seljakirkja. Mömmu- morgunn þriðjudag kl. 10-12. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 á þriðjudag. Hafnarfjarðarkirkja. Á þriðjudag er opið hús fyrir 10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn í Safnaðarheimilinu Strandbergi. Grindavfkurkirkja. Á þriðjudag foreldramorg- unn kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. ^ Kirkjan opin á þriðjudag kl. 16-18 og starfsfólk verður í Kirkjulundi á sama tíma. Borgarneskirkja. Helgistund alla þriðju- daga kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Unglinga- fundur KFUM og K Landakirkju kl. 20 í kvöld. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakifSC. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 heift, 4 drukkið, 7 hrópa, 8 smá, 9 veiðar- færi, 11 fífl, 13 lítil grein, 14 söluopið, 15 stór bygging, 17 jarð- ávöxtur, 20 örn, 22 hænan, 23 hæð, 24 vit- lausa, 25 tálga. - 1 deigja, 2 blóðsugan, 3 svelgurinn, 4 daunillt, 5 hljóðfærið, 6 haldist, 10 freyðir, 12 vond, 13 elska, 15 hörfar, 16 dá- in, 18 þjálfun, 19 þátt- takanda, 20 geta gert, 21 slæmt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 vanvirðir, 8 skráp, 9 maula, 10 púa, 11 kerra, 13 renna, 15 skúrs, 18 agnar, 21 puð, 22 61- ata, 23 atlot, 24 haganlegt. Lóðrétt: - 2 aðrar, 3 vappa, 4 rúmar, 5 Iðunn, 6 ósek, 7 mata, 12 rýr, 14 egg, 15 slór, 16 útata, 17 spara, 18 aðall, 19 nýleg, 20 rétt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.