Morgunblaðið - 31.07.1997, Page 29

Morgunblaðið - 31.07.1997, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTU DAGUR 31. JÚLÍ 1997 29 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Metverð í evrópskum kauphöllum Heilbrigðisráðherra um rekstrarvanda St. Fransiskusspítala í Stykkishólmi Lann systranna verði greidd fyrr en síðar ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 30. júlí. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJones Ind 8251,9 t 1.2% S&PComposite 951,1 t 1,1% Allied Signal Inc 93.9 t 0,4% AluminCoof Amer.. 89,0 t 3,6% Amer Express Co.... 82,4 - 0,0% AT & T Corp 36,9 t 0,3% Bethlehem Steel 10,8 t 10,2% Boeing Co 59,1 t 1.8% Caterpillar Inc 59,5 t 0,1% Chevron Corp 79,8 t 2,1% Coca Cola Co 69,7 f 0,5% Walt Disney Co 80,8 t 1,0% Du Pont 67,6 t 0,6% Eastman KodakCo.. 68,4 f 1,6% Exxon Corp 63,7 t 1,3% Gen Electric Co 70,9 J 0,6% Gen Motors Corp .... 59,6 J 0,1% Goodyear 65,4 t 1,3% Intl Bus Machine 105,6 t 2,4% Intl Paper 57,1 t 0,1% McDonalds Corp 54,2 f 1.4% Merck & Co Inc 103,6 f 1,7% Minnesota Mining... 96,8 t 0,2% MorganJ P&Co 115,3 t 3,4% Philip Morris 46,1 í 1,4% Procter & Gamble.... 151,0 t 0,3% Sears Roebuck 62,6 J 0,3% Texaco Inc 115,0 f 1,5% Union CarbideCp.... 54,3 J 0,7% United Tech 85,1 J 0,6% Westinghouse Elec. 23,9 J 1,8% Woolworth Corp 28.1 t 2,0% Apple Computer 1920,0 f 0,5% Compaq Computer. 54,8 t 4,0% Chase Manhattan ... 112,4 f 3,4% ChryslerCorp 37,8 f 1,5% Citicorp 134,3 t 4,0% Digital Equipment.... 40,8 1 0,2% Ford MotorCo 41,0 J 0.8% Hewlett Packard 68,0 f 3,1% LONDON FTSE 100lndex 4927,3 t 1,0% Barclays Bank 1282,0 f 3,6% British Airways 653,0 J 0,6% British Petroleum 87,0 - 0,0% British Telecom 845,0 - 0,0% Glaxo Wellcome 1328,0 J 0,2% Grand Metrop 605,5 J 0,3% Marks & Spencer.... 564,0 J 0,2% Pearson 670,0 - 0,0% Royal & Sun All 494,5 - 0,0% ShellTran&Trad 447,0 t 1,2% EMI Group 565,0 J 1,4% Unilever 1748,0 - 0,0% FRANKFURT DT Aktien Index 4458,7 f 1,8% AdidasAG 214,0 - 0,0% Allianz AG hldg 479,5 f 2,0% BASFAG 71,6 { 0,3% Bay Mot Werke 1452,0 1 0,1% Commerzbank AG... 62,1 t 0,6% Daimler-Benz 159,3 t 1,8% Deutsche Bank AG.. 122,8 t 2,6% Dresdner Bank 85,2 0,0% FPBHoldingsAG 306,0 0,0% Hoechst AG 86,3 t 0,1% Karstadt AG 713,5 0,0% Lufthansa 36,8 í 0,5% MANAG 555,0 0,0% Mannesmann 842,0 t 1.7% IG Farben Liquid 3,1 0,0% Preussag LW 562,5 0,0% Schering 199,0 ) 0,4% Siemens AG 127,6 J 1,0% Thyssen AG 419,5 j 0,1% Veba AG 103,2 1 1,2% Viag AG 774,0 0,0% Volkswagen AG 1372,0 f 1,2% TOKYO Nikkei 225 Index 20212,8 J 0,9% AsahiGlass 1060,0 J 1.9% Tky-Mitsub. bank .... 2240,0 J 0,9% Canon 3700,0 1 1,6% Dai-lchi Kangyo 1510,0 1 0,7% Hitachi 1340,0 1 1,5% Japan Airlines 513,0 J 1.2% Matsushita E IND.... 2420,0 1 0,8% Mitsubishi HVY 825,0 J 1.0% Mitsui 1110,0 1 1,8% Nec 1700,0 1 1,8% Nikon 1990,0 0,0% Pioneer Elect 3030,0 1 1,3% SanyoElec 510,0 J 2,9% Sharp 1510,0 1 1,3% Sony 11600,0 i 0,9% Sumitomo Bank 1910,0 1 1,1% Toyota Motor 3640,0 f 0,6% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 188,8 1 0,2% Novo Nordisk 740,0 0,0% FinansGefion 139,0 0,0% Den Danske Bank.... 741.0 0.0% Sophus Berend B .... 982,0 0,0% ISS Int.Serv.Syst 222,0 0,0% Danisco 389,0 0,0% Unidanmark 417,0 0,0% DS Svendborg 433000,0 0,7% Carlsberg A 360,0 0.0% DS1912B 296000,0 0,0% JyskeBank 633,0 0,0% OSLÓ OsloTotal Index 1278,5 1,1% Norsk Hydro 395,0 2,1% Bergesen B 190,0 1 1,6% Hafslund B 39,7 0,0% Kvaerner A 440,0 ' 1,4% Saga Petroleum B.... 134,0 0,0% OrklaB 500,0 0,0% Elkem 152,0 ' 2,4 % STOKKHÓLMUR Stokkholm Index ..... 3148,1 0,0% Astra AB 146,5 0,0% Electrolux 675,0 0,0% EricsonTelefon 160,0 0,0% ABBABA 106,5 0,9% SandvikA 77,0 0,0% VolvoA25 SEK 61,0 0,0% Svensk Handelsb... 89,0 0.0% Stora Kopparberg... 131,5 0,0% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. | Heimild: DowJones | Str m gur hl ■ i HÆKKANIR urðu í evrópskum kauphöllum í gær og ný met voru sett í Frankfurt og París, en hækk- un dollars í gærmorgun varð að engu, þótt dalurinn standi vel að vígi gegn marki og jeni. Þegar dollarinn lækkaði síðdegis hafði gengi hans gegn svissneskum franka ekki verið hærra í 47 mán- uði; hann hafði einnig komizt yfir 1,84 mörk um morguninn og ekki verið hærri gegn jeni í 11 vikur. Evrópsk hlutabréf hækkuðu í verði. í Frankfurt höfðu DAX og IBIS DAX vísitölurnar ekki mælzt hærri og met varð einnig á lokaverði í París. í London varð 1% hækkun á loka- verði. Verð helztu hlutabréfa hækkaði vegna styrks dollars. hækkunar í Wall Street í fyrrinótt og góðs byrjunargengis Dow Jones vísitölunnar, sem hafði hækkað um 85 punkta eða rúmlega 1% þegar viðskiptum lauk í Evrópu. Seint um daginn fengust um 118,40 jen fyr- ir dollar, sem stóð betur en á þriðjudag þrátt fyrir lækkun síðan um morguninn þegar hann komst í 118,95 jen. Þá höfðu tölur um japanska iðnframleiðslu og smá- sölu styrkt þá skoðun að vextir í Japan verði með lægsta móti enn um hríð, en vænzt er yfirlýsinga ráðamanna til stuðnings jeni og búizt við að fyrirstaða verði gegn hækkun dollars í yfir 120 jen. Þeg- ar viðskiptum lauk í Evrópu hafði dalurinn lækkað í um 1,8375 mörk og úr 1,5259 svissneskum frönk- um í um 1,5170. í Fankfurt hækk- aði DAX vísitalan um 40,3 punkta eða 0,91% í 4421,72 punkta, sem er nýtt met. „ÉG VEIT ekki til að rekstrarvanda sjúkrahúsanna hafi áður verið mætt með því að draga launa- greiðslur og trúi ekki öðru en að laun systranna verði greidd fyrr en síðar,“ segir Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðisráðherra, í framhaldi af fréttum af vangoldnum launum systranna við St. Fransiskusspítal- ann í Stykkishólmi. Ingibjörg sagðist þekkja vel til sjúkrahússins í Stykkishólmi. „Ég veit að stjórnendurnir hafa haft hagkvæmni í rekstrinum að leiðar- ljósi alla tíð. Nú hefur þeim verið vandi á höndum enda er oft heilmik- ið púsluspil að láta fjárveitingar nægja fyrir rekstri sjúkrahúsanna í landinu. Sá vandi breytir því hins vegar ekki að sjúkrahúsið getur ekki verið með kauplaust starfsfólk í vinnu,“ sagði Ingibjörg. Ekki aukafjárveitíng Ingibjörg sagðist vona að systr- unum yrðu fljótlega greidd vangold- in laun. Hins vegar hefði heilbrigð- isráðuneytið ramma fjárlaga að styðjast við og engar ákvarðanir lægju fyrir um aukafjárveitingu nú. BORGARRÁÐ hefur samþykkt að vísa á ný til umhverfismálaráðs samþykkt ráðsins um að borgin styrki um 1 milljón króna rann- sóknarverkefni um borgarskóg- rækt á vegum Rannsóknarstöðvar Skógræktar ríkisins að Mógilsá. í tillögu umhverfismálaráðs til borgarráðs kemur fram að ráðið telji að samstarf og stuðningur borgarinnar við rannsóknarverk- efni Rannsóknarstöðvar Skóg- ræktar ríkisins að Mógilsá um borgarskógrækt geti stuðlað að markvissari og betri trjárækt í borgarlandinu. Auk þess muni rannsóknarstarfið væntanlega skila borginni til baka ómetanlegri þekkingu, sem gæti sparað borg- 240 180 160 f— ----------f-----— ;------1-----—-------t mai jum juli Nefndi Ingibjörg í því sambandi að sjúkrahúsið hefði fengið 6 milljóna krcna aukafjárveitingu vegna auk- ins rekstrar síðastliðið haust. Ekki hefði heldur staðið á styrk ríkisins til uppbyggingar sjúkrahússins tvö undanfarin ár. Alls væri um að ræða 24 milljónir, 10 árið 1996 og 14 í ár. Ingibjörg tók því til viðbótar fram að sjúkrahúsið hefði fyrir skömmu fengið einnar og hálfrar milljón króna fjárveitingu vegna fjarlæím- inga. „Sú fjárveiting gekk mjög fljótt fyrir sig enda er tækjakostur- inn nýttur til að stuðla að eflingu sjúkrahússins og auðvelda sam- vinnu sjúkrahúsanna. En yfirlækn- irinn í Stykkishólmi hefur haft góða samvinnu við lækna á Landspítalan- um. Sjúkrahúsið fyrir vestan hefur sérhæft sig í stoðtækjaendurhæf- ^ ingu og náð mjög góðum árangri á því sviði. Hér í ráðuneytinu er svo sífellt verið að leita að auknum sér- verkefnum fyrir sjúkrahúsin úti á landi. Sjúkrahúsið í Stykkishólmi er þar engin undantekning enda gefur staðsetning stofnunarinnar ýmsa möguleika," sagði Ingibjörg. inni milljónir króna vegna skóg- ræktar í framtíðinni. í greinargerð borgarritara til borgarráðs segir að líta beri svo á að ríkið hljóti að bera ábyrgð á kostnaði við verkefnið. Hins vegar geti komið til álita af hálfu borgar- innar og hugsanlegra annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæð- inu að skilgreina tiltekna þjónustu, sem þau vilji kaupa af Rannsóknar- stöðinni í tengslum við þetta verk- efni. Því sé rétt að beina erindinu á ný til garðyrkjustjóra og um- hverfismálaráðs. Komist menn þar * að niðurstöðu um að kaupa tiltekna ráðgjöf eða leiðbeiningar yrði að gera ráð fyrir því í fjárhagsáætlun fyrir árið 1998. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn 220- FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 30. júlí 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 55 55 55 500 27.500 Karfi 58 30 49 12.623 620.212 Keila 46 10 13 228 3.066 Langa 50 50 50 95 4.750 Langlúra 50 50 50 814 40.700 Lúða 430 130 260 208 54.176 Sandkoli 10 5 9 475 4.251 Skarkoli 134 90 110 1.149 126.554 Skata 100 100 100 13 1.300 Skrápflúra 5 5 5 1.406 7.030 Skötuselur 430 100 242 50 12.120 Steinbítur 94 50 75 3.044 229.386 Stórkjafta 30 30 30 512 15.360 Sólkoli 190 80 108 931 100.111 Ufsi 57 28 33 4.855 160.413 Undirmálsfiskur 40 40 40 165 6.600 Ýsa 146 30 106 7.104 755.037 Þorskur 115 40 92 28.728 2.655.965 Samtals 77 62.900 4.824.531 FMS Á ÍSAFIRÐI Lúða 230 230 230 32 7.360 Skarkoli 90 90 90 335 30.150 Ýsa 125 112 119 3.362 401.625 Þorskur 112 44 92 16.928 1.557.715 Samtals 97 20.657 1.996.849 FISKMARKAÐUR DALVIKUR Karfi 30 30 30 253 7.590 Steinbítur 70 70 70 308 21.560 Ufsi 30 30 30 198 5.940 Undirmálsfiskur 40 40 40 114 4.560 Samtals 45 873 39.650 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 46 46 46 19 874 Keila 29 29 29 30 870 Skarkoli 111 111 111 386 42.846 Steinbítur 80 80 80 28 2.240 Sólkoli 190 190 190 87 16.530 Ýsa 146 100 135 654 88.401 Þorskur 115 83 110 1.823 200.986 Samtals 117 3.027 352.747 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Blálanga 55 55 55 500 27.500 Karfi 58 45 50 12.057 597.424 Keila 46 46 46 6 276 Langa 50 50 50 95 4.750 Langlúra 50 50 50 814 40.700 Lúða 430 130 263 162 42.616 Sandkoli 10 5 9 475 4.251 Skarkoli 134 121 126 389 48.878 Skata 100 100 100 13 1.300 Skrápflúra 5 5 5 397 1.985 Skötuselur 430 170 255 46 11.720 Steinbítur 94 88 91 1.331 121.134 Stórkjafta 30 30 30 512 15.360 Sólkoli 100 80 99 844 83.581 Ufsi 57 28 33 4.657 154.473 Undirmálsfiskur 40 40 40 51 2.040 Ýsa 94 30 85 2.166 184.132 Þorskur 106 74 96 8.818 849.614 Samtals 66 33.333 2.191.734 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Keila 10 10 10 37 370 Steinbítur 70 50 56 670 37.500 Ýsa 108 70 73 536 38.887 Þorskur 40 40 40 600 24.000 Samtals 55 1.843 100.757 HÖFN Karfi 50 35 49 294 14.324 Keila 10 10 10 155 1.550 Lúða 300 300 300 14 4.200 Skarkoli 120 120 120 39 4.680 Skrápflúra 5 5 5 1.009 5.045 Skötuselur 100 100 100 4 400 Steinbítur 71 56 66 707 46.952 Ýsa 111 105 109 386 41.993 Þorskur 50 50 50 129 6.450 Samtals 46 2.737 125.593 TÁLKNAFJÖRÐUR Þorskur 40 40 40 430 17.200 Samtals 40 430 17.200 Borgarskógrækt Ríkið kosti rannsóknir Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. maí BENSÍN (95), dollarar/tonn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.