Morgunblaðið - 31.07.1997, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 31.07.1997, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. JÚLÍ1997 41 IDAG BRIDS BRIDS llmsjón Guömundur Páll Arnarson CAVENDISH - keppnin, sem fram fer árlega í Bandaríkjunum, vekur ætíð mikla athygli, enda er umgjörð mótsins óvenju- leg: Keppt er bæði í tví- menningi og sveitakeppni, en áður en leikar hefjast eru sveitir og pör „boðin upp“ og kaupverðið mynd- ar síðan verðlaunapott. Hluti upphæðarinnar renn- ur til spilaranna, en bróður- parturinn til „eigenda" þeirra sem vel standa sig. Keppnin 1997 fór að þessu sinni fram í Las Vegas í maí síðastliðnum. Banda- ríkjamennirnir Harry Tud- or og Michael Seamon unnu tvímenningskeppn- ina, en ítölsku Evrópu- meistararnir, Buratti- Lanzarotti, og Lauria- Versace, urðu í öðru og þriðja sæti. Sigurvegararn- ir mættu Hamman og fé- lögum í síðustu umferð: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ G106 V ÁG32 ♦ D1093 ♦ 76 Vestur ♦ ÁK42 V 10 ♦ K85 + K10532 Austur ♦ D875 V D965 ♦ 642 + 98 Suður ♦ 93 V K874 ♦ ÁG7 ♦ ÁDG4 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass 1 grand 2 spaðar Dobl * 3 spaðar Pass Pass Dobl Pass 4 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Eftir opnun Hammans á grandi, kemur Seamon inn á tveimur spöðum, sem sýnir spaða og láglit. Fyrra dobl norðurs er neikvætt, svo síðara doblið sýnir fyrst og fremst meiri styrk og eindreginn vilja til að gef- ast ekki upp. Hamman hefði betur passað niður þijá spaða, því þar á hann heimtingu á 500 í eigin dálk, en hann þóttist vita að makker ætti fjórlit í hjarta og kaus að reyna við geimið þar. Dobl Seam- ons er hugmyndaríkt, en hann á tvö leynivopn: Ein- spil i hjarta og aðeins fjóra spaða, svo hann þykist vita að ÁK í spaða standi fyrir sínu. Hamman fékk ekki við neitt ráðið og endaði þrjá niður, mínus 800, sem gaf Seamon og Tudor góða skor og tryggði þeim fýrsta sætið. Þeir hefðu endað í fimmta sæti ef Hamman hefði passað niður þrjá spaða. Árnað heilla QAÁRA afmæli. Í dag 0\/ er áttræður Pétur Eiríksson, Gnoðarvogi 54, Reykjavík, fiskmatsmað- ur og Drangeyjarsund- kappi, synti Drangeyjar- sund 1936. Pétur tekur á móti vinum og kunningjum í dag á heimili dóttur sinnar Þórunnar og Guðbjörns Pét- urssonar, Vallargerði 24, Kópavogi, milli kl. 18-20. Or\ÁRA afmæli. í dag OU er áttræður Ólafur Benediktsson, fyrrv. út- sölustjóri ÁTVR, Furu- lundi 15G, Akureyri. Hann tekur á móti vinum og ættingjum í Oddfellow- húsinu við Sjafnarstíg á afmælisdaginn frá kl. 17-19. n p'ÁRA afmæli. Á i O morgun, föstudag- inn 1. ágúst, er sjötíu og fimm ára Torfi Torfason, Þverholti 24, Reykjavík, fyrrum kaupmaður í versluninni Þingholt. I til- efni dagsins biður hann ættingja og vini að gleðjast með sér á afmælisdaginn föstudaginn 1. ágúst á Grand Hótel Reykjavík frá kl. 17-20. r/\ÁRA afmæli. Á OU morgun, föstudag- inn 1. ágúst, verður fimm- tugur Ingi Heiðmar Jóns- son, kennari og organisti, Hofi, Hraungerðishreppi. Hann hefur opið hús í Þing- borg frá kl. 15—18. Barna & Qölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman þann 14. júní í Há- teigskirkju af sr. Tómasi Sveinssyni Rut Skúladóttir og Halldór Jóhann Harð- arson. Heimili þeirra er að Bergstaðastræti 19, Reykja- vík. Bama & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman þann 19. júlí í Lága- fellskirkju af sr. Jóni Þor- steinssyni Berglind Krist- iusdóttir og Axel Valur Birgisson. Heimili þeirra er í Danmörku. Með morgunkaffinu Ást er. . að skilja vinnuna eftir heima meðan þú ferð ísumarfrí. TM R«q. U 8. Pat. Otl — aN rtghu raaacvad (c) 1996 Loa Angalas Tlmes Syndicate Jd [ STJÖRNUSPA cftir frances Drake LJON Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur forystu- hæfileikum og átt mjög gott með að vinna með öðrum. ... og gef oss í dag vort daglegt brauð, það er að segja brauðmylsnuna sem skattayfirvöld leyfa okk- ur að halda eftir ... Hrútur j21. mars - 19. apríl) Það er ekkert eðlilegra en að neita vini sínum um pen- inga og eyða þeim í ástvin sinn. Kvöldið er til að lyfta sér upp. Naut (20. apríl - 20. maí) if^ Þér ættir um of til að fresta hlutunum. Til þess að sam- starf gangi þarf fólk að ræða málin. Kvöldinu skal varið heima við. Tvíburar (21. maí - 20.júní) 'fffc Þér hættir til að ganga fram af sjálfum þér. Slakaðu á. Allar fjárfestingar skyldu vandlega skoðaðar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSS Forðastu fjárhagslegt samkrull með öðrum. Það er allt í lagi að láta starf og leik fara saman stöku sinnum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér hættir til fljótfæmi. Gættu þess að hugsa hvert viðvik vandlega, þá mun viðskiptavit þitt njóta sín og bera ávöxt. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sumar fjárfestingar geta reynst of dýrkeyptar. Afl- aðu þér stuðnings annarra og þá mun hugmyndaflug þitt fá að njóta sín. V°g ^ (23. sept. - 22. október) ggfc Það væri ráðlegt að bera viðskiptaáætlanir sínar undir ráðhoilan vin svo komist verði hjá mistökum. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér hættir til að vanmeta sjálfan þig. Treystu á mátt þinn og megin og þá mun þér vel farnast. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) jffÖ Gættu þess að ganga ekki á bak orða þinna. Þú getur verið sniðugur í innkaupum þegar þú ferð að eigin áliti. Steingeit (22. des. - 19.janúar) Þér hættir til þess að spara eyrinn og henda krónunni. Hugsaðu þig vel um þannig að þér verði sem mest úr peningunum. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Þú getur verið lengi að koma þér í gang á morgn- ana. Mundu að bestu vinirn- ir eru þínir nánustu. Ferða- lög eru ágætis upplyfting. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !n£ Nú er rétti tíminn til þess að kaupa eitthvað fallegt til heimilisins. Láttu allar áhyggjur lönd og leið. Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridshátíð á Sauðárkróki 1997 DAGANA 22.-24. ágúst verður haldið stórmót á Sauðárkróki í til- efni 100 ára afmælis Sauðárkróks. Spilað verður um silfurstig og veg- leg peningaverðlaun. Þátttöku- gjaldi er stillt í hóf, 1.500 kr. á spilara á dag. Dagskrá mótsins: Föstudagur 22. ágúst. Spiluð eru undanúrslit, tvær 28 spila Mitchell-lotur og komast 24 estu pörin í úrslit á laugardeginum, en hin pörin komast í hliðartví- menning. Mögulegt er að skrá sig úr undanúrslitum eftir fyrri um- ferðina og nýta kvöldið í annað og spila síðan hliðartvímenninginn á laugardeginum. Mótsetning og staðfesting þátt- töku. 12.30 1. umferð undanúrslit. 13.00- 17.00 2. umferð undanúrslit. 18.00- 22.00 Verðlaun fyrir undanúrslit: 1. verðlaun 30.000 2. verðlaun 20.000 3. verðlaun 10.000 Vatnsheld og vindþolin Allar stærðir og gerðir Margir litir - gott verð Laugardagur 23. ágúst Úrslit, barómeter, 3 spil á milli, 12.00-17.00 Öll pör byrja með sama skor. 18.00-22.30 1. verðlaun 60.000 2. verðlaun 40.000 3. verðlaun 20.000 Sárabótar-Mitchell, tvær 28 spila lotur 1. umferð 13.00-17.00 2. umferð 18.00-22.00 1. verðlaun 30.000 2. verðlaun 20.000 3. verðlaun 10.000 Sunnudagur 24. ágúst Sveitakeppni, Monrad, 7 um- ferðir, 6 spila leikir. 1.-7. umf. 11.00-17.00 Verðlaunaafhending og mótslok kl. 17.20 Verðlaun í sveitakeppni: 1. sæti 60.000 2. sæti 40.000 3. sæti 20.000 Góð gistiaðstaða - tjaldstæði - golfvöllur. - Skráning og nánari upplýsingar gefur Kristján Blönd- al, hs. 453-6146, vs. 453-5630, Ásgrímur Sigurbjörnsson, hs. 453-5030, vs. 453-5353 og skrif- stof BSÍ, s. 587-9360. INNRA ÖRYGGI BMW 3 línan með 2 loftpúðum VERÐ FRA 2.288.000 dQbpOinasmit]an Q © \/orclun HMpincveni 7 • ^ími ^11 1100 Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Verksmiöja Ratahrauni 13 • Sími 555 6100 B&L Suðurlandsbraut 14, sími 553 8636 lóga gegn kvfða með Ásmundi Gunnlaugssyni. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir tii þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 12. ágúst. YOGAf STUDIO Hátúni 6a Sími 51 1 31 OO mmmmmmmmmr Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra staðrcynda. f£mhj Qlp Dagskrá Samhjálpar um verslunarmannahelgina fyrir þá sem ekki fara í ferð Laugardagur 2. ágúst: Opið hús kl. 14-17. Lítið inn og rabbið um daginn og veginn. Dorkaskonur sjá um heitan kaffisopann og meðlætið. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Kl. 15.30 tökum við lagið. Takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Sunnudagur 3. ágúst: Almenn samkoma kl. 16.00. Fjölbreyttur söngur. Samhjálparkórinn. Gunnbjörg Óladóttir syngur einsöng. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir velkomnir i Þríbúðir, Hverfisgötu 42, um verslunarmannahelgina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.