Morgunblaðið - 24.09.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.09.1997, Blaðsíða 3
ARGUS / ÖRKIN /SÍA KA009 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1997 3 komdu þeim á óvart - prófaðu uppskriftirnar CQ P . H>U » frw • ' a'niW Gott á þig Næringargildi í 100 g af hráum kartöflum án hýðis er u.þ.b. Prótein 2,2 g Fita 0,1 g Kolvetni 17 g Trefjaefni 2,5 g B1 vítamín 0,07 g B2 vitamln 0,075 g B6 vítamín 0,14 g Nlasín 2,1 g Járn 0,6 g C vltamín 0,4 g Kostir kartaflna felast meðal annars I því aö þær veita orku án fitu. Þær eru kolvetnaríkar rétt eins og pasta og hrísgrjón og gegna því sama hlutverki í máltíðinni og þessar fæðutegundir. í kartöflum eru þó færri hitaeiningar en í pasta eöa hrísgrjónum, eða 69 hitaeiningar í í 100 grömmum, borið saman við 122 hitaeiningar í sama magni af soðnum hrtsgrjónum og 104 I soðnu pasta. í Manneldismarkmiðum fyrir íslendinga er hvatt til þess að minnka fitu í fæðunni en auka þess I stað hlut kolvetna. Með því að borða meira af kartöflum, en minna af feitu kjöti eða feitri sósu, verður máltíðin hollari og fituminni. Manneldisráð íslands hvetur fólk til að auka hlut kartaflna I daglegu fæði. r -..............«„ I . " v7 ‘1 ‘t 1//, ^ 7 Ji ... 7/ " /<fM/</, "u < 1 "<t„. SL V|,/0 Uppskriftin hér til hliöar er ein af mörgum í bæklingi sem er tileinkaður kartöflusalati og -súpum. Hann er væntanlegur í verslanir innan tíðar, ásamt fjórum öðrum bæklingum með girnilegum kartöflu- uppskriftum. Veröi ykkur að góðu y.i'^zk '•w/O /. ' V'A- ,n B “'«■ .......... ...-vö s" “ 'm ;s &•*«>>,’ ••» '-»*» V‘-"........ .................. uv VdO >< ’°M*ul ’ t KARTÖFLUB/ ÍNDUR Kartöflur - uppskrift að góðum mat

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.