Morgunblaðið - 07.10.1997, Side 8
8 B ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
KNATTSPYRNA
Reuter
TORSTEN Fink fagnar félaga sfnum Alexandor Zlckler (t.v.)
eftir að hann skoraAI þriAja mark Bsejara gegn Bochum.
Basler bjarg-
aði Bayem
MEISTARAR Bayern Mttnchen
unnu góðan sigur, 3:2, á Boc-
hum um helgina og er því að-
eins tveimur stigum á eftir
efsta liðinu, Kaiserslautern.
Það má segja að Mario Basler
hafi bjargað Bayern því hann
skoraði tvívegis, fyrst með
góðu skoti af 20 metra færi og
síðan beint úr aukaspyrnu. Ka-
iserslautern vann 1860
Mttnchen 3:1 á föstudaginn og
þar gerði Olaf Marschall tvö
mörk.
„Það var mikilvægt að sigra,
sérstaklega eftir að okkur gekk
svona vel í Evrópukeppninni,“
sagði Giovanni Trapattoni,
þjálfari Bayern, eftir sigurinn,
og vitnaði í 3:1 sigur liðsins á
Gautaborg á miðvikudaginn.
„Við fengum ágætis færi og
sluppum raunar stundum fyrir
horn, en ég er ánægður með
stigin,“ bætti hann við.
Dortmund ætlar ekki að ná
sér á strik í deildinni. Liðið
vann sannfærandi sigur í Evr-
ópukeppninni í vikunni og
menn voru að vonast eftir að
það gæfi leikmönnum tóninn
um helgina, en annað kom á
daginn. Bielefeld sigraði 3:1 og
Dortmund er í 16. sæti. „Við
lékum vel í fyrri hálfleik en
eftir að Möller var rekinn af
velli [á 63. mínútu] hrundi leik-
ur okkar á miðjunni," sagði
Nevio Scala, þjálfari Dormund.
„Við verðum að sætta okkur
við þessi úrslit en ég er mjög
vonsvikinn með hegðun sumra
leikmanna minna,“ bætti hann
við án frekari úrskýringa.
Inter tap-
aði stigi
Inter Mílanó tapaði fyrsta stigi
sínu í ítölsku deildinni um helg-
ina er liðið gerði 1:1 jafntefli við
Lazio, og leikmenn Milan þurftu
virkilega að hafa fyrir því að fá
eitt stig. Það kom ekkert á óvart
þegar Tékkinn Pavel Nedved kom
gestunum yfir með marki á 35.
mínútu, hans fímmta mark á þessu
tímabili. Annar mikill markaskorari
kom við sögu sex mínútum síðar,
en þá jafnaði Ronaldo úr víta-
spyrnu.
Annars bar helst til tíðinda á
Ítalíu að AC Milan vann, lagði
Empoli 1:0 með skallamarki vara-
mannsins Andreas Anderssons,
sem hafði verið inná í fimm mínút-
ur.
Það er ekki gaman hjá Roberto
Baggio þessa dagana. Hann var
settur út úr ítalska landsliðshópn-
um á laugardaginn og á sunnudag-
inn var hann rekinn af velli er
Bologna heimsótti Piacenza.
Argentínumaðurinn Abel Balbo
gerði þrennu fyrir Roma, sem vann
Napoli 6:2, og náði þar með að
skora 100. mark sitt í ítölsku deild-
inni. „Það var ekki nógu gott að
fá á sig tvö mörk, en annars er ég
fullkomlega ánægður með leik
minna manna,“ sagði Zdenek Zem-
en, hinn tékkneski þjálfari Roma.
Eusebio Di Francesco hélt uppá
að hann var valinn í ítalska
landsliðið á laugardaginn og skor-
aði eitt mark Roma.
Argentínski kappinn Gabriel
Batistuta skoraði ekki mark um
helgina, en hann hafði skorað í
öllum umferðunum til þessa. Fior-
entina komst yfír gegn meisturum
Juventus en þeir Filippo Inzaghi
og Alessandro Del Piero náðu að
tryggja meisturunum sigur. Þrátt
fyrir sigurinn féll Juventus niður
um eitt sæti í deildinni, úr því þriðja
í fjórða með jafn mörg stig og
Roma og Parma sem gerði aðeins
markalaust jafntefli við bikarmeist-
ara Vicenza.
KÖRFUKNATTLEIKUR
Sigur hjá
Þórsurum
Stefán Þór
Sæmundsson
skrifar
Þórsarar sigruðu Valsmenn í
spennandi leik á Akureyri,
75:73. Valsmenn gátu jafnað á
lokasekúndunni en
misnotuðu vítaskot.
Þessi sigur gæti orð-
ið mikilvægur fyrir
Þór. Liðinu er spáð
neðsta sæti og Valur lenti einu
sæti ofar í spánni. Líklegt má telja
að botnbaráttan verði hlutskipti
beggja liða.
Leikurinn var jafn allan tímann
en Þórsarar voru þó alltaf með ei-
litla forystu og höfðu yfír, 45:42, í
leikhléi. Jo Jo Chambers og Haf-
steinn Lúðvíksson léku vel og skor-
uðu 35 af þessum 45 stigum. Seinni
hálfleikur var á svipuðum nótum
og mikil spenna síðustu mínútuna
þegar staðan var 71:68. Sigurður
Sigurðsson virtist ætla að gull-
tryggja sigurinn þegar hann kom
Þór í 75:71 en Ólafur Jóhannesson
minnkaði muninn í 75:73 og Vals-
menn fengu dæmda á sig tækni-
villu þegar rúmar 4 sekúndur voru
eftir. Sigurður hitti úr hvorugu víta-
skotinu. Þórsarar fengu innkast,
Hafsteinn hitti ekki úr upplögðu
færi og dæmd var villa á Þór á síð-
ustu sekúndunni en Guðni Haf-
steinsson hitti ekki úr fyrra skotinu
og þá voru vonir Vals um framleng-
ingu brostnar.
Bæði liðin tefla fram mjög ung-
um leikmönnum. Bandaríkjamaður-
inn hjá Þór, Jo Jo, er snjall leikmað-
ur og gerði 36 stig í leiknum en
Todd Triplett lék lítið með Val,
enda hefur hann verið meiddur.
Brynjar Karl Sigurðsson hélt Vals-
mönnum á floti og Guðmundur
Björnsson var einnig dtjúgur.
Heimamenn
á hælunum
„ÞAÐ er alltaf erfitt að spila
í Borgarnesi en sem betur fer
áttum við góða byrjun," sagði
Einar Einarsson þjálfari
Hauka. „Við náðum góðri for-
ystu strax f fyrri hálfleik og
því var alltaf á brattann að
sækja hjá Borgnesingum og
erfitt fyrir þá að vinna upp
muninn. Borgnesingarnir voru
alls ekki að spila vel og miðað
við það hefði sigur okkar átt
að vera töluvert meiri. En eitt
mega þeir Skallagrímsmenn
eiga, þeir gefast aldrei upp
og það sýndu þeir í þessum
leik."
Baráttan var í lagi en kappið
kannski full mikið á tímabili,"
Var eins og liðið væri alls ekki til-
búið í úrvalsdeildarslaginn að und-
anskildum örfáum liðsmönnum.
Liðið sýndi svo sitt rétta andlit
eftir leikhlé en það var of seint til
að hafa við baráttuglöðu liði
Hauka.
Hjá Haukum átti Bjarni
Magnússon mjög góðan fyrri hálf-
leik og Sigfús Gizurarson átti stór-
leik í þeim seinni. Annars var lið
Hauka mjög jafnt og er góð breidd
í liðinu sem eflaust á eftir að gera
það gott í vetur.
■ ÚrslR / B10
■ Staðan / BIO
Seigla Sauð-
krækinga á
Akranesi
sagði Tómas Holton, þjálfari og
■■■■■■ leikmaður Skalla-
Theódór ?ríms- ..Við vorum
Þórðarson of ákafír í byijun
skrifarfrá og ætluðum okkur
Borgamesi um 0f 0g gerðum
því mörg mistök. Það er greinilegt
að við þurfum að laga ýmislegt
hjá okkur en þrátt fyrir allt er ég
bjartsýnn á framhaldið.“
Leikurinn var aðeins jafn rétt
fyrstu mínútumar en svo náðu
Haukar yfírhöndinni. Lið Skalla-
gríms var afspymulélegt framan
af, ef frá era skildir þeir Bragi
Magnússon og Bernard Gemer,
sem héldu liðinu á floti fram að
leikhléi. Máttu heimamenn þakka
fyrir að fá ekki á sig fleiri stig en
raun varð á, en 12 stig skildu liðin
að í hálfleik, 31:43.
Trúlega hefur Tómas Holton
lesið vel yfír sínum mönnum í leik-
hléi því það var allt annað að sjá
til liðsmanna Skallagríms strax frá
byijun síðari leikhluta og börðust
þeir eins og ljón allt til leiksloka.
Sérstaklega ber að geta frammi-
stöðu Braga Magnússonar sem
átti stórgóðan leik og skoraði alls
33 stig í leiknum. Um miðbik síð-
ari hálfleiks náðu heimamenn að
minnka muninn niður í 5 stig,
50:55. En lengra komust þeir ekki
gegn sterku liði Hauka sem jók
forskot sitt aftur í 10 stig og sigr-
aði verðskuldað 71:81. Langt er
síðan að sést hefur jafn lélegur
leikur hjá Skallagrími og þeir
sýndu í fyrri hálfleik þessa leiks.
Tndastólsmenn höfðu sigur gegn
Skagamönnum með góðum
endaspretti eftir að þeir síðame'ndu
höfðu haft yfírhönd-
ina nær allan leik-
inn. Sauðkrækingar
sýndu mikla seiglu
og sigu fram úr í
lokin og sigraðu 60:65.
Skagamenn komu mun ákveðn-
ari til leiks og náðu þrettán stiga
forystu, 19:6. En gestimir komust
meira inn í leikinn þegar á leið og
minnkuðu muninn jafnt og þétt
fram að leikhiéi. Fjölmargar feil-
sendingar og fádæma klaufaskapur
leikmanna beggja liða settu sterkan
svip á fyrri hálfleikinn.
Síðari hálfleikur var mun betur
leikinn. Skagamenn byijuðu betur
og fátt virtist ætla að koma í veg
fyrir sigur heimamanna þegar þeir
höfðu náð tólf stiga forystu, 45:33.
En Sauðkrækingar brettu hendur
fram úr ermum og jöfnuðu, 45:45,
og þegar þijár minútur vora tií
leiksloka náðu gestimir fímm stiga
forystu, 58:63, sem þeir héldu til
leiksloka.
Tindastólsmenn sýndu mikinn
styrk vinna upp forystu Skaga-
manna.Var Torrey Johnson bestur
í liði Tindastóls, tók 11 fráköst og
gerði 20 stig. Tindastólsmenn byija
vel og era enn með fullt hús stiga.
Skagamenn geta sjálfum sér um
kennt að hafa tapað þessum leik.
Þeir virtust missa einbeitinguna
þegar gestimir jöfnuðu í lokin. Sig-
urður Elvar Þórólfsson var einna
bestur hjá Skagamönnum og Dam-
on Johnson var dijúgur framan af.
Breiddin er hins vegar ekki mikil
hjá liðinu og mun það vafalítið há
því í hinni hörðu keppni sem fram-
undan er í vetur.
Pétur
Ottesen
skrifar