Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 C 3 EIGANDI knattspyrnufélagsins Chelsea, Chelsea Village Ltd, er að reisa hótel- og ráðstefnumið- stöð á mörgum hæðum á Chel- sea leikvanginum í Fulham. Fjor a breskum fasteigna- markaði London. LIF hefur færst í fasteignamarkað Lundúna á síðustu mánuðum. Verð fasteigna og íbúðaleiga hafa hækkað og slegist er um skrifstofúhúsnæði. Jafnvel í skrifstofuhverfinu Docklands við ána Thames hefur eft- irspurn eftir fasteignum aukist og mikill kraftur er í byggingariðnaði. Eftir mikla deyfð í Docklands- hverfinu í mörg ár liggur við að sleg- ist sé um hvern fermetra skrifstofu- húsnæðis. Citibank er að koma sér upp mjög stórum aðalstöðvum í hinni frægu skrifstofuhúsasamstæðu hverfisins, Canary Wharf. Önnur stórfyrirtæki hafa fyrir löngu komið sér fyrir í hverfinu og þar mun ný eftirlitsstofnun fjármála í Bretlandi vera til húsa. Fasteignasala er yfirleitt dræm í Bretlandi, en í London er ástandið eins og best verður á kosið. Verð íbúðarhúsa hækkaði um 16,1% fyrri hluta árs að sögn lánastofnunarinnar Halifax og leiga fyrir snotra, stóra íbúð í venjulegu hverfi skiptir hund- ruðum þúsunda króna. Mjög mikil eftirsókn er eftir skrif- stofuhúsnæði. í fyrra hafði ekki verið leigt eins mikið af skrifstofum í sjö ár og í ár virðist ástandið ennþá betra. í ársbyrjun stóðu 8,9% skrifstofu- húsnæðis í viðskiptahverfinu í miðri London auð og ónotuð og í lok júní var þessi tala komin niður í 7,5%. Eftirspurnin virðist mest í West End, þar sem aðeins 6,2% skrifstofu- húsnæðis stóðu auð. Séu menn á höttunum eftir meira en 10.000 fermetra fasteignum í há- gæðaflokki eru aðeins sex eftir í borginni allri. Fyrir tveimur árum voru þær 18. Ekki þarf að koma á óvart að húsa- leiga fer hækkandi. Búist er við veru- lega mikilli hækkun húsaleigu á yfir- standandi árshelmingi, einkum á góðum fasteignum í West End og fjármálahverfmu, City. Eftirsókn eft- ir dýru húsnæði hefur stöðugt aukist að sögn fasteignasala. Hækkun stimpilgjalds um 2% hefur engin áhrif haft. Byggingarframkvæmdir hafa auk- ist til muna í heimsborginni eftir nokkur eifið ár. Svo mjög hafa þær aukist að Bretar eru að draga á margar aðrar Evrópuþjóðir á þessu sviði. Jafnvel hefur verið talað um að kalla breska byggingarverkamenn heim frá Þýskalandi, þar sem harðn- að hefur á dalnum. Á sama tíma og gert er ráð fyrir að byggingarframkvæmdir í Evrópu muni aukast um aðeins 0,4% í ár bendir allt til þess að aukningin í Bretlandi verði 3% á þessu ári og 4% á hinu næsta. Mikil umskipti hafa átt sér stað í breskum byggingariðnaði á skömm- um tíma. A árunum 1989-1996 var ástandið svo slæmt í þessum geira að segja varð 25% byggingarverka- manna upp störfum. En þótt horf- urnar hafi batnað varast menn að tala um að uppgangstími sé í nánd, því að allir muna að síðasti upp- gangstími endaði með hörmungum. BIFROST fasteignasala Vegmúla 2 • Sími 533-3344 *Fax 533-3345 LAUTASMARI GLÆSILEGAR IBUÐIR Einstaklega glæsilegar 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir á besta stað í Kópavogsdal. Mjög vel skipu- lagðar íbúðir, glæsilegar innrétt- ingar. Þvottahús í hverri íbúð. Suður- og vestursvalir. Bíl- geymsluhús. Verð og greiðslu- kjör við ailra hæfi. Verð frá 7,5 millj. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Opið laugardaga firá II - 13. Stærri eignir Hrauntunga - Aukaíbúð. Pálmi B. Almarsson Jón Þór Ingimundarson Guðmundur Bjöm Sleinþórsson . , . , . lögg fasMgnasali Ágústa Hauksdóttir iögg. fasieignasali J mrisnmi Falleg og nýleg ca 100 fm 3ja L)uInaholar herb. íbúð ásamt stæði í bílskýli. Parket og ________________ flísar. Þvottaherb. f íbúð. Áhv. 3,6 millj. Verð 8,7 millj. Hamraborg - Laus Björt og rúmgóð 83 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 3 millj. Verð aðeins 6.150 þús. Hraunbær - Ein góð Falleg og rúmgóð 88 fm 3ja herb. tbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Áhv. 2 millj. veðd. og fl. Verð 6,2 millj. Hraunbær Góð 85 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Verð 6,3 millj. Starengi - Nýjar íbúðir Fallegar 73 fm, 3ja herb. íbúðir í 2ja hæð fjölbýlishúsi. Sérinngangur og garður. Afhendast nú þegar fullbúnar með eða án gólfefna. Flottasta verðið í dag, frá 6.950 þ. Vesturberg Góð 73 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Tvö svefnherb. Nýlegt eldhús. Áhv. 2,3 millj. Verð 5,5 millj. Kambasel - Bílskúr Sérlega falleg 92 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð ásamt 26 fm bílskúr. Gott hús. Parket og flísar. Áhv. 6 millj. Verð 7,9 millj. Flétturimi Stórglæsileg 3ja herbergja ibúð á 3. hæð 88 fm ásamt stæði í bílageymslu. Parket. Glæsilegt útsýni. Aðstaða fyrir börn. Áhv. 5,4 millj. Verð 8,2 millj. Höíðatún - Gott verð Rúmgóð 102 fm 3ja herb. ósamþ. íbúð á 2. hæð. Áhv. 1,9 millj. Verð 5,1 millj. Mjög gott 256 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr. Möguleiki á aukaíbúð. 5-6 herb. Glæsilegur garður. Parket og flísar. Verð 17,9 millj. Logafold - í sérflokki Sérlega vandað 321 fm einbýlishús á þremur pöllum ásamt 56 fm bílskúr. 4-5 svefnherb. Glæsilega innréttingar. Skipti. Áhv. 2 millj. veðd. Verð 17,9 millj. Kópavogur - Raðhús Gott 157 fm endaraðhús ásamt 38 fm bílskúr og blómaskála. 3-4 svefnherb. Samliggjandi stofur. Verð 10,5 millj. Stakkhamrar - Einbýli Fallegt 120 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 42 fm bílskúr. 3 svefnh. Áhv. húsbr. 3,5 millj. Verð 14,8 millj. Kögursel - Einbýli Gott 176 fm einb. ásamt 23 fm bílskúr. Stórar stofur, 4 svefnherb., mögul. að útb. tvö herb. í risi. Glæsilegur garður. Áhv. 2 millj. Verð 13,7 millj. Stórihjalli - Raðhús Fallegt og vandað 240 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 36 fm bílskúr. 6 svefnherb. Rúmgóðar stofur. Verð 13,5 millj. Vættaborgir - Utsýni I60fm parhús á tvelmur hæðum. Húsið er I dag íbúðarhæft en á byggingarstigi (tilb. til innr.j. Áhv. 6,3 m. Verð 10,5 millj. 5-6 herb. og hæóir Sundlaugavegur - I sérflokki Reykás - Toppíbúð Stórglæsileg 152 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 26 fm bilskúr. Fallegar innréttingar. Parket. Stórar stofur. Sjónvarpshol. Suðursvalir. Verð 10,9 millj. Stararimi - Glæsileg Gullfalleg 3ja herbergja neðri sérhæð. Vandaðar innréttingar, parket. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð 9,5 millj. Hraunbraut - Tækifæri Vorum að fá í sölu tvær íbúðir í sama húsi, sem seljast saman eða hvor í sínu lagi. Mjög rúmgóð 136 fm neðri hæð ásamt bílskúr. 3-4 svefnh. Áhv. 5,3 húsbr. og veðd. Verð 9,9 millj. og 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Verð 3,3 millj. Bólstaðarhlíð - Laus Sérlega falleg 111 fm endaibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ásamt bílskúr. Tvær stofur, þrjú svefnherb., parket og marmari á gólfum, endumýjað eldhús og bað. 4ra herbergja Melabraut - Góð lán Vorum að fá í sölu mjög góða ca 90 fm hæð í þribýlishúsi. Tvö svefnherb. Tvær stofur. Stórt eldhús. Áhv. 5 millj. Verð 7,5 millj. Réttarholtsvegur Mjög gott 109 fm raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Þrjú svefnh. Nýtt eldhús og bað. Áhv. 2 millj. Verð 8,5 millj. ÞAÐ ER ALLT AÐ VERÐA VITLAUST Við seljum og seljum og seljum. Skráðu eignina þína hjá okkur núna. Okkur vantarallar tegundir eigna á skrá. Fjöldi kaupenda á skrá sem búnir eru að selja. BIFRÖST GRÆN FASTEIGNASALA. Falleg 63,2 fm fbúð á 2. hæð. Nýlega málað stigahús. Parket. Suðursvalir. Áhv. 2,2 m. veðd. Verð 5,3 millj. Krummahólar - Lítil útb. Góð 43 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv. 2,7 millj. veðd. og fl. Greiðslub. ca 20 þ. á mán. Verð 4,2 millj. Hraunbraut Góð 48 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð. I sama húsi er til sölu 136 fm hæð. Verð 3,3 m-illj. Rauðás Gullfalleg 2ja herbergja íbúð 54 fm á jarðhæð. Fallegar innréttingar. Parket. Fallegt útsýni. Sérlóð. Hagstæð lán. Verð 5,7 millj. Næfurás - Góð lán Sérlega falleg og rúmgóð 80 fm 2ja herb. íbúð á pessum eftirsótta stað. Parket og flísar. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. Snorrabraut Rúmgóð 61 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Hér má gera góð kaup. Verð aðeins 4,3 millj. Landsbyggdin Sandgerði - Skipti í Rvk. Mjög gott 113 fm einbýlishús við Ásabraut ásamt 36 fm bilskúr. Skipti á ibúð á Rvksvæðinu. Áhv. 5,7 millj. veðd. og húsbr. Verð 9,5 millj. NETTÓ 3,8 millj. Stórglæsileg 4 herb. íbúð á 2. hæð í fallegu húsi ásamt bílskúr. Þessi íbúð er öll ný frá A-ö. Tvö svefnherb. Tvær stofur. Glæsilegt eldhús. Parket og flisar. Franskir gluggar og fl. og fl. Áhv. 4,4 miilj. húsbréf. Verð 10,7 millj. Hulduland - Rúmgóð Grænatún - Rúmgóð Neðri sérhæð í nýlegu tvibýlishúsi ásamt innbyggðum bilskúr, alls 150 fm. 2 svefnh. Áhv. 3,3 m. Verð 10,2 millj. Digranesvegur - Bílskúr Góð 140 fm hæð í fjórbýli ásamt 26 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. 3 svefnherb. Rúmgóðar stofur. Verð 9,9 millj. Mosarimi - Sérinngangur Ný og fallega innrétttuð 93 fm 4ra herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Ein með öllu. Áhv. 5 millj húsbréf. Verð 8,4 millj. Egilsgata Rúmgóð 92 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð i þribýlisparhúsi. Tvær stofur, tvö svefnherbergi. Áhv. ca 5 millj. húsbr. Verð 7.4 millj. Hraunbær - Gott verð Falleg 97 fm 4ra herb. íbúð í góðu fjölbýlishúsi. Nýtt eldhús. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð aðeins 6.5 millj. Kleppsvegur Mjög góð 111 fm 4-5 herb. íbúð með miklu útsýni. Arinn. Mjög gott verð 6,9 millj. Leirubakki - Mjög falleg Mjög falleg 91 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Nýtt eldhús og bað. Parket og flísar. Enginn hússjóður. Toppíbúð. Áhv. 3,9 millj. Kleppsvegur - Laus og rúmgóð Vorum á fá í sölu mjög rúmgóða 112 fm 4-5 herb. íbúð á 1. hæð. Stórar suðursvalir. Stór stofa. Verð aðeins 7,2 millj. Lyklar á skrifstofu. 3ja herbergja Efstasund - Bílskúr Eyjabakki Góð 90 fm ibúð á 1. hæð. Stór stofa, flisalagt baðherb., þvottahús innan ibúðar, vestursvalir. Góð lán áhv. 3,9 m. Verð 6,5 m. 2ja herbergja Rúmgóð 120 fm 5 herb. íbúð á 2. hæð I litlu fjölbýli. Stórar suðursvalir. Þvottahús í íbúð. Parket og flísar. Toppibúð. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 10,4 millj. Garðhús - Ekkert greiðslumat Vei skipulögð 122 fm 5 herb. íbúð á tveimur hæðum. Ibúðin er ekki fullbúin og býður þvi uppá mikla möguleika. Áhv. 5,3 millj. Verð 9 millj. Gullengi Mjög falleg og ný 115 fm 5 herb. íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli ásamt bílskúrsrétti. Glæsilegt útsýni. Parket og flísar. Áhv. ca 6 millj. húsbréf. Verð 9,5 millj. Lækjasmári - Glæsilegar Glæsilegar 117-180 fm ibúðir ásamt stæði i bílskýli. 4- 7 herb. Frábær staðsetning. Greiðslukjör við allra hæfi. Verð frá 10,9 millj. Ljósheimar - Laus Hugguleg 53 fm 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Húsvörður. Verð 4,8 millj. Gnoðarvogur Töluvert endurnýjuð 60 fm 2ja herb. endaibúð. Nýtt flísalagt bað. Fallegt eldhús. Parket. Áhv. 2,8 millj. veðd. og fl. Kjarrhólmi - Ein góð Mjög góð 75 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Húsið er ný viðgert. Gervihnattasjónvarp. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,6 millj. Grensásvegur - Gott verð Falleg 59 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Þetta er góð ibúð fyrir byrjendur. Áhv. 2,9. Verð 5,2 millj. Austurberg Falleg og rúmgóð 61 fm 2ja herbergja ibúð á jarðhæð. Ibúðin hefur verið mikið endumýjuð. Parket og flísar. Verð 5,3 millj. Lyngmóar Mjög falleg 56 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli. Fallega innréttuð íbúð. Flisar og parket. Áhv. 2,9 millj. Verð 5,9 millj. Ásholt Gullfalleg 2ja herbergja ibúð 66 fm á 1. hæð ásamt stæði i bilageymslu. Fallegar innréttingar. Möguleiki á tveimur svefnherbergjum. Stórar vestursvalir. Húsvörður sér um þrif. Áhv. 4,0 millj. Skúlagata - Stæði í bílgeymslu Falleg og björt 55 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhús. Húsvörður. parket og flísar. Áhv. 4 millj. Verð 7,2 millj. Þessi er hörku góð. Nýbyggíngar Vættaborgir - Útsýnisstaður Fallegt og vandað 139 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílskúr, 4 svefnherb. Frábær staðsetning. Verð 8,5 millj. Fjallalind - Raðhús Falleg 172 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bilskúr. Húsin skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð frá 8,9 millj. Lautasmári 1-5 Glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í 6 hæða fjölbýlishúsi. Lyfta. íbúðirnar afhendast fullbúnar með eða án gólfefna i nóvember nk. Greiðslukjör við allra hæfi. Verð frá 7,250. þ. Þetta eru flottustu ibúðirnar i dalnum. Ljósalind - 5 íb. eftir Glæsilegar 92 fm 3ja og 122 fm 4ra herb. íbúðir í 3ja hæða húsi á þessum eftirsótta stað. Bílskúrar geta fylgt. Verð frá 7,6 millj. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Jötnaborgir Sérlega vel hönnuð parhús á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr, alls 180 fm. Fallegt útsýni. Húsin afh. rúmlega fokheld að innan en fullfrágengin að utan. Verð 9,6 millj. Krossalind - Parhús Glæsilegt 146 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Verð 9,5 millj. Kynntu þér málið. Melalind - Flottar íbúðir. 3ja og 4ra herb. íbúðir í fallegu fjölbýlishúsi. Verð frá 7.950 þ. Allar upplýsingar á skrifstofu okkar. Fífúlind - Inngangur af svölum Stórglæsilegar 3ja, 4ra og 5-6 herb. íbúðir í litlu fjölbýli. 5-6 herb. íbúir á tveimur hæðum. Verð frá 7,7 millj. Til leigu Lyngás - Garðabæ Glæsilegt 1000 fm húsnæði á tveimur hæðum sem er innréttað sem kennslu- húsnæði en auðvelt er að breyta. Svo og 500 fm bakhús sem er einn súlulaus salur. Sala eða leiga. Nánari uppl. á skrifstofu okkar. Áhugaverð 83 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð i þríbýlishúsi ásamt 35 fm bílskúr. Fallega innréttuö ibúð. Áhv. 2,1 millj. Verð 7,4 millj. Álftamýri Góð 76 fm 3ja herb. ibúð á 4. hæð. Nýtt eldhús. Áhv. 2 millj. Verð 6,8 millj. Seltjarnarnes - Vantar stærri Falleg 80 fm 3ja herb. íbúð á 5. hæð ásamt stæði i bílskýli. Skipti á sérbýli allt að 15 milij. Áhv. 1,3 millj. veðd. Verð 8 millj. Hraunbær - Aukaherbergi Mjög falleg 94 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt stóru herbergi með aðgangi að snyrtingu. Parket og flisar. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,6 millj. NÝBYGGINGAR f KÓPAVOGSDAL. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir og sérbýli. Galtalind Lautasmári Ljósalind Fífulind Fjallalind Melalind Grófarsmári Krossalind Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.