Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ -I FRAMlTÍÐÍNÍ S. 511 3030 FASTEIGNASALA • SKULAGOTU 63 • FOSSBERG HUSINU Óli Antonsson Arnar G. Hjálmtýsson Ingibjörg G. Eggertsdóttir Gunnar Jóhann Birgisson hrl. lögg. fasteignasali FAX 511 3535 Opið virka daga kl. 9.00-18.00 og um helgarfrá kl 11-14 Eldri borgarar NORÐURMYRI-HAG- KVÆM EIGN Falleg 50 fm 2ja herb. íbúð I toppstandi I litlu fjölbýli. Góð sameign. Áhv 2,5 m. greiðslub. aðeins 16 þ. á mán. Einb., raöh, parh. SELJAHVERFI Nýkomið í sölu gott 225 fm parhús við Gljúfrasel. Alls eru 5 svh. og stórar stofur. Innb. bllsk. Ath. skipti á minni eign. Verð 14,1 millj. HJALLALAND Gott og mikið endur- nýjað pallaraðhús á þessum vinsæla stað ásamt bílskúr. 3-5 svh., góðar stofur, parket, flísalögð baðherb. Mikið útsýni. Laust fljótlega. Verð 14,4 millj. SUÐURHLÍÐAR - RVÍK Glæsi- legt 330 fm raðhús með innb. bllskúr og mögul. 100 fm aukaíbúð ( kj. Stórar stofur, arinn, sólstofa, 5 svherb. o.fl. Parket og flísar á gólfum. Gott útsýni. Áhv. 4,7 millj. hagst. lán. Mögul. skipti á minni eign. LOGAFOLD - 2 IBUÐIR Nýtt tveggja hæða 300 fm tvíbýlishús með innb. tvöf. bílskúr. fbúðin skilast tilb. til innréttinga. Teikningar á Framtíðinni. Verð beggja íbúða 17 m. Áhv. samtals 11 millj. húsbr. til 40 ára LYNGRIMI Fokhelt 200 fm parhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr. Verð 8,7 millj. Tilb. til afh. strax. Áhv. húsbr. 5 m. n 6 herb. tbúðir ÁLFATÚN Gullfalleg 4ra herb. íbúð með innb. bílsk. Parket og flísar á gólfum. Stórar suðursvalir og fallegt útsýni. SELJENDUR ATHUGIÐ Vantar fyrir ákveðna kaupendur Einbýli í Hamra- og Foldahverfi Einbýii i Mosfeilsbæ Hæðir í Vestur- og Austurbæ SKIPHOLT Nýkomin í sölu falleg 112 fm 4-5 herb. hæð viö Skipholt. Stórar stofur, 3 svh., nýl. endurn. bað, eldhús o.fl. Þvh. á hæðinni. Verð 8,4 millj. Skipti á minni íb. möguleg. SUNDIN - LAUS Góð 101 fm íbúð á 1. hæð I litlu fjölb. Parket og flls- ar. Mögul. á aukaherb. I kjallara. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 7,4 millj. FROÐENGI - 1,8 M A ARINU Góð 100 fm endalbúð á jarðhæð með sér- inngangi (slétt inn). Fllsalagt baðh. Sér- inng. og sérlóð. Áhv. 5,9 millj. Verð 7,7 millj. Laus fljótlega. FURUGRUND - LAUS Faiieg og vel um gengin íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Vestursvalir. Verð 6,4 millj. Áhv. 2,6 millj. BAKKAR - BYGGSJLAN Góð 4ra herb. á 2. hæð í fjölb. Parket. Suðursv. Þvottah. á hæð. Áhv. 4,2 millj. bygg- sj/lffsj. m. greiðslubyrði um 25 þ. á mán. Verð 6,7 millj. LINDASMARI - NYTT Ný og glæsileg fullbúin 4ra herb. endaíb. á jarðhæð með sérinng. Suðurverönd. Áhv. 6. millj. húsbr. DIGRANESVEGUR-LÆKKAÐ VERÐ Góð 140 fm neðri sérhæð ásamt 27 fm bílskúr. 3-4 sv.herb. S-svalir. Þvhús í íbúð. Glæsilegt útsýni. LÆKKAÐ VERÐ, AÐEINS 9,9 MILLJ. LAUS FUÓTLEGA. SELÁS - MEÐ BÍLSKÚR Faiieg 150 fm íbúð á 2 hasðum I vönduðu húsi. Hér er hátt til lofts og vítt til veggja. Verð 10,9 m. Áhv. 2,3 millj. Ath. skipti á sérbýti. 3ja herb. íbúðir LAUFENGI - NY I I Rúmgóðar3ja og 4ra herb. íb. með bílskýli. Afh. tilb. til innr. strax. Teikningar hjá Framtíðinni. Verð frá 6.850 þús. LAUGARNES MEÐ AUKARÝMI. Nýkomin (sölu góð 80 fm íb. á efstu hæð ásamt uþb. 50 fm óinnréttuöu risi yfir allri íb. Verð 6,5 millj. Ath. skipti á minni íb. 2ja herb. íbúðir ALFHOLSVEGUR Nýkomin i sölu 60 fm ibúð á jarðhæð með sérinngangi. Nýlega endumýjað baðherbergi, parket á stofu. Áhv. 1,7 m. Byggsjlán. Laus fljót- lega. Verð aðeins 4,9 m. EYJABAKKI Vorum að fá í sölu 65 fm íbúð á 1. hæð I góðu húsi. Gegn- heilt eikarparket. Laus fljótlega. Hér þarf ekkert greiðslumat. Áhv. bygg- ingarsjóður 3,9 millj. GRETTISGATA - AUKAHERB. Góð 75 fm íbúð á 1. hæð ásamt uþb. 16 fm aukaherbergi I kjallara. íb. er talsv. endurnýjuð, parket á stofum, flí- sal. baðherbergi. Verð aöeins 5,950 m. LANGHOLTSVEGUR - LAUS Nýkomin (sölu falleg einstaklingsíbúð í 4- býlishúsi. Parket á gólfum, sérinngangur. ib. er ósamþykkt. Verð aðeins 2,9 millj. Áhv. 500 þús. AUSTURSTRÖND - LAUS Fai ieg 2ja herb. (búð ásamt stæði í bilskýli. Frábært útsýni. Þvh. á hæöinni, parket og flisar á gólfum. FJOLDI NYBYGGINGA A SKRA - SENDUM TEIKN OG SÖLUYFIRLIT STRAX - GSM 897 3030 Fjölbreytt málaskrá hjá Kærunefnd fjöleignarhúsa KÆRUNEFND fjöleignarhúsa hefur á þessu ári fengið 64 mál til umfjöllunar en á síðasta ári, sem var fyrsta heila starfsár nefndar- innar, voru málin 97. Nefndin tók til starfa í mars 1995 og þá bárust henni 80 mál. í fyrra tókst að af- greiða 95 mál. Þá bárust kæru- nefnd húsaleigumála 12 mál á síð- asta ári. Valtýr Sigurðsson héraðs- dómari er formaður beggja nefnd- anna og var hann spurður um af- greiðslur kærunefndar fjöleignar- húsamála á síðasta ári en skýrsla nefndarinnar er nýlega komin út. „Við sömdum álitsgerðir í 42 málum, vísuðum 33 málum frá, veittum 18 sinnum leiðbeiningar og tvö mál voru felld niður,“ segir Val- týr og segir að mál sem ljúka megi með leiðbeiningum séu oft þannig vaxin að óþarfi sé að semja sér- staka álitsgerð. „Þetta á sérstak- lega við þar sem lög kveða skýrt á um réttindi og skyldur málsaðila eða að kærunefndin hefur þegar fjallað um túlkun á viðeigandi laga- ákvæði í fyrri álitsgerð varðandi sams konar eða líkt mál. Við höfum þannig í auknum mæli getað vísað til fyrri mála.“ Þá segir Valtýr að viðmikil ráð- gjafar- og upplýsingaþjónusta sé veitt eigendum fjöleignarhúsa hjá Húsnæðisstofnun ríkisins og að sú þjónusta tengist mjög starfi kæru- nefndarinnar. Hún hefur aðsetur þar og ritari nefndarinnar, Sif Guð- jónsdóttir lögfræðingur, annast iðulega slíka ráðgjöf. Kærunefndin tekur mál fyrir málsaðilum að kostnaðarlausu og er gert ráð fyrir að þeir sjálfir leggi þau skriflega fyrir nefndina. Valtýr segir að meira beri á því í seinni tíð að lög- menn séu fengnir til að leggja mál fyrir nefndina. En í hvaða tilvikum vísa menn málum til kærunefndar- innar? Eitt mál til dómstóla „Málin eru af ýmsum toga en sammerkt með þeim er að menn veigra sér við að fara dómstólaleið- ina meðal annars vegna kostnaðar og finnst málin ekki þess eðlis að það sé nauðsynlegt. Niðurstaða kærunefndarinnar er ekki bind- andi, hún er aðeins álit sem máls- aðilar meta hvort þeir sætta sig við eða ekki. Við höfum ekki rannsak- að það sérstaklega en ég held að flestum ágreiningsmálum hafi lokið með niðurstöðu okkar og aðilar sæst á hana. Aðeins í einu tilviki veit ég um að mál hafi verið sent dómstólum eftir meðferð hjá okk- ur. Nefndin hefur eiginlega það hlutverk að aðstoða fólk við að leysa úr ágreiningi sínum og hjálpa því við að búa saman í sátt og sam- lyndi. Mér sýnist greinileg þörf hafa verið fyrir hana og ég tel til- gangi hennar náð ef okkur tekst að fá aðila til að ná saman.“ Kærunefndin kallar ekki málsað- ila fyrir heldur kynnir sér viðeig- andi gögn, fer á vettvang ef svo ber undir og fær umsagnir sérfræðinga ef þörf krefur. Málaskráin er fjöl- breytt. Mörg mál tengjast kostnað- arskiptingu á ýmsum framkvæmd- um, önnur aðgangi að sameign og hagnýtingu hennar, skyldu húsfé- lags um ársreikning, lögmæti aðal- fundar, valdsvið húsfélags vegna kaupa á þjónustu og um laun stjórnarmanna, svo dæmi séu tek- in. Rúmlega 30 húsaleigumál Kærunefnd húsaleigumála hefur starfað jafnlengi og bárust 9 mál fyrsta starfsárið, í fyrra 12 mál og í ár eru þau orðin 10. Þar er einnig fjölbreytni í umfjöllunarefnum, svo sem um rétt leigjanda til endur- greiðslu á fyrirframgreiddri leigu, tryggingafé og útlögðum kostnaði, rétt leigjanda til riftunar, uppsögn upppsagnarfrests og rétt skyld- menna til búsetu eftir andlát leigj- anda, skiptingu kostnaðar og fleira. Allt til sýnis SÁ SEM hannaði þetta eldhús hefur fátt að fela og hvers vegna ætti fólk ekki að hafa eld- húsáhöld sín óhulin við hend- ina? Hvernig er náttborðið þitt? SVONA búa „bóhemarnir“, segja sálfræðingar. Um það vitnar óreiðan á borðinu og kötturinn í rúminu. Veggluktir á veröndum VEGGLUKTIR utandyra setja svip á veröndina ekki síst þeg- ar tekur að rökkva siðla sum- ars. Ekki spillir ef hægt er að hafa falleg blóm í nágrenni við ljósið. Kaup á fasteign er örugg fjárfesting jf Félag Fasteignasala HÚNÆÐI ÓSKAST. Raðhús eða einbýli á sunn- anverðu Seltj. óskast. Traustur kaupandi hefur beðiö okkur að útvega raðhús eða einb. á sunnanverðu Seltjamamesi t.d. við Nesbala. Æskileg stærð um 200 fm. Góðar greiðslur í boöi. Einbýlishús í Fossvogi óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega einbýlishús í Fossvogi. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir Magnea. FYRIR ELDRI BORGARA B!1 Vesturgata - eldri borgarar. Vorum að fá í sölu sérlega fallega og vandaða 66 fm þjónustuíbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Stórar vestursv. Ýmis þjónusta er á 1. hæð húss- ins. íbúðin er laus fljótlega. V. 7,5 m. 7346 Lúxusíbúð - lækkað verð. sér- staklega glæsileg um 163 fm íb. á tveimur hæð- um í eftirsóttu fjölbýli fyrir eldri borgara. íb. er öll hin glæsilegasta m.a. parket, marmari, tvö baöh., sólstofa og suðursv. Stæði í bílag. Mikil sameign. Matsalur, gufubað, húsvörður o.fl. V. tilboð. 6868 einbýli Mmatn Langitangi - Mos. Gott vandað 138 fm einlyft einbýlishús m. 33 fm bílsk. Arinn í stofu. Gott eldhús og bað. Stór og gróin lóð. Laust strax. V. 11,9 m. 7482 Norðurtún - Bessastaðahr. Vorum að fá í sölu glæsilegt 136 fm einb. á einni hæð á góðum stað. Húsinu fylgir 45 fm tvöf. bíl- skúr með gryfju. Húsið skiptist m.a. f stofu og 4-5 herb. Merbau-parket. Vandaðar innr. Sólstofa með heitum potti. Falleg gróin lóð. V. 14,4 m. 7418 Fornistekkur. Gott einb. á einni og ; hálfri hæð ásamt kj. Húsið skiptist í forst., hol, eldhús, stofu, boröst., 4 herb., bílsk. og þvottah. Arinn. Gróðurhús. Húsið er í góðu standi og við það er gróinn garður. V. 16,4 m. 7408 Skjólbraut - fráb. staðsetn- •ng. Vorum að fá í einkasölu þetta fallega hús sem hægt er nýta sem tvíbýlishús. Húsiö er 94 fm að grunnfleti auk 55 fm bflsk. Á efri hæð sem er mikið endurnýjuð eru tvær stofur, hjónah., eld- ; hús og bað. Á neðri hæð er stofa, eldhús, herb., þvottah. bað o.fl. V. 15,0 m. 7218 i Fornaströnd. Skemmtilegt 352 fm einb. á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni yfir Faxaflóann. Húsiö skiptist m.a. í 2 stofur, 5 svefnh., eldhús með búri, sjónvarpshol, tvöf. innb. bílskúr o.fl. Garður er gróinn og veriö er að smíða mikla verönd. Tilboð 7272 Laugarnesvegur. Til sölu mjög skemmtilegt tvílyft timburhús (bakhús) sem mikið hefur verið standsett. Húsið er um 130 fm auk um 35 fm bílsk. m. einu (bherb. Nýr sólskáli. Fal- legur garður m.a. hiti í gangstétt. Áhv. 7,4 m. Laust strax. V. 9,9 m. 7035 Bugðutangi - einb./tvíb. vand- að vel staösett einb. með 2 íbúðum ásamt 50 fm Itvöf. bílskúr með kj. Á hæðinni sem er um 200 fm eru m.a. 4 herb., 2-3 stofur o.fl. í kj. er rúmgóð 2ja herb. íb. m. sérinng. Fallegur garður með heitum potti o.fl. Frábært útsýni. örstutt ganga í nýja miðbæinn. V. 16,5 m. 4938 PARHÚS S Klukkurimi. orum að fá í sölu parhúsin nr. 2 og 4 við Klukkurima í Grafarvogi. Húsin eru um 200 fm með innb. bílskúr og skilast nú þegar tilb. að utan og tilb. til innr. að innan. Áhv. ca 4,8 m húsbr. V. 10,9 m. á hvoru húsi. 6964 Hátún - Álftanesi - giæsi- eign. Mjög fallegt og vandað parhús á einni hæð um 183 fm með innb. bílskúr. Húsið er teiknaö af Vífli Magnússyni og er sérhannað og með góðum innr. og gólfefnum. V. aðeins 12,5 m.7493 Víkurströnd - Seltj. Fallegt parhús með glæsilegu útsýni. Húsið er 304,8 fm með innb. bílskúr. Að innan er allt mjög vandaö t.d. gólfefni og eldhúsinnr. Stofur eru bjartar og með fallegu útsýni til Esjunnar og víöar. 7187 RAÐHÚS Hjallaland. Vorum aö fá ( sölu 195 fm raðhús á pöllum á eftirsóttum stað í Fossvogi. Húsinu fylgir 19,5 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og 3-4 herb. Parket. Nýstandsett baöherb. Saunaklefi. V. 14,4 m. 7527 Frostaskjól - glæsilegt. Vorum að fá í sölu glæsilegt nýlegt 279 fm raöhús á þessum eftirsótta staö. Húsiö skiptist m.a. í tvær stofur, sólstofu og 4-5 herb. Arinn í stofu. Parket. Verönd í garði. V. 16,9 m. 7485 Furubyggð - falleg. Emiyft vandað um 109 fm raðhús sem skiptist í tvö rúmgóð herb., stofu, sólstofu, eldhús, baðh., þvottah. o.fl. Vandaö innr. Áhv. 6,6 m. Laust strax. V. 8,4 m. 7353 Brekkutangi - rúmgott. Mjög rúmgott u.þ.b. 227 fm raöhús sem er tvær hæðir og kjallari auk bílskúrs 31 fm. Suöurverönd. Góð- ar innr. og gólfefni. V. 11,5 m. 7464 Logafold - glæsilegt. Sérlega fal- legt og vandað 200 fm raðhús á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Húsiö skiptist m.a. í tvær stofur og 5 herb. Merbauparket og mahóní innr. Stórar svalir. Afgirt lóð. V. 14,5 m. 7412 Vegna mikillar sölu undanfari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.