Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 10
10 C ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER1997
±
MORGUNBLAÐIÐ
H
SuE
S"í
MIÐBORGehf
fasteignasala
533 4800
Björn Þorri Viktorsson
lögfræðingur.
löggiltur fasteignasali
Karl Georg Sigurbjörnsson
lögfræðingur
löggiltur fasteignasali
Pétur Orn Sverrisson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 4a • 108 Reykjavík • Sími 533 4800 • Bréfsími 533 4811 • Netfang midborg@islandia.is
Opið virka daga frá kl. 9-18 laugardaga frá kl. 11-14
—
Kirkjusandur - Glæsieign-
ir. Afar vandaöar íbúðir í húsum sem hafa verið
sérhönnuð með þarfir nútímafólks í huga. Stærö
íbúðanna er frá 83 fm -185 fm. Útsýni er óviðjafn-
anlegt og í næsta nágrenni eru útivistarsvæði,
sundlaug, verslanir o.fl. íbúðimar eru á byggingar-
stigi og því geta kaupendur ráðið innréttingum og
innra skipulagi, sé þess óskað. Sérmerkt stæði í
bifreiðageymslu í boði. Glæsileg sameign og hús-
varsla. V. frá 8,4 m. 1401
Sumarbústaður. Nýr 54 fm
sumarbústaður (heilsárshús) á glæsilegum út-
sýnisstað í landi Ytri Skeljabrekku í Borgar-
firði. Húsið stendur á 1/2 ha landi og er til af-
hendingar nú þegar fokhelt. V. 1,9 m. 1468
Einbýii.
Selvogsgrunn - virðulegt.
Sérlega glæsilegt og vel viðhaldiö 364 fm
einb. á þremur hæðum ásamt 33 fm bílskúr.
Vandaðar og góðar innr. og skápar. Falleg
gólfefni. Glæsilegur arinn í stofum. 6-7 svefn-
herb. Stórar suðursv. Möguleiki á séríb. í kjall-
ara. Eign fyrir vandláta. V. 24,9 m. 1541
Hverafold. 202 fm timbureinbýli á 1 h.
ásamt innb. 30 fm bílsk. 5 svefnherb. og tvær stof-
ur. Merbau-parket. Stór sólpallur úr timbri. Fallegur
garður. Möguleiki á séríb. Áhv. 7,0 millj. húsbréf og
byggsj. V. 15,9 m. 1535
Logafold. Fallegt 250 fm einbýli á 2.
h. ásamt 56 fm tvöföld. bílsk. 4 svefnherb.,
miklar stofur, 2 baðherb., góður garður. Góð
staðsetning innst í botnlanga. Gróinn fallegur
garður og mikið útsýni. Allt tréverk samstætt,
eik. í heild fallegt hús mjög vel staðsett. Áhv.
2 millj. byggsj. V. 18,5 m. 1498
Langabrekka m. jeppa-
skúr. Fallegt og gott tvílyft u.þ.b. 151 fm einb.
ásamt 40 fm bílskúr á rólegum og friðsælum stað.
Parket og flísar á flestum gólfum. Baðherb. nýl.
standsett. Laust strax. V. 13,3 m. 1407
Hrauntunga - tvær íbúðir.
U. þ.b. 250 fm 2ja íbúða hús með innb. bílskúr.
Á efri hæð er góð 6 herb. íb. Á neðri hæð er
góð 2ja herb. íb. með sérinng. og stórum
garðskála. Gott útsýni og glæsilegur garður.
V. 15,7 m. 1203
Bugðutangi - aukaíb. 262 fm
einb. m. tvöf. bílsk. Aukaíb. á hæð og í kjallara, auk
þess er íbrými undir bílsk. Miklar innr. Gott útsýni.
Eign fyrir stóra fjölsk. V. 16,5 m. 1025
Gljúfrasel.
Gott 225 fm tengihús á 2 hæðum, með u.þ.b. 30
fm bílskúr. Fjögur svefnherb. á hæðinni og tvö í
kj. Stórar stofur. Flísal. bað. Viðarinnr. í eldh.
V. 14,1 m. 1265
Parhús.
Grænatún. Fallegt 237 fm parh. á pöllum m.
5 svefnherb. Parket á flestum gólfum og stór innb.
bílskúr. Sólskáli og yfirbyggðar sv. Eign sem vert er
aö skoöa nánar. Áhv. 1,8 m. byggsj. V. 13,5 m.
1482
Raðhús.
Hálsasel. Gott 171 fm 2ja h. tengihús ásamt
23 fm bílskúr með geymslulofti. 3-4 svefnherb.
Góðar stofur. Stór lóð. Ath. sk. á stærri eign, t.d.
m. 2 íb. V. 13,8 m. 1437
Hæðir.
Vesturgata 113 Akranesi.
Mjög snyrtileg u.þ.b. 85 fm. 4ra herb. efri sérhæð
ásamt 26 fm. bílskúr í góðu 2-býli. Þrjú rúmgóð
svefnherb. Húsið er nýlega einangrað og klætt að
utan. Nýlegt þak. Áhv. 4,1 m. V. 6,2 m. 1546
Þúfusel. Glæsileg 184 fm efri sérhæð
ásamt innb. 40 fm bílskúr innst í botnlanga á grón-
um stað. Innan við húsiö er einungis óspillt náttúr-
an. Allt tréverk í húsinu sérlega vandað. Miklar
stofur og sólstofa. Sólpallur. Arinn í stofu. Áhv. 800
þ. byggsj. V. 12,9 m. 1255
tammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmummmKm
Laugames m. bílsk. Mjögtaiieg
100 fm sérhæð á 1. hæð í 4-býli ásamt 28 fm bílskúr.
Parket á stofum og holi. Suðursv. Stór svefnherb. Nýl.
ekJh. og baðherb. Áhv. u.þ.b. 3,5 m. V. 8,4 m. 1525
Vogaland - Fossvogur. Mjög
falleg 200 fm aðalh. ásamt hluta í kj. og 24 fm bíl-
sk. í þessu fallega 2-býli. Á efri hæð eru glæsil.
stofur með útg. á sólverönd, eldh., baðherb. og
þrjú svefnherb. Á neðri hæð er hol, þvhús, svefn-
herb., geymslur og tómstherb. Áhv. u.þ.b. 4,5 millj.
V. 14,9 m. 1370
Langholtsvegur. 123 fm hæð og ris
ásamt mjög góðum 31 fm bílskúr. Sérinng. Bjartar
stofur og 4 svefnherb. Áhv. byggsj. 2,4 m. V. 10,5
m. 1327
Nýbýlavegur. Falleg 134 fm efri sérh.
ásamt 25 fm bílskúr. 4 svefnherb. og vinkilstofur
m/ami. Húsið klætt að utan. Nýtt gler. Áhv. 3,2 m.
hagst. lán. V. 10,5 m. 1328
Bergstaðastræti - tvær
íbúðir. 194,4 fm 2. og 3. hæð og risíbúð. Hol,
stórar stofur og eldhús á 2. hæð. Fjögur svefn-
herb. og baðherb. á 3. hæð. 2ja herb. íb. í risi. Ekk-
ert áhv.V. 13,9 m. 1142
4-6 herbergja.
Vesturbær - lækkað verð.
Góð 107 fm íb. á 1. hæð í góðu húsi við Bræðra-
borgarstíg. Góðar stofur. 3-4 svefnhert). íb. er
laus strax. Áhv. byggsj. 3,6 m. V. 8,5 m. 1296
Alfatún. Mjög björt og falleg 100,7 fm íb. á
2. hæð á þessum frábæra stað. Góðar stofur og 3
svefnherb. Stórar suðursv. Húsið er allt nýviðgert
og málað. Áhv. 1,8 m. byggsj. V. 8,9 m. 1540
Dunhagi. Glæsileg 85 fm íb. í 6 íb. húsi á
eftirsóttum stað. Parket og flísar á gólfum. Þrjú
svefnherb. Góðir skápar. Áhv. 1,8 m. í byggsj.
V. 8,3 m. 1531
Kleppsvegur. Falleg 90 fm útsýnisíb.
á efstu hæð í 8 hæöa lyftuh. Björt og rúmgóð
stofa. Þrjú svefnherb. Suðursv. V. 6,9 m. 1529
Langholtsvegur. Mjög falleg og
mikið endumýjuð 92 fm 4ra herb. kjíb. m. sérinng. í
3-býli. Nýtt gler, póstar og opnanl. fög. Nýtt park-
et. Nýtt rafmagn. Áhv. ca 3,5 m. hagst. lán. Laus
strax. V. 7,2 m. 1455
Flétturimi. Ný og glæsileg fullb. 105 fm
íb. ásamt 18 fm bílskýli. Rúmg. eldh. með vandaðri
innr. Góð innr. á baði. Merbau-parket og flísar á
gólfum. Vestursv. Áhv. u.þ.b. 6 millj. V. 9,4 m. 1463
Jörfabakki m. aukaherb.
Mjög falleg og mikið endum. 107 fm íb. Aukaherb.
í kjallara. Parket á gólfum. Stórar suðursv. Sérlega
góð aðstaöa á nýuppg. lóð fyrir böm. Áhv. u.þ.b.
2,5 millj. V. 7,4 m. 1446
Kleppsvegur. Falleg og björt 93 fm íb.
Snyrtileg eldhinnr. Endurn. baðherb. Áhv. 3,6 millj.
í byggsj. V. 6,4 m. 1428
Framnesvegur - nýupp-
gert. Glæsilegar 125 fm íbúðir ásamt 11
fm geymslum. Eikarparket á öllum gólfum
nema baði sem er flísal. Eldh. m. innr. úr
kirsubviði og Ariston-tækjum. Fataskápar úr
palesander og kirsubviði. Glæsilegt útsýni og
suöursv. Lausar strax. V. 10,1 m. 1453
Eiðistorg. Mjög góð 96 fm 4ra herb. íb. á
þessum vinsæla stað. Tvennar svalir. Nýtt parket á
stofu. Þvottaaöst. í íb. Getur losnað fljótlega. V. 8,5
m. 1436
Grænahlíð - lág útborgun.
Góð u.þ.b. 80 fm 4ra herb. kjíb. með sérinng. Nýtt
massíft parket á stofu, holi og gangi. Nýstands.
baðherb. Nýir skápar í hjónaherb. Góður suður-
garður. Áhv. 5 millj. hagst. lán. V. 6,9 m. 1362
Frostafold - lækkað verð.
Mjög falleg u.þ.b. 100 fm nýuppgerð íb. ásamt 24
fm bílskúr í góðu húsi. Fallegar innr. í eldh. Parket
og flísar. Mikið útsýni af stórum suðursv. Áhv. 5,1
m. í byggsj., (aðeins 25 þ. í afb. á mán). Góð kaup.
V. 8,7 m. 1386
Engjasel - bílag. 103 fm 5 herb. íb. í
fjölb. sem búið er að klæða ásamt 30 fm stæði í
fullb. bílag. Parket á stofu, holi og herb. Sérþvhús.
Mikiö útsýni. Áhv. 5 millj. hagst lán. V. 7,8 m. 1361
Lundarbrekka - Kóp. Falleg 93
fm endaíb. m. sérinng. af svölum á 2. hæð í góðu
húsi. Stórt eldh. m. borðkr. Þvottah. á hæðinni.
Suðursv. Góðar geymslur. Góð sameign m.a. með
sauna o.fl. V. 7,0 m. 1341
Rekagrandi. Falleg 114 fm útsýnisíb. á
2 hæðum ásamt stæði í bílag. Á neöri hæð eru
glæsilegar stofur, eldh., baðherb. og svefnherb. Á
efri hæð er gott sjónvarpshol, herb. og snyrting.
Suðursv. Áhv. 2,5 m. í byggsj. V. 9,7 m. 1335
Austurströnd - Seltj. Vönduð
118 fm „penthouse” íb. m. stæði í bílg. Mikið útsýni.
Góðar innr. og gólfefni. Áhv. 1,8 m. V. 9,8 m. 1072
Frostafold - lán. Falleg 111 fm lb. I
lyftuh. 3 svefnherb., stofa og sjónvarpshol. SA-svalir.
Gott baðherb. og fallegt eldh. Sérþvhús. Góð sam-
eign. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 5 m. V. 8,9 m. 1045
3ja herbergja.
Hlíðarhjalli. 85 fm falleg íb. á 1. hæð í
litlu fjölb. ásamt bílskúr. Vandaðar innr. og gólfefni.
Parket og flísar. Hvítt/beyki innr. Húsið nýl. stand-
sett. Suðursv. m. úts. Sérþvhús. Áhv. 5,1 millj.
byggsj. V. 8,9 m. 1534
Engjasel. Falleg og vel skipulögð 87 fm íb.
á 2. hæð. í góðu fjölb. Mikið útsýni. Rúmgott stæði
í bílskýli. Góður garður fyrir bömin. V. 6,2 m. 1539
Vesturbær - ódýr. gu 3ja-4ra
herb. 80 fm íb. í 4-býli við Dunhaga. Rúmgott eldh.
Austursvalir. Áhv. 4,2 m. V. 6,9 m. 1530
Boðagrandi. Falleg og björt 76 fm íb.
ásamt 25 fm stæði í bílg. Parket á gólfum. Flísar á
baði. Rúmgóðir skápar. Suð-austursv. Útsýni yfir
KR-völl. Gervihnattam. Áhv. 4,1 millj. V. 7,9 m.
1488
Snorrabraut - fyrir eldri
borgara. Glæsileg og rúmgóð 89 fm íb. í
lyftuh. Vandaðar og fallegar innr. Rúmgóöir skápar
og parket á gólfum. Suðursv. Falleg sameign.
V. 9,3 m. 1473
Orrahólar. Góð u.þ.b. 88 fm útsýnislb. í
góðu lyftuh. Góðir skápar. Lögn fyrir þvottav. á
baði. Gervihndiskur. Miklar suöursv. m. frábæru
úts. Áhv. u.þ.b. 2 millj. V. 6,3 m. 1464
Háaleitisbraut. Björt og falleg 74 fm
kjíb. Parket á stofu og herb. Rúmg. eldh. og nýl.
innr. á baðherb. Ath. sk. á stærri íb. í sama hverfi.
V. 6,3 m. 1432
Austurströnd Seltj. Glæsileg
80,4 fm íb. í nýl. lyftuh. ásamt stæði í fullb. bílag.
íb. snýr til suðurs og vesturs. Vandaðar innr. og
tæki. Góð gólfefni og fallegt úts. Áhv. 1,0 millj.
byggsj. V. 8,0 m. 1438
Furugrund. Mjög falleg 77 fm íb. í 4ra íb.
stigagangi. Stórar suðursv. íb. getur losnað fljót-
lega. Áhv. 3,8 m. hagst. lán. V. 6,9 m. 1440
Hæðargarður. 75 fm efri hæð á þess-
um eftirsótta stað. Bjartar saml. stofur, gróinn
garður. Mögul. á að útbúa herb. í risi. Hagst. áhv.
lán. V. 6,8 m. 1431
Furugrund. Falleg 66 fm Ib. í litlu fjölb.
Parket og vandaðar nýl. innr. Suðursv. og góður
garður. V. 6,3 m. 1309
Hraunbær - byggsj. i a i <
íb. í nýlega viðgerðu húsi. Góð eldhúsinnr., miklir
skápar í hjónaherb. Suðursv. Áhv. 2 millj. í byggsj.
V. 5,9 m. 1406
Ugluhólar. Falleg 63 fm íb. Spóna-parket
á flestum gólfum. Góðir skápar í hjónaherb. Tengi
fyrir þvottav. á baði. Mjög fallegt úts. af suðursv.
Áhv. u.þ.b. 3,0 millj. V. 5,5 m. 1412
Vallengi. Glæsilegar 2ja-5 herb. íb.
meö sérinng. í 6 íbúða húsi. íb. afh. fullb. án
gólfefna á stofu og herb.. Flísal. baðh. með
baðk. og sturtu. Vönduð tæki og innr. Flísal.
sérþvhús í íb. Fallegur garður. 6,4-8,7 m. 1317
Fífulind - Kóp ■ 85 fm ný íb. á frábær-
um stað í nýju hverfi. íb. skilast fullbúin með öllum
innr. en án gólfefna. Innr. frá Fit. Eldhúsinnr.
m/kirsuberjaviöi. Vandaður frágangur, húsið fullbú-
ið að utan. Ekkert áhv. V. 7,6 m. 1379
Frostafold - laus strax.
87 fm falleg 3ja herb. íb. í mjög góðu húsi.
Vandaöar innr., parket og flísar. Suðursv. Mik-
ið útsýni. Stæði í lokaðri bílg. Áhv. byggsj. 3,6
m. V. 8,3 m. 1374
Seljavegur - Vesturb. Rvk. 43 fm
góð risíb. (gólfflötur stæm') með tveimur svefnherb.
Parket á gólfum. Góö sameign. Áhv. byggsj. 1,5
millj. V. 4,6 m. 1367
Ásbraut - Kóp. Mjög falleg og I
mikið endurnýjuö 87 fm íb. í góðu fjölb. Nýtt
Merbau-parket á allri íb. nema baði. Ný
sprautul. innr. í eldh. Glæsil. úts. Ath. sk. á
góðri hæö eða sérb. í vesturb. Kóp., Hf. eða
Mos. Áhv. u.þ.b. 4,2 m. V. 7,2 m. 1300
Flyðrugrandi. Góð tæplega 70 fm íb. í
góðu fjölb. Rúmgóð stofa, svefnherb. m. skápum.
Gufubað o.fl. í sameign, þvottah. á hæð. V. 6,4 m.
1259
Engjasel m. bílskýli. 98 fm 3ja-
4ra herb. íb. ásamt stæði ( bílg. Mjög gott hús, allt
nýlega yfirfarið. (b. er björt og rúmgóð m/útsýni í
suður. Góðar innr. Þvhús í íbúð. Áhv. hagstæð lán
4,3 millj. Góð greiöslukjör. V. 6,7 m. 1196
Þverholt - Mos. - byggsj.
Stór og glæsileg 114 fm nýl. íb. á 3. h. Sérþvhús í
íb. Góðar sv. Stutt í þjónustu. Áhv. 5,2 m. byggsj.
V. 8,4 m. 1050
Næfurás. 108 fm falleg íb. á jarðh. m. sér-
garði. Parket á allri íb. Eldh. m. beykiinnr. Mjög
gott útsýni úr stofu. Áhv. 2,4 m. V. 8,3 m. 1066
______2ja herbergja.
Skipasund. Falleg 72 fm 2-3ja herb. íb. á
2. hæð. Mikil lofthæð er í íb. Góðir skápar og
franskir gluggar. V. 5,7 m. 1538
Rauðás. Björt og falleg 52 fm íbúð í litlu
fjölb. Parket á allri íb. Útsýni yfir Rauðavatn.
Mögul. á aukaherb. V. 4,8 m. 1537
Gullteigur - byggsj. Sérlega
vel skipulögð 34 fm íb. á efri hasð í 3-býli á ein-
um besta stað í Rvk. Spónarparket á flestum
gólfum. Stutt í alla þjónustu. Hagstæð lán og
gott verð. Áhv. 2,5 millj. byggsj. V. 3,8 m. 1544
Blönduhlíð ■ Góð 64 fm íb. í fallegu 4-býli.
Sérinng. Nýtt rafmagn og tafla. Húsið nýviðgert og
málað. Þak yfirfarið. Áhv. 2,4 millj. V. 5,5 m. 1484
Hrísmóar - Gbæ. Mjög rúmgóð 69
fm íb. í lyftuh. Stæði í bílg. Ný innr. og tæki ( eldh.
Merbau-parket á flestum gólfum. Áhv. 1,7 byggsj.
V. 6,5 m. 1481
Laugarnesvegur. Björt og rúmgóö
71 fm íb. í 3-býli. Endum. eldh. og baðherb., einnig
raf- og hitalagnir. Áhv. 2,5 m. húsbr. V. 4,9 m. 1479
Hrísateigur. Gullfalleg 2ja herb. risíb. í
3-býli. Nýtt gler og rafmagn. Endumýjað baðherb.
Þvottaaöst. í íb. Áhv. 1,3 hagst. lán. V. 4,4 m. 1474
Framnesvegur. Mjög glæsileg
nýstandsett 77 fm íb á 1. h. í litlu fjölbýli. Nýjar
lagnir. Nýtt eikarparket. Nýtt eldh. m. kirsu-
berjainnr. Nýtt flísal. baðh. Einangrað risloft
yfir íb. Laus strax. V. 6,95 m. 1475
Hraunbær. Falleg 57 fm íb. á 1. hæð.
Nýtt parket og flísar á allri íb. Góðir skápar í íb.
Skemmtileg og bamvæn lóð. Áhv. u.þ.b. 3 millj. V.
5,3 m. 1465
Víkurás. Góö 58 fm Ib. á efstu h. i fjölb.
ásamt stæði í bílgeymslu. ísl. parket á gólfum.
Gott útsýni. Áhv. 2,3 millj. byggsj. V. 4,9 m. 1467
Krummahólar. Björt og skemmtileg
59 fm rúmgóð íb. á 6. hæð með sérstaklega glæsi-
legu útsýni. Stórar suðursv. Stæði í bílag. V. 5,1 m.
1426
Kóngsbakki. Mjög rúmgóð og björt 80
fm á 3. hæð. Sérþv.hús. Suöursv. út af stofu.
Möguleiki á aukaherb. Hús í góöu standi. Áhv. 3,1
millj. V. 5,6 m. 1427
Fálkagata. Góð og björt 42 fm íb. í vin-
sælli blokk. Parket á gólfum. Góðar suðursv. út af
stofu m. glæsil. útsýni. Áhv. u.þ.b. 2,7 millj. V. 4,4
m. 1443
Vesturberg. Snyrtileg u.þ.b. 57 fm íb. á
3. h. (nýviðg. húsi. Miklar vestursv. með glæsilegu
útsýni yfir borgina. V. 4,9 m. 1434
Skógarás. Sérlega falleg 66 fm 2-3ja
herb. (b. í góðu fjölb. Nýtt eikarparket á stofu
og holi. Vandaðar innr. Flísal. baðh. m. baök-
ari og sturtu. Þvottaaðst. í íb. Áhv. 3,1 m.
V. 5,6 m. 1435
Kaplaskjólsvegur. 65 fm glæsileg
íb. í eftirsóttu lyftuh. Flísar og parket. Vönduð
eldhinnr. Stórar sv. m. útsýni. Þvottah. á hæð. Góð
sameign t.d. gufubað og æfingaherb. Áhv. 3,2 m.
V. 6,4 m. 1408
Kleppsvegur - lækkað
verð. Góð 55 fm íb. Parket og korkur á gólf-
um, sprautulökkuð innr. í eldh., baöh. flísalagt.
Björt íb. V. 4,5 m. 1403
Kaplaskjólsvegur. góö 33 tm ein-
staklingsíb. á góðum stað. Rúmgóð stofa, góð
innr. í eldhúsi. í göngufæri við Háskóla íslands.
Verð aðeins 2,5 m. 1353
Vallarás. 38 fm einstakl. íb. í góðu húsi.
Góðar innr. Sérverönd. Mjög falleg eign. Áhv.
byggsj. 1,8 m. V.3,9 m. 1171
Atvinnuhúsnæði.
Laugavegur. Höfum fengið í sölu
247 fm nýstandsett skrifstofurými á 3. h. í
lyftuh. við Laugaveg. Um er aö ræða opiö
rými með súlum. Nýtt loftakerfi, nýir lagna-
stokkar og nýr linoleum gólfdúkur. Allt nýmál-
að. Sérbílastæði baka til. Áhv. 9,0 m. í lang-
tímalánum. Mögul. á fjármögnun á 80%
kaupverðs. öll skipti ath. V. 14,1 m. 1536
Álfabakki - Mjódd ■ Mjög gott
97 fm skrifstpláss á 2. hæð meö 5 skrifstof-
um, móttöku o.fl. Nýtt parket. öflug loftræst-
ing. Lyfta. Góð staðs. í verslunarkjama. V. 7,3
m. 1469
Suðurgata. Mjög gott 94 fm verslunar-
eða skrifstofurými á jarðh. í nýl. húsi. Góð stað-
setn. Sérinng. Mikil lofthæð. Laust nú þegar.
Hagst. áhv. lán 4,5 m. V. 6,8 m. 1483
Grensásvegur. Gott 600 tm atv.piáss
á 2 hæöum. Á jarðh. er góö aðstaða fyrir matvæla-
iðnað. Þar eru m.a. um 36 fm kæli- og frysti-
geymslur. Efri hæðin skiptist í tvö björt og opin
skrifst.pláss. V. 29,0 m. 1480
Fjárfestar - Iðnaðarmenn.
Höfum til sölu fullbúið 2.720 fm frystih. í hjarta
Hafnarfj. Frábært tækifæri fyrir fjárfesta og/eða
iðnaðarmenn. Eignin þarfnast endurbóta. Góð kjör
(boöi. Allar nánari uppl. á skrifst. Miðborgar. V. Til-
boð 1076
Trönuhraun - u. trév. Nýtt
u.þ.b. 150 fm skrifst. eða þjón.rými á efri hæð á
góðu þjón.svæði. Hentar vel undir hverskonar
þrifalega starfsemi. Ný glæsil. sameign. Góö kjör.
Laust strax. V. 6,7 m. 1098
Akurhús reist
á Hellissandi
Hellissandi - Trésmíðaverkstæðið
Akur á Akranesi hóf fyrir nokkru
smíði á einingahúsi úr timbri á
Hellissandi. Er þetta fyrsta húsið
sem reist er í bænum í nærri ára-
tug.
Hér er um að ræða fjögurra her-
bergja hús, 104 fermetrar, og
stendur við svokallaðan Helluhól.
Hús sem þessi eru kölluð Akurhús
og hafa þau verið reist víða um
landið. Á Hellissandi eru um 450
íbúar og eru sögur af fyrstu mynd-
un þorps allt frá 14. öld.
Morgunblaðið/Guðlaugur
VERIÐ er að reisa rúmlega
100 fermetra liús á
Hellissandi frá Trésmiðjunni Akri
á Akranesi.