Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ '26 C ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 GARfil )R s. 562-1200 562 1201 Skipholti 5 2ja herb. Vífilsgata. 2ja herb. björt falleg íb. á miðhæð í 3ja íb. húsi. fb. á eftirsóttum stað. Boðagrandi. 2ja herb. 61 fm íb. á jarðhæð [ blokk. Góð laus (b. í Vestur- bænum. Verð 5,9 millj. Við Sundin blá. Einstaklega snotur einstaklingsíb. á 2. hæð. Ib. er stofa, svefnkrókur, eldhús og gott baðherb. Suðursv. Laus. Asparfell. 2ja herb. góð íb. á 6. hæð. Lyftuhús. Verð 4,5 millj. Krummahólar. 2ja herb. 54,6 fm mjög góð íb. á 1. hæð. Parket. Verð 4,5 millj. Auðbrekka. 2ja herb. 50 fm ágæt íb. á 2. hæð. Sérinng. Suðursv. Verð 4,2 millj. Engjasel. 2ja-3ja herb. 62 fm íb. á efstu hæð. Stæði [ bílgeymslu. Verð 5,2 millj. Hraunbær. 98,6 fm íb. á 1. hæð ásamt stóru herb. [ kj. f herb. er snyrt- ing. Ágæt íb. í einstakl. barnvænu hverfi. Verð 7,6 millj. Grænakinn. 129 fm efri sérhæð ásamt 24,7 fm bílsk. 4 svefnherb. Suð- ursv. Góð staðsetn. Súluhólar. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Bílskúr. Laus. Góð eign. Háaleitisbraut. 4ra herb mjög falleg og björt 100,9 fm íb. á 1. hæð í blokk. íb. er rúmgóðar stofur, 3 ágæt svefnherb. eldhús/búr, baðherb. o.fl. Nýtt parket. Mjög góð íb. á eftirsótt- um stað. Engjasel. 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í blokk. Stæði I bílgeymslu fylgir. Laus. Verð 6,5 millj. Rauðhamrar + bílsk. 4ra herb. 110,1 fm endaíb. á efstu hæð I blokk. Mjög vönduð og fallega innr. (b. Sem ný. Útsýni er mikið! Ásbraut. 4ra herb. 90,8 fm íb. á 3. h.æð. Snotur íb. Gott útsýni. Verð 6,4 millj. Hrísmóar - Gbæ. 6 herb. vönduð mjög falleg íb. á 3. hæð og í risi ásamt innb. rúmg. bílsk. á jarðh. samt. 174,3 fm. íb. er laus. Góð lán. Nánast allar innr. nýjar og ónotaðar. Verð 11,9 millj. 3ja herb. Bárugata. Höfum til sölu 92 fm kjíb. í fallegu steinhúsi. íb. getur verið 3ja herb. eða tvær einstaklib. Eign á eftir- sóttum stað. Verð 5,7 millj. Urðarholt - Mos. Rúmgóð og björt 91 fm endaíb. á 1. hæð (litlu fjölb. Ljósar flísar á gólfum. Vandaðar innr. Suöursv. Áhv. 1,8 millj. byggsj. Verð 7,4 millj. Hraunbær. 3ja herb. góð Ib. á 2. hæð. Blokkin er að mestu klædd Steni- klæðningu. Áhv. ca 3 millj. Verð 6,4 millj. Engihjalli. 3ja herb. rúmgóð íb. á 4. hæð í vel staðsettu húsi. Ib. er björt og er í ágætu ástandi. Snýr f suður og suðvestur. Mikið útsýni. Frábært verð 5,9 millj. Dalsel. 3ja herb. íb. á efstu hæð ásamt óinnréttuðu risi, snotur íb. Frá- bært útsýni. Bílastæði í bílageymslu fylgir. Verð 6,5 millj. Lindarbraut. góö 3ja herb. íb. á jarðhæð í 3-býli. Sérinng. Góður staður. Verð 6,2 millj. Nýjar íbúðir í Lautasmára. 3ja herb. 68,6 fm. Verð 7,5 millj. 3ja herb. 81,8 fm. Verð 7,8 milij. 3ja herb. 81,1 fm. Verð 8 millj. íb. eru allar með vönduðum innr. Tilbúnar til afhendingar strax Austurberg m. bílskúr. 3ja herb. 77,3 fm íb. á 3. hæð í góðri blokk (klædd að utan). Rúmg. stofa. Suðursv. Góð staðsetn., skólar og öll þjón. i næsta nágr. Verð 7,0 millj. Laus. Hraunbær - bíll. 3ja herb. falleg íb. á jarðhæð í 3ja hæð blokk. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Þetta er líka hentug íb. fyrir eldri borgara því mjög stutt er í alla þjónustu. Verð 5,9 millj. Mögul. að taka bíl upp I. Eyjabakki. 3ja herb. 79,6 fm Ibúð á 1. hæð. Góð íb. í ágætri blokk. Verð 6,2 millj. Furugrund. 3ja herb. falleg íb. á 2. hæð i lítilli blokk. Mjög stórar suðursv. Verð 6,5 millj._______________ Krummahólar. 3ja herb. 89,4 fm íbúð á 2. hæð i blokk. Mjög stór- ar suðursvalir. Góð íb. Stæði i bíla- geymslu. Verð 6,4 millj. Álfhólsvegur - KÓp. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Bílskúr. þvherb. innaf eldh. Mikíð útsýni. Áhv. 3,4 millj. Verð 5,9 millj. Rauðarárstígur. 3ja herb. rúmg. falleg nýl. íb. á 2. hæð. Stæði i bilg. Verð 8,5 millj. 4ra herb. og stærra Dalaland. 5 herb. 120 fm mjög góð ib. á efri aðalhæð i lítilli blokk. íb. er rúmg. 2 stofur, arinn I dag- stofu, 3 svefnherb., baðherb., eld- hús og þvherb. Góðar suðursv. Út- sýni. Bilskúr fylgir. Laus fljótl. íb. sem margir hafa beðið eftir. V Álfheimar. 5 herb. endaíb. á 4. hæð í blokk. Góður staður. Húsið klætt að hluta. Lundarbrekka. 4ra herb. 92,7 fm góð endaíb. á 2. hæð. Hús og sameign í góðu ástandi. Laus. Verð 7,5 millj. Fal- leg íb. Vesturhús. 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlish. Bílsk. Góð lán. Verð 8,5 millj. Raðhús - einbýlishús Hamrahverfi. Af sérstökum ástæðum er til sölu vandað fallegt og einstakl. vel umgengið einbhús, ein hæð 180 fm. þar af er 41 fm bíl- sk. Húsið sem er steinhús skiptist í stofur, 2 svefnherb. (geta verið 3-4), stórt sjónvarpshol, baðherb., þvhús og bílsk. (innangengt). Mjög rúmgott bílastæði upphitað. Mjög fallegur garður með skjólgóðum sólpalli. Ein- stakt tækifæri til að kaupa frábært hæfilega stórt einbýli. Góð lán áhv. Grófarsmári - Kóp. Parhús ein og hálf hæð 195,7 fm m. innb. bilsk. Húsið er fokh., til afh. strax. Fallegur út- sýnisstaður. Verð 7,5 miilj. Hamrahverfi. 135 fm einbhús á þessum vinsæla stað. Húsið skipt- ist í rúmgóðar stofur, 3 svefnherb., sjónvhol, gott eldhús, baðherb. o.fl. 45 fm bílsk. Garður er að mestu frág. m.a. heitur pottur. Garðabær. Einbhús 219,4 fm auk 50,7 fm bílsk. Stór garðskáli. Vandað mikið endurn. hús á góðum stað. Holtasel. Einbhús, hæð, rishæð og jarðhæð. Samtals 274,6 fm. Húsið sem er vandað og í mjög góðu ástandi skipt- ist í 6-7 herb. stóra aðalíb. og 2ja herb. íb. á jarðhæð. Innb. bilsk. Mjög rólegur og góður staður. Fráb. útsýni. Verð 16,8 millj. Haukalind. Raðhús 196,2 fm, ein og hálf hæð með innb.bílskúr. Selst fok- helt, frág. að utan eða tilb. til innrétting- ar. Mjög góð teikning. Fráb. staður. Vönduð vinna. Seljahverfi. Einbhús 274,6 fm m. innb. bílsk. Vandað og fallegt hús m. 2 íb. Húsið stendur i útjaðri byggðar. Mik- ið útsýni. Ef þú ætlar að kaupa gott ein- bhús, hafðu þá samband. Kambasel. Endaraðh., tvær hæðir og ris. Innb. bilsk. Samt. 226,6 fm. þetta er hús m. allt að 7 svefn- herb. og er því mjög góður kostur fyrir stórfjölsk. eða fólk sem þarf vinnuaðst. heima. Verð 12,9 millj. Viðarrimi. Einbhús, ein hæð 183,8 fm með innb. bílsk. Selst fokh. Til afh. strax. Viðhaldslítið hús. Verð 8,5 millj. Álftanes. Einb. hús 298 fm, þar af er stór tvöf. bílskúr. Nýl. sérstakt, fallegt hús. Frábær staðsetning við sjóinn. Verð 16,3 millj. Kári Fanndal Gu brandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali, Axel Kristjánsson hrl. ✓ Skiptið við | faemann ■ f Félag Fasteignasala ± BRYNJ0LFUR J0NSS0N Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík. Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali Fax 511-1556. Farsími 89-89-791 SÍMI511-1555 |Opið laugardaga 10.00-14.dÖ1 Einbýli - raðhús NESÐALI SELTJ.NESI NYTT Nýlegt og glæsilegt 134 fm raðhús á einni hæð ásamt bílskúr. 4 svefnh. Eign í sérflokki fyrir vandláta. Uppl á skrifstofunni. HRAUNTUNGA - NÝTT 215 fm raðhús með 27 fm innb. bílskúr. 5 svefnherbergi. Stórar suðursvalir. Verð 12,5 m. Áhv. 3,6 m. byggsj. Skipti á minna. ÞINGASEL Ca. 350 fm glæsilegt einbýlishús á tveim hæöum. Tvöfaldur bílskúr. Möguleiki á aukaíbúð. Gróinn garður með sólverönd og sundlaug Lækkað verð. Áhv. 6,7 m. HÁAGERÐI Mjög vel staðsett og vandaö 125 fm endaraðhús. 5 svefnherbergi. Bílskúrsréttur. Verð 10,9 m. Skipti á minna. ÐUGÐUTANGI MOS. Sérlega glæsilegt og vandaö 85 fm raðhús. Parket og flísar á gólfum, sólverönd og fallegur garður. Verð 7,9 m. Áhv. 1,4 m. Hæðir HALLVEIGARSTÍGUR NYTT. Mikið endurnýjuð og falleg ca 120 fm efri sérhæð í góðu bakhúsi. Verð 9,8 m. Áhv. 5,2 m. ENGJATEIGUR - LISTHÚS. Stórglæsileg, stílhrein og íburöarmikil ca 122 fm. glæsiíbúð. Eign í algjörum sérflokki. Lækkað verð. Ákveðin sala. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. GRENIGRUND KÓP. Mjög falleg 130 fm efri sérhæð í tvíbýli. 4 svefnherbergi. 32 fm bílskúr. Verð 9,8 m. Áhv. 5,8 m. Skipti á minna. 4ra herb. og stærri LUNDARBREKKA Mjög falleg og mikið endurnýjuð íbúð á 3ju hæð. Sérinngangur af svölum. Parket og flísar á gólfum. Verð 8,2 m. Áhv. 5,4 m. HVASSALEITI M. BÍLSKÚR Mjög góð og vel staðsett ca 80 fm íbúð á 3ju hæð. Verð 7,8 m. Áhv. 4,5 m. ENGJASEL Sérlega falleg 100 fm útsýnisíbúð ásamt bílskýli. Verð 7,4 m. Áhv. 5,5 m. Ákveðin sala. EGILSGATA Björt íbúö á 2. hæð í góöu steinhúsi. Verð 7,6 m. Áhv. 3,8 m. byggsj. VIÐ SUNDIN Mjög falleg ca 100 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Stóry aukaherbergi í kjallara. Hagstætt verð. Áhv. 2,5 m. byggsj. Laus strax. 3ja herb. ÁLFHEIMAR NYTT Mjög falleg 72 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Sameign öll nýlega endurnýjuð. Verð 5,950. Áhv. 3,5 m. GARÐHÚS Sérlega falleg ný ca 80 fm neðri sérhæð í tvíbýli. Sólverönd og sérgarður. Verð 7,5 m. Áhv. Byggsj. 3,7 m. KAPLASKJÓLSVEGUR 3ja herbergja efri hæð í þríbýli með aðkomu frá Víðimel. Verð 6,5 m. Ákveðin sala. 2ja herb. LYNGMÓAR - GBÆ Stór glæsileg og vönduð 56 fm íbúð á 1. hæð. Stórar suðursvalir. Þvotta- aðstaða í íb.Áhv. 2,9 m. MANAGATA Mikið endurnýjuð ca 60 fm kjíbúö með sérinngangi. Verð 4,9 m. Áhv. 2,3 m. Byggsj. Laus strax. ÞANGBAKKI Vel skipulögð og falleg 63 fm íbúð á 3ju hæð í góðu lyftuhúsi. Verð 5,4 m. Áhv. 0,7 m Byggsj. Laus strax. Kertaljós í kúpli KERTALJÓS eru alltaf notaleg, ekki síður þau sem hanga niður úr loftinu, þótt þau séu sjald- gæfari á heimilum hér á landi. Svona ljóslampar kallast „Hurricane" og koma uppruna- lega frá Vestur-Indíum. Borð mánaðarins ÞETTA borð féll svo vel að smekk þeirra sem velja í danska blaðið Bo bedre að þeir völdu það sem borð mánaðarins, töldu það til fyrir- myndar hvað snertir einfaldleika og fegurð. Skipt á blokkaríbúð og einbýlishúsi Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir ÞETTA glæsilega hús í Hveragerði er til sölu og ásett verð þess er 10,7 milljónir króna. Hveragerði - Hveragerði hefur lengi haft þá ímynd að það sé skjól- rík gróðurvin, enda óvíða meiri ræktun í bæjarfélagi en einmitt í Hveragerði. Bærinn er vel stað- settur, í skjóli fjalla inn til landsins. Gerir þetta bæjarstæðið bæði fal- legt og sérstakt. Hveragerði hefur byggst upp á skömmum tíma en bæjarfélagið hélt upp á hálfrar aldar afmæli sitt síðastliðið sumar. Þar eru íbúar nú um 1700. Margii- íbúanna í Hvera- gerði eru hrifnir af nábýlinu við höfuðborgina. Það er auðvelt að njóta kosta Reykjavíkur svo sem menningar, verslana og annars. En um leið virðist það verða æ eftir- sóknarverðara að eiga heimili fjarri skarkala stórborgarinnar. Enda hefur það færst mjög í vöxt að vinna sé sótt til höfuðborgar- svæðisins frá sveitarfélögunum fyrir austan fjall. Vílar fólk það ekki fyrir sér enda tekur ekki nema tæpan hálftíma að aka frá Hveragerði til Reykjavíkur. Þá daga sem veður hamlar ferð njóta ferðalangar þess að Sérleyfisbílar Selfoss bjóða tíðar ferðir frá Suð- urlandsundirlendinu til höfuðborg- arinnar og eru það því fáir sem nú orðið setja það fyrir sig að sækja vinnu til Reykjavíkur. Verð ólíkt lægra en í Reykjavík Ekki spillir síðan fyrir að verð á húseignum í Hveragerði er ólíkt lægra heldur en í Reykjavík. Því er það kannski engin furða þó að fólk sýni því sífellt meiri áhuga að skipta á blokkaríbúðinni sinni í Reykjavík og á góðu einbýlishúsi fyrir austan fjall. Kristinn Kristjánsson í Hvera- gerði hefur verið umboðsmaður fyrir Fasteignasöluna Gimli síðast- liðin 12 ár, Að sögn Kristins er verð á 4 herbergja íbúð í fjölbýlis- húsi í Reykjavík svipað og á góðu einbýlishúsi með grónum garði í Hveragerði. En verð á einbýlis- húsum í Hveragerði er yfirleitt á bilinu 7-10 milljónir. Framboð á einbýlis og par- eða raðhúsum er yfirleitt nokkuð enda þekkjast varla smærri íbúðir. Aðspurður segir Kristinn söluna undanfarið hafa verið í meðallagi. „Hér eins og annars staðar hefur verðlag, sérstaklega á stærri eignum, lækkað nokkuð undanfarin þrjú ár, því er hægt að gera hér mjög góð kaup á afar skemmtilegum hús- um“. Sem dæmi um sérstaklega skemmtilegt hús má nefna 155 fm einbýlishús við Kambahraun með 50 fm bflskúr. Húsið sem er stein- hús, byggt árið 1985, er með fjór- um góðum svefnherbergjum. Ný og glæsileg innrétting er í eldhúsi. Gengið er niður í fallega stofu með arni. Garður er frágenginn með lögnum fyrir heitan pott. Asett verð þessa húss er 10,7 milljónir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.