Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 C 19’ i FASTEIGNAMIÐLCIN SÖÐCIRLANDSBRACIT 46 (bláu húsin) SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515 Félag Fasteignasala MAGNÚS HILMARSSON ELFAR ÓLASON HAUKUR GUÐJÓNSSON EYSTEINN SIGURÐSSON lögg. fasteignasali. Sími 568 5556 Einbýli og raðhús FAXATÚN - GARÐABÆ Fallegt ein- býlishús sem er hæð og 2 herb. í risi. 135 fm ásamt 25 fm bílskúr. Parket og steinflísar. Góðar innr. Sérlega fallega ræktaður garður. Áhv. húsbr. 4,5 millj. Verð 12,3 millj. 2575 NORÐURKOT KJALARNES- HR. Höfum til sölu nýlegt 107 fm einb. ásamt 34 fm bílskúr í mynni Hvalfjarðar. Húsið stendur á 1 ha. eignarlandi. Tilvalið fyrir fólk sem vill vera mjöl prívat. Verð 6,8 millj. 2581 ÁSVALLAGATA - EINBÝLI. Faiiegt talsvert endurnýað 200 fm einbýlishús sem er kj. og tvær hæðir ásamt bílskúr. I kjallara er sér 2ja herb. aukaíbúð. Góðar innr. Parket. Fallegur gróinn garður. Sjarmerandi hús á frábærum staö í Vesturb. Áhv. hagst. lán. 2605 BREKKUTANGI - AUKAÍBÚÐ Fallegt endaraöhús 278 fm sem er kj. og 2 hæðir með innb. bílskúr. 4 svefnh. Góður garður. í kjallara er sér 2ja herb. íbúð. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 12,9 millj. 2580 ÐAUGHÚS - PARHÚS Mjög vandað 187 fm parhús á tveim hæðum, með innb. bíl- skúr. Fallegar innr. Góður suðurgarður með verönd. Frábært útsýni. 5 svefnh. Góð lán áhv. Verð 12,9 millj. 2610 HAMRATANGI - MOS. Faiiegt nýtt einbýlish. á einni hæð 165 fm með innb. bílskúr. Sólstofa. Góður staður í Mosfellsbæ. Húsið er ekki alveg fullklárað að innan. Áhv. húsbr. 6,3 millj. og lífsj. 1,3 millj. Verð 11,6 millj. 2073 RAUÐAGERÐI - EINB. Glæsil. einbýli sem er kj. hæð og ris 200 fm með innb. bílskúr. Frábær staður. Nýlegt hús. Fallegur garður. Áhv. byggsj. og húsbr. 7,5 millj. 2462 í smíðum ÆSUBORGIR - PARHÚS Höfum til sölu 217 fm parhús á 2 hæðum með innb. tvöföldum bílskúr. Skilast fullbúið að utan, fokhelt að innan. Góður útsýnisstaður. Verð 9,2 millj. 2233 STARARIMI - EINBÝLI Glæsilegt 180 fm einb. á 1 hæð með innb. bílskúr. Afh. fokhelt að innan, fullb. að utan, eða lengra komið. Verð fokh. kr. 8,4 millj. Verð tilb. til innr. kr. 10,4 millj. Verð fullb. án gólfefna kr. 11,9 millj. 2315 MOSARIMI - EINBÝLI Höfum til sölu fallegt 170 fm einbhús á einni hæð með innb. bílsk. Húsið er til afh. nú þegar fullb. að utan, fokh. að innan. 4 svefnh. Teikn. á skrifst. Áhv. húsbr. 7 millj. 1767 FUNALIND 5 - KÓPAVOGI Tii sölu 95 fm 3ja - 4ra herb. íbúð í glæsilegu 10 íbúða húsi, íb. afhendist fullbúin án gólfefna í ágúst. Frábær staðsetning. Gott útsýni. Teikningar og uppl. á skrifstofu. Verð 7,4 millj. 2440 GALTALIND 1 og 3 - KÓP. Höfum til sölu tvö 5 íbúða fjölbýlishús á þessum frábæra stað. Um er að ræða þrjár 3ja og tvær 4ra herb. íbúðir, sem skilast fullbúnar að innan, án gólfefna. Verð frá kr. 7,8 millj. Teikningar á skrifst. 2500 5 herb. og hæðir LÆKJARSMÁRI - GLÆSIEIGN Sérlega glæsileg 142 fm sérhæö, ásamt 100 fm í risi og bílskýli. Glæsilegar innr. Sérlega fallegt stafaparket á öllu. Sérinngangur. Verð 12,8 millj. þessi íbúð er í algjörum sérflokki. 2623 HRAFNHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög falleg 5 til 6 herb. 108 fm íbúð á 6. hæð í lyftu- blokk ásamt 26 fm bílskúr. 4 svefnherb. Parket. Suðvestursv. Gott útsýni. Áhv góð lán 5,3 millj. Gott verð. 2614 BARMAHLÍÐ Falleg efri hæð 100 fm í fjór- býli. Parket. Nýir gluggar og gler. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Ahv. húsbréf 3,8 millj. 2624 NORÐURÁS - BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu 4ra til 5 herb. fallega 130 fm íb. ásamt 33 fm bílskúr innb. í húsið. Glæsilegar innr. þvot- tah. í íbúð. Sér suðurgarður. Glæsilegt útsýni. Áhv. 3,5 millj. Verð 10,3 millj. 2585 4ra herb. KLEPPSVEGUR - GOTT VERÐ Góð 4ra herb. íbúð 91 fm á 3ju hæð. Suðursvalir. Gott útsýni. Gott verð 6,4 millj. 1608 BOÐAGRANDI - BÍLSKÝLI Vorum að fá í sölu gullfallega 4ra herb. endaíbúð ca 100 fm á 3. hæð í mjög góðu fjölbýli. Stæði í bíl- skýli fylgir. Vandaðar innréttingar. Parket. Tvennar svalir. Björt íbúð. Hagstæö áhvílandi lán 5,2 millj. 2561 KRUMMAHÓLAR Falleg 4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð í lyftublokk. Yfirbyggðar svalir með gleri. Suðursv. Rúmgóð og falleg íbúð. Skipti mögul. á minni eign. 2626 ÞVERBREKKA - LYFTA Faiieg 4ra herb. íb. 105 fm á 3ju hæð í nýviðgerðu og máluðu lyftuhúsi. Sér- þvottah. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Laus strax. 2573 HRAUNBÆR - BYGGSJ. Falleg 4ra herb íb. á 3ju hæð efstu. Nýtt parket. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,9 millj. 1602 GULLENGI - REYKJAVÍK Höfum til sölu 3 nýjar fullbúnar 3ja herb. íbúðir sem eru til afh. nú þegar, með vönduðum beykiinnr. flísalögð böð. íbúð- irnar eru á 1., 2. og 3.ju hæð. íbúðin á 1. hæð er með sér- garði. Sölumenn sýna. Verð frá kr. 6,8 millj. 2401 LAUFENGI 1 og 3 Höfum til sölu tvær 3ja 95 fm og þrjár 4ra herb. 112 fm íb. í nýju húsi við Laufengi. íb. afh. fullbúnar án gólfefna. Til afh. eftir mánuð. Öll sameign skilast fullfrágengin. Bílskýli fylgir. Góö verð. 2603 ENGIHJALLI - ÚTSÝNI Falleg 4-5 herb. íb. 98 fm á 7. hæð í lyftuhúsi. Tvennar svalir. þvottah. á hæðinni. Hús í góðu standi. Stórglæsilegt útsýni yfir Sundin og víðar. Húsvörður. Verð 6.950 þús. 2536 HRAUNBÆR Falleg 4ra herb. íbúð 104 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Góðar innr. Nýlegt eldhús og parket. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 3,5 millj. til 40 ára. Verð 6,9 millj. 2617 JÖRFABAKKI Falleg 97 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Nýlegt beykiparket. Sérþvottahús í íb. Suöur-svalir. Nýstandsettur garður með leik- tækjum. Nýlega flísalagt baðherb. Áhv. 4,3 millj. húsbr. og bygg.sj. rík. Verð 6,9 millj 2558 LJÓSHEIMAR Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca 100 fm. Búið að klæða húsið að utan og lítur mjög vel út. Góð staðsetning. Nýir ofnar í allri íbúðinni. Tvennar svalir. 2554 AUSTURBERG - BÍLSKÚR Faiieg 4ra herb. íbúð á 4. hæð, efstu, ásamt bílskúr. Góðar innr. Stórar suðursvalir. Húsið ný gegn- umtekiö og málað að utan. Skipti möguleg á minni eign. Verð 7,2 millj. 2070 3ja herb. MERKJATEIGUR - BÍLSKÚR Falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjórbýli ásamt góðum 34 fm bílskúr. Góður staður innst í götu. Verð 6,4 millj. 2597 BOÐAGRANDI - BÍLSKÝLI Falleg 3ja herb. íbúð á 9. hæð í lyftublokk, með frábæru útsýni. Góðar innr. Bílskýli. Nýviðgerð og máluð blokk. Góður staður. Verð 7,6 millj. 2622 VÍKURÁS - BÍLSKÝLI Aalleg 3ja herb. íbúð 85 fm á 2. hæð í nýklæddu fjöl- býlishúsi ásamt bílskýli. Suðursvalir. þvottahús á hæðinni. Áhv. 3,6 millj. Byggsj. og húsbr. Verð 7,1 millj. 2621 LAUGARNESVEGUR - LAUS Rúmgóð 2ja til 3ja herb. 78 fm íbúð á jarðhæð í blokk. Stór stofa og borðstofa (mögul. á herb.) Mjög góð sameign. Verð 5,7 millj. 2598 ÁLFTAMÝRI 3ja herb. íbúð 77 fm á 4. hæð, efstu. Góð staðsetning. Suðursvalir. Verð 5,9 millj. 2545 FURUGRUND Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í nýviögerðu og máluðu litlu fjöl- býlish. Stutt í skóla og verslun. Áhv. góð lán 2,7 millj. Verð 6,1 millj. 2539 VESTURBÆR - LAUS Rúmgóð 3ja herb. íb. á 2. hæð í góðu steinhúsi ca 86 fm. 2 samliggjandi stofur. Góöur garður. Laus strax. Verð 6,2 millj. 2553 LINDARGATA - LAUS Snotur 3ja herb. 53 fm neðri hæð í tvíbýli. íbúðin er á góöum stað og er laus nú þegar. Lyklar á skrifstofu. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Verð 4,5 millj. 2514 VESTURBÆR - LAUS Mjög falleg og mikið endurnýjuö 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr. Nýtt parket, nýtt eldhús o.fl. Laus strax. Lyklar á skrifst. Verö 6,4 millj. 2474 FLÉTTURIMI Glæsileg 3ja herb. íb. 90 fm á 2. hæð í góðu húsi. Glæsil. Brúnás innr. Parket. Suöursv. Laus fljótl. Áhv. 5,7 millj. Verð 7,8 millj. 2516 ENGJASEL - LAUS FUÓTT Faiieg mrngóð 3ja herb. íbúð 86 fm á 1. hæð í 6 íb. húsi. Stórar vestursvalir. Gott útsýni. Hús í góðu standi, búið að klasða 3 hliöar. Gott verð 6,2 millj. 2426 2ja herb. LAUFRIMI - NÝTT Vorum að fá í I sölu fallega nýja 65 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli, ásamt bílskýli. Nýjar fall- egar innr. Sérsuöurgaröur. Laus strax. Verð 5,9 millj. 2616 FLÚÐASEL Mjog góð 2ja herb. 40 fm ósamþykkt íbúð í kjallara í góðu fjölbýli. Góðar innréttingar. Áhv. 2,5 millj. langtímalán. Verð 3,4 millj. Góð fyrsta íbúö. 2599 KRUMMAHÓLAR Falleg 2ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftublokk. Parket. Ljósar innr. Bílskýli. Frábært útsýni. Áhv. byggsj. og húsbr. 2,8 millj. Verð 4,4 millj. 2413 FROSTAFOLD Glæsileg, rúmgóö og töff 2ja herb. íb. á 3. hæð í nýlegu litlu fjölbýli. íbúðin sem er 67 fm er hin vandaðasta, sérsmíðaðar innréttingar, eikarparket, suðursvalir. Áhv. bygg- sj. og góð lán kr. 4,2 millj. Verð 6,6 millj. 2508 ORRAHÓLAR - LYFTUHÚS Falleg og rúmgóð 70 fm íb. á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Góðar innr. Parket. Stórar suðvestursvalir. Húsvörður. Hús nýmálað að utan. Áhv. hagstæð lán. Verð 5,1 millj. Skipti á stærri íb. möguleg. 2237 FÁLKAHÖFÐI 1 til 7 eru raðhús í Mosfellsbæ, nýbyggð, sem fasteignamiðlunin Berg er að selja núna og kosta frá 7,8 milljónum króna. Nýbyggð raðhús í Mosfellsbæ H JÁ Fasteignamiðluninni Bergi eru til sölu raðhús við Fálkahöfða 1 til 7 í Mosfellsbæ. Þetta eru nýbygging- ar úr timbri sem klæddar eru að ut- an með Stoneflex fíberplötum með lituðum sandmulningi. Þessi klæðn- ing er styrkleikaprófuð samkvæmt íslenskum staðli. Húsin eru því sem næst viðhaldsfrí að utan að sögn - Kristjáns Más Kárasonar hjá Bergi. „Raðhúsin eru 121 fermetri að stærð auk bílskúrs sem er 28 fer- metrar,“ sagði Kristján. „Húsin verða seld fullfrágengin að utan en fokheld að innan, hægt er að fá húsin lengra komin, ýmist tilbúin undir tréverk eða alveg fullbúin. Eins og fyrr sagði era húsin klædd með við- haldsfríu efni, aðeins þarf að mála gluggakarma og hurðir. Skipulag húsanna er í stórum dráttum á þá leið að gengið er inn í stóran skála og þaðan í stóra stofu, eldhús með borðki'ók og baðher- bergi. í húsinu eru þrjú rúmgóð svefnherbergi og að sjálfsögðu þvottahús. Geymsluloft er yfir hluta hússins. Staðsetning þessara húsa er mjög góð, vestast á núverandi bygg- ingarsvæði Mosfellsbæjar, rétt við golfvöllinn. Mikið útsýni er frá þeim út á Faxaflóa og til Esjunnar. Verð húsanna er frá 7,8 milljónir króna.“ Miklir möguleikar í húsnæði Vöruflutninga miðstöðvarinnar Morgunblaðið/Ami Sæberg LÓÐIN við Borgartún er yfir 12 þúsund fermetrar. HJÁ Kjöreign er til sölu húsnæði Vöruflutningamiðstöðvarinnar við Borgartún í Reykjavík. Dan Wiium fasteignasali segir að ýmsir mögu- leikar séu á breytingum og við- byggingu á lóðinni sem er yfir 12 þúsund fermetrar. Vöruflutninga- miðstöðin flytur starfsemi sína frá Borgartúni inní Klettagarða á næsta ári. Mjög stór hluti lóðai'innar er óbyggður sem gefur mikla mögu- leika í nýbyggingum og hún hentar einnig mjög vel fyrir þá sem þurfa mikið athafnasvæði la-ingum hús- næði sitt að sögn Dans Wiium fast- eignasala. Á lóðinni er annars veg- ar um að ræða 280 fermetra hús þar sem eru skrifstofur, afgreiðsla og matsalur og undir þessum hluta byggingarinnar er 273 fermetra kjallari. Hins vegai- er 1.440 fer- metra vöruafgreiðslu- og geymslu-, húsnæði. Beggja vegna eru inn- keyrsluhurðir, lofthæð er mikil og mikill burður í gólfi. Þá fylgja eigninni 300 fermetra geymsluskúrai’ og tæplega 70 fer- metra verkstæðisbygging. Dan Wiium bendir á að staðurinn sé góður og segir að verðhugmynd sé 97 milljónir króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.