Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 18
18 C ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
FÉLAG IIFASTEIGNASALA
Brynjar Harðarson
viðskiptafræðingur
Guðrún Árnadóttir
löggiltur fasteignasali
ÍRIS BJÖRNÆS
ritari
SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR
rekstrarfrœðingur
^ (Ö 568 2800
HUSAKAUP
Opið virka daga
9 - 18
Opið á laugardag
11-13
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 • Heimasíða: http://www.husakaup.is
Hefur þín íbúð ekki selst ? Ertu að hugsa um að selja ?
September var metmánuður í sölu hjá Húsakaup!! - okkur vantar eignir á skrá. Bjóðum ábyrga og faglega þjónustu.
Nýtískutækni s.s. tölvumyndir og internet-tengingu. Persónulega ráðgjöf. Líttu inn eða hringdu og talaðu við sölu-
mann.
LANGHOLTSVEGUR
Nýkomið í sölu 170 fm parhús á 3 pöllum. Allt að 5
svefnherb. og mjög rúmgóðar stofur. Skjólsæll
suðurgarður. Verð 11,2 millj.
SEIÐAKVÍSL - 35143
Mjög fallegt og vandað einbýlishús á einni hæð
ásamt 31,5 fm bílskúr. 4 góð herb. á sérgangi og
rúmgóðar stofur. Arinn. Ræktaður garður. Góð
staðsetning í litlum botnlanga. Verð 16,2 millj.
VESTURBERG -19481
181 fm einb. ásamt bílskúr á einstökum útsýnis-
stað. Húseign í góðu ástandi. Nýl. sólstofa. Arinn.
2ja herb. séríbúð. Góður afiokaður garður. Skipti
æskileg á minni eign.
SKAFTAHLÍÐ
Vorum að fá mjög fallega 5 -6 herbergja neðri sér-
hæð í góðu fjórbýli ásamt bílskúr á þessum vin-
sæla stað. íbúðin er að mestu leyti endurnýjuð
þ.m.L gluggar, gler, gólfefni og stór hluti innrétt-
inga. íbúðinni fylgir einnig rúmgott íbúðaherbergi
á jarðhæð m. aðgengi að snyrtingu. Áhv. lán frá
byggsj. 2,6 millj. Verð 12,3 millj.
KÓPAVOGSBRAUT - KÓP.
Falleg 93 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt bygging-
arrétti f. bílskúr. Rómantísk gamaldags hæð í góðu
húsi og góðu standi. Nýlegur sólskáli. Stór ræktuð
lóð. Sérinngangur. Stór bílastæði. Flisalagt bað-
herbergi. Parket Tvöfalt gler. Áhv. 4,1 millj. í hagst
lánum. Verð 7,8 millj.
KLETTABERG - HF. - ÚTSÝNI
Glæsileg 134 fm efri sérhæð ásamt innb. bílskúr í
þessu fallega nýlega stallahúsi. Sérsmiðaðar inn-
réttingar. Stórar s-svalir og óviðjafnanlegt útsýni.
Stutt I skóla og þjónustu. Áhv. 6 millj. í nýl. húsbréf-
um. Verð 10,9 millj.
URÐARBRAUT - KÓP.
135 fm hæð og ris í eldra tvíbýli ásamt steyptum
bilskúr. Húsið stendur á stórrí lóð í mikilli rækt
Tvær stofur og allt að 4 svefnherbergi. Nýtt eldhús.
Sjarmerandi hús á fallegum stað. LAUST STRAX.
Verð 8,9 millj.
LANGAMÝRI - GBÆ
Glæsileg neðri sérhæð í tvíbýlu raðhúsi ásamt
innb. bílskúr. 2 svefnherbergi og góðar stofur.
Vandaðar innréttingar. Falleg verönd. Áhv. 6.250
þús. m. grb. 38 þús. á mánuði. Verð 10,3 millj.
LINDARHVAMMUR - HF.
Glæsileg og mjög vel staðsett 100 fm miðhæð auk
30 fm bílskúrs. Mikið endurnýjuð eign, m.a. nýtt
eldhús, bað og parket Frábært útsýni. Áhv. 4,2
millj. Verð 8,7 millj.
4 - 6 HERBERGJA
VESTURBERG.
Mjög góð 4ra herb. ibúð á 2.hæð i nýviðgerðu litlu
fjölbýli. Snyrtileg sameign og góður garður. Flísa-
lagt baðherb. Góðar innr. Stórar suðvestursvalir.
Áhv. 3,6 millj. Verð 6,5 millj.
VEGHÚS
Glæsileg 120 fm íbúð í þessu litla fjölbýii. Sérhann-
aðar innréttíngar. Sérstök og falleg íbúð. 3 svefn-
herb. rúmgóðar stofur. Útsýni. Skemmtilegur stað-
ur fyrir barnafólk. Góður garður. Áhv. 5,3 millj.
byggsj. Verð 9,8 millj.
NEÐSTALEITI - BÍLSKÝLI
Glæsileg 133 fm ibúð á 2. hæð i góðu litlu fjölbýli
m. innangengt i bilskýli. 3 svefnherbergi, TV-hol og
stofur. Stórt eldhús, sérþvhús og tvö baðherbergi.
tvennar svalir. Fallega innréttuð lúxuseign. Áhv. 1,7
millj. Verð 12,7 millj.
VEGHÚS + BÍLSKÚR
Mjög falleg 130 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli
ásamt rúmgóðum innb. bílskúr. 3-4 svefnherbergi.
Góðar stofur. Suðursvalir og verðlaunagarður.
Flísalagt bað. Parket og flísar. Áhv. 5,4 millj. Bygg-
sj. Verð 10,8 millj.
ÁLFATÚN - BÍLSKÚR - 35222
Ein af þessum eftirsóttu 4ra herbergja íbúðum á 2.
og efstu hæð í fjórbýli ásamt innbyggðum bílskúr.
Fallegt útsýni. Stórar suðursvalir. Þvottahús á
hæðinni. Parket. Skipti möguleg á minni íbúð helst
með bílskúr. Áhv. 2,3 millj. Verð 10,3 millj.
DUNHAGI - LAUS
Rúmlega 100 fm mjög góð 4-5 herb. íbúð á 2. hæð í
fjórbýlum stigagangi. Vandaðar innréttingar og
gólfefni. Sérstaklega góð nýting. Nýtt gler og
gluggar að mestu. Steni-klætt hús. Áhv. 4,3 millj.
Húsbréf og byggsj. LÆKKAÐ VERÐ 7,9 MILU.
BLIKAHÓLAR + BÍLSKÚR - 34328
Glæsileg 4 herb. íbúð á 7. hæð ásamt bílskúr. íbúð-
in hefur öll verið endurnýjuð. Nýtt eldhús og bað.
Parket og fiísar. Verð 8,4 millj.
REYKÁS - ÚTSÝNI
Vorum að fá fallega 3ja herb. íbúð á l.hæð i fal-
legu nýviðgerðu fjölbýli. Suðaustursvalir, frábært
útsýni og stórt grænt svæði sunnan við húsið.
Björt og góð íbúð. Nýtt parket. Flisar á baði. Sér-
þvhús. 2 gluggar á eídhúsi. Áhv. 4 millj. Verð 6,9
millj.
KLEPPSVEGUR - LYFTUHÚS
82 fm íbúð á 1. hæð i góðu lyftuhúsi. Sérstaklega
rúmgóð svefnherbergi. Góður garður. Lítil truflun
frá Kleppsvegi. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Hagstætt
verð.
ASPARFELL - LÍTIL ÚTB.
73 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í lyftuhúsi. Björt
íbúð sem nýtist vel. Suðvestursvalir. Áhv. alls 4
millj. þ.a. 3,7 millj. í byggsj. og möguleiki á 1,2 millj.
í viðbót m. viðbótarveði. Verð 5,6 millj.
RAUÐÁS-STÓR
Mjög falleg 91 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu
litlu fjölbýli. Flísar og parket Áhv. 4,5 millj. m. grb.
30 þús. á mánuði. Verð 7,5 millj.
HRAUNBÆR - EINSTAKT TÆKIFÆRI
Nú getur þú fengið 3ja herb. ibúð á 5,2 millj. Sér-
inng. af svölum. Nýlegt eldhús. Parket og flisar.
Áhv. 3,5 millj. Laus strax.
REYKÁS - 30448
Ein af þessum rúmgóðu 104 fm 3ja herbergja íbúð-
um með sérþvottahúsi, stórum herb. og tvennum
svölum. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 7,5 millj.
HOLTSBÚÐ - GBÆR -13,5 MILLJ.
Fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílskúr á mjög fallegum útsýnisstað.
Litill ræktaður garður,tvennar svalir og sólverönd. Fallegt útsýni til norðurs og
suðurs. Möguleiki á al.lt að 5 svefnherbergjum. Vandaðar innréttingar. Parket og
flísar. Mjðg sanngjart verð 13,5 millj.
LOGAFOLD - GLÆSIEIGN
100 fm 3ja herbergja endaíbúð í þessu fallega litla
fjölbýli ásamt stæði í innangengri bílgeymslu.
íbúðin er í toppstandi. Vönduð gólfefni og innrétt-
ingar. Sérþvottahús í íbúð. Stórar suðursvalir og
fallegt útsýni. Áhv. 5,2 milllj. byggsj. Verð 8,9 millj.
Til greina koma skipti á 2ja herb. íbúð í góðu lyftu-
húsi.
2 HERBERGI
ÞVERBREKKA 28251
44 fm rúmgóð og endurnýjuð 2ja herb. íbúð í góðu
lyftuhúsi á 7. hæð. Parket á stofu og eldh. og dúk-
ur á herb. Flísalagt baðherbergi. Vestursvalir. Ný-
búið að taka húsið í gegn að utan. Útsýni. Lækkað
verð 4,0 millj.
ÁSGARÐUR
Góð 2ja herb. íbúð á jarðhæð í raðhúsi. Nýlegt eld-
hús, endurnýjað bað. Parket. Verð 4,6 millj.
BLÖNDUHUÐ - NÝTT
Glæsileg 60 fm 2ja herb. íbúð nýlega innréttuö i
eldra húsi. Allt nýtt og vandað. Laus til afhending-
ar. Verð 5,7 millj.
ÁLFATÚN - KÓP.
Vönduð og falleg 2ja herb. 63 fm íbúð á efri hæð í
fjórbýli. Eikarinnréttingar og parkeL Stórar suður-
svalir. Útsýni yfir Fossvoginn. Verð 6,3 millj. Áhv.
hagstæð lán frá Húsnæðisstofnun upp á 3,6 millj.
REYKÁS LÆKKAÐ VERÐ - 29312
Mjög falleg 70 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð í góðu
litlu fjölbýli. Allar innréttingar og gólfefni ný. Flísa-
lagt bað. Sólverönd. Áhv. hagstæð lán 4 millj. Verð
áður 6,4 millj. nú aðeins 5.950 þús. Engínn verður
svikinn af þessari eign.
VÍKURÁS - LÆKKAÐ VERÐ - 8491
Mjög falleg og snyrtileg 59 fm 2ja herb. ibúð á 3.
hæð í Iftilli blokk, sem öll hefur verið klædd og lóð
fullfrágengin. Parket. Flísalagt bað. Áhv. byggsj.
3,0 millj. Verð 5,0 millj. Laus fljótlega.
BREIÐAVÍK - RAÐHÚS - 22710
í þessu framtíðarhverfi við golfvöllinn eru sérstak-
lega vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m.
innb. bílskúr. Húsin geta selst á öllum byggingar-
stigum. Fallegt sjávarútsýni. Stuttl alla þjónustu. 3
hús eftirl Verð 10,3 miilj. tilb. til innr. og 12,1 millj.
fullbúin án gólfefna. Teikningar og nánari efnislýs-
ingar á skrifstofu.
LÆKJASMÁRI 4 - NÝTT HÚSM
Höfum hafið sölu á húsinu númer 4 við Lækja-
smára í Kópavogi. Um er að ræða 10 hæða álklætt
lyftuhús m. tveimur lyftum. 2ja, 3ja og 4ra herb.
íbúðum og innangengri bilageymslu. Glæsilegur
frágangur og rúmgóðar íbúðir m.12-13 fm svalir í
suður eða vestur. Staðsett í hjarta Stór-Reykjavík-
ursvæðisins með stutt i þjónustu og greiðri leið i
allar áttir. Þessar ibúðir hafa verið geysilega eftir-
sóttar af fólki á besta aldri sem er að minnka við
sig og vill eignast rúmgóðar ibúðir í lyftuhúsi þar
sem viðhaldskostnaður er i lágmarki. Lækjasmári 2
seldist allur á byggingarstigi og þegar er fjöldi
ibúða seldur i Lækjasmára 4, sem ertil afhending-
ar í september 1998. Frekari uppl. á skrifstofu eða
á heimasiðu hússins httpAwww.is-
holf.is/HUSVIRKI/ eða hringdu og fáðu sendan lit-
prentaðan bækling.
BREIÐAVÍK - NÝTT HÚS
Nú styttist i afhendingu á ibúðum í þessu nýja fjöl-
býli á þremur hæðum á glæsilegum útsýnisstað i
Vikurhverfinu. Hér hefur einstaklega vel tekist til
með alla hönnun. Ibúðirnar sem eru 3ja og 4ra
herbergja skilast frá tilbúnu til innréttingar allt til
fullbúinna ibúða með gólfefnum. Allar íbúðir eru
með sérinngangi frá svölum en þó er hvergi geng-
ið fram hjá gluggum íbúðanna. Hér er því sérinn-
gangur, góð forstofa, sérþvottahús og sameign i
algjöru lágmarki. Góðar geymslur á jarðhæð og
möguleiki á að kaupa stæði i opinni bílgeymslu.
Verð frá kr. 6.400.000 á íbúðum sem tilbúnar eru til
innréttinga og fullbúnar frá kr. 7.450.000. Hér er
nýtt og mjög áhugavert hverfi i uppbyggingu, sem
vert er að skoða. Leitið frekari upplýsinga eða fáið
sendan litprentaðan bækling.
Alsófinn
ÞAÐ er ekki víst að fólki þætti
notalegt að sitja þessum sófa en
frumlegur er hann og fyrir aug-
að, svona glampandi og stflfagur.
Hann heitir „Lockheed Lounge“
og er eftir Philippe Starck. Hann
er í Paramount Hotel í New
York, í anddyri hótelsins.
KIRKJUVEGUR 8 í Hafnarfírði í upphafi viðgerða. KIRKJUVEGUR 8 var byggður árið 1922, arkitekt Guðjón Samúelsson. Gluggar
færðir í upprunalegt horf 1996. Arkitekt húsafriðimamefnd/Magnús Skúlason.
Gafst illa að forskala hús
„Gömul timburhús eru stundum
forsköluð, sem kallað er. Að for-
skala fólst í að múrhúða utan á múr-
húðunamet, þetta var fundið upp af
íslenskum arkitekt upp úr 1930 og
var gert til þess að láta timburhús
líkjast sem mest steinhúsum. Menn
trúðu því líka að steinninn væri veð-
urþolinn. Þessi aðferð gaf ekki góða
raun þar sem loftun vantaði undir
múrhúðunina oftast og því fúnuðu
húsin gjaman mjög mikið. Þökin á
að klæða á sama hátt og áður með
sama frágangi á þakbrúnum og áð-
ur var og alls ekki að nota plast-
rennur heldur galvaniseraðar renn-
ur.“
Gamlir litir hæfa
gömlum húsum
„Hvað málningu snertir í viðhaldi
húsa eða endurmálun er réttast að
leita að hinum upprunalegu litum
hússins og meta hvort þar séu ekki fal-
legustu litimir sem hæfa húsinu best,
ef þeir litir líka ekki að leita þá að lit-
um frá sama tíma og yfirleitt kemur í
ljós að þessir gömlu litir hæfa húsun-
um besL Oft er fólk að velja uppáhald-
slitina sína á gömul hús sem hæfa
þeim ekki og slíkt ber að varast“
Ritröð húsafriðunarnefndar
Þess má geta að hægt er að fá
ráðgjöf um bæði litaval og allan frá-
gang vegna endumýjunar húsa hjá
húsafriðunamefnd ríkins og má t.d.
nefna ritið Tréglugga sem nefndin
gaf út 1996, sem er hið fyrsta í ritröð
húsafriðunarnefndar um viðhald og
endurbætur gamalla timburhúsa. I
formála Magnúsar Skúlasonar í um-
ræddu riti segir svo:
„Gluggar hafa verið kallaðir augu
hússins, enda em þeir viðkvæmustu
hlutar þess. Sé þeim breytt, þó ekki
sé nema lítillega, skaðast heildar-
myndin." Þá segir í formálanum að
brýnt sé að þeir sem ráðast í við-
gerðir á gömlu húsi og hafa ekki til
þess nægilega þekkingu, skoði hug
sinn vel eða leiti ráða, en grípi ekki
til nærtækustu og ódýmstu lausnar-
innar að því er virðist. Hún kann að
verða dýmst þegar upp er staðið.
Loks er drepið á að mikilvægt sé að
varðveita upphaflegt handverk og
breyta ekki efnisnotkun og vinnuað-
ferðum frá því sem áður var nema
brýna nauðsyn beri til. Geta má
þess að lokum að á næstu vikum
verður gefið út af húsafriðunar-
nefnd ríkisins rit um klæðningar
veggja og þaka.
Gamla brautar-
stöðin orðin safn
ÞESSI mynd er af elstu járn-
brautarstöðinni í Austur-Berlín.
Þar er nú safn en stöðin hét áður
Hamburger Bahnhof.