Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.10.1997, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 21. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Viðhald gamalla timburhúsa Gömul hús eru oft sögð hafa sál og slæmt þykir að gera þau sálarlaus með því að endurnýja þau þannig að þau tapi sérkenn- um sínum. Magnús Skúlason, fram- kvæmdastjóri húsafriðunarnefndar, er í viðtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur óspar á góð ráð þeim til handa sem eru að endur- nýja gömul timburhús. MÖRG húsa þessa lands eru ný eða nýleg, gömul hús teljast einkum þau sem eru frá því á síðustu öld eða frá íýrri hluta þessarar aldar. Öll hús þurfa viðhald og það oft fyrr en fólk gerir sér grein fyrir. Oft er einfalt að veita húsum þetta við- hald en þegar um gömul hús er að ræða er ekki sama hvernig viðhalds- verk eru unnin, jafiivel þótt ekki sé neinn aðili sem skoðar með gagn- rýnisaugum það sem gert er. Hægt er að fá aðstoð við að meta hvemig að viðgerðum skuli standa, ekki síst er þetta nauðsynlegt þegar um gömul og friðuð timburhús er að ræða. Það era í kringum 350 hús sem era friðuð samkvæmt lögum. Vantaði oft loftun í veggjum Það er talsvert vanda- verk að halda við þess- um friðuðu húsum og ekki sama hvemig það er gert. Að sögn Magn- úsar Skúlasonar, arki- tekts og framkvæmda- stjóra húsafriðunar- nefndar, er frumskilyrði að þetta verk sé unnið rétt óg í eins mikilli nánd við upphaflega gerð hússins og unnt er, „með þó þeim fyrirvara að hér áður fyrr vora stundum ákveðnir gallar við bygg- ingu húsa,“ sagði Magn- ús. „Eins og við frágang við glugga þannig að vatn komst inn í grind og orsakaði fuaskemmdir ásamt því að stundum vantaði loftun á bak við 1 m ií M fiÉf 1 - . III GAMLA Sjálfstæðishúsið við Austurvöll var upphaflega hús Kvennaskólans. Því var svo breytt, m.a. augn stungið og forskalað. Nú er verið að færa þetta hús í upprunalegt horf. Þetta er húsið í upprunalegri mynd. timburklæðningu en það gerðist eink- um þegar farið var að einangra húsin samkvæmt nútíma kröfum, vegna þess að þegar húsin vora óeinangrað loftaði hvort sem er vel um viðinn." Ekki dæma allt ónýtt Hvað er það helsta sem mætir þeim sem t.d. ætlar að endumýja klæðningu utan á gömlu timburhúsi? „Það þarf að hyggja að því hvort öll klæðningin er ónýt eða ekki,“ sagði Magnús. „Við leggjum áherslu á að henda engu sem er heilt, menn hafa farið offari í því að dæma allt ónýtt þótt það sé það ekki. Það gefur húsunum aukið gildi, bæði hvað snertir varðveislu og fagurfræðilegt gildi, að gera frekar við en fleygja. Aferð eða ummerki um aldur og slit gefur húsunum gildi. Gömul klæðn- ing sem er heil en að einhveiju leyti SJÁLFSTÆÐISHIJSIÐ við Austurvöll eins og margir þekktu það. FÉLAG FASmCNASALA Opið 9-18 FASTEIGNASALAISLANDS Haukur Geir Garðarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali SUÐURLANDSBRAUT 12 • SÍAAI 588 5060 • FAX 588 5066 Opið laugardag kl. 12.00 - 14.00 2ja herbergja VANTAR brAðvantar 2JA herb. Ibúðir á skrá, góð eftirspurn. MIÐBÆR - NÝ Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Parket. Falleaar inn- réttingar. Ib. er nýmáluð. Áhv. um 4,4 milij. húsbréf. LAUS FUÓTLEGA. Verð 6,7 millj. SELTJARNARNES Mjög góð og björt 2ja herb. risfb. í fjórbýli við Mela- braut. Suðursvalir. Áhv. 1,8 millj. langt.lán. Verð 4,8 millj, KLEPPSVEGUR Góð lítil 2ja herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölbýli. Áhv. 2,3 bygg- sj. rik. Verð 3,8 millj. FROSTAFOLD - LÍTIÐ UT Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Vandaðar beykiinnróttingar. Suðvestursvalir. Þvottaherb. í ibúð. ÁHVfL. 5,1 MILU. BYGGSJ. RlK (40 ÁRA) OG 1,4 MILU. LÁN (12 ÁRA). 3ja herbergja VILTU SELJA? MIKIL EFTIRSPURN EFTIR 3JA HERB. (BÚÐUM, SETTU PlNA Á SKRÁ HJÁ OKKURIDAG. ENGIHJALLI - GÓÐ ÍBÚÐ Mjög góð 3ja herb ib„ 90 fm, á 3. hæð í góðu fjölbýli. Suður- og austursvalir. Þvottahús á hæðinni. Hús endumýjað að utan. Verð 6,3 millj. LYNGMÓAR - GBÆ Falleg3-4ra herb. íb. á 1. hæð í litlu fjölb. með innb. bílskúr. Suðursvalir. Verð 7,8 millj. AUSTURSTRÖND - BÍLSK. Mjög falleg og vönduð 3ja herbergja íbúð ofarlega í lyftuhúsi. Parket. Útsýni. Bllskýlí. Verð 8,0 millj. ÁLFHEIMAR Góð 3ja herb. íbúð á jh. ( góðu fjölbýli. Áhv. 3,5 millj. húsbr. Laus fljótlega. Verð 6,2 mllj. HRAUNBÆ Falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð I litlu fjölbýli. Nýleg eldhúsinn- rétting. Vesturverönd. Áhv. 2,8 millj. Verð 6,3 millj. LEIRUBAKKI Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýli. Þvottah. í íb. Suðursvalir. Áhv. 3,5 millj. húsbréf. Verð 6,4 millj. EKKERT GREIÐSLUMAT Fai leg 3ja herb. (b. á jarðh. í góðu fjölbýli. Áhv. um 3,2 millj. byggsj. rik. Verð 6,8 millj. FELLSMÚLI Mjög góð 3ja herb. íb. í góðu fjölbýli. Nýl. eldhúsinnrétting. Par- ket. Verð 6,7 millj. 4ra herbergja FLÉTTURIMI Glæsileg 4ra herb. íbúð á jarðhæð í nýlegu litlu fjölbýli. Par- ket. Vandaðar innréttingar. Áhv. 5,2 millj. húsbréf. Verð 8,6 millj. AÐEINS 5,9 MILU. Góð 4ra herb. Ib. á 2. hæð við Klepps- veg ásamt aukaherb. i risi m. sam. snyrtingu, upplagt I útleigu. Suður- svalir. Ahvíl 2,9 millj. byggsj./lífs. MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ. EKKERT GREIÐSLUMAT. VERÐIÐ ER AÐEINS KR. 5,9 MILLJ. GRAFARVOGUR - BÍLSKÝLI Ný 4ra herb. íbúð, 108 fm á 3. hæð í fjöl- býli. Þvottahús I íbúð. Bílskýli. Áhv. 5,2 millj. húsbréf. Verð 8,7 millj. HÓLAR - BÍLSKÚR Góð 4ra herb. ib. á 2. hæð m. sérinngangi af svölum. Suðursvalir úr stofu. BILSKÚR. Verð 7,5 millj. VIÐ HÁALEITI - LAUS Faiieg 4 - 5 herb. íbúð, 117 fm á 3. hæð í mjög góðu fjölbýli sem er klætt að utan að hluta. Stórar stofur, vestursvalir. LAUS STRAX. Verð 7,6 millj. HRAUNBÆR Góð 4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölbýli sem nýl. er búið að taka í gegn að utan. Þvottah. í íb. Suðursvalir. Verð 6,8 millj. VESTURBERG Mikið endumýjuð 4ra herb. íbúð á 2. hæð I fjölbýli sem er nýl. tekið í gegn að utan, klætt og málað. Nýl. eldhúsinnrétting, parket. Vestursval- ir. Áhv. 3,3 millj. byggsj. rik. Verð 6.950 þ. SELJAHVERFl - GOTT VERÐ Góð 4ra herbergja íbúð, um 100 fm, á 1. hæð ásamt stæði í bflskýli. Þvottaherbergi inn af eld- húsi. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI. LAUS STRAX. MJÖG GOTTVERÐ: 6,9 míllj. KLEPPSVEGUR Góð 4ra herb. íb. á jh. ásamt aukaherbergi í risi. Stofa og 4 herbergi. Bein sala eða skipti á ódýrari 2-3ja herb. íbúð. Verð aðeins 5,9 millj. LUNDARBREKKA VERÐHRUN Falleg 4ra herb. íb. á jarðhæð með sér inngangi í litlu fjölbýli. Nýl. parket og flísar á gólfi. Hús nýl. viðgert og málað. Verð aðeins 6,5 millj. Einbýli-parhús-raðhús BRÁÐVANTAR vegna MIKILLAR EFTIRSPURNAR BRÁÐ- VANTAR OKKUR EINBÝU OG RAÐHÚS Á SKRÁ. VINSAM- LEGAST HAFIÐ SAMBAND SEM FYRST EF ÞIÐ ERUÐ I SÖLU- HUGLEIÐINGUM. PERSÓNULEG OG TRAUST ÞJÓNUSTA. FOSSVOGUR - SKIPTI Fallegt raðhús á þessum eftirsótta og vinsæla stað, 195 fm ásamt bllskúr. Parket á gólfum. Sauna. Suðursvalir. Hús nýlega málað að utan. BEIN SALA EÐA SKIPTI Á ÓDÝRARI EIGN. I smíðum GRUNDARSMÁRI - KÓP. Einbýli á 2 hæðum með mögul. á sér íbúð á jaröhæðinni. Afh. fljótl. fokh. að innan og fullbúið að utan. Teikningar á skrifst. DOFRABORGIR Glæsileg raðhús á 2 hæðum m. innb. bílskúr, tengjast saman á skjólveggjum. Afh. fokhelt að innan eða tilbúin til innréttinga. Verð frá kr. 7.500.000,- LAUFRIMI Ný 3ja herb. íb„ 94 fm á 2. hæð í litlu fjölbýli. Sérinngangur. Suð- ursvalir. Til afh. strax tilb. til innr. og fullb. utan. Verð 6,8 millj. FLÉTTURIMI 3ja og 4ra herb. íb. á jh„ 1. og 2. hæð I nýju litlu fjölb. Afh. strax tilbúnar til innr. og fullbúnar að ut- an. Möguleiki á stæði i bílskýli. SKIPTI MÖGULEG. Teikn. á skrifstofu. „PENTHOUSE ÍBÚГ Glæsileg 120 fm „penthouse" íbúð á 3ju (efstu) hæð í fjölbýli. Fallegt útsýni. íbúðin af- hendist strax tilbúin til innréttinga eða lengra komin og fullfrágengin að utan. Teikningar á skrifstofu. Atvinnuhúsnæði SKRIFSTOFUHERBERGI Til leigu samliggjandi 1 eða 2 mjög góð um 20 fm skrifstofuherbergi við Suðurlandsbraut. Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Nýmálað, nýtt parket. Laust. MIÐBORGIN -TIL LEIGU! Tii leigu um 100 fm húsnæði á 1. hæð og um 70 fm húsnæði á 2. hæð í góðu steinhúsi miðsvæðis í Rvk. Sérbílastæði. Laust fljótlega. Sanngjöm leiga. Hentugt t.d. fyrir arkitekta, verkfræðinga, auglýs- ingafólk eða smáheildsölu. LANDSBYGGÐIN NJARÐVÍK Stór, 117 fm íbúð, 4 herb. á 1. hæð í nýlegu fjölbýli ásamt 28 fm herb. í kjallara sem mögul. er að sam- tengja íbúð. SKIPTIATH. Á MINNI (BÚÐ, ÓD. JÖRÐ, BfL EÐA SUMARBÚSTAÐ. HVERAGERÐI - SKIPTI Nýiegt einbýli, hæð og ris um 153 fm á góðum stað. SKIPTI ÆSKILEG Á 3-4 HERBERGJA ÍBÚÐ [ RVK..KÓP. EÐA HAFNARF. Verð aðeins 7,5 millj. skemmd er bara tekin niður og gert við hana og bætt í eftir þörfum og síðan sett upp aftur, eða þá að bætt er í hana án þess að taka hana niður. Fólk sér ekki eftir slíku.“ Fyrir daga bárujárnsins Algengasta klæðning á elstu hús- unum var bikuð reisifjöl eða slagsúð á veggjum en svokölluð rennisúð á þaki, sem einnig var bikuð. Þetta var allt fyrir daga bárujámsins. Um miðja nítjándu öldina var farið að vinna timbur betur með nýjum vél- um og þá kom til svokölluð listasúð á veggi. Hún var máluð og þar með minnkaði notkun tjöra og algengast varð að mála. En þökin vora áfram þau sömu en með tilkomu bánijáms- ins eftir 1870 var farið að klæða, einkum þök og rigningarhliðar húsa, með bárujámi. Það þakefni hefur haldið sér fram á vora daga meðan notkun sem kiæðningu á veggi lauk að mestu við tilkomu steinsteypu- húsa um 1915. Gluggar oft eyðilagðir „Hvað snertir viðgerðir á þessum gömlu húsum er þar fyrst að telja að algengustu byggingarhlutar hússins sem þurfa viðhalds við vegna veðurá- lags em gluggar. Þar hafa orðið mestu óhöppin í viðgerðarsögu hús- anna, svo sem þegar hér fyrr á árum vora stungnir út nánast allir póstar og gerðar stórar heilar rúður, svokölluð augnstunga húsanna. Nú er hins vegar öldin önnur, það dettur engum lengur í hug að gera þetta. Menn telja sig í dag við end- urnýjun glugga, vera að gera eins glugga og áður vora í húsunum en því fer oft víðsfjarri, vegna þess að látið er nægja að smíða nýja glugga þar sem er glerjað beint í karm og notaðir til þess digrir glerlistar í stað þess að endumýja hina fín- gerðu gluggaramma sem era viðeig- andi. Þetta nýja efni er bæði lélegra og efnismeira en hið gamla. Einfalt gler var áður allsráðandi í húsagerð en síðan kom til tvöfalt gler. Algengur misskilningur er að ekki sé hægt að tvöfalda gier í fyrr- nefndum gluggarömmum, en það er hægt án þess að stærðir gluggapósta þurfi að raskast. Annað hvort era smíðaðir nýir rammar og þeir hafðir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.