Morgunblaðið - 04.11.1997, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.11.1997, Blaðsíða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA JNmgtutÞlafeifc 1997 ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1997 BLAD HANDKNATTLEIKUR | VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN 1.11.1997 Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð . 5 af 5 0 3.832.241 O 4af5 J c.. piús P jjf 1 392.490 3.4a|5 81 8.350 4. 3af5 2.852 550 Samtals: 2.934 6.469.681 || HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ: 6.469.681 ÞREFALDUR 1. VINNINGUR Á LAUGARDAGINN AÐALTÖLUR BONUSTOLUR Fjöldi vinninga vinnings- upphæð vinningar 11.430.000 2 5 af 6 • 4 bónu 332.694 3. 5afö 87.130 4. 4 af6 1.640 253 837 210 Samtais: 1097 46.904.77 HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ 46.904.774 ÁISLANDI: 1.184.774 tiKtALDU R Lottómiðinn með bðnusvinning- num sl. laugardag var keyptur hjá Kaupfélagi Árnesinga á Hellu. VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN 29.10.1997 SfMAR: UPPLÝSINGAR ISÍMA: 568-1511 GRÆNTNÚMER: 800-6511 TEXTAVARP: 451 OG 453 • Nú hafa aðildarlöndin hækkað framlag sitt til 1. vlnnings um tæp 17%, bðnustölur eru nú tvær í stað þriggja og verð fyrir hverja röð er 25 krðnur, lægst hér á íslandi og Danmörku. • í tilefni breytinganna á Víkinga- lottðinu verður á morgun, miðvikudag, dregir TVISVAR í leiknum. í aukaútdrættinum verður dregið um tæpar 70 MILUÓNIR króna, eða samtals um a.m.k. 120 mkr. samtals I báðum útdráttum. Margir möguleikar ÞEGAR öll liðin í 2. riðli undan- keppni Evrópukeppninnar í hand- knattleik eiga tvo leiki eftir er rið- illinn galopinn. Þorbjöm Jensson landsliðsþjálfari segir mikilvægt að leggja Júgóslava hér heima í fyrri leiknum því þá sé nokkuð víst að ísland komist áfram. En það er fleira sem kemur til greina: „Segjum sem svo að Sviss vinni fyrri leikinn við Litháa þá geta þeir aldrei náð nema fimm stigum og Sviss fær líka með fimm stig,“ segir Þorbjörn. „Það sem er best í þessu er að bæði liðin sjá að þau geta átt möguleika þannig að leikir Sviss og Litháen verða hörkuleikir, Sviss getur náð 6 stigum og Litháen á möguleika á að fá 7 stig. Ef Júgó- slavar vinna báða leikina gegn okkur eru þeir með 10 stig, við verðum þá með fímm stig en Sviss og Litháen komist yfir okkur vinni önnur hvor þjóðin báða leikina. Verði tvö eða fleiri lið jöfn að stigum ákvarðast röð liða af inn- byrðis viðureignum liðanna. Verði Sviss og ísland jöfn telst ísland ofar og verði ísland og Litháen jöfn kemst ísland áfram. Glatt á hjalla Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson ÞAÐ var glatt á hjalla í íþróttahúsinu í Kaplakrika á sunnudaglnn er íslenska landsllAIA lagAi Litháa, 25:18, aA vlAstöddum á þrlAja þúsund áhorfendum sem studdu vel vlA baklA heima- mönnum. Hér gleAjast að lelkslokum f.v.: Bjarkl SlgurAsson, Róbert Slghvatsson, Bergsveinn Bergsvelnsson, Júlíus Jónasson og Patrekur Jóhannesson og þakka áhorfendum stuAninginn. Magdeburg vill Ólaf Stefánsson Olafur Stefánsson, landsliðs- maður í handknattleik, hefur staðið sig mjög vel með Wuppertal í Þýskalandi og vakið athygli ann- arra þýskra liða en samningur hans rennur út í vor. Nokkur lið hafa sýnt áhuga á að fá örvhentu skytt- una fyrir næsta tímabil og hefur þegar borist óformlegt tilboð frá Magdeburg. „Svo virðist sem kynslóðaskipti séu framundan hjá nokkrum liðum í deildinni og því stöður að losna,“ sagði Ólafur við Morgunblaðið spurður um framhaldið. „Félögin eru að fara af stað með næsta tímabil í huga og hvað mig varðar veit ég af áhuga Hameln, Minden, Magdeburg og Wallau/Massen- heim, en talið er að Martin Schwalb hjá Wallau hætti að spila og snúi sér að þjálfun. Ég hef ekki enn fengið formleg tilboð en óformlegt frá Magdeburg sem hef- ur talað um að gera samning til tveggja ára. Framhaldið hjá Wuppertal er óljóst og því eru menn farnir að líta í kringum sig. Magdeburg er vissulega spennandi dæmi. Það yrði ekki aðeins skref upp á við heldur er um mjög gott lið að ræða sem stefnir á titil en þetta skýrist sjálfsagt á næstu vikum.“ Alfreð Gíslason, þjálfari Ha- meln, sagði að liðið þyrfti örvhenta skyttu í staðinn fyrir þýska landsl- iðsmanninn Edgar Schwank, sem hefði samið við Bad Schwartau, þrátt fyrir að vera samningsbund- inn til 1999, en hann meiddist í vor og er ekki orðinn góður. „Mál- ið er ekki frágengið á milli félag- anna og fer væntanlega fyrir dóm- stól. Ég á ekki von á að Schwank komi aftur, við þurfum að fá mann í staðinn og því er ekki að neita að ég hefði ekkert á móti því að fá Ólaf. Hins vegar eru mörg félög á eftir honum og erfitt að keppa við Magdeburg á þessu sviði.“ KNATTSPYRIMA: FRÁBÆR TILÞRIF A BERNABEU / B9 t'i9 - •■»*».»>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.