Morgunblaðið - 04.11.1997, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.11.1997, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. NOVEMBER 1997 B 11 URSLIT MW Maastricht - Willem II Tilburg..1:0 Staða efstu liða: Ajax...............12 11 1 0 43:4 34 PSV Eindhoven......13 8 5 0 40:13 29 Heerenveen.........13 7 4 2 21:13 25 Feyenoord..........13 7 2 4 21:17 23 Vitesse Arnhem.....12 6 4 2 27:19 22 Twente Enschede....12 5 5 2 17:11 20 Roda JC Kerkrade...12 5 3 4 19:17 18 Belgía Lommel - Lokeren.............. Anderlecht - Ghent............ Beveren - Lierse.............. ■ Flautaður af vegna þoku. Antwerpen - Molenbeek..............1:0 ■Flautaður af vegna þoku. Harelbeke - Genk...................2:0 Aalst - Germinal Ekeren............1:3 Staðan: 1:5 2:2 1:2 Club Brúgge 8 8 0 0 24:4 24 ...10 7 1 2 23:14 22 Germinal Ekeren ...10 6 1 3 20:14 19 ...10 5 2 3 24:17 17 Harelbeke ...10 4 5 1 16:9 17 Lokeren ...10 5 0 5 19:24 15 Ghent ...10 3 5 2 18:14 14 9 3 3 3 17:13 12 Westerlo 9 3 3 3 20:23 12 9 3 2 4 11:20 11 Anderlecht 9 3 1 5 11:13 10 Excelsior Mouscron.. 9 2 3 4 8:10 9 Standard Liege 9 2 3 4 9:12 9 Sint-Truiden 9 2 3 4 7:15 9 Eendracht Aalst ...10 2 3 5 16:19 9 RWD Molenbeek 9 2 2 5 10:18 8 Beveren 9 1 4 4 9:14 7 Antwerpen 7 1 1 5 7:16 4 Portúgal Sporting - Varzim.................1:1 Chaves - Benfica..................0:1 Rio Ave-Porto.....................0:0 Braga - Maritimo..................3:1 Campomaiorense - Belenenses.......2:1 Vitoria Setubal - Leca............2:1 Academica - Estrela Amadora.......0:1 Farense - Salgueiros..............0:0 Vitoria Guimaraes - Boavista......1:1 Staða efstu liða: Porto................8 6 2 0 17:4 20 Vitoria Guimaraes...8 5 12 11:7 16 RioAve..............8 5 12 14:10 16 Sporting............8 4 3 1 7:3 15 Braga................8 3 4 1 13:10 13 Benfica..............8 3 3 2 11:7 12 Sviss Kriens - FC Ziirich...............1:1 Servette - Luceme.................3:5 Sion-Basel........................2:2 St Gallen - Lausanne Sports.......1:2 Grasshoppers - Aarau..............4:1 Neuchatel Xamax - Etoile Carouge..6:2 Staðan: Grasshoppers .17 12 3 2 47:17 39 Lausanne Sports.... „17 10 4 3 35:20 34 Servette „17 10 4 3 35:24 34 Aarau „17 8 2 7 28:25 26 Sion „17 6 6 5 25:21 24 St Gallen „17 5 7 5 27:25 22 FC Ziirich „17 4 9 4 20:21 21 Luceme „17 5 6 6 21:24 21 Kriens „17 5 5 7 18:26 20 NeuchateiXamax.. „17 5 4 8 27:30 19 Basel „17 2 4 11 20:38 10 Eoile Carouge „17 1 4 12 15:47 7 Danmörk Álborg - Lyngby..................5:0 Árhus Fremad - Ikast.............5:3 Brendby - AB Kebenhavn..........2:1 FC Kebenhavn - OB Odense.........0:2 Herfelge - Vejle................3:1 Silkeborg - AGF Árhus............0:2 Staða efstu liða: Brendby..........15 10 1 4 39:20 31 Silkeborg........15 8 6 1 24:13 30 FCKobenhavn......15 8 5 2 32:19 29 Vejle............15 9 0 6 26:22 27 ABKobenhavn......15 6 6 3 28:19 24 Heimsmeistarakeppnin Asíuriðil! B Seoul, Suður-Kóreu: Suður-Kórea - Japan..............0:2 - Hiroshi Nanami (2.), Wagner Lopes (37.) Abu Dhabi: Sam. arab. furstad. - Uzbekistan.0:0 Staðan: Suður-Kórea ......7 5 11 16:7 16 Japan..............7 2 4 1 12:8 10 Sam. Arab. furstad.7 2 3 2 9:9 9 Kazakhstan..........7 1 3 3 6:14 6 Uzbekistan.........8 13 4 13:18 6 ■Leikir sem eftir eru: 7. nóv: Sam. arab. furstad. - Suður-Kórea, 8. eða 9. nóv.: Jap- an - Kazakhstan. Mexico City : Mexíkó - Bandaríkin..............0:0 Staðan: Mexíkó.............8 4 4 0 20:4 16 Jamaíka.............8 3 3 2 5:10 12 Bandarikin.........8 2 5 1 10:7 11 ElSalvador..........8 2 3 3 7:10 9 CostaRica...........8 2 2 4 7:8 8 Kanada..............8 1 3 4 4:14 6 ■Leikir sem eftir eru; 9. nóvember: Kanada - Bandaríkin, E1 Salvador - Jamaíka, Mex- íkó - Costa Rica. 16. nóvember: Jamaíka - Mexíkó, Mexieo, Costa Rica v Kanada, Bandaríkin - E1 Salvador. • Carolina - Buffalo................2:3 • Washington - Philadelphia.........2:2 Chicago - San Jose..................5:3 Leikið aðfaranótt sunnudags: Boston - Edmonton...................3:1 NY Islanders - Los Angeles..........4:2 • Pittsburgh - Vancouver............7:6 • Florida - Buffalo.................3:4 Montreal - Toronto..................5:1 New Jersey - Washington.............3:1 St. Louis - San Jose................2:0 Colorado - Calgary..................3:3 Leikið aðfaranótt mánudags: • Philadelphia - Dallas............3: 3 Ðétroit - Anaheim..................4: 3 Ottawa - Boston.....................1:3 Chicago - Pittsburgh 3:1 Phoenix - Calgary 3:1 Leikir merktir • fóm í framlengingu. Staðan: AUSTURDEILD Norðaustur riðill: Boston...................9 5 1 41:35 19 Ottawa...................8 4 3 47:36 19 Pittsburgh...............8 6 2 47:44 18 Montreal.................7 4 2 38:26 16 Buffalo.................5 7 2 35:45 12 Carolina.................3 8 3 33:44 9 Atlantshafsriðill: Philadelphia............7 5 3 43:39 17 NewJersey...............8 4 0 41:23 16 Washington..............7 5 2 44:36 16 Ny Islanders............6 5 2 40:33 14 Ny Rangers.........'....3 6 5 34:39 11 Florida.................3 7 3 28:42 9 Tampabay................2 9 2 23:43 6 VESTURDEILD Miðriðill: Detroit...............11 2 2 56:33 24 StLouis...............11 2 2 50:29 24 Dallas.................9 4 2 46:34 20 Phoenix................6 5 2 41:36 14 Chicago................5 10 0 27:41 10 Toronto................3 7 2 25:39 8 Kyrrhafsriðill: Colorado...............7 2 6 49:38 20 Anaheim................5 5 4 32:35 14 LosAngeles.............5 6 4 48:44 14 Edmonton...............5 7 1 27:41 11 Calgary................3 9 3 39:50 9 SanJose................4 10 0 34:46 8 Vancouver..............3 9 2 33:50 8 BADMINTON Árni vann þrefalt Afmælismót TBR í badminton var haldið í TBR-húsum um helgina og bar það helst til tíðinda að Ámi Þór Hallgrímsson TBR sigraði I þremur greinum. Hann vann Tryggva Nielsen TBR, íslandsmeistarann, 15/12 og 15/11 I einliðaleik karla. Þeir Tryggvi og Ámi Þór lentu báðir í erfiðleik- um I undanúrslitum. Ámi sigraði Njörð Ludvigsson í oddalotu, og Tryggvi sigraði Svein Sölvason, einnig í oddalotu. I tvfliða- leik karla sigraði Árni ásamt Brodda Krist- jánssyni. f úrslitum mættu þeir Jónasi Hu- ang og Guðmundi Adolfssyni TBR og sigr- uðu 15/6 og 15/9. f tvenndarleik sigmðu Árni Þór Hallgímsson TBR og Birna Guð- bjartsdóttir ÍA þau Tryggva Nielsen TBR og Áslaugu Jónsdóttur TBR 15/3 og 15/11. Sara Jónsdóttir 16 ára gömul TBR- stúlka, fór með sigur af hólmi í einliðaleik kvenna. Hún vann fyrst Katrínu Atladóttur TBR 11/6 og 11/0. Þar næst írenu Óskars- dóttur ÍA 11/2 og 11/3. f úrslitum lagði hún síðan Brynju Pétursdóttur TBR 6/11 11/4 og 11/4. f tvíliðaleik kvenna unnu Katrín Atladótt ir og Elsa Nielsen TBR þær Áslaugu Hin riksdóttur og Brynju Pétursdóttur TBR 16/17, 15/8 og 17/16. f A-flokki karla sigraði Magnús Ingi Helgason TBR og í A-flokki kvenna fór Eva Hrönn Petersen TBR með sigur úr býtum. í tvíliðaleik karla í A-flokki sigraðu Helgi Jóhannesson og Magnús Ingi Helga' son TBR Gunnar Bjömsson og Hrund Guð- mundsdóttir TBR stóðu uppi sem sigurveg- arar f tvenndarleik. Hörður Benediktsson, TBR sigraði í einliðaleik karla í B-flokki, ÍSHOKKÍ BLAK IMHL-deildin Leikið aðfararnótt laugardags: Carolina - Buffalo..............2:3 Detroit - Los Angeles...........1:5 17 deild karla KA - Þróttur R.............. (5:15, 11:15, 8:15) KA-Þróttur.................. (11:15, 5:15, 13:15) Stjaman - fS................ (13:15, 14:16, 15:5, 7:15) Staðan: ÞrótturR................3 3 ÞrótturN...............2 2 0 Stjaman................8 1 2 ÍS.....................2 1 1 KA.....................4 0 4 1. deild kvenna KA - Þróttur R.............. (15:11, 15:13, 15:8) Völsungur - Þróttur R....... (15:8, 15:13, 15:4) Staðan: ÍS.....................2 2 0 Víkingur...............3 2 1 Völsungur..............4 2 2 KA.......................... ..0:3 ..0:3 ..1:3 135:67 90:41 109:134 89:95 94:180 0 „3:0 „3:0 90:39 113:71 137:158 IÞROTTIR HANDKNATTLEIKUR / EM KVENNA ísland úr leik SLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik tapaði báðum leikj- unumfyrir Búlgaríu íforkeppni að undankeppni Evrópumótsins í handknattleiks sem fram fór ytra á laugardag og sunnudag. Þar með er íslenska liðið úr leik í keppninni. í fyrri leiknum beið íslands algjört afhroð, það tapaði 36:19, en mun betur gekk í sjðari leiknum sem tapaðist með tveimur mörkum, 27:25, eftir að ísland hafi verið með forystu nær allan tímann, mest 6 mörk. Við getum dregið þann lærdóm af þessum leikjum að það þarf að auka verulega snerpu og styrk í íslenskum kvennahand- knattleik,“ sagði Theódór Guðf- innsson landsliðsþjálfari að lokn- um síðari leiknum. „Einnig vantar meiri leikreynslu og sjálfsöryggi, en skortur á því lýsir sér í því að við förum ekki í leikina af þeim krafti sem mögulegt er. Bæði þarf að laga atriði í þjálfuninni og einn- ig verður að auka verkefni liðsins til þess að það öðlist meiri reynslu.“ Það var aðeins í upphafi í fyrri leiknum sem íslenska liðið náði að halda í við það búlgarska, sem er m.a. skipað þremur leikmönn- um er leika í Júgóslavíu, þijár spila í Tyrklandi og ein Makedó- níu. „í stöðunni 4:4 fékk Thelma Árnadóttir rauða spjaldið og við bættust brottrekstrar í kjölfarið. Heimamenn gerðu sex mörk í röð og eftir það má segja að við höfum aldrei átt möguleika,“ sagði The- BLAK ÍS skellti Stjömunni Stúdentar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Stjörnunna í 1. deild karla á laugardaginn í þrem- ur hrinum gegn einni. Fyrstu tvær hrinurnar voru keimlíkar; ÍS náði strax afgerandi forystu en það vantaði að reka smiðshöggið á til að ljúka þeim og það tókst ekki fyrr en eftir nokkurt brölt hjá gestunum. IS vann fyrstu tvær, 15:13 og 16:14. í þriðju hrinunni náði Stjarnan að rétta sinn hlut þegar móttaka ÍS hrundi gjörsamlega og Garðbæingar unnu 15:5 á aðeins 10. mínútum. Þetta virkaði eins og köld vatnsgusa á leikmenn ÍS sem tóku sig saman í andlitinu og unnu íjórðu hrinuna örugg- lega. Lið IS skartaði enn einum nýj- um leikmann þegar hinn búlg- arski uppspilari þeirra, Martin Raditchkov, lék sinn fyrsta leik og komst vel frá sínu og greini- legt að þar er á ferðinni sterkur leikmaður. Það má segja að lið ÍS verði á alþjóðlegum grunni í vetur þar sem að leikmenn liðsins eru frá fimm þjóðlöndum þ.e. Búgaríu, Bosníu, Bandaríkjunum, íran og íslandi. Reykjavíkur-Þróttur sótti lið KA heim á Akureyri um helgina og það voru gestirnir sem höfðu nokkuð öruggan sigur í báðum leikjunum, 3:0. Davíð Búi Hall- dórsson lék með liði KA á ný en hann er kominn heim eftir stutt stopp í Danmörku þar sem hann lék með þarlendu félagsliði. Lið Þróttar settist á topp deildarinnar með þessum sigrum en liðið hefur unnið alla þijá leiki sína. Kvennalið Þróttar í Reykjavík, sem nú tekur þátt í 1. deildinni á ný eftir langt hlé, lék tvo útileiki um helgina gegn norðanliðunum, KA og Völsungi, en þeir töpuðust báðir, 3:0. ódór. Staðan í hálfleik var 21:9 og þrátt fyrir aðeins að laga leik- inn örlítð í síðari hálfleik var munurinn of mikill. „Leikurinn í heild var dapur af okkar hálfu og ekki tókst neitt af því sem við lögðum upp með að gera - halda hraðanum niðri, leika góða vörn og fá markvörsluna með. Búlg- arska liðið lék mjög hratt og refs- aði óspart með hraðaupphlaupum. Það er einnig hávaxið, skipað stúlkum sem eru á bilinu 180 og 190 cm. Þær léku 6-0 vörn sem við áttum í vandræðum með að finna leiðir framhjá. Síðari leikurinn var mun betri af hálfu íslenska liðsins en sá fyrri og að sögn Theódórs hefði ekki verið ósanngjarnt að sigurinn hefði komið í hlut íslenska liðsins. „Stúlkurnar komu með allt öðru hugarfari í þennan leik, staðráðnar í að leggja sig fram og beijast og það tókst lengst af.“ Island hafði frumkvæði fyrstu 40 mínútur leiksins og að þeim loknum var staðan, 20:14 því í vil, eftir að hafa verið einu marki yfir í leik- hléi, 12:11. „Þá kom nokkurt bráð- ræði í sóknina sem búlgarska liðið nýtti sér vel og minnkaði muninn í þijú mörk, 22:19. Þrátt fyrir að ég tæki leikhlé til að brýna fyrir liðsmönnum mínum að leika langar sóknir þá tókst það ekki. Bráðræð- ið hélt áfram og við fengum á okkur nokkur hraðaupphlaup sem eru dýrkeypt.“ Theódór sagði ennfremur að þrátt fyrir að vömin hefði verið góð lengst af síðari leiknum hefði markvarslan ekki fylgt með. Fann- ey Rúnarsdóttir varði 7 skot í leikn- um og Vigdís Sigurðardóttir 1. Það voru færri skot en í fyrri leiknum er Fanney og Helga Torfadóttir náðu 10 skotum samtals. „Eins fórum við illa með dauðafæri í síð- ari leiknum sem urðu dýrkeypt, en í heildina var síðari leikurinn mun betri og gjörólíkur þeim fyrri,“ sagði Theódór. Mörk íslands í fyrri leiknum: Herdís Sig- urbergsdóttir 5, Halla María Helgadóttir 3, Hranhildur Skúladóttir 3, Judit Esztergal 2, Ragnheiður Stephensen 2, Harpa Melsted 1, Inga Fríða Tryggvadóttir, Ingibjörg Jóns- dóttir 1} Svava Sigurðardóttir 1. Mörk íslands í síðari leiknum: Herdís Sigurbergsdóttir, Björk Ægisdóttir 4, Halla Maria Helgadóttir 4, Judit Esztergal 4/3, Harpa Melsted 3, Inga Fríða Tryggvadóttir 2, Hrafnhildur Skúladóttir 1, Svava Sigurð- ardóttir 1. KORFUKNATTLEIKUR KVENNA Sætur sigur hjá Grindavík- urstúlkunum Lið Keflavíkur hafði ekki erindi sem erfiði þegar það mætti nágrönnum sínum í Grindavík í 1. deild kvenna á laug- ardaginn. Þeim Blöndal voru ær*ð mislagðar skrifar hendur svo ekki sé meira sagt. Eftir góða byijun misstu þær algerlega þráðinn í heilar 13 mínútur. Á þessum mínútum settu þær aðeins tvö stig gegn 16 stigum Grinda- víkurstúlkna sem þar með lögðu grunninn að sigri sínum í leiknum. Keflvíkurstúlkum tókst að vísu að jafna aftur og áttu reyndar mögu- leika á sigri, en þá fór allt aftur í handaskol og Grindvíkingar náðu að innsigla sætan sigur. Lokatölur leiksins urðu 43:40, en í hálfleik var staðan 23:21. Leikurinn var eigi að síður spennandi síðari hluta síðari hálf- leiks eftir að Keflavíkurstúlkur náðu að komast inn í leikinn að nýju en viljinn og samstaðan hjá Grindavíkurstúlkunum var meiri og þær fögnuðu því sigri að þessu sinni. „Það var fyrst og fremst góður vamarieikur sem færði okk- ur sigur. Mér sýnist lið Keflavíkur vera sterkasta liðið í dag og því var þetta bæði sætur og kærkom- inn sigur,“ sagði Jón Guðmundsson þjálfari UMFG. „Mér fannst mitt lið sterkara en stúlkurnar gerðu sér þetta sjálfar erfiðast og því fór sem fór,“ sagði Sigurður Ingi- mundarson liðsstjóri Keflavíkur. Bestar í liði Grindavíkur voru Penni Peppas, Bima Valgarðsdótt- ir, Anna Dís Sveinbjörnsdóttir og Rósa Ragnarsdóttir. Hjá Keflvík- ingum vora þær Anna María Sveinsdóttir og Eria Þorsteinsdótt- ir bestar Islandsmót í innanhússknattspyrnu . _*á Þátttaka tilkynnist fyrir 15. november MÆM^M á skrifstofu KSÍ á faxi 5689793. ImOf Nánari upplýsingar veitir skrifstofa KSÍ. Mótanefnd KSÍ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.