Morgunblaðið - 09.11.1997, Page 1

Morgunblaðið - 09.11.1997, Page 1
KLAPPAÐ I STEIN BOB DYLAN ENN í FULLU FJÖRI Á NÝÚTKOMINNI PLÖTU SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 9. NÓVEMBER 1997 BLAÐ Morgunblaðið/Andrés Stjórnvöld vilja stöðva útþenslu í heilbrigðisútgjöldum, sameina sjúkrahús og auka kostnaðarvitund almennings og starfsfólks í heilbrigðisstéttum. Talsmenn sjúkra- húsa og heilbrigð- isstétta segja að nóg sé komið, þjón- Í| ustan muni hrynja mMP HÉB ■ mm ■ H ef lengra verði ■BL 8BS H II ■ ll ■■ haldið á þessari braut. Læknar segja upp og hóta að fara úr landi, birtar eru myndir af grotnandi húsa- kynnum sjúkrahúsa, almenningur kvartar undan hækkandi lyfjaverði. Er kerfíð komið að fótum fram? Anna G. Ólafsdóttir og Kristján Jónsson kynntu sér ástandið í þessum málum og leituðu svara hjá Ingibjörgu Pálma- dóttur, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, og öðrum hagsmunaaðilum. Það hriktir HUGMYNDAVINNU HALDIÐ ÁFRAM Heilbrigðisráðherra segir að ríkisstjórn- in hafi á þriðjudag ákveðið að láta halda áfram vinnu við samein- ingu sjúkrahúsa. „Sl. þriðjudag, 3. nóvember, var samþykkt í ríkis- stjórn að láta vinna næsta áfanga skipulags- athugunar sjúkrahús- anna í Reykjavík með það fyrir augum að framtíðarsýn um öfl- ugt háskólasjúkrahús, er byggi á sam- þættu sjúkrahúskerfi í Reykjavík verði að veruleika, í samræmi við tillögur VSÓ-ráðgjafar. I þessum áfanga verður lögð aðaláhersla á þá þætti, sem snúa að Landspítala og Sjúkrahúsi Reykjavík- ur,“ segir í svari ráðherra við spurning- um blaðamanna Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.