Morgunblaðið - 20.01.1998, Page 4

Morgunblaðið - 20.01.1998, Page 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ Vertu vandlátur... yúJÉsi iiú'jylú iAínasiln ...ef þú þarft að selja fasteignina. Þekking, reynsla og trúnaður er aðalsmerki okkar Þarftu að selja húseignina? Tæknin er i okkar höndum ...allar eignir á alnetinu. Heimasíða: Http://www.bifrosí-fasteignasaIa.is Hafðu samband í dag. Síminn er 533 3344 Félag fj^ fasteignasala Opið Laugardaga kl.11-13 Stærri eignír Vesturbær - Skipti á ódýrari Gott 153 fm pallaraðhús við Kaplaskjólsveg. 4 svefnherb. Rúmgóð stofa. Skipti á blokkartbúö í vesturbæ. Áhv. 5,6 millj. Verð 11.2 millj. Akurholt - Mos. Gott 134 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 35 fm bilskúr. Áhv. 3,5 millj. veðd. og húsbr. Verð 12.2 millj. Asholt - Miðsvæðis Mjög rúmgott 133 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt tveimur stæðum í bílageymslu. Þrjú svefnherb. Glæsilegur lokaður garður. Stutt i alla þjónustu. Áhv. 6,5 millj. Verð 12,5 millj. Fjarðarsel - Aukaíbúð Mjög gott 236 fm raðhús sem er kjallari og tvær heeðir ásamt bílskúr. Rúmgóð aukalbúö I kjallara. Þetta er góð eign. Verð 13,7 millj. Hlíðarhjalli - í sérflokki Glæsilegt 212 fm einbýlishús ásamt 37 fm bilskúr. Vandaðar Innréttingar og gólfefni. Mikið útsýni, skipti möguleg. Þetta er topp eign. Hrauntunga - Eitt gott Mjög gott 256 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innb. bilskúr. Aukaibúð á jaröhæð. 5-6 herb. Glæsilegur garður. Parket og fiisar. Verð 16,8 millj. Kögursel - Einbýli Gott 176 fm einb. ásamt 23 fm bflskúr. Stórar stofur, 4 herb., mögul. að útbúa 2 herb. i risi. Glæsilegur garður. Áhv. 2 millj. Verð 13,7 millj. Logafoid - Neðst við Voginn Fallegt 283 fm einbýlishús með aukaíbúð á frábærum útsýnisstaö ásamt 39 fm bilskúr. Skiptl á minna sórbýli. Áhv. 6,3 millj. Verð 19,7 millj. Seljahverfi Stórglæsilegt 280 fm eln- býlishús með öllu. Verð 22 millj. Þingholtin Fallegt og mikið endumýjað ca. 190 fm einbýlishús með tveimur aukafbúðum. Verð 14,9 millj. 5-6 herb- og hæðir Hólmgarður - Hæð og ris Falleg 138 fm efrl hæð ásamt risi og 12,6 fm geymsluskúr. Fimm svefnherb. Tvær stofur. Fallega innréttuð ibúö, parket og flisar. Þetta er eign sem margir hafa beðið eftir. Áhv. 5,7 millj. veðdeild og fl. Verð 10,5 millj. Álíheimar - Sérhæð Vorum að fá I sölu 135 fm sérhæð ásamt 25 fm bílskúr. Tvær stofur, fjögur svefnherb. Skipti á eign I nágrenninu koma til greina, verður að vera í lyftuhúsi. Verð 11,2 millj. Bólstaðarhlíð - Laus Sérlega falleg 111 fm endaíbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi ásamt bllskúr. Tvær stofur, þrjú svefnherb., parket og marmari á gólfum, endumýjað eldhús og bað. Garðhús - Ekkert greiðslumat Vel skipulögö 122 fm 5 herb. ibúð á tveimur hæðum. Ibúðin er ekki fullbúin og býður þvi uppá mikla möguleika. Áhv. 5,3 millj. Verð 9 millj. Hraunbraut Vorum að fá i sölu tvær Ibúðir i sama húsi, sem seljast saman eða hvor í sinu lagi. Mjög rúmgóð 136 fm neðri hæð ásamt bílskúr. 3-4 svefnh. Áhv. 5,3 húsbr. og veðd. Verð 9,9 millj. og 2ja herb. fbúð á jarðhæð. Verð 3,3 millj. Hraunbær - Aukaherb. Mjög rúmgóð 108 fm 5 herbergja íbúð á 3. hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,6 millj. Hulduland - Rúmgóð Sérlega falleg og rúmgóð 120 fm 5 herb. ibúð á 2. hæð i litlu fjölbýli, innst í botnlanga, stórar suðursvalir. Þvottahús ( ibúð. Parket og flisar. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 10,4 millj. Úthllð - Hæð Rúmgóð og falleg 142 fm sérhæð. Stórar stofur. 3 svefnherb. Parket og fllsar. Áhv. 4,8 millj. Þessi er áhugaverö. 4ra herbergja Vesturbær - Nýleg Ný og glæsileg 111 fm 4ra herb. (búð á 3. hæð. Parket og allt. Þessi er i sérflokki. Skipti á raðhúsi ( nágrenninu æskileg. Áhv. 4 millj. Verð 11,3 millj. Bakkar - Ein í sérflokki Sérlega falleg 4ra herb. endaíbúö á 1. hæð. Nýinnréttað eldhús og baðherb. Parket og flísar. Hlutdelld í útleiguíbúð. Áhv. húsb. 3,9 millj. Breiðavík - Sérinngangur Ný 4ra herbergja endaibúð á 2. hæð. Mahogany innréttingar, flisalagt baðherbergi. Verð 8,4 mlllj. Dvergabakki - Laus fljódega Fallega 104 fm 4ra herb. endafbúð á 2. hæð. Þessi er alvöru. Áhv. 2,2 millj. veðd. og húsbr. Verð 7,3 millj. Fífusel Góð ca. 100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð ( góðu húsi. Góð áhv. lán. Verð 7,2 millj. Hraunbær - Gott verð Falleg 97 fm 4ra herb. ibúð í góðu fjölbýlishúsi. Nýtt eldhús. Áhv. 4,3 millj. húsbr. Verð aöeins 6,5 millj. Lautasmári 1 Glæsilegar 2ja, 3ja, 4ra og 5-6 herb. ibúðir á þessum eftirsótta stað. Lyfta. Til boða stendur að fá stæði í bilgeymslu. Verð og kjör við allra hæfi. Verð frá 6,9 millj. Byggingaraðili: Bygg.fél. Gylfa og Gunnars. Kleppsvegur - Laus og rúmgóð Vorum að fá i sölu mjög rúmgóða 112 fm 4-5 herb. ibúð á 1. hæð. Stórar suðursvalir. Stór stofa. Verð aðeins 6,9 millj. Lyklar á skrifstofu. Kóngsbakki. Rúmgóð 90 fm 4ra herb. íbúð á 3ju hæð. Verð 7,5 millj. Krummahólar 100 fm fbúð á 2. hæð I lyftuhúsi, sérinng. af svölum. Þrjú góð svefnherb, stofur með parketi, suðursvalir, þvottahús innan (búðar. Áhv. 1,5 millj. Verð aðeins 6,9 millj. 3ja herbergja Ásgarður - Ekkert greiðslumat Glæsileg 80 fm 3ja herb. íbúð á þessum eftirsótta stað. Þvottahús og geymsla ( (búð. Áhv. 4,8 millj. veðdeild. Verð 7,9 millj. Skeljanes - Nýtt á skrá Vorum að fá í sölu 83 fm 3ja herb. Ibúð á 1. hæð i fallegu timburhúsi ásamt 22 fm skúr. Nýlegt bað. (búð með sál. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. Engihjalli - Gott verð Rúmgóö 89 fm 3ja herb. ibúð á jarðhæð í góðu fjölbýllshúsi, vestasta húsið. Parket. Áhv. 3,7 millj. Verð 5.980 þ. Eyjabakki - Laus Góð 73 fm 3ja herb. (búð á 1. hæð 1 góðu fjölbýlishúsi. Nýtt bað, fllsar. Uppgerð eldhúsinnrétting. Lyklar á Bifröst. Verð 6 millj. Flétturimi - Lítil útb. Mjög skemmtileg og ný, rúmlega 90 fm (búð 3ja herb. íbúð á jarðhæð f mjög vönduðu húsi. Parket og flísar. Áhv. 5,7 m. húsbréf. Verð 8,1 m. Hamraborg - Laus Björt og rúmgóð 83 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð ( góðu fjölbýli. Lyklar á skrifstofu. Áhv. 4,3 millj. Verð aöeins 6.150 þús. Háaleitisbraut Falleg og rúmgóð 73 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Fallegt bað, rúmgott eldhús. Verð 5,7 millj. Hraunbær - Aukaherbergi Mjög falleg 94 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt stóru herbergi með aðgangi að snyrtlngu. Parket og flisar. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,6 mlllj. Hraunbær - Ein góð Falleg og rúmgóð 88 fm 3ja herb. ibúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Áhv. 2 millj. veðd. og fl. Verð 6,2 millj. NVBYGGINGAR í KÓPAVOGSDAL 2ja, 3ja, 4ra og 6 herb. íbúðir og sérbýli Galtalind Lautasmári Liosalind Lauaalind Melalind Lindasmári Krossalind Fifulind Allar nánari upplýsingar á skrifstofú okkar VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI Höfðatún - Gott verð Rúmgóð 74 fm 3ja herb. ósamþ. fbúð á 2. hæð. Áhv. 1.5 millj. Verð 4,9 millj. Eyjabakki Góð 90 fm (búð á 1. hæð. Stór stofa, flisalagt baðherb., þvottahús Innan íbúðar, vestursvalir. Góð lán áhv. 3,9 m. Verð 6,5 m. Hrísrimi Fallegognýlegca100fm3ja herb. ibúð ásamt stæði í bílskýli. Parket og flísar. Þvottaherb. i fbúð. Áhv. 3,6 millj. Verð 7,9 millj. Krummahólar - Sérlóð Falleg og rúmgóð 89 fm 3ja herb. íbúð ásamt stæði í bílskýli. Sérsuðurlóð. Áhv. 3,4 millj. Verð 6.6 millj. Leirutangi - f sérflokki Vorum að fá i sölu “gullfallega" 92 fm 3ja herb. ibúð á jarðhæð með sérinngangl. Glæsilega innréttuð íbúð. Áhv. 2,8 millj. Verð 7 millj. Dúfnahólar Falleg 63,2 fm íbúð á 2. hæð. Nýlega málað stigahús. Parket. Suðursvalir. Áhv. 2,2 m. veðd. Verð 5,3 millj. Engjasel á jarðhæð Falleg 55 fm 2ja herb. íbúö á jarðhæð. Parket og fllsar. Áhv. ca 3 millj. Verð 4,9 millj. Hringbraut - Skiptí á dýrari Falleg 63 fm ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Stofa og hol með massffu merbauparketi, góðar innréttingar. Skipti á eign í Hafnarfirði koma til greina. Áhv. 3,5 m. Verð 5,4 m. Ljósheimar - Laus Hugguleg 53 fm 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Húsvörður. Verð 4,8 millj. Næfúrás - Ein góð Sériega falleg og rúmgóð 80 fm 2ja herb. íbúð á þessum eftirsótta stað. Parket og flisar. Áhv. 3,8 millj. Gott verð. Starengi - Lausar Tvær óvenju glæsilegar 3ja herb. íbúðir með sérinngangi. (búðirnar em tilbúnar til afh. nú þegar, fullbúnar. Verð 7.550 þús. Sundlaugavegur Góð ca 70 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð I tvíbýli. Skipti á dýrari. Verð 5,5, millj. Vesturberg Góð 73 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Tvö svefnherb. Nýlegt eldhús. Áhv. 2,3 millj. Verð 5,5 mlllj. 2ja herbergja Barónsstígur - Góð lán Mjög góð 60 fm 2ja herb. ibúð á 1. hæð í fallegu húsi á þessum eftirsótta staö. fbúðin er mikið endumýjuð. Áhv. 3,4 millj. veðdeild og fl. Verð 5,7 millj. Bergþórugata - Laus Vomm að fá í sölu fallega 54 fm 2ja herb. ibúð i góðu steinhúsi á þessum vinsæla stað. Áhv. góð langtíma lán. Verð 5,2 millj. Gnoðarvogur Töluvert endumýjuð 60 fm 2ja herb. endaíbúð. Nýtt flisalagt bað. Fallegt eldhús. Parket. Áhv. 2,8 millj. veðd. og fl. Verð 5,2 millj. Þverbrekka - Gott verð Góð 45 fm 2ja herb. (búð á 4. hæð. Hér má gera góð kaup. Verð 4,1 millj. Blikahólar - Veðdeildarlán Mjög falleg 2ja herb. ibúð á 4. hæð i fjölbýlishúsi með lyftu. Glæsllegt útsýni. Áhv. 3,4 millj. veðd. Greiðslub. 17 þ. pr. mán. Verð 5,3 millj. Jörfabakki - Nýtt á skrá Góð 56 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð f góðu fjölbýlishúsi. Áhv. 3,2 millj. húsbréf. Verð 4,9 mlllj. Orrahólar - Rúmgóð Mjög rúmgóð 69 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Parket á öllu. Áhv. 2,5 millj. veðd. og húsbr. Verð aðeins 5,1 millj. Rauðás Gullfalleg 2ja herbergja íbúð 54 fm á jarðhæð. Fallegar innréttingar. Parket. Fallegt útsýni. Sértóð. Hagstæð lán. Verð 5,7 millj. Skúlagata - Stæði í bflgeymslu Falleg og björt 55 fm 2ja herb. (búð á 3. hæð f lyftuhúsi. Húsvörður. Parket og flisar. Áhv. 4 millj. Verð 7,2 millj. Þessi er hörku góð. Landsbyggöin Vinir Stykkishólms-Fél.samtök Glæsilegt og nýlega endurbyggt 150 fm elnbýlishús sem er kjallari hæð og ris. Húsið er timburhús og stendur á fallegum stað í hjarta Stykklshólms. Þetta er einstakt tækifæri fyrir fjölskyldur eða félagasamtök. Áhv. 3,3 millj. Verð 5,7 millj. Atvinnuhúsnædi Akralind - Litíar einingar Mjög gott ca 1.300 fm hús sem skipta má uppi tólf 125 fm einingar með góðri lofthæö og stórum innkeyrsludyrum i þessu ört vaxandi hverfi. Þetta er toppfjárfesting. Bæjarflöt - Graíarvogur Mjög vel staðsett og fallegt 1039 fm húsnæði á einni hæð. Hægt er að skipta þvi upp [ tvær ca jafn stórar einingar. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu okkar, Vesturbærinn - Laust Mjög gott ca. 80 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð ( JL húsinu. Hentar fyrir hvers konar starfsemi. Verð 5,3 milij. Kópavogsdalur - Hæðasmári Stórglæsilegt og nýtt verslunar-, skrifstofu-, og/eða þjónustuhúsnæði á mjög áberandi stað á þessu vinsælasta svaeði landsins. Minsta eining ca 250 fm. Allar nánari uppl gefur Pálmi. Auðbrekka 1. Mjög gott ca. 700 fm húsnæði og ca. 300 fm húsnæði hvort á slnni hæðinni í sama húsi. Mjög góð áhv. langtimalán. Húsið allt tekið I gegn að utan. BIFROST fasteignasala /i' II II l> I' II 11 II l> þ S I' I ./ I' n <1 II Vegmúla 2 • Sími 533-3344 -Fax 533-3345 Pálmi B. Almarsson lögg. fasteignasali Jón Þór Ingimundarson Ágústa Hauksdóttir Guðmundur Bjöm Stcinþórsson Einbýlishús með góðri vinnuaðstöðu EINBÝLISHÚS með góðri vinnuaðstöðu eru eftirsótt af þeim sem geta á einhvem hátt skapað sér atvinnu heima fyrir. Hjá fasteignasölunni Kjörbýli er nú til sölu slíkt hús að Selbrekku 2 í Kópavogi. Húsið er steinhús og alls 284 ferm. að stærð. Það er tvflyft og byggt 1971. „Þetta er vandað og vel byggt hús á tveimur hæðum, ásamt stórum tvöfóldum bflskúr þar sem auðveldlega má hafa góða vinnuaðstöðu," sagði Kristjana Jónsdóttir hjá Kjörbýli. ,Á efri hæðinni, sem er 138 ferm. eru stórar samliggjandi stofur, eld- hús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Fallegur panell er í loftum og út- sýni til norðurs og vesturs er glæsilegt. Á neðri hæðinni eru þrjú stór herbergi og baðherbergi sem auðveldlega mætti breyta í séríbúð. Bflskúrinn, sem er með tveimur innkeyrsluhurðum, er um 100 ferm. með góðri lofthæð. Innst í honum eru afþiljuð skrifstofu- og þurrkherbergi. Mjög góður suðurgarður er við húsið og staðsetning þess er mjög miðsvæðis í Kópa- vogi, svo að stutt er í alla þjónustu. Ásett verð er 16 millj. kr. og lítið áhvflandi." SELBREKKA 2 er til sölu hjá Kjör- býli. Húsið er alls 284 ferm. og góð vinnuaðstaða er í bflskúr. Ásett verð er 16 miflj. kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.