Morgunblaðið - 20.01.1998, Page 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
'
LUNDUR
FASTEIGNASALA
SIMI 533 1
SUÐURLANDSBRAUT 10, 2
SVEINN GUÐMUNDSSON HDL. LÖGG.
616
FAX 533 1517
' 4 . ■
HÆÐ, F/OFAN BLOMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVIK
FAST. Ellert Róbertsson sölumaður Karl Gunnarsson sölumaður
" --’---------.............■•^■-'^■7
Nýbyggingar
Berjarimi. Vel hannaö ca 170 fm
parhús á 2 hæðum. Húsið er tilbúið til
innréttinga. Áhvílandi húsbréf 5,8 millj.
Eignaskipti möguleg. V. 10,4 m. 1072
Garðstaðir - Grafarvogur.
165 fm raðhús á einni hæð við Garðstaði,
nýtt svæði sjávarmegin við Korpúlfsstaði.
Vel hönnuð hús þar sem gert er ráð fyrir 3
herbergjum, góöum stofum, þvottahúsi inn-
af eldhúsi þaðan sem innangengt verður í
ca 30 fm bílskúr. Góð tenging frá stofu við
garðinn þar sem verður frágengin sólpallur
með skjólvegg. Húsin verða afhent fullbúin
að utan og máluð en fokheld að innan eða
lengra komin. Traustur byggingaraðili.
Verð frá 8,8 m. 1002
Hrísrimi 23 - Grafarvogur. 180
fm partiús á tveimur hæðum. Húsið er
tilbúið til afhendingar strax, fullbúið að
utan og fokhelt að innan með hitalögn.
Búið er að tyrfa lóð. Gott verð. V. 9,2
m. 1008
Vallarbraut - Seltjarnaranes.
Einbýli á einni hæð með ca 40 fm bíl-
skúr. M.a. góðar stofur, 3-4 herbergi,
heitur pottur o.fl. V. 15,9 m. 1059
Miðtún - mögul. á 2 íbúðum.
Gott og velbyggt 240 fm einbýli ásamt
25 fm bílskúr. Húsið skiptist í kjllara,
góða aðalhæð og ris. Ýmsir mögleikar
á að skipta húsinu í tvær ibúðir (sam-
þykkt íbúð í risi). Fallegur suðurgarður.
V. 12,9 m. 1058
Iðalind. Nýtt og vel hannað 155 fm
einbýli á einni hæð. M.a. rúmgóður bíl-
skúr, 3 herbergi og góð stofa. Vel stað-
sett hús. Húsið er svo til fullbúið. V.
13,6 m. 1051
Vesturbær - Kaplaskjólsveg-
ur. 155 fm raðhús á 2 hæðum. M.a.
góðar stofur, 3-4 herbergi. vinnuher-
bergi og fl. Skipti möguleg á minni
eign, helst í Vesturbæ. Góð eign á hag-
stæðu verði. V. 11,2 m. 1004
Hrísrimi - Grafarvogur. Tii söiu fai-
legt parhús við Hrísrima. Húsið er um
165 fm á tveimur hæðum og hið vandað-
asta að innan sem utan. M.a. stofa og
sjónvarpsstofa, 3 herbergi og innangengt
í góðan 28 fm bílskúr. Sjón er sögu ríkari.
Skipti möguleg á 4ra herbergja íbúð með
bílskúr/skýli. V. 13,4 m. 1010
Laufrimi. Sérlega skemtilegt og vel
hannað 190 fm parhús á einni hæð. Gert
ráð fyrir allt að 4 herbergjum. Tilbúið til af-
hendingar strax fullbúið að utan og fokhelt
að innan. V. 8,9 m. 1031
Kambasel. Gott 180 fm raðhús á 2
hæðum. Stórar stofur, eldhús með
vönduðum innréttingum, 4 herbergi,
góður bílskúr. Skipti möguleg á 4ra
herbergja íbúð. V. 12,4 m. 1013
Viðarás. Rúmlega 160 fm raðhús á
2. hæðum. M.a. góðar stofur, góð
tenging við garðinn frá stofu, 3-4 her-
bergi, rúmgóður innbyggður bílskúr. V.
12,9 m. 1080
Horft út um gluggann. 180 fm ein-
býli á einni hæð á frábærum útsýnisstað
við Vættaborgir. Jaðarlóð. Tilbúið til af-
bendingar fullbúið að utan og fokhelt að
innan. V. 10,6 m. 1033
Sérbýli
Fifurimi. Efri hæð ásamt bílskúr í fjór-
býli. Góð stofa og borðstofa, 2-3 her-
bergi, góðar vestursvalir. V. 9,6 m. 1055
Laugateigur. Sérlega góð 100 fm
íbúðarhæð ásamt 25 bílskúr. Góð
stofa, útgengt frá stofu út á afgirta
suðurverönd (þakið á bllskúmum). Góð
eign á vinsælum stað. 1074
Jakasel. 185 fm einbýli á tveimur hæðum
ásamt 35 fm bílskúr. Góðar stofur, 4-6 herbergi.
Ahugavert og velstaðsett hús. V. 14,9 m. 1065
Kópavogsbraut - gott útsýni.
120 fm sérhæð á 1. hæð auk bílskúrs.
Góðar síofur, suðursvalir, 3-4 herbergi.
Fallegt útsýni. Skipti möguleg á stærra
sérbýli, helst í Kópavogi. Áhv. 3,2 m. í
hagstaeðum lánum. V. 9,5 m. 1028
Breiðás - Garðabær. Efri sérhæð
í tvíbýli, ca 125 fm auk 53 fm bílskúr.
Góðar stofur, 4 herbergi, gott útsýni.
Stór bílskúr með vinnuaðstöðu. V. 9,9
m. 1032
4ra-7 herb.
Eyjabakki. Mjög góð 4ra herbergja
ibúð á 2. hæð. Sérþvottahús. Gott
ástand á sameign og húsi. Góð að-
staða fyrir barnafólk. Skipti möguleg á
stærri eign. Áhv. ca 4 m. V. 6,9 m.
1035
Blikahólar - 4ra herb. m. bíl-
skúr. Sérlega góð 100 fm ibúð á 3.
hæð ásmt 27 fm bílskúr. M.a. sjón-
varpshol, góð stofa og 3 rúmgóð her-
bergi. Snyrtileg sameign. Skipti mögu-
leg á einnar hæðar raðhúsi eð stórri
íbúð á jarðhæð. Áhv. 4,5 m. V. 8,2 m.
1067
Vesturbær. 4-5 herbergja ca 105
fm íbúð á 1. hæð í litiu fjölbýli við
Framnesveg. Möguleiki á 4 herbergj-
um. V. 7,8 m. 1057
Dalsel - stór íbúð. 150 fm íbúð á
tveimur hæðum. Möguleiki á séríbúð-
araðstöðu á neðri hæðinni. Bilskýli.
Áhvílandi hagstæð lán 4,2 m. V. 9 m.
1075
Æsufell. 4-5 herbergja 105 fm enda-
íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. íbúðinn er i
góðu ástandi og nýlega standsett. Par-
ket frábært útsýni. Snyrtileg sameign.
V. 7,4 m. 1048
Lindasmári - ný íbúð. Sérlega
glæsileg 4-5 herbergja íbúð á tveimur
hæðum, endaibúð á efstu hæð. Góðar
stofur, suðursvalir, 2-4 herbergi. Ein-
saklega vandaður frágangur. Parket og
flísar á gólfum. Tilbúin til afhendingar
strax. (búð sem ekki hefur verið búið i.
V. 11,9 1012
Kirkjuteigur - skipti í Grafarvogi.
Góð ca 120 fm íbúðarhæð ásamt góðum
36 fm bflskúr. Góðar stofur, 2-3 herbergi.
Suðursvalir. Skipti koma til greina á nýrri
íbúð með bilskúr í Grafarvogi. V. 10,2 m.
1016
Rauðagerði. Góð ca 150 fm sér-
hæð á 1. hæð (jarðhæð) í tvíbýli. Góðar
stofur, 3 herbergi. Allt sér. V. 10,4 m.
1024
Kaplaskjólsvegur. Góð ca 95 fm
4ra herbergja ibúð á 1. hæð í KR-
blokkinni. Góðar stofur, 3 herbergi.
Þvottahús á hæðinni. Skipti möguleg á
minni íbúð. V. 7,9 m. 1005
Berjarimi. Góð 95 fm 4ra herb. íbúð
á 2. hæð ásamt stæði í bílskýli. Áhv.
5,5 m. V. 8,5 m. 1014
Hvassaleiti m. bílskúr. 4ra her-
bergja íbúð á 3. hæð ásamt bilskúr.
Getur verið laus fljótlega. V. 7,7 m.
1029
Hraunbær. 100 fm 4ra herbergja
íbúð á 2. hæð. Gott innra skipulag. V.
6,9 m. 1030
3ja herb.
Veghús. 3ja herbergja fullbúin og fal-
leg ibúð á 2. hæð. Áhvílandi lán frá
byggingarsjóði ca 5,4 millj. V. 7,6 m.
1077
Smyrilshólar. Rúmgóð 85 fm íbúð
á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Áhv.
bygg.sj. ca 3 m. V. 6,3 m. 1073
Mosarimi. Falleg og vönduð 3ja
herbergja 85 fm íbúð á 1. hæð í nýlegu
húsi. Sérinngangur. V. 7,6 m. 1070
Frostafold. Rúmgóð og falleg 3ja
herberga íbúð á 2. hæð góðu fjölbýli.
Gott útsýni. Sérþvottahús í ibúð. Góð
geymsla. Áhv. bygg.sj. 5,3 m. 1069
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 - 18. SUNNUDAGA 12 - 14.
Laugamesvegur. Snotur 3ja her-
bergja risíbúð með hagstæðum
áhvílandi lánum. M.a. góð stofa, eld-
hús með borðkrók innaf stofu, vestur-
svalir. Mjög ggtt útsýni út á flóann.
Laus fljótlega. Áhvílandi bygg.sj. ca 3,3
millj. V. 5,9 m. 1000
Skipasund - góð kaup. 3ja til 4ra
herbergja ibúð á efri hæð í fjórbýli. Ibúðin
er um 100 fm og skiptist i stóra stofu, 2-3
herbergi, eldhús og bað. Yfir íbúðinni er
gott geymsluris. V. 6,7 m. 1017
Hagamelur. 82 fm ibúð á 1. hæð í
góðu ástandi. M.a. góð stofa, rúmgóð
2 svefnherbergi. Gott aðgengi. Vestur-
bæjarlaugin við húsgaflinn. Áhv. 3,7 m.
V. 7,2 m. 1003
Túnbrekka - Kópavogur. 3ja tii 4ra
herbergja ca 90 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli.
23 fm bílskúr. Falleg íbúð í góðu ástandi.
Gott útsýni. V. 8,4 m. 1007
Kambasel. 95 fm 3ja til 4ra her-
bergja íbúð á 1. hæð. Góð stofa og
borðstofa, 2-3 herbergi, suðursvalir.
Góð íbúð á vinsælum stað í Seljahverfi.
Möguleikar á góðum greiðslukjörum
eða eignaskiptum á minni íbúð. V. 7,3
m.1009
Hraunteigur. Björt og góð ca 90 fm
kjallaraíbúð í fallegu húsi við Hraunteig.
Sérinngangur. Áhv. 5,2 millj. í góðum
lánum - ekkert greiðslumat. V. 6,9 m.
1020
Eskihlíð. 80 fm íbúð á 2. hæð í litlu
fjölbýli við Eskihlíð. M.a. stofa og borð-
stofa, 2-3 herbergi. V. 7,4 m. 1022
Smyrilshólar. Góð 85 fm 3ja her-
bergja íbúð á 1. hæð. Góð stofa með
suðursvölum, 2 herbergi. Flísalagt bað-
herbergi. V. 6,2 m. 1027
2ja herb.
Rauðalækur. Björt og góð ca 65 fm
kjallaraíbúð í þribýli við Rauðalæk. Sérinn-
gangur. Hús í góðu ástandi. Áhv. 2,8 m. V.
5,9 m. 1053
Miðbær Kópavogs. Góð íbúð á 2.
hæð við Auðbrekku (við Hamraborg-
ina). Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni.
V. 4,6 m. 1011
Trönuhjalli - m. bílskúr. Góð 3ja
herbergja íbúð á 2. hæð ásamt 25 fm bíl-
skúr. Góðar suðursvalir og útsýni. V. 8,4
m. 1043
Súluhólar - hagst. lán. Góð 2ja
herbergja á 3. hæð. Áhv. bygg.sj. ca
3,1 m. Möguleiki á að taka bíl sem
hluta af söluverði. V. 4,9 m. 1021
Hamraborg - hagst. lán. Góð
2ja herbergja íbúð á 2. hæð í lítilli
blokk. Yfirbyggt bllastæði. Áhvílandi ca
3,5 millj. bygg.sj. Greiðlsub. pr. mán.
um 21.000,-. Ekkert greiðslumat. V. 5,1
m. 1006
GARÐYRKJUSTÖÐ
Sjálfstæður rekstur
Til sölu er fasteignin Traðir, Lagarási, Biskupstung-
um. (40 mín. akstur frá Rvík). Um er að ræða tæp-
lega 900 fm garðyrkjustöð ásamt vökvunarbúnaði.
Eigninni fylgir ca 0,8 ha leigulóð og 90 mínl. af heitu
vatni. Stutt í alla þjónustu, en þó í sveitakyrrð.
Möguleiki er á að kaupa nýlegt íbúðarhúsnæði í
göngufæri frá stöðinni. Tilvalið fyrir aðila sem vilja
hefja sjálfstæðan rekstur í fögru umhverfi.
Hagstæð greiðslukjör.
Verð kr. 8,0 millj. áhv. ca 4,0 millj. frá stofnlánad.
Verð íbúðarhúsnæði: Tilboð.
Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu.
Nú er rétti tíminn að kaupa sér garðyrkjustöð!
Lögmenn Suðurlandi
Austurvegi 3, Selfossi
• • i Sími 482 2988.
Gott rað-
hús í
Garðabæ
HLIÐARBYGGÐ 31 í Garðabæ er til sölu hjá FJgnamiðluninni. Þetta er
raðhús með möguleika á séríbúð í kjallara. Ásett verð er 14,7 millj. kr.
RAÐHÚS eru vinsæll kostur íyrir
þá sem vilja sérbýli. Eignamiðlun-
in er með til sölu um þessar mund-
ir raðhús að Hlíðarbyggð 31 í
Garðabæ. Þetta er steinhús, byggt
1978. Það er á tveimur hæðum og
því fylgir innbyggður bílskúr, sem
er 67 ferm.
„Þetta er sérlega fallegt og
vandað hús,“ sagði Magnea Sverr-
isdóttir hjá Eignamiðluninni. „Á
fyrstu hæð eru forstofa, hol, stofa,
eldhús, þvottahús eða búr, baðher-
bergi og þrjú herbergi. I kjallara
eru fjögur herbergi og hol.
Stofan er parketlögð með ný-
legu eikarparketi og flísar eru á
forstofu og baðherbergi, en þar er
bæði baðkar og sturta. Inn af einu
svefnherberginu er fataherbergi.
Úr holi er gengið niður hring-
stiga niður í kjallarannn og þar er
korklagt hol. Möguleiki er á að út-
búa þriggja herbergja íbúð í kjall-
aranum, en kjallari er undir öllu
húsinu. Eignin er í góðu ástandi,
en ásett verð er 14,7 millj. kr.“