Morgunblaðið - 20.01.1998, Page 7

Morgunblaðið - 20.01.1998, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 C 7 N A S A Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali Steinar S. Jónsson, sölustjóri Ólafur Þórarinsson sölufulltrúi Sigríður Gunniaugsdóttir, skjalagerð. Hildur Borg Þórisdóttir, móttaka. Netfang: borgir@skyrr.is Opið virka daga kl. 9- 18. Nýbyggingar BERJARIMI - SÉRINN- GANGUR Ný íbúð á 2. hæð. Selst til- I búin undir tréverk. Verð 6,5 millj. FJALLALIND - PARHÚS. Höfum skemmtileg parhús ca 150 fm á einni og hálfri hæð með innb. bílskúr. Skilast fokhelt að inn- an en tilbúið að utan. Áhvílandi húsbréf. VÆTTABORGIR 115, GRAFAR- VOGI . 210 fm einbýlishús á tveimur hæðum á einstökum útsýnisstað við Vættaborgir. Full- búið að utan með einangrun og fokheld að innan. Til afhendingar stax. Verð 11,2 millj. Hægt er að fá húsið lengra komið. IÐALIND - EINB. - NÝTT í SOLU. 183 fm einbýli á einni hæð að Iða- lind 7. Húsið skilast fullbúið að utan en fokhelt að innan. Fjögur svefnherb. Innb. bílsk. Allt á einni hæð. Fallegt útsýni. Verð 10,5 millj. HEIÐARHJALLI - KÓP. SÉR- HÆÐ 115 fm íbúð á 1. hæð auk bílskúrs. Allt sér. Tilbúin til innréttingar. Verð 7,8 millj. Einbýli - raðhús VESTURBERG Gott raðhús á tveim hæðum ca 158 fm ásamt 30 fm bílskúr. 4 svefnherbergi á neðri hæð en á efri er gott eldhús með búri innaf og fallegar stofur og mikið útsýni. Frá stofum er útgengt á 40 fm svalir þar sem gera má sólstofu. Verð 12,0 m. Skipti möguleg á 5 herb. íbúð með 4 svefnh. Áhvílandi ca 6,5 m. FROSTASKJÓL - SKIPTI HÆÐ Fallegt ca 280 fm raðhús á þrem hæðum með innbyggðum bílskúr. Á jarðhæð er eldhús stofa og eitt herb. Á efri hæð er glæsileg stofa og tvö svefnherb. og í kjallara eitt til tvö herb. ásamt geymslum og þvotta- húsi. Sólverönd ofl. i sér teiknuðum garöi. Verð 18,0 millj. Langtímalán áhvílandi. Mögu- leg skipti á sérhæð með bílsk. á svæðinu Vesturbær til Hlíðar. STAKKHAMRAR. Gott og vel við haldið ca 170 fm einbýli á einni hæð með inn- byggðum tvöföldum bílskúr. Vandaðar innrétt- ingar, parket og flísar á gólfum. Verð 14,5 millj. FALLEGT RAÐHÚS VIÐ LANGHOLTSV. Ca 188 fm raðhús á tveim hæðum byggt 1987. Stofur, eldhús og snyrting miðri ásamt innb. bílskúr. Uppi eru 4 svefnherb. þvottahús og bað. Einnig er þar sjónvarpsstofa sem mætti gera að fimmta her- berginu. Fallegur garður, verönd og svalir í suður. Verð 15,8 millj. Áhv. ca 9,0 millj. MIÐTÚN - TVÆR ÍBÚÐIR. Gott einbýlishús sem skiptist í kjallara, hæð og ris samtals um 240 fm auk 25 fm bílskúrs. Mögu- leiki á að hafa séríbúð í risi og/eða í kjallara. Samþykktar teikningar fyrir íbúð í risi. Verð 12,9 millj. MOSFELLSBÆR - KRÓKA- BYGGÐ. 100 fm endaraðhús, 3ja her- bergja. Verö 8,8 millj. Áhv. ca 3,2 millj. ÁLFTANES - EINBÝLI. Sérlega vel hönnuð einbýlishús á einni hæð með inn- byggöum bílskúr á hagstæðu verði, við Sjáv- argötu og Vesturtún. Seljast fullbúin að utan og fokhelt eða fullbúin að innan án gólfefna. Verð 7,8 - 11,5 millj. Áhv. 6,5 millj. FLUÐASEL. 160 fm raðhús á tveimur hæðum. Þrjú til fjögur svefnherbergi. Gott og vel við haldið hús. Bílskýli. Verð 11,4 millj. Skipti mögul. á minni eign. BÆJARTÚN - TVÆR ÍBÚÐIR. Einbýlishús á tveimur hasðum með góðri aukaíbúð á jarðhæð. Mögul. að taka íbúð uppí. Verð 17 millj. Áhv. byggsj ca 7 millj. FOSSVOGUR. Til sölu gott raöhús við Goðaland. Húsiö er samtals um 231 fm. Á hæðinni eru m.a. aóðar stofur, gott eldhús, 4 herbergi og baö. 1 kjallara eru tvö stór her- bergi, baðherbergi, þvottahús og geymslur. Bílskúr. Góð og vel viöhaldin eign, m.a. endur- nýjað eldhús, baö og gólfefni. Verð 14,6. Áhv. 4,5 milij. TÚNHVAMMUR - HAFNAR- FIRÐI. Gott ca 260 fm raðhús á einum besta stað í Firðinum. Verð 14,9 millj. Áhv. ca 5 millj. Skipti ath. LOGAFOLD - GOTT ÚTSÝNI. Ca 255 fm einbýli með innbyggðum bílskúr, íbúðarhæð er öll á einni hæð þar eru 4 svefn- herbergi. í kjallara er bílskúr og óinnréttað rými þar sem hægt væri að útbúa 2ja herb. íbúð. Verð 14,8 millj. Mögul. að taka íbúð uppí. MIÐHÚS - GRAFARVOGI. sér- lega glæsilegt 240 fm einbýlishús. 4-5 svefn- herbergi. Vandaðar innréttingar. Glæsilegt út- sýni. Heitur pottur o.fl. Verð 18,9 millj. FLUÐASEL Endaraðhús á tveim hæðum ca 150 fm ásamt góöum bílskúr. Á neðri hæð eru 3 svefnherb. og á efri hæð 1 svefnherb. eldhús og stofur. Mögul. skipti á minna, gjam- an meö bílsk. MOSGERÐI - SÉRHÆÐ. góö sér- hæð ásamt kjallara með mikla möguleika. Verð 9 millj. áhv. ca 4,6 millj. KÓPAVOGUR - SÉRHÆÐ. góó 4ra herbergja ca 115 fm efri sérhæð í Holta- gerði. Viðgerð stendur yfir utanhúss. Verð 9,3 UTHLIÐ Mjög góð ca 142 fm 1. hæð rétt við Kennaraháskólann. Bílskúrsréttur. BREIÐÁS - GARÐABÆR. 125 fm efri sérhæö í tvíbýli ásamt 53 fm bílskúr. Góð stofa, 4 sv.herbergi, gott útsýni. Hús í góðu ástandi. Verð 9,9 millj. FIFURIMI. Góð ca 100 fm efri hæð í tví- býli ásamt innbyggðum bílskúr. Mögul skipti á stærri eign á sömu slóðum. Verð 9,6 millj. VESTURBÆR HÆÐ - SKIPTI EINBÝLI Mjög góð sérhæð á 1. hæð í tví- býli í góðu steinhúsi við Nesveg. Hæðin er ca 137 fm og henni fylgir ca 27 fm herbergi á jarðh. og ca 33 fm innbyggður bílskúr. V. 11,9 millj. Áhv. ca 2,5 m. Mögul. skipti á ein- býli/raðh. í Vesturbæ eða Seltjamamesi. KÁRSNESBRAUT - KÓPA- VOGUR. Efri sérhæð ca 140 fm með ca 30 fm bílskúr. Verð 9,8 millj. Ath. skipti á ódýrari. SAFAMÝRI - SÉRHÆÐ. góö 95 fm 3ja til 4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Verð 8,5 millj. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Skipti mögu- leg á einnar hæðar raðhúsi. LAUGAVEGUR MIKLIR MÖGU- LEIKAR. Sérhæð ca 110 fm + ca 90 fm ris í góðu húsi. Verð 8,6 millj. áhv. 2 millj. skipti KÓPAVOGSBRAUT. 120 fm sér hæð á 1. hæð auk bílskúrs. Góðar stofur, suðursvalir, 3-4^ svefnherb. Fallegt útsýni. Verð 9,5 millj. Áhv. 3,2 millj. GARÐABÆR - SJÁVRGRUND. Glæsileg vel staðsett ca 120 fm íbúð ásamt bílskýli. Verð 10,7 áhv ca 6 millj. skipti ath á stærra ÆSUFELL - 5 HERBERGJA. Góð 105 fm endaíbúð á 4. hæð. M.a. stór stofa, eldhús með nýlegum innréttingum, mik- iö útsýni, parket. Möguleiki á 4 herbergjum. íbúðin er öll í góðu ástandi og ekkert sem þarf að gera áður en þú flytur inn. LAUS STRAX. Verð 7,4 millj. SKIPASUND. 3ja til 4ra herbergja íbúð- arhæð í fjórbýli. íbúðin er um 100 fm og skipt- ist í mjög góðar stofur, 2-3 herbergi, eldhús og bað. Yfir íbúðinni er mjög gott geymsluris. Verð 6,7 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR. góó ca 95 fm endaíbúð á 1. hæð. Mikil og góð sam- eign, sauna o.fl. Þvottahús á hæðinni. Skipti möguleg á minni eign. FÍFULIND - ÚTSÝNI - LAUS. íbúð á tveim hæðum ca 140 fm. Allt nýtt. Neðri hæðin er fullbúin án gólfefna og búið að klæða uppi. V. 9,0 millj. BREIÐAVÍK - GRAFARVOGI. 4ra herbergja íbúðir á 1. og 2. hæð Sérinn- gangur. Tilbúnar undir tréverk eða fullbúnar. Til afhendingar STRAX. Verð frá 6,750 millj. JÖRFABAKKI. Endaíbúð á 1. hæð, vel staösett í fjölbýli sem er mjög barnvænt. Vel skipulögö íbúö. Þvottahús við hliðina á eld- húsi. Verð 6,9 millj. Áhv. 4 millj. húsbréf. SAFAMÝRI. Góð ca 100 fm íbúð á efstu hæð. Ibúð öll hin vandaðasta. Verð 7,4 millj. Mögul. skipti á stærri eign. FAGRABREKKA - KÓPAVOGI. Góö 4ra herbergja ca 120 fm íbúð í litlu fjölbýli við Fögrubrekku. Skipti á dýrari eign í austur- bæ Reykjavíkur með bílskúr. HRAUNBÆR - GOTT VERÐ Tæplega 100 fm íbúð á 3ju hæð að Hraunbæ 102. Stutt í alla þjónustu. V. 6,5 millj. Áhv. 4,5 millj. langtímalán og þar af er Byggingasjóöur ca 2,4 millj. HVASSALEITI. Góö 80 fm íbúð á 3. hæð ásamt bílskúr. Góð stofa 3 sv.herbergi, gott útsýni. Verð 7,8 millj. Áhv. 5,250 millj. Mögul að taka íbúð uppí. FLÚÐASEL 65, 4 SVEFNHER- BERGI. Mjög góð ca 104 fm endaíbúð á þriðju hæð þar sem 1. hæð er jarðhæð. Búið að gera opnanlegan sólskála úr svölum. Bíl- skýli fylgir. Mikið útsýni. Áhvíl. 2,3 millj. v.d. BLIKAHÓLAR - MEÐ BÍL- SKUR. Vorum að fá mjög góða 100 fm I íbúð á 3. hæð, efsta hæðin í lítilli blokk. 27 fm bílskúr. Gott útsýni. Verð 8,3 millj. Áhv ca 4,5 millj. BREIÐVANGUR - HAFNAR- FIRÐI. Góð ca 115 fm íbúð á 1. hæð. Suðursvalir, þvottahús í íbúð. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,4 millj. Mögul. skipti á minni eign. HÓLMGARÐUR - SÉR- INNGANGUR. Mjög góð ca 82 fm íbúð á jarðhæð. Verð 7,8 millj. skipti ath stærra í 108 BERJARIMI - SÉRINNGANG- UR Ný íbúð á 2. hæð ca 85 fm ásamt bílskýli. Mjög skemmtileg íbúð. Verð 7,8 millj. Áhv. 3,3 millj., einnig hægt að yfirtaka bankalán. STARENGI - SÉRINNGANGUR. Glæsileg 73 fm íbúð á 2. hæð m/suðursvölum. fullbúin með gólfefnum. Verð 7,4 millj. LAUFRIMI. Góð ca 90 fm íbúð á jarð- hæð með sérinngangi og sérlóð. íbúð getur losnað fljótlega. Verð 7,0 millj. KLEPPSVEGUR Góð 3ja herb. íbúð á 2.h. m/þvottah.innaf eldhúsi, góöar suðvestur svalir. Verð 5,8 millj. Áhv.ca.2,4 GARÐABÆR - LYNGMÓAR. Sérlega góð 92 fm íbúð á 1. hæö auk bíl- skúrs í litlu fjölbýli. M.a. góð stofa og borð- stofa, gott útsýni og stórar suöursvalir. Verð 8,4 millj. Ahv. 4,8 millj. VÍÐITEIGUR - MOSFELLSBÆ. Gott ca 85 fm raðhús með góðum suðurgarði. Verð 8,4 millj. Áhv. byggsj. ca 5,8 millj. Mjög góð staðsetning. FORNHAGI. Björt og góð ca 80 fm 3ja til 4ra herbergja kjallaraíbúö. Góð stofa, hjónaherbergi og 2 barnaherbergi. Gott hús. Verð 7,3 millj. Ahv. byggsj. 2,8 millj. MOSARIMI - SÉRINN- GANGUR Ca 87 fm íbúð á neðri hæð (jarðhæð) með sérinngangi og sórlóð. Fallegar innréttingar. Þvottahús í íbúð. Verð 7,6 millj. Áhv. 4,5 millj. húsbróf. SÚLUHÓLAR. Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Gott ástand á íbúð og húsi. Skipti á 4ra herbergja íbúö koma vel til greina. Verð 5,8 millj. Áhv. ca 3 millj. ÁLFTAMÝRI. Vel skipulögð ca 70 fm íbúð á 4. hæð. Verð 6,1 millj. EYJABAKKI. Góö og stór ca 90 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Stór stofa, vestur- svalir, sér svefnherbergisálma. Verð 6,5 millj. Áhv. 3,9 millj. ENGIHJALLI - GOTT VERÐ. Góð ca 90 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.Tvenn- ar svalir Verð 5,9 millj. Áhv. 2,8 millj. Blokkin og íbúð í góðu ástandi. VEGHÚS. Góð, vel skipulögð íbúð á 2. I hæð. Stórar suðursvalir. Snyrtileg sameign. Verð 7,6 millj. Áhv. byggsj. 5,3 millj. HAMRABORG. Góð ca 80 fm íbúð á 2. hæð ásamt bílskýli. Fjórar íbúöir í stiga- gangi. Laus fljótlega. Verö 5,9 millj. VESTURHRAUN 3, GARÐABÆ Til solu .':iG0 (m IÐNADARHÚSNA Dl moO 0300 tm úti:;v.v;0i. HusiO .(fhundist fullbuiO ,ið utnn oa tilbuið til inmottino.n að ínnnn moð Mtdi. hmðum. L.oð tullbúin moð ni.ilbikuðu plani. Möguloiki að skipta husinu upp f oiningai. ASKALIND 7 brjú 50 Im bil oftii i þessu ottiisótta húsi. Voið :-’,5 millj. poi. bil. At hendist tilbuið að utan moð malbikuðti plani og tilbúið til innróttinyai MELABRAUT 19, HAFNARFIRÐI 3 ibúðir v SMYRILSHÓLAR. Vorum að fá góða ca 80 fm íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. Verö 6,4 millj. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. Mögul. að taka bíl uppí. 2ja herb. GARÐASTRÆTI - Ósamþykkt íbúðar- herb. í kjallara. Tekið í gegn fyrir tveim árum. Parket og flísar á gólfum. Nýlegir ofnar og raf- magn. Verð 3,3 millj. FÍFURIMI Góð ca 70 fm neðri hæð í fal- I legu tvíbýli ásamt innbyggðum bílskúr. Góðar innréttingar. Verð 6,9 millj. Áhv. ca 3,5 millj. GNOÐARVOGUR. Sérlega góð ca 60 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð. íbúð sem nýt- ist sérlega vel og er í mjög góðu ástandi. Verð 5,6 millj. Áhv. 3,6 millj. (afborgun ca 20.000,- pr. mán.) BLÖNDUHLÍÐ. Ágæt ca 60 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Verð 4,5 millj. Ibúð er laus strax. ORRAHÓLAR. Góð ca 65 fm íbúð á jarðhæð í lítilli blokk. Parket á flestum gólfum, íbúð verður laus fljótlega. Verð 4,9 millj. Áhv. byggsj. ca 900 þúsund. SKÁLAGERÐI - MEÐ BÍL- SKUR . Vel staösett ca 60 íbúð með bílskúr. Verð 7,5 millj áhv 2,8 millj LYNGMÓAR. Góð 2ja herbergja íbúð ásamt bílskúr, góðar yfirbyggöar suðursvalir. Verð 6,9 millj. Mögul skipti á stærri eign. GRETTISGATA. Góð 2ja herbergja íbúð ca 50 fm. Verð 4,9 millj. FROSTAFOLD - LÆKKAÐ VERÐ. Glæsileg ca 63 fm íbúð með góðum lánum. Verö 6,5 millj. áhv. ca. 3,7 millj. í byggsj. HAMRABORG . Góð ca 60 fm íbúð á 2. hæð í lítilli blokk. Góöar suðursv. Blokk öll ný- viðgerð. Verð 4,9 millj.___ SAMTÚN. Góð kjíb. Mikið uppg. Sér- inng. Verð 3,9 millj. Áhv. húsbr. 2,4 millj. EYJAÐAKKI. 65 fm íbúö á 3. hæð, efsta hæðin. Verð 5,7 millj. Áhv. byggsj. ca 2,7 millj. SÚLUHÓLAR - GÓÐ LÁN. góö 50 fm íbúð á 3. hæð. Blokk öll í góðu standi. Verð 4,950 millj. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Ymislegt SUÐURLANDSBRAUT - LEIGA. ca 500 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í lyftuhúsi. Mætti skipta í þrennt. VANTAR - EINBÝLI VIÐ LANDAKOT. Höfum ákveðinn kaup- anda að einbýlishúsi í nágrenni Landakots- spítala. ÁRMÚLI - LEIGA Til leigu ca 120 fm í sal á jarðhæð í verzlunar/skrifstofu húsnæði. Möguleiki á sveigjanleika í stærð plássins. KAPLAHRAUN. Vonjm að fá í sölu ca 134 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð með sér- inngangi. Húsnæðiö skiptist í 3 stór herbergi, kaffistofu, snyrtingu og geymslu, milliloft yfir hluta húsnæðis. Verð 6,7 millj. Áhv ca 3,4 millj. ÁRMÚLI - SKRIFSTOFUHÚS- NÆÐI. Ágæt ca 150 fm húsnæði á 2. hæð. og ca 330 fm húsnæði á 3. hæö (eiginlega 2. hæð). Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Verð á neðri hæð 6,7 millj. Efri hæð 13,8 millj. KÓPAVOGUR - NÚPALIND. tíi sölu í nýju glæsilegu verslunarhúsi nokkur rými sem henta vel fyrir þjónustu og verslun. Sérlega góð staðsetning á homi Lindarvegar og Núpalindar. Húsið er á tveimur hæðum, hvor hæð er um 510 fm, samtals 1.020 fm. Stórar svalir eru meðfram allri efri hæðinni og greið aðkoma. Þegar eru komnir aöilar með hverfisverslun/sölutum, sólbaðs- og hár- greiöslustofu. Nánari upplýsingar og teikning- ar hjá sölumönnum. Á HORNI ÆGIS- OG TRYGGVAGÖTU. Mjög gott at- vinnuhúsnæði staðsett við Höfnina. Um er að ræða glæsilegt ca 200 fm skrifstofuhús- næði á 2. hæð ásamt ca 300 fm geymslu eða vinnuhúsnæði á jarðhæð. Innkeyrslu- dyr og gott pláss í kring. Góð aðkoma. Einnig væri hægt að byggja við og ofaná t.d., skrifstofuhúsnæði og íbúðir. ATVINNUHÚSNÆÐI. MIKIL LOFTHÆÐ. Framkvæmdir eru að hefjast á byggingu atvinnuhúsnæðis í nýja atvinnu- hverfinu í Garðabæ í hrauninu við Hafnarfjörö. Allt á einni hæð: Mesta lofthæö 8,3 m. Meðal- lofthæð 6,8 m. Innkeyrsludyr 5,0 m háar og 4,0 m breiðar. Stærðir eininga frá 104 fm upp í 5000 fm. Mjög góð aðkoma. öll útisvæði fullfrágengin og malbikuð. Nánari uppl. á skrifstofu. BARMAHLIÐ ca 155 fm verzlunar- húsnæði á jarðhæð ásamt kjallara alls ca 293 fm. Býður upp á ýmsa mögluleika. Verð 10 millj.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.