Morgunblaðið - 20.01.1998, Blaðsíða 8
8 C ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998
MORGUNB LAÐIÐ
FÉLAG II FASTEIGNASALA
Brynjar Harðarson
viðskiptafrœðingur
Guðrún ÁRNADÓTTIR
löggiltur fasteignasali
ÍRIS BjÖRNÆS
ritari
SlGRÚN ÞORGRÍMSDÓTTIR
rekstrarfreeðingur
MÝRARÁS Glæsileg nýlegt 218 <m einbýli á
einni hæð. Innb. bílskúr. Fyrsta flokks frágang-
ur jafnt innanhúss sem utan. Rúmgúðar stofur
og góð herbergi. Glæsilegt eldhús og böð. Mikil
lofthæð og falleg loft. Gúð suðurverönd m.
skjólveggjum. Fallegur garður. Möguleiki á
skiptum á minni eign. Leitið uppl. á skrifstofu.
Verð 18,2 millj.
KÓPAVOGSBRAUT Gotteldra einbýli
ásamt frístandandi nýlegum bílskúr. Sérstak-
lega skemmtilega staðsett á stórri fallegri lóð.
138 fm hús með góða nýtingu. Vel með farin
eign. Hagstætt verð aðeins 11,9 millj.
BREIÐÁS - GBÆ Fallegt einbýli sem er
hæð og ris ásamt 32 fm bílskúr. Húsið er klætt
timburhús í góðu standi. Mikið endurnýjuð
eign sem býður uppá mikla möguleika. 4-5
svefnherbergi. Stór ræktuð lóð. Áhv. 3,5 millj.
húsbréf. Verð 12,5 millj. Möguleiki á skiptum á
íbúð í Bökkunum í Reykjavik.
LANGHOLTSVEGUR + SKÚR Þetta reisu
lega hús ásamt 50 fm bílskúr er til sölu í einu
eða tvennu lagi. Annarsvegar 171 fm íbúð á að-
alhæð og i risi og síðan 53 fm 2ja herb. íbúð i
kjallara. Mjög gott ástand. Verð á hæð og risi
10,2 millj. og 4,0 millj. á kjallara
ÁLFHÓLSVEGUR - NÝTT HÚS Þetta ný-
lega 112 fm parhús er fullbúið og skemmtilega
innréttað. Tvö herb. og rúmgóð stofa. Suður-
garður með viðarverönd og skjólveggjum. Áhv.
gamla góða byggsj. lánið kr. 5,3 millj. Gr.byrði
aðeins 25.000. Laust strax. Verð 9,7 millj.
M0SARIMI - parhús/einbýli Mjög
skemmtilega hannað 155 fm hús á einni hæð
þar af 31 fm bílskúr. Húsið stendur stakt og má
því skilgreína sem einbýli. Til sölu í núverandi
ástandi rúmlega fokhelt og fullbúið að utan,
eða tilbúið til innréttinga. Áhv. 5,0 millj. í hús-
bréfum. Hagstætt verð 8,5 MILU.
©568 2800
HÚSAKAUP
Opíð virka daga
9 - 18
Opið á laugardag
11 - 13
Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Sími: 568 2800 • Fax: 568 2808 • Heimasíða: http://www.husakaup.is
SÉRHÆÐIR
HÁTEIGSVEGUR - HÆÐ OG RIS í þessu
fallega 3 býli er til sölu efri hæðin ásamt risi,
samtals uþb. 150 fm. Húseignin er öll nýstand-
sett. íbúðin er mjög glæsileg og öll í toppstandi.
Rúmgóðar stofur og 4 svefnherb. Parket og flis-
ar. Suðursvalir. Nýl. eldhús og bað. Áhv. byggsj.
2,6 millj. Verð 12,5 millj. Toppeign.
SKIPASUND Mjög falleg eign, hæð og ris í
mikið endurnýjuðu eldra húsi. Fallegt útsýni. 4
góð svefnherbergi. Eign i toppstandi. Fallegur
sérgarður í mikilli rækt. Rúmgóður bílskúr m.
hita , rafmagni og gryfju. Verð 12,2 millj.
LANGHOLTSVEGUR 171 fm hæð og 50 fm
bílskúr (sjá undir einbýli)
SJÁVARGRUND - GBÆ 185fm„pent
house" íbúð á 2 hæðum í þessu vel þekkta
glæsihúsi við sjóinn. Þetta er eign sem erfitt er
að lýsa og vel þess virði að skoða. Sérstakl.
rúmgóð herb. og góðar stofur. Mikil lofth. Efri
hæðin er ófrág. að hluta. Innbyggð bílgeymsla
og góð sameign. Frábært útsýni. Verð 12,3 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR - SÉRHÆÐ Mjög góð 5
herb. neðri sérhæð í góðu tvíbýli með 30 fm
endabílskúr. Rúmgóð 4 svefnherb. Björt og rúm-
góð stofa. Verð 8.9 millj. Áhv. 2,5 í Byggsj.
4 - 6 HERBERGJA
ENGIHJALLI - GÓÐ KAUP107 fm íbúð á
7. hæð í góðu lyftuhúsi. Mjög mikið og fallegt
útsýni. Merbau parket. Nýjar innihurðir, uppgert
eldhús og flísalagt bað. Góð sameign m.a. leik-
aðstaða og öflugt öryggiskerfi. Áhv. 4,5 millj. í
hagstæðum lánum. Verð aðeins 6,8 millj.
FÍFUSEL + AUKAHERBERGI Faileg 105 fm
endaíbúð á 3. hæð i góðu fjölbýli sem er að
hluta Steni-klætt að utan. Ibúðinni fylgir stæði í
bílskýli og aukaherbergi í kjallara m. aðgang
að snyrtingu. Viðareldhúsinnr., flísalagt baðher-
bergi. Eikarparket. Stofa, TV-hol og 3 herbergi í
íbúð. Hagstæð kaup. Verð 7,5 millj.
ÁLFHEIMAR Rúmgóð og björt 107 fm 4ra her-
bergja ibúð á 4 hæð. í góðu fjölbýli. Verð 6,9
millj.
KEILUGRANDI Vorum að fá í sölu mjög fal-
lega 4ra-5 herbergja endaíbúð i litlu fjölbýli
ásamt stæði í bílgeymsiu. Einstaklega snyrtileg
og vel hönnuð íbúð. Mjög rúmgóð herb. góðar
stofur og tvö baðherbergi. Parket og flisar. Áhv.
hin eftirsóttu Byggsjlán kr. 3,3 millj. Verð 9,5
millj. Möguleiki á skiptum á stærri eign.
VESTURBERG Mjög góð 4ra herb. íbúð á 2.
hæð í nýviðgerðu litlu fjölbýli. Snyrtileg sam-
eign og góður garður. Flísalagt baðherb. Góðar
innr. Stórar suðvestursvalir. Ahv. 3,6 millj. Verð
6,5 millj.
3 HERBERGI
ESKIHLIÐ Rúmgóð 4ra herb. íbúð á efstu
hæð í góðu fjölbýli á þessum vinsæla stað. Nýtt
þak, endurnýjaðir gluggar og gler. Góð íbúð m.
aukaherbergi í risi. Verð aðeins 6,7 millj. Laus
fljótlega.
REYKÁS 104 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í
góðu fjölbýli. Sérstaklega fallegt útsýni. Stór
stofa og stór herbergi. Fallegt eldhús og flísa-
lagt bað. Tvennar svalir. Áhv. Byggsj. 1,8 millj.
Verð 7,5 millj,
NJÖRVASUND Mjög falleg og snyrtileg 3ja
herbergja íbúð í kjallara (lítíð niðurgrafin) í
góðu 3-býlishúsi. Með mjög góðri sérsuðurver-
önd. Flísalagt baðherbergi. Eldhús með góðri
viðarinnréttingu. Rúmgott og snyrtilegt þvotta-
hús og lítil sérgeymsla. Áhv. 3,7 millj. Verð 6,3
millj.
ENGIHJALLI 90fm mjög falleg og töluvert
endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á 5. hæð í góðu
nýviðgerðu lyftuhúsi. Öll sameign og allt um-
hverfi er mjög snyrtilegt. Nýjar flísar og nýtt
massíft merbauparket. Áhv. 3,6 millj. Verð 6,7
millj.
FROSTAFOLD-BYGGSJ. 90 fm 3ja herb.
íbúð á 6. hæð í góðu nýviðgerðu lyftuhúsi. Sér-
þvottahús. Björt og snyrtileg íbúð m. fallegu út-
sýni. Áhv. 5,1 millj. í byggsj. m. grb. 25.700 kr.
pr. mánuð. Verð 7,9 millj.
FROSTAFOLD - BÍLSKÚR Mjögfalleg,
rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu litlu fjöl-
býli ásamt sérstæðum bilskúr. Vandaðar inn-
réttingar og gólfefni. Vestursvalir og útsýni.
Sérþvottahús i íbúð. Áhv. 5 millj. i Byggsj. in.
grb. aðeins 24.700 pr. mánuð. Verð 8,7 millj.
REYKÁS - ÚTSÝNI Vorum að fá fallega 3ja
herb. íbúð á 1. hæð í fallegu nýviðgerðu fjöl-
býli. Suðaustursvalir, frábært útsýni og stórt
grænt svæði sunnan við húsið. Björt og góð
íbúð. Nýtt parket. Flísar á baði. Sérþvhús. 2
gluggar á eldhúsi. Áhv. 4 millj. Verð 6,9 millj.
KLEPPSVEGUR - LYFTUHÚS 82 fm íb. á
1. hæð í góðu lyftuh. Sérstakl. rúmgóð svefn-
herbergi. Góður garður. Lítil truflun frá Klepps-
vegi. Áhv. 3,6 millj. Byggsj. Hagstætt verð.
2 HERBERGI
STELKSHÓLAR Stórtveggja herbergja ibúð
á jarðhæð í góðu ijölbýli. Góð greiðslukjör og
möguleiki á að taka seljanlegan bíl uppi kaup-
verð. Áhv. 2.7 millj. Verð 4.950 þúsund.
HRAUNBÆR 63 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í
góðu nýviðgerðu húsi. Rúmgóð og björt íbúð.
Áhv. 3,1 millj. byggsj. m. greiðslub. 17 þús. á
mánuði. Verð 5,1 millj.
ARAHÓLAR Rúmgóð 2ja herb. íbúð á efstu
hæð í góðu lyftuhúsi. Fallegt útsýni. Snyrtileg
eign. Verð 4,9 millj.
OPIÐ HÚS - MIÐVIKUDAG KL. 19.00-21.00
SEIÐAKVÍSL 6
Þetta falleg einbýli að Seiðarkvísl
6 verður til sýnis milli klukkan 7 og
9 annað kvöld . Húsið er 159 fm á
einni hæð ásamt rúmgóðum bíl-
skúr. 4 góð svefnherbergi, góðar
stofur, arinn í setustofunni. Vel
hannað og vandað hús í topp
standi. Góður ræktaður garður.
Laust fljótlega.
H0LTSBÚÐ 13-GBÆ
Vandað og vel með farið hús á fallegum útsýnisstað . Allt að 5 svefn-
herbergi og góður innb. skúr. 2 baðherbergi.Tvennar svalir og fallegu
ræktaður garður. Parket og flísar. Verð 13,2 millj.
UNNARBRAUT - SELTJNES. Mjög góð
2ja herb. ibúð á jarðhæð i þessu fallega húsi.
Nýtt eldhús, nýtt parket og flísar. Snyrtileg ibúð
sem nýtist mjög vel. Sérinngangur. Verð 4,5
millj. Áhv. tæpl. 2 millj. húsbréf.
JÖRFABAKKI Mjög rúmgóð og björt 65 fm
2ja herbergja ibúð á 3ju og efstu hæð í snyrti-
legri blokk. Allt mjög rúmgott og snyrtilegt.
Suðursvalir. Laus strax. Áhv. byggsj. 1,8 millj.
Verð 5,2 millj.
AUSTURBERG - ÓSAMÞYKKT 63 fm
ósamþykkt íbúð i kjallara á góðu fjölbýli. Sér-
þvottahús. Gott herbergi, rúmgóð stofa, eldhús
og bað. Verð aðeins 3 millj.
AUSTURBERG Sérlega falleg og góð 2ja
herb. 61 <m endaíbúð á 1. hæð með sérgarði.
Stór stofa og aflokað eldhús með fallegri inn-
réttingu, nýir skápar og hluti gólfefna. Húseign í
toppstandi. Verð 5,3 millj.
BREIÐAVÍK - RAÐHÚS - 22710 í þessu
framtíðarhverfi við golfvöllinn eru sérstaklega
vel staðsett 152 fm raðhús á einni hæð m. innb.
bílskúr. Húsin geta selst á öllum byggingarstig-
um. Fallegt sjávarútsýni. Stutt í alla þjónustu. 3
hús eftirl Verð 10,3 millj. tilb.t.innr. og 12,1 millj.
fullbúin án gólfefna. Teikningar og nánari efn-
islýsingar á skrifstofu
LÆKJASMÁRI 4 - NÝTT HÚSM
Um er að ræða 10 hæða álklætt lyftuhús m.
tveimur lyftum. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum og
innangengri bílageymslu, tilbúnar til afhending
ar í september 1998. Glæsilegur frágangur og
rúmgóðar íbúðir m. 12-13 fm svalir í suður eða
vestur. Þessar íbúðir hafa verið geysilega eftir-
sóttar af fólki á besta aldri sem er að minnka
við sig og vill eignast rúmgóðar íbúðir í lyftu-
húsi þar sem viðhaldskostnaður er í lágmarki.
Frekari uppl. á skrifstofu eða á heimasíðu húss
ins http:Www.isholf.is/HUSVIRKI/ eða hringdu
og fáðu sendan litprentaðan bækling.
BREIÐAVÍK - NÝTT HÚS Erum byrjuð að
afhenda íbúðir i þessu nýja fjölbýli á þremur
hæðum á glæsilegum útsýnisstað í Víkurhverf-
inu. Hér hefur einstaklega vel tekist til með alla
hönnun. íbúðirnar sem eru 3ja og 4ra herbergja
skilast frá tilbúnu til innréttingar allt til fullbú-
inna ibúða með gólfefnum. Allar íbúðir eru með
sérinngangi frá svölum, sérþvottahús og sam-
eign i algjöru lágmarki. Góðar geymslur á jarð-
hæð og möguleiki á að kaupa stæði i opinni bíl-
geymslu. Verð frá kr. 6.400.000 á íbúðum sem til-
búnar eru til innréttinga og fullbúnar frá kr.
7.450.000. Hér er nýtt og mjög áhugavert hverfi í
uppbyggingu, sem vert er að skoða. Leitið frek-
ari upplýsinga eða fáið sendan litprentaðan
bækling.
Þægileg skrifstofuað-
staða í heimahúsi
MARGIR vinna gjarnan heima hj'á sér. Hér má sjá þægilega og fyrir-
ferðarlitla „skrifstofuaðstöðu*1.
Góð íbúð
HJÁ fasteignasölunni Óðali er til
sölu þriggja herbergja íbúð í
svokölluðu klasahúsi að Heiðna-
bergi 14 í Reykjavík, en þessi gata
var kjörin fegursta gata borgar-
innar 1996. Húsið var byggt 1981
og er íbúðin á annarri hæð. Hún
er 77,3 fermetrar að stærð.
Samkvæmt upplýsingum frá
Óðali er þarna um að ræða glæsi-
lega íbúð í vönduðu fjölbýli. For-
stofan er flísalögð og skápur er í
stigagangi. Hjónaherbergi er með
góðum skápum og parketdúkur á
gólfi þess og barnaherbergisins.
Baðherbergi er flísalagt með
baðkari.
í eldhúsi eru góðar hvítar inn-
réttingar, parket á gólfi, góður
borðkrókur og þvottahús inn af
eldhúsinu. Stofan er rúmgóð með
parketi á gólfi og er útgangur út á
svalir sem snúa í suðvestur út frá
stofu. Geymsluloft er yfir íbúðinni.
I snyrtilegri sameign er sér-
í vönduðu fjölbýli
Á 2. hæð í þessu ljölbýlishúsi að Heiðnabergi 14 í Reykjavík er Óðal
með góða þriggja herb. íbúð til sölu. Ásett verð er 7,5 millj. kr.
geymsla og hjólageymsla. Á lóð er
sérlega glæsileg viðarverönd með
grillaðstöðu, bekkjum og borði.
Ásett verð er 7,5 millj. kr., en
áhvílandi eru röskar 4 millj. kr. í
hagstæðum lánum.