Morgunblaðið - 20.01.1998, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 C 11
GIMU
FASTEIGNASALA ÞORSGÖTU 26 RVÍK FAX 552 0421 OPIÐ VIRKA DAGA 9-18 SÍMI 552 5099
S: 552 5099
Opið laugard.
frákl. 11-14
ólajur B. Blöndal sölustjóri
Sveinbjöm Halldórsson sölumaður
Hákon Svavarsson sólumaður
Ásta Sveinsdóttir ritari
Hafiteinn S. Hafiteinsson lögfrœðingur
Ámi Stefánsson viðskfrteðmgur,
löggiltur fasteignasali.
WMhh
JAKASEL UTB. 3,7 MILLJ.
Vorum að fá inn fallegt einbýli hæð og ris
185 fm ásamt 35 fm bílskúr, 6 svefnherb.
Um er að ræða múrsteinshlaðið Hosby
hús staðsett innst í botnlanga. Áhv. hús-
br. og byggsj. 11,0 millj. Verð 14,9
millj. 5806
VESTURBÆR Glæsilegt 238 fm
einbýli á 2. hæðum og 29 fm bílskúr. 5
svefnherb. og 3 stofur. Tvennar svalir.
Hellulagður norskur náttúrusteinn I kring-
um húsið.koparrennur. Verð Tilboð 1786
LINDARSEL Vandað einbýli 352 fm á
tveimur hæðum með tvöföldum bílskúr. I
húsinu eru nú tvær íbúðir ca 160 fm á efri
hæð og ca 140 fm á neðri hæð. Allt er fullb.
og mjög vandað. Verð 21,5 millj. 3076
TRAÐARLAND Mjög gott og vel
við haldið ca 170 fm einbýlishús ásamt
44 fm bílskúr. FRÁBÆR STAÐSETNING
NEÐST í DALNUM. Gufubað, sólskáli og
fallegur garður í rækt. Húsið nýviðgert ut-
an og málað. Verð 17,6 millj. 5704
KVISTALAND Gott einbýli 194 fm
alls með innb. bílskúr allt á einni hæð.
Gott skipulag, mjög góð staðsetn. Verð
16,4 millj. 1749
BLIKASTÍGUR - ÁLFTANESI
Fallegt einbýli 152 fm + 45 fm bílskúr.
Húsið er úr timbri, 4 svefnherb, góðar inn-
réttingar. Fallegur garður. Áhvilandi bygg-
sj. Rík. 1.650 þús Verð 11,9 millj. 3835
VATNSSTÍGUR Snoturt einbýli.
Kjallari hæð og ris 55 fm fyrir utan kj.
Járnklætt timburhús á stórri afgirtri lóð.
Góð staðsetning. Áhv. 3.230 þús. bygg-
sj. Verð 5,8 millj. 5484
BLESUGRÓF Nýkomið I sölu mjög
gott einbýli á einni hæð 140 fm ásamt 40
fm bílskúr. Hús og bllsk. nýlega endurmúr-
að að utan. Gott skipulag, sólverönd og
skjólgóður garður. Verð 12,7 millj. 4940
HAÐHÚS OC PARHÚS
LANGHOLTSVEGUR Gott 171
fm parhús á tveimur hæðum. 5 svefn-
herb. Stórar stofur._ Gott skípulag. Stór
og fallegur garður. Áhv. 6,7 millj. húsbr.
Verð 11,9 millj. 5346
KJARRMÓAR RAÐHÚS Gott
111 fm endaraðhús ásamt 28 fm bílskúr.
3 svefnherb. og 2 stofur. Góð staðsetn-
ing. ATH. SKIPTI. Verð 11,3 millj. 3968
HJALLALAND Fallegt 195 fm rað-
hús ásamt bílskúr. Húsið er í mjög góðu
standi, m.a. nýmálað. Massíft nýlegt
parket á gólfum, endurn. baðherb. og fl.
Ath. skipti á ódýrara. 1743
KAPLASKJÓLSVEGUR Gott
154 fm raðhús. Parket á gólfum, endurn.
baðherb. 4 svefnherb. Suðurgarður. Ath.
skipti á ódýrari eign í vesturbæ. Áhv.
húsbr. 5,1 millj. Verð 11,2 míllj. 5716
NÝBYGGINGAR
LJÓSALIND GLÆSILEGAR 4RA
HERB. ÍBÚÐIR. Eigum aðeins eftir 2 stk.
4ra herb. 122 fm (búðir á þessum eftirsótta
stað. FULLBÚNAR ÁN GÓLFEFNA. Verð
9,1 millj. eða 10,1 millj. m/bílskúr. 5741
LINDASMARI RAÐHUS Eigum
aðeins eftir 3 raðhús á þessum eftirsótta
stað I smáranum. Husin eru 200 fm með
innb. bílskúr. Húsin afh. fullbúin að utan
og lóð grófjöfnuð. Að innan fokheld eða
lengra komin. Verð 8,9 millj. 5198
JÖKLALIND Einbýli á hornlóð I
Lindum 2. Húsið er 188 fm á einni hæð
með 30 fm innb. bilskúr. AFHENT
FULLBÚIÐ UTAN FOKHELT INNAN.
VERÐ 10,7 MILLJ. 5546
VÆ I IARBORGIR Glæsilegt og
nýstárlega hannað 189 fm parhús á 2
hæðum. 4 rúmgóð svefnherb. Fallegt út-
sýni. Afhendist fokhelt að innan, fullbúið
að utan og steinað. Verð 9,2 millj. 5725
VIÐARÁS HÚS NR. 39a SÍÐASTA
HÚSIÐ Parhús á eftirsóttum stað með
glæsilegu útsýni. Húsin eru alls um 192
fm og afhendast fullbúin og máluð utan
og fokheld eða tilb. til innréttinga. Verð
8,8 eða 10,8 millj. 5107
DOFRABORGIR RAÐ -
EINB. VERÐ ÁN HLIÐSTÆÐU Glæsi-
leg einbýli alls 169 fm með innb. bílskúr.
Húsin eru á frábærum útsýnisstað.
Möguleiki að hafa séríbúð á neðri hæð.
Alls 5 svefnherb. Verð 8,8 - 9,0 fullbúin
að utan fokh. innan. 5215
JÖRFALIND 1,5 OG 7 Falleg rað-
hús á góðum stað í LINDUM II. Húsin af-
hendast: Fullbúin að utan og lóð tyrfð. Að
innan fokhelt eða lengra komið. Sjón er
sögu rikari. NÁNARI UPPL Á GIMU. 5451
nuHBM
:S,;;
HLIÐARVEGUR KOP. góö 126
fm hæð + ris ásamt 40 fm bílskúr. Rúm-
góðar stofur. 4 rúmgóð svefnherb. Fal-
legur gróin garður. Suðursvalir. Glæsilegt
útsýni. Verð 12,3 millj. 5826
DRÁPUHLÍÐ Mjog góð 105 fm 4ra
herb. Ibúð á miðhæð í góðu steinhúsi.
Sérinng., suðursv. Frábær staðsetning.
TÖLUVERT ENDURNÝJUÐ EIGN. Áhv.
4,8 millj. húsbr. 5,1% Verð 8.650 þús.
5627
HOLTAGERÐI Góð 106 fm efri sér-
hæð í tvíbýli ásamt 2 stórum aukaherb. í
kjallara. Bilskúrsplata. Húsið klætt utan
með steni. Glæsilegt útsýni. Allt sér. Áhv.
1,6 millj. Verð 8,9 millj. 5347
SAFAMÝRI Glæsileg 137 fm íbúð á
1. hæð ásamt 23 fm bílskúr á þessum eft-
irsótta stað. 4 svefnherb. Parket og flísar.
Áhv. 4,6 millj. Verð 11,9 millj. 5620
5 HERBERGJA OG STÆRRI
ÁRTÚNSHOLT Glæsileg 5-6 herb.
ibúð á 1. hæð ásamt rými á jarðhæð og
innb. bílskúr alls 183 fm. Vandaðar innr. ,
parket, arinn og suðursvalir. Verð 11,7
millj. 4865
HALLVEIGARSTÍGUR Björt og
rúmgóð 128 fm íbúð á 2 hæðum. 3
svefnh. 2 stofur. Endurn. að hluta til. Sér-
þv. hús. suðurgarður. Skipti koma til
greina. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. 5697
EIÐISTORG Falleg 4ra herb. 106 fm
íbúð á 1. hæð ásamt 36 fm séríbúð i kjall-
ara. Parket og vandaðar innr. Garður i
suður og svalir i norður. Eign með ýmsa
möguleika. Verð 10,2 millj. 5749
4RA HERBERGJA ÍBÚDIR
BARMAHLIÐ 47 Falleg 98 fm 4ra
herb. efri hæð í þríbýli í fallegu húsi. Eik-
arparket (massíft) á stofum, suðursvalir,
góð eign. Verð 8,6 millj. 5823
ARNARSMARI Góð 4ra herb. 104
fm íbúð í nýl. fjölbýli ásamt 30 fm bílskúr.
Fallegar innr. Sameign og lóð fullfrá-
gengin. Bílskúr fullbúinn. Ahv. 6,6 millj.
6203
TEIGAR Mjög góð 109 fm hæð ásamt
42 fm mjög góðum bílskúr. íbúðin mikið
endum, m.a. Eldhús, hurðir, gólfefni og fl.
Suðursvaiir. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð
10,9 millj. 5765
HRAUNBÆR TOPPEIGN
Mjög góð 3ja herb. 86 fm íb. ásamt
aukaherb. í kj. í einu best staðsetta hús-
inu i Hraunbæ. Húsið klætt utan á allar
hiiðar, fallegt útsýni i suður. Parket, end-
urn. eldhús og baðherb. Áhv. byggsj.
1.7 millj. Verð 7,0 millj. 5807
GULLENGI óvenju glæsileg -
ALLT SÉRSMlÐAÐ. 3ja - 4ra herb. 111 fm
íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi. Tvennar
svalir. Þvottahús og geymsla í íbúð. Áhv.
4.7 millj. Verð 8,9 millj. 5349
SUÐURHÓLAR GLÆSIEIGN
Falleg 4ra herb. 98 fm íbúð á 4. hæð i
góðu fjölbýli. Stórar suðursvalir. Parket
og flísar. Gott útsýni. Stutt í alla þjónustu.
Verð 6,9 millj. Áhv. 2,7 millj. 5557
BERGÞÓRUGATA Glæsileg 110
fm neðri sérhæð ásamt skemmtilegum
kjallara í þessu fallega húsi. Eignin er
mikið endurnýjuð á aðlaðandi hátt. Vand-
aður frágangur lóðar eftir Stanislav. Áhv.
5,1 millj. húsbréf. Verð 8.950 þús. 4882
GRE I IISGATA Falleg 100 fm ibúð
á 1. hæð í nýlegu fjölb. 2 svefnh. Sérinng.
og sérþvhús. Flisar á allri ibúðinni. Góð
sameign. Áhv. 5 millj. Verð 8,2 millj.
5724
FOSSVOGUR Góð 81 fm 4ra herb.
íbúð. Stórar suðursvalir með fallegu út-
sýni. Góð eign á góðum stað. Verð 7,3
millj. ATH. SKIPTI Á ÓDÝRARI. 4229
VESTURBERG 4ra herb. íbúð i
góðu fjölbýli. Hús tekið í gegn fyrir tveim
árum. Gott skipulag. Góðar innr. Fallegt
útsýni. Áhv. 4,3 millj. byggsj og húsbréf.
Verð 6,0 millj. 5739
FÍFUSEL MEÐ AUKAH. 4ra
herb. íbúð á 3. hæð (fjölbýli sem búið er
að taka í gegn ásamt aukaherb. í kjallara
og stæði i bílskýli. Suðvestursvalir. Gott
útsýni. LAUS STRAX ÁHV. 2,7 MILLJ.
VERÐ 7,0 MILLJ. 5703
SPORHAMRAR MEÐ
BÍLSKÚR Vorum að fá inn góða 118
fm 4ra herb. ibúð á 1. hæð ásamt bíl-
skúr. Stórar stofur, suður garður. Nánast
fullbúin eign. Áhv. 6.150 þús. húsbr.
Verð 10,1 millj. 1787
FURUGRUND Góð 4ra herb. ibúð i
fallegu lyftuhúsi. Parket og flísar. Nýl.
innr. Stæði í bílskýli. Áhv. 4,3 millj. Verð
7.7 millj. 5721
VESTURBERG - ÚTSÝNi
Skemmtileg 4ra herb. 105 fm íbúð á 2.
hæð frá götu í f.v. verðl.blokk. Hluti gólf-
efna er nýr. Fallegt útsýni yfir borgina.
Áhv. 4,4 millj. Verð 6,9 millj. 1792
SÓLHEIMAR Falleg 101 fm 4ra - 5
herb. endaibúð á fjórðu hæð i lyftuhúsi,
fallegt útsýni til þriggja átta. Parket á
stofu og gangi. Suðursvalir. Húsvörður.
Verð 7,7 millj. 5727
3JA HERBERGJA
DALALAND Vorum að fá inn góða
3ja herb. 85 fm ibúð á 1. hæð á frábær-
um stað í Fossvogi. Þvottahús í íbúð.
Stór suðurverönd með útsýni. Verð 7,2
millj. 5801
LAXAKVISL Vorum að fá inn
óvenju rúmgóða 3ja herb. 94 fm íbúð á
1. hæð í enda i litlu fjölbýli á vinsælum
stað. Parket á flestum gólfum. Gott
þvottahús í íbúð. Áhv. byggsj. og hús-
br. 4,2 millj. Verð 8,3 millj. 5802
SKEGGJAGATA - BÍLSKÚR
Mjög góð 3ja herb. 84 fm efri hæð í reisu-
legu húsi i góðu standi ásamt 26 fm bíl-
skúr. Endurn. gluggar, gler, rafmagn og fl.
Suðursvalir. Áhv. byggsj. rík. 3,8 millj.
Verð 7,9 millj. 5759
HLÍÐARNAR Björt og góð 80 fm
ibúð í kjallara. 2 stofur og 1 svefnh. Nýl.
lagnir og rafm. tafla. Sameign litur vel út.
Verð 5,7 millj. 1771
SÖRLASKJÓL Mjög góð 70 fm 3ja
herb. ibúð í kjallara í nýklæddu húsi. End-
urn. gluggar, gler, rafmagn og fl. Massíft
parket á gólfum. Góð staðsetn. Ath.skipti
á stærri eign í vesturbæ. Áhv. 3,8 millj.
Húsbr. Verð 6,3 millj. 5756
AUSTURSTROND Góð 3ja herb.
80 fm ibúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Parket á
gólfum, flísal. baðherb. Suðursvaiir. Ath.
skipti á stærri eða minni eign. Verð 7,9
millj. 1791
BALDURSGATA 3ja -4ra herb.
ibúð á 1. hæð í þríb. Rúmg. herb. og
stofur. íbúðin þarfnast lagf. Verð 5,7
millj. 5836
HRAUNBÆR MEÐ AUKAH.
3ja herb. 84 fm íbúð á 2. hæð ásamt
aukaherb. i kjallara með snyrtiaðstöðu.
Vestursvalir. Blokkin klædd að hluta.
Sameign góð. Skipti möguleg á stærri
eign. Ahv. 2,7 millj. Verð 6,7 millj. 5816
HOLTAGERÐI Allt nýstandsett að
innan. 3ja herb. 80 fm íbúð í kjallara á tví-
býli. Sérsuður verönd m/skjólveggjum.
Fallegar innréttingar og gólfefni. Verð 6,9
millj. 5805
NORÐURMÝRI Snyrtileg og rúm-
góð 2ja herb. 50 fm íbúð í kjallara. Parket
og flísar. Tengi á baði fyrir þvottavél. Áhv.
2,5 millj. Verð 4,6 millj. 1785
SKIPHOLT Mikið endum. 3ja herb.
96 fm íbúð á sléttri jarðhæð i þríbýii. Sér-
inngangur. Sérþvottahús. LAUS FLJÓTL.
Verð 6,5 millj. 5705
GAUKSHÓLAR Mjög góð 3ja
herb. suðuríbúð á 7. hæð í nýstandsettu
húsi að utan sem innan. Parket á gólfum,
gott skipulag. Áhv. 2,8 millj. byggsj. rík.
Verð 5,9 millj. 5284
HRAUNBÆR LÍTIÐ FJÖLB.
Björt og rúmgóð 3ja herb íbúð í 2ja hæða
fjölb. á frábærum stað. Parket. Vestursv.
Sameign góð. Stutt í alla þjónustu. Áhv
3,1 millj. Verð 6,3 millj. 5790
SELTJ.NES RIS Björt og rúmgóð
56 fm risíbúö. Parket og nýl. eldhúsinn-
rétt. Endurn. að hluta til. Áhv. 2,6 millj.
Verð 4,5 millj. 1769
KÓNGSBAKKI Sérlega góð og vel
skipulögð 3ja herb. 82 fm íbúð á fyrstu
hæð. Sérgarður. Áhv. byggsj. 3,5 millj.
Verð 6,3 millj. 4747
HRAUNBÆR - BYGGSJ. Mjög
góð 90 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Gott
skipulag, vestur svalir, þvottahús og
geymsla við hlið íbúðar. Áhv. byggsj. rík.
3,7 millj. Verð 6,6 millj. 5125
MIÐBORGIN LAUGAVEGUR -
MEÐ BYGGINGARSJÓÐI Ágæt 3ja herb.
83 fm ibúð á 2. hæð i steinhúsi. Ahv. 3,7
millj. byggsj. rík. Verð 5,9 millj. 2038
SOGAVEGUR Skemmtileg 2ja-3ja
herb. 61 fm endaíbúð uppí lóð með sér
bílastæði og sérgarði með verönd i suður.
Skjólgóður staður. Áhv. ca. 3,0 millj.
Verð 5,2 millj. 5067
AUSTURBERG Björt og rúmgóð
3ja herb. 71 fm íbúð. Parket, gott skápa-
pláss. Sér suðurgarður. Áhv. 3,3 millj.
Verð 5,7 millj. 5752
FURUGRUND MEÐ AUKAH.
Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt auka-
herb. i kjallara. Rúmgóð herb. Suðursval-
ir. Sameign nýl. tekin i gegn. Áhv. 3,3
millj. Verð 6,5 millj. 5835
JÖKLAFOLD Falleg 3ja herb. 83 fm
íb. í litlu fjölbýli. Sameign nýl. tekin í gegn.
Fallegar innr. Nýl. parket. Glæsilegt út-
sýni. Áhv. byggsj. 4,1 millj. Húsbr. 900
þús. Verð 7,8 millj. 3211
SKEGGJAGATA 3ja herb. 52 fm
íbúð í góðu þríbýli. Sameign öll nýl. end-
urnýjuð. Nýl. gler, þak og nýl. ídr. raf-
magn. Eign í góðu standi. 4477
KRÍUHÓLAR / BYGGSJ. Fai
leg 3ja herb. 79 fm íbúð á 6. hæð i nýl.
endurn. fjölb. Parket og flísar. Góðar innr.
Yfirbyggðar vestursvalir m/glæsil. úts. yfir
borgina. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,5
millj. 5795
HRAUNBÆR ENDAÍBÚÐ
Mjög góð 80 fm 3ja herb. íbúð í enda á 2.
hæð í klæddu húsi. Góðar innréttingar og
parket. Áhv. 3,9 millj. byggsj.og hús-
bréf. Verð 6,3 millj. 5757
GRETTISGATA Snyrtileg 3ja herb.
45 fm íbúð á miðhæð í góðu bakhúsi.
(búð í góðu standi með ótrúlega góðri
nýtingu og góðri aðkomu. Áhv. húsbréf
1,7 millj. Verð 3,9 millj. 5534
BREKKUBYGGÐ Vomm að fá inn
76 fm 3ja herb. parhús ásamt 20 fm bíl-
skúr. Allt sér m.av sérinng. Gott útsýni,
góð staðsetning. Áhv. 1,5 millj. byggsj.
Verð 8,9 millj. 1788
FURUGRUND Góð 3ja herb. 85 fm
íbúð á 1. hæð ásamt aukaherb. í sam-
eign. Flísar og parket. Suðursvalir. Bað-
herb. með glugga. Falleg sameign. Áhv.
3 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. 5245
RAUÐAS Skemmtileg 3ja herb. 76 fm
ibúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli. Parket á
öllu. Fallegar innréttingar, gott útsýni.
Áhv. 2.350. þús. Verð 6,9 millj. 4927
BREIÐAVIK BREIÐAVÍK 27-29.
EIGUM AÐEINS EFTIR 2 STK. 2JA
HERB. ÍBÚÐIR Í EFTIRSÓTTU HÚSI. UM
ER AÐ RÆÐA FULLBÚNAR ÍBÚÐIR MEÐ
SÉRINNG. OG SUÐURSVÖLUM, FAL-
LEGT ÚTSÝNI. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR
Verð aðeins 5.850. þús. 5180
STELKSHÓLAR GOTT
VERÐ ÓTRÚLEGT VERÐ! Mjög
snyrlileg 63 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð
með sér suðurgarði. Parket á gólfum,
húsið nýstandsett. Áhv. 2.650 þús. Verð
4.700 þús. 5582
SNÆLAND Falleg 28 fm einstakl. íb
á jarðhæð á þessum vinsæla stað. Allar
innréttingar nýlegar. Séreldhús. Ath. ibúð-
in er samþykkt. Laus strax. Lyklar á
skrifst. Verð 3,2 millj. 1752
BJARNARSTÍGUR Falleg 2ja herb.
mikið endum. ib. á 1. hæð í góðu steinhúsi.
Sérinng. og hiti. Verð 4,5 miilj. 3284
VÍKURÁS Snyrtileg 56 fm 2ja herb.
íbúð á 3. hæð efstu, í góðu fjölbýli. Suður
svalir með frábæru útsýni, bílskýli fylgir.
Áhv. 2.250 þús. Verð 5,3 millj. 1778
VALLENGI Mjög snyrtileg 2ja herb.
68 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð i nýju húsi.
Sér inng. og sér garðskiki. Áhv. húsbr.
3.560 þús. Verð 5.700 þús. 5626
HÁTÚN Óvenju rúmgóð og skemmti-
leg 2ja herb. 72 fm íbúð i kjallara í fallegu
þríbýli á rólegum stað. Fallegur suður-
garður. Verð 5,7 millj. 5038
TUNGUHEIÐI LAUS STRAX í
suðurhlíðum Kópavogs er til sölu björt og
rúmgóð 67 fm 2ja herb. íbúð í nýklæddu
fjórbýli. Suðvestursvalir. Sérþvottahús.
LAUS STRAX. LYKLAR Á GIMLI. Áhv.
2,2 millj. Verð 5,7 millj. 1784
NÆFURÁS Glæsileg 80 fm 2ja herb.
ibúð á jarðhæð í fallegu húsi. Gott skipu-
lag. Vandaðar innréttingar. Svalir með út-
sýni til austurs. Áhv. byggsj. 3,5 millj.
Verð 6,6 millj. 5372
ÆSUFELL Björt og rúmgóð 2ja herb.
54 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi. Suður-
svalir. Góð sameign. Húsvörður. Verð
4,6 millj. 5770
SPÓAHÓLAR LÍTTU Á VERÐIÐI!
Mjög snyrtileg 61 fm 2ja herb. íbúð á 1.
hæð í góðu lágreistu fjölbýli. Parket og yf-
irbyggður suðurskáli. Áhv. 3,1 millj. Verð
4,9 millj. 5605
KELDUHVAMMUR Gullfalleg 2ja
herb. íbúð í tvíbýli. Sérinng., og garður.
Góðar innr. Parket og flísar. Áhv. byggsj.
Verð 5,6 millj. 5598
RÁNARGATA Góð 2ja herb. íbúð á
3. hæð I miðbænum. Nýl. eldhúsg. Góð
staðsetning. Verð 4,4 millj. 3827
MÁNAGATA Giæsileg og algjörlega
endum. 2ja herb. 50 fm ibúð i kjallara í
nýstandsettu húsi. Fallegar innréttingar,
góð staðsetn. LAUS STRAX. Áhv. 3,3
milij. Verð 4.300 þús. 5763
Noregur
Of margar verzl-
unarmiðstöðvar
Látlaust,
málað
borð
ÞETTA borð lætur lítið yfir
sér en er snoturt þar sem það
á við. Myndir hafa verið mál-
aðar á plötu þess.
NORSKA umhverfísráðuneytið
hefur lagt bann við frekari smíði á
verzlunarmiðstöðum í landinu.
Þetta bann er tímabundið og gild-
ir í eitt ár, en hjá ráðuneytinu eru
í undirbúningi reglur, sem eiga að
gera það miklu erfiðara en áður
að koma upp verzlunarmiðstöðv-
um.
Frá þessu var skýrt í norska
blaðinu Aftenposten fyrir
skömmu. „Ráðuneytið hefur gert
það eina rétta,“ hefur blaðið eftir
Hávard Nustad, aðstoðarfram-
kvæmdastjóra verzlunarkeðjunn-
ar Steen og Ström, sem er nú
stærsti eigandi verzlunarmið-
stöðva í Noregi.
„Bygging á verzlunarmiðstöðv-
um er orðin stjórnlaus og það er
byggt langtum meira en markað-
urinn getur tekið við,“ segir
Nustad. Sjálft er Steen og Ström
nú með yfir 6.000 ferm. verzlunar-
miðstöð í Tromso í smíðum.