Morgunblaðið - 20.01.1998, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 C 17
Kjartansgata - ris. Mjög snyrtileg
og björt u.þ.b 70 fm (gólfflötur) 3ja herb. risíb. í
þessu fallega húsi á mjög eftirsóttum stað. Sval-
ir. V. 6,5 m. 7687
Hrísateigur - rúmgóð. Vorum aö
fá í einkasölu óvenju rúmgóða u.þ.b. 90 fm íbúð
á jarðhæð (kj.) á rólegum staö í Teigahverfi. Nýtt
eldhús og endumýjað bað. Gler, rafmagn og
lagnir endumýjað að hluta. V. 6,8 m. 7674
Sundlaugavegur - laus. gós
um 80 fm 3ja herb. íbúð í kjallara á eftirsóttum
stað. Um er að ræða 3-býli. Falleg gróin lóð. V.
5,7 m. 7082
Furugrund m. aukaherb.
Snyrtileg og björt um 75 fm íbúð á 2. hæð í fal-
legu fjölbýlishúsi. Suðursv. í kj. fylgir gott um 16
fm íbúðarherb. með aögangi að sameiginl. snyrt-
ingu. íbúðin er laus nú þegar. V. 7,0 m. 7647
Skipholt. Vorum að fá í sölu 84 fm 3ja
herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi á eftirsóttum
staö. Góðar svalir til suövesturs. Áhv. 1,7 m.
húsbr. V. 6,5 m. 7549
Grettisgata - sérbýli. Til sölu vel
staðsett 73 fm einb. á tveimur hæðum. Húsið
hefur allt verið standsett á sérlega smekklegan
hátt. Húsið stendur á eignarlóð. Tvö bílastæði
fylgja. Áhv. 4,4 m. V. 7,8 m. 7626
Kleppsvegur - 3ja-4ra. Faiieg og
björt íbúð á 2. hæð í nýstandsettu húsi. Nýl. eld-
húsinnr. Nýl. skápar. Parket. Ákv. sala. V. 5,9 m.
7439
Laugarnesvegur - endaíb.
Vorum að fá í einkasölu mjög bjarta og fal-
lega íbúð á 4. hasð (efstu), innst í botnlanga
m. glæsilegu útsýni. Parket. Áhv. 3,2 m.
Ákv. sala. V. aðeins 5,9 m. 7573
Flyðrugrandi. gó« 68 fm 3ja he*.
íbúð á 2. hæð í litlu eftirsóttu fjölbýlishúsi. Góðar
svalir til vesturs. Mikil sameign. Húsið hefur ný-
lega verið standsett. V. 6,4 m. 7566
Alfheimar-skemmtileg. 3ja
herb. falleg og björt íb. á jarðhæð í ný-
standsettri blokk. Stórt eldhús m. góðri
innr. Leyfil. er að byggja sólpall til suðurs.
Ahv. 3,5 m. Akv. sala. V. 6,1 m. 7287
Hraunbær. 3ja herb. falleg og björt
íb. á 3. hæð (efstu). Parket á stofu. Góðir
skápar. Góö sameign. Nýstands. blokk.
Stutt í alla þjónustu. Áhv. hagstæð
langt.lán, engin húsbr. Ákv. sala. Laus
strax. V. 5,9 m. 4056
Langabrekka - Kóp. -
laus Strax. 3ja-4ra herb. góð 78 fm
(b. á jarðh. ásamt 27 fm bílsk. sem nú er
nýttur sem fb.herb. Nýl. eikareldhúsinnr.
Nýl. gólfefni. V. tilboð. 4065
2JA HERB.
Asparfell - 7. h. Góð 2ja herb.
íbúð á 7. h. í lyftublokk sem nýlega hefur
verið viðgerð og máluð. Góðar svalir til suð-
vesturs. Áhv. 2,4 m. V. 4,5 m. 7576
Háteigsvegur. gm 2ja herb.
íbúð á 1. hasð í 4-býlishúsi ásamt aukaherb.
(kj. á þessum eftirsótta stað. Áhv. ca 2,0 m.
V. 5,3 m. 7622
E
EIGNAMIÐLrNIN
Storfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasoli, sölustjóri, Þorleifur St Guðmundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. fast-
eignasali, skjalagerð. Stefón Hrafn Stefónsson lögfr,. sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaður, Ragnheiður D. Agnarsdóttir, sölu- jm
moður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari, Olöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna,
Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðiiimíla 2 I
Við kynnum yfir 500 eignir á alnetinu.
Kleppsvegur. G6ð 3ja herb. 63 fm
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli við Kleppsveg.
Rúmgott þvottah./geymsla er í íbúðinni. Nýjar
flísar á gólfi. Ahv. 3,2 m. V. 5,5 m. 7393
Fellsmúli. 3ja herb. björt íb. í kj. í ný-
standsettu húsi. Nýl. parket. Nýir ofnar. Laus
strax. V. 6,2 m. 7429
Miðholt - Mos. 3ja herb. falleg 84 fm
íb. á 3. hæð (efstu). Sérþvottah. Suðursvalir. Út-
sýni. Áhv. 6,0 m. Laus strax. V. 6,9 m. 7473
Hrísrimi - Útsýni. 3ja herb. falleg og
mjög björt íb. á jarðh. í tvíbýlishúsi. Sérinng. Fal-
legt útsýni. Parket. Áhv. 5,9 m. Húsiö stendur í
útjaðri byggðar. Laus strax. V. 7,5 m. 7432
Stelkshólar. 3ja-4ra herb. mjög falleg
um 101 fm íb. á jarðhæð. Gengið beint út í garð.
Gott sjónvarpshol og tvær saml. stofur. Búr innaf
j eldhúsi. Nýstandsett blokk. V. 6,8 m. 7148
Stelkshólar - laus. 3ja herb. góð
íbúð á 1. hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi. Lögn f.
þvottavél á baöi. Hagstæð lán áhv. 3,4 m. V. 5,8
m.7137
Kóngsbakki. 3ja herb. glæsileg 80 fm
íb. á 3. hæö. Fallegt útsýni. Parket. Sérþvottah.
Nýstandsett blokk. Góður garður. Áhv. 3,1 m. V.
6,5 m. 6109
írabakki - iaus. 3ja herb. snyrtileg og
björt íb. á 2. hæð með tvennum svölum og sér-
þvottah. Góö aðstaða fyrir bamafólk. Stutt í alla
þjónustu. Góð greiðslukjör. V. 5,8 m. 6839
Engihjalli. 3ja herb. 78 fm falleg Ib. á 7.
hæð. Fráb. útsýni. V. 5,9 m. 4930
JÖklafold. Ákaflega falleg og björt um 83
fm íbúð á 2. hæö í nýlegu fjölbýlish. Vandaö eld-
hús. Vestursvalir. Áhv. ca 5,8 m. byggsj. (ekkert
greiðslumat). V. 8,4 m. 4292
Asparfell - laus. 3ja herb. 73 fm fal-
leg íb. á 7. hæð (efstu) með fráb. útsýni. Ákv.
sala. Laus strax. V. 5,6 m. 6034
4-3-5
Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér
íbúð f
húsunum nr. 1, 3 og 5 við Kirkjusand.
Eigum enn óseldar:
* 103 fm, 3ja herbergja íbúðir á 2. og 3. hæð f
húsi nr. 1 og 3.
* 83-90 fm íbúðir með sérgarði á 1. hæðum húsanna.
* Að ógleymdri 185 fm sérlega glæsilegri „penthouse"
íbúð á 6. hæð hússins nr. 1.
Öllum íbúðunum er skilað með sérlega vönduðum innrétt-
ingum og tækjum, þar sem kaupendur hafa val um viðar-
tegundir og hönnun innréttinganna.
Húsin verða afhent sem hér segir:
* Kirkjusandur 3, í janúar
* Kirkjusandur 5, í apríl
* Kirkjusandur 1, í júlí
Verð fré 8.380.000. Góð greiðslukjör.
Vallarás - lyftuhús. Falleg og
björt um 55 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.
Suðursv. Útsýni. Parket og góöar innr. Gull-
falleg og vel meðfarin íbúð. Áhv. 2,2 millj.
V. 5,2 m. 7011
Rofabær. Vorum að fá í sölu fallega 56
fm íbúð á 3. hæð í nýstandsettu fjölbýlishúsi.
Áhv. ca 2,1 millj. frá byggsj. Góðar suövestursv.
V. 5,3 m. 7691
Krummahólar - skipti Mikið end-
umýjuð 2ja herb. íbúð á 1. hæð í góðri blokk. Ný
gólfefni. íbúöin er nýmáluö. Skipti á 4ra herb. íb.
á sama svæöi koma til greina. Áhv. 3,4 m. V.
5,1-5,2 m. 7662
Grettisgata. 2ja herb. rúmgóð 63 fm
risíb. sem hefur töluvert verið standsett. Parket.
15 fm suðursvalir. Áhv. 4,6 m. í langtímalánum.
V. 5,3 m. 7638
Blönduhlíð. Nýuppgerð 61 fm 2ja herb.
íb. Á forstofu, eldh., og búri eru flísar en á stofu
og herb. parket. Bað er flísalagt. Falleg innr. er í
eldhúsi. Allt nýtt í íbúðinni. V. 5,5 m. 7286
Engihjalli. Rúmgóö 78 fm íb. sem skiptist
( hol, tvö dúklögð herb., bað með flísum, eldhús
og teppalagða stofu. íb. er í nýl. viðgerðu lyftu-
húsi. V. 5,3 m. 7142
Kaplaskjólsvegur - lyfta.
2ja herb. 65 fm glæsileg íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi. Parket. Nýir skápar. Fráb. útsýni.
Góð sameign m.a. sauna o.fl. Áhv. 3,2 m.
Laus fljótlega. V. 6,4 m. 6520
Nönnugata - endurnýjuð.
Vorum aö fá til sölu mjög fallega 50 fm íbúð
á 1. hæð á besta stað í miðborginni. íbúðin
hefur verið endumýjuð frá grunni m.a. lagn-
ir, gler, gólfefni og tæki. V. 5,6 m. 7554
Berjarimi - fokh. 2ja herb. 69 fm íb.
ásamt stæði í bílag. íbúðin er rúml. fokheld en
fullbúin að utan og með fullfrág. sameign. Áhv.
3,0 m. V. 4,8 m. 7362
Vindás - laus strax. Vorum að fá í
sölu fallega 57 fm íbúð á 4. hæð (fjölbýlishúsi.
Suöaustursvalir. Blokkin hefur nýl. veriö klædd.
Áhv. 2,3 millj. Lyklar á skrifstofu. 7637
Jörfabakki. 2ja herb. falleg 56 fm íb. á
2. hæð. Mjög bamvænt umhverfi og stutt í alla
þjónustu. V. 4,9 m. 7534
Miðbærinn - gott verð. góö
rúml. 62 fm íbúð á fyrstu hæö i miðbænum. Nýj-
ar flísar á gólfum. Rúmgóð stofa og herbergi.
Ahv. 2,2 m. góð lán. V. 4,8 m. 7625
Fálkagata - útsýni. Falleg ein-
staklingsíb. á 4. hæð í góðu steinhúsi og
með frábæru útsýni. Laus fljótlega. Áhv. um
2,7 millj. V. 4,3 m. 6728
Hraunbær - falleg. 2ja herb.
glæsileg 57 fm (b. á 1. hæð m. góðum vest-
ursvölum. Ný gólfefni (flísar og parket), ný-
stands. bað o.fl. V. 5,3 m. 7401
Krummahólar m. bflskýli. 2ja
herb. 43 fm íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bíla-
geymslu. Áhv. 2,4 m. Laus strax. V. 4,0 m. 7407
Vallengi - 70 fm. 2ja herb. ný
og glæsileg íb. á 2. hæð m. sérinng. og
suðursvölum. íb. afh. nú þegar m. vönduö-
um innr., flísal. baði og forstofu. íbúðin nær
l gegnum húsiö og er mjög björt. Traustur
byggingarmeistari. Hagstætt verö. V. 6,4 m.
7437
Asparfell - 5. hæð. 2ja herb.
falleg íb. í lyftuhúsi. Parket. Fallegt útsýni.
Laus strax. V. 4,3 m. 7324
Hrafnhólar - glæsileg. 2ja
herb. mjög falleg 60 fm íb. á 3. hæð í litlu
fjölbýli. Masslft eikarparket. Góður garöur.
Stutt (alla þjónustu. V. 4,9 m. 7597
Skógarás - falleg. Ákaflega björt og
rúmgóð um 67 fm íbúð á jarðhæð í fallegu fjöl-
býlish. Sérlóð í suður. Parket og flísar. Sér-
þvottah. og geymsla í ibúö. Áhv. ca 3,4 millj. V.
5,9 m. 7545
Rekagrandi. 2ja herb. mjög falleg
íbúð á 2. hæö. Parket. Suðursvalir. Áhv.
3,1 m. í hagst. lánum. V. 5,5 m. 7481
Fífurimi. 2ja herb. glæsileg og björt um 70
fm íb. á jaröh. í 4-býli með sérinng., sérþvottah.
o.fl. Nýtt Merbauparket. Flísalagt baðh. Áhv. um
3,9 m. Laus strax. V. 6,5 m. 7421
Hrísateigur - gullfalleg. Falleg
40,5 fm 2ja herb. íbúð (risi í 3-býli. íbúðin hefur
vehð standsett á smekklegan hátt. Góðir kvistir
eru á íbúöinni. V. 4,4 m. 7311
Fossháls - glæsilegt at-
vinnuh. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt
um 766 fm húsnæði á götuhæð ásamt um 125
fm millilofti. Mikil lofthæö um 8 m. Stórar inn-
keyrsludyr. Stór og mikill hlaupaköttur (fyrir mikla
þyngd) fylgir. Uppl. gefur Stefán Hrafn. 5417
[ e c c r j-| ö
i I Ð ID rj—[j O
Hraunbær - verslun/þjón-
usta. Vorum aö fá í einkasölu mjög gott
verslunar- og þjónustupláss á götuhæð og á
jarðhæð samtals um 210 fm. Plássiö er vel stað-
sett í (búðar- og þjónustukjarna. Nánari uppl.
gefur Stefán Hrafn. 5413
Laugavegur - skrifst./þjón-
usturými. Vorum aö fá í sölu mjög gott
skrifstofu- og þjónusturými á 3. hæð í lyftuhúsi.
Plássið er allt nýlega standsett með nýjum linole-
um dúk á gólfi, nýjum kerfisloftum með innfelldri
lýsingu og endumýjuðu rafmagni. Hæðin er í dag
einn stór salur. Góð bílastasði á baklóð. Áhv. ca
10,2 m. í langtímalánum. V. 13,8 m. 5410
Hátún - verslun - þjónusta.
Vorum að fá í einkasölu gott verslunar- og lager-
húsneeði á götuhæð samtals u.þ.b. 530 fm. Góð-
ir sýningargluggar. Afstúkaðar snyrtingar, skrif-
stofur og kaffistofa. Gott lagerhúsnæði með inn-
keyrsludyrum. í kj. fylgir u.þ.b. 80 fm geymslu-
pláss. Góð staösetning. Hentar vel undir ýmiss
konar verslun og þjónustu. 5409
Byggingarlóðir - Miðjan. Til sölu tvær byggingarlóðir í Smára- hvammslandi. önnur er 3.498 fm að stærð en hin 3.258 fm. Á hvorri lóð um sig má byggja 3ja hasða atvinnuhúsn. ásamt kj. samtals að byggingarmagni 2.520 fm, gatnageröargjöld eru greidd. Allar nánari uppl. veitir Þorleifur. 5328
Skúlagata - laus strax. Faiieg 57
fm 2ja herb. íb. í kj. í litlu fjölbýlish. íb. hefur verið
talsvert endumýjuð. Áhv. 2,3 m. húsbr. og bygg-
sj. Lyklar á skrifstofu. V. 4,1 m. 6630
Krummahólar - lækkað verð.
Mjög rúmgóð 2ja herb. 75,6 fm íb í lyftuhúsi. íb.
skiptist í forstofu, hol, herb. bað, stofu og eldhús
með þvottahúsi og búri innaf. íb. er falleg og úr
henni er glæsilegt útsýni. Gengið er inn í íb. af
svölum. V. 5,5 m. 7333
Kvisthagi - byggsj. 2ja herb. íbúð í
risi í 4-býli. Glæsilegt útsýni. Kvistgluggar. Áhv.
3,3 m. frá byggsj. V. 5,5 m. 7316
ATVINNUHÚSNÆÐi
Dugguvogur - 2.hæð. vorum að
fá (sölu rúmgóð u.þ.b. 575 fm iðnaöar- og þjón-
usturými á 2. hæð í steinhúsi. Það hentar vel
undir ýmiss konar atvinnurekstur. Þarfnast lag-
færingar. Mjög gott fermetraverð í boði. V. 16,0
m.5432
Laugavegur - 2 rými. Vorum að fá
til sölu tvö verslunar- og þjónusturými ofarlega á
Laugaveginum. Hér er um að ræða 111 fm og
134 fm rými ásamt tveimur stæðum í bíla-
geymslu. Rýmin eru í leigu. Verð frá 5,6 m. 5397
Fiskislóð. Mjög gott atvinnuhúsnæði á
tveimur hæðum samtals um 800 fm. Á götuhæð
er gott iðnaöar- og lagerhúsnæöi með góðri loft-
hæð og innkeyrsludyrum, samtals 400 fm. Á 2.
hæð er gott skrifstofupláss um 133 fm og lager-
húsnasði um 266 fm. Mjög gott ástand. Malbikuð
lóð og góð aðkoma. Hentar sérlega vel undir
ýmiss konar atvinnustarfsemi tengda sjávarút-
vegi. 5402
TsnCJðrhÖfðl. Tll sölu um 1.200 fm at-
vinnupláss sem skiptist þannig, 400 fm kjallari
m. góðri lofthæö og innkeyrslu. þetta pláss er nú
nýtt sem verkstæði o.fl. Götuhæð er 400 fm og
skiptist í tvö fullb. 200 fm rými með góöri loft-
hæð og innkeyrsludyrum (annað þeirra er stúkað
m. léttum millivegg, 2-100 fm). 2. hæð, 400 fm
hæð, einn geimur og fokheld. í helmingi efri
hæðar er gert ráð fyrir léttum iðnaði eða verk-
stæði en skrifstofum í hinum hlutanum. Eignin
selst í einu lagi eða hlutum. 5403
Nýbýlavegur - fjárfesting. höi-
um ( einkasölu allt húsið nr. 30 við Nýbýlaveg í
Kóp. Um er að ræða vandaö verslunarhúsnæði á
1. hseð um 311 fm. Mjög gott verslunar- og lag-
erpláss á 2. hæð (ekið inn að ofan) um 373 fm og
fallega innr. skrifstofuhæð um 290 fm á 3. hæð
sem innréttuö er sem nokkur skrifstofuherb. og
parketl. salur. Eignin er öll ( leigu. Hagst. lang-
tímalán ca 25 millj. V. 47,0 m. 5398
Aðeins hluti eigna úr sölu-
skrá er
auglýstur í dag.
Heimasíða
http://www.eignamidlun.is
Netfang:
eignamidlun@itn.is
Ægisgata - Miðborgin. go«
verslunar- og þjónusturými á götuhæð ásamt
góðum lagerkj. Plássiö er samtals um 289 fm og
er laust nú þegar. Gæti hentaö undir ýmiss konar
verslun, þjónustu og sýningarstarfsemi, svo og
skrifstofur. 5394
Súðarvogur - atvinnuhús-
næði. Vorum að fá í einkasölu gott óinnrétt-
aö atvinnuhúsnæði, samtals 540 fm. Á jarðhæð
sem er um 300 fm eru innkeyrsludyr og efri hæö
sem er um 240 fm með möguleika á innkeyrslu-
dyrum. Innangengt er milli hæða. Gott verð. Allar
nánari uppl. veita Stefán Hrafn og Sverrir. 5383
Smiðjuvegur - verslun/þjón-
usta. Mjög gott um 110 fm verslunar- og
þjónusturými í enda á 1. hæð. Þessi endi snýr út
að Smiðjuvegi með gott auglýsingagildi. Laust.
V. 5,8 m. 5376
Skipholt - tvær skrifstofu-
hæðir. Vorum að fá í sölu um 137 fm skrif-
stofuhæð (2. hæð) og 288 fm skrifstofuhæð (3.
hæð) á mjög góðum stað. 2. hæð skiptist (tvo
rúmgóða sali, hol, snyrtingar o.fl. 3. hæðin
skiptist m.a. í 7 skrifstofur, hol, eldhús, skjalag.
og snyrtingar. V. 19,8 m. 5361
Kársnesbraut - lítil atvinnu-
pláss. Til sölu í nýlegu og glæsilegu at-
vinnuhúsnæði, sjö um 90 fm pláss. Vandaður
frágangur. Innkeyrsludyr á hverju bili. Möguleiki
að selja eitt eða fleiri bil. Nánari uppl. gefur Stef-
án Hrafn. Verð á plássi 4,3 m. 5357
Miðborgin - óinnréttað þjón-
usturými. Höfum í sölu vandað atvinnu-
húsnæði á homi Hverfisgötu og Snorrabrautar í
nýlegu húsi. Um er að ræða um 335 fm óinnr.
þjónusturými á 3. hæð. Svalir og gott útsýni.
Lyfta og bílastæöi. 5346
I miðbænum. Glæsil. um 226 fm skrif-
stofuhæö (2. hæð) í nýl. húsi við Lækjartorg.
Fráb. staðsetning. Hæðin er laus nú þegar. V.
15,9 m 5330
Um 350 fm góð skrifstofuhæð (3.
hæð) sem er með glugga bæði til austurs og
vesturs. Hagstæð kjör. Eignin býöur upp á mikla
möguleika. Laus strax. V. 13,3 m. 5324
Bygggarðar. Mjög gott atvinnuhúsnæði
á einni hæð auk millilofts samtals um 300 fm.
Góðar innkeyrsludyr og góð lofthæð. Malbikað
plan fyrir framan húsið. Skrifst. og kaffist. V. 11,9
m. 5360
Nýbýlavegur - skrifstofuhæð.
Vorum að fá í einkasölu góöa um 175 fm skrif-
stofuhasð á 3. hæð (2. frá götu) sem í dag er nýtt
í tvennu lagi. Góðar svalir. Hæðin skiptist í nokk-
ur skrifstofuherb., vinnurými o.fl. Fallegt útsýni.
Hluti hæðarinnar er laus en annar hluti í leigu. V.
8,3 m. 5415
HÓFGERÐI - VERSLUN - ÞJÓNUSTA.
Vorum að fá í einkasölu þetta ágæta verslunar- og lagerhús-
næði sem er hæð og kj. samtals um 895 fm. Hentar vel undir
ýmiss konar verslun og þjónustustarfsemi. Húsið er klætt að
utan. Steyptur rampur í kjallara. 5405
1
F
MBEBBBBBR
BHBB
IMBfBB