Morgunblaðið - 20.01.1998, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ
jfc
ÞRIÐ JUDAGUR 20. JANÚAR 1998 C 21
KJÖREIGN
KJOREIGN
KJOREIGN
KJÖREIGN
Armúla 21 - Reykjavík
Sími 533 4040 Fax 588 8366
Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.
Sunnudaga frá kl. 12 -15
Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali
Ólafur Guðmundsson sölustjóri, Birgir Georgsson sölum.,
Erlendur Davíðsson lögg. fasteignasali
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
KAUPENDUR ATHUGIÐ
Þetta er aðeins brot af söluskrá okkar, hafið samband við
sölumenn okkar og leitið upplýsinga. Sendum í pósti eða
faxi til þeirra sem þess óska.
2ja herb. íbúðir
KVISTHAGI - RIS. Góð 2ja
herb. risíb. í 4-býlishúsi með glæsi-
legu útsýni. Áhv. 3,5 millj. byggsj.
Verð 5,2 millj. 8928
LJÓSHEIMAR Rúmgóð 89 fm
endaíb. á 2. hæð í sjö íb. húsi á róleg-
um stað. Suðursv. Góð lóð. Hús í
góðu ástandi. Stutt í alla þjónustu.
Verð 6,9 millj. LAUS FUÓTL. 8765
SAFAMÝRI Bjðrt og snyrtileg 2ja
herb. íb. á jarðhæð i nýstandsettu húsi. íb.
er rúmgóð 78 fm að stærð. Laus í maí '98.
Áhv. 1,7 millj. Verð 5,7 millj. 8923
ÞVERBREKKA - KÓP Góð 2ja
herb. íb. á 7. hæð með miklu útsýni yfir
borgina. Verð 4,5 millj. Laus fljótl. 9025
FLOKAGATA - LAUS Rúm
góð 2ja herb. kj. íb. I þríbýli á frábær-
um stað. Stærð 58 fm. Verð 4,9
millj. LAUS STRAX. 8285
VIÐ LAUGAVEG Mikið endurnýjuð
2ja herb. ib. á 1. hæð í góðu fjölb. (b. er öll
nýstandsett. Parket. Góð lofthæð. Áhv.
2,5 millj. Verð 5 millj. Ath. skipti á 3-4ra
herb. 9029
FOSSVOGUR - DALALAND
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð Garðhæð).
Parket. Suðurverönd og garður. Áhv. 2,4
millj. Verð 5,3 millj. LAUS STRAX. 8872
GRANDAVEGUR Snotur og mikið
endurn. 2ja herb. íb. á 1. hæð (miðhæð) í
þríbýli. íb. er mikið endurnýjuð. Áhv. 2,4
millj. Verð 3,950 millj. 8875
ÓÐINSGATA - LAUS Mikið end-
urn. 63 fm íb. á neðri hæð í tvíb. með sér-
inng. Nýl. innr. og parket. Nýtt ofnakerfi
og gler. Hús í góðu standi. Áhv. 2 milij.
Verð 4,9 millj. LAUS STRAX. 8767
LYNGMÓAR - BÍLSK. Góð 60
fm íb. á 3. hæð (efstu) auk bílsk. íb. er
mjög snyrtileg með yfirbyggðum svölum.
Mikil lofthæð. Parket. Fallegt útsýni. Sam-
eign og hús nýl. standsett. Áhv. 3,7 millj.
Verð 6,9 millj. LAUS STRAX. 8781
KAMBASEL - LAUS Rúmg.
og falleg 85 fm. íb. á 2. hæð með
vönduðum innr. og gólfefnum. Þvhús
innaf eldh. Suðursv. Ath. kaupandi
hefur mögul. á að fá keypt rúmg. ris
fyrir ofan íb. sem má auðveldlega
tengja. Áhv. hagst. lán 3,7 miilj. Laus
strax. 8506
VIKURAS - LAUS Fallega
innr. 83 fm íb. í litlu fjölb. Parket og
flísar. Góðar innr. Þvhús á hæðinni.
Hús og sameign góð. Áhv. 3,2 millj.
hagstæð lán. Verð 6,6 millj. Ath.
skipti á 2ja mögul. Laus fljótl. 8619
HRAUNBÆR - LAN Góð 2ja
herb. íb. á 2. hæð i nýl. viðgerðu húsi.
Stærð 55 fm. Áhv. 2,9 millj. hagst.
lán. Verð 4,9 millj. Ath. alls skonar
skipti skoðuð. Kaupandi getur lán-
að. Laus fljótl. 7815
3ja herb. íbúðir
VALLARAS - SKIPTI Falleg
83 fm endaíb. á 3. hæð í lyftuhúsi.
íbúðin er björt og góð. Áhv. 2,4 millj.
bygg.sj. Verð 6,8 millj. ATH. SKIPTI
Á STÆRRI EIGN ALLT AÐ 9 millj.
3803
DÚFNAHÓLAR - LAUS
Góð 71 fm íb. á 6. hæð í lyftuhúsi
með suð-austursv. Góðar innr. Áhv.
3,7 millj. Verð 6,4 millj. LAUS
STRAX. 8808
4RA TIL 7 HERB. ÍBÚÐIR
KIRKJUTEIGUR - LAUS
Vorum að fá (sölu 3ja herb. Ibúð í kj. i
þríbýlishúsi. Stærð 71 fm. Góð stað-
setning. Áhv. 2,3 millj. Byggsj. Verð
6,4 millj. LAUS STRAX. 8897
ÞINGHOLSBRAUT - KOP.
Góð 3 - 4 ra herb. risíb. á fallegum út-
sýnisstað. Stærð 93 fm. Tvær sam-
liggjandi stofur. 2 svefnherb. Nýl. innr.
í eldhúsi. Hús i góðu standi. Verð 6,7
millj. Ath. skiptí á minni eign mögul.
8922
KLAPPARSTIGUR
BÍLSK. Falleg 107 fm íb. á 1. hæð
ásamt stæði i bílsk. 2 svefnherb. 2
stofur. Beykiinnr. og parket. Flísal.
baðherb. Sjávarútsýni. Áhv. 5 millj.
húsbréf. Verð 9,8 millj. Ath. skipti.
8163
SUÐURHÓLAR
BYGGSJ. Falleg 98 fm íbúð í
mjög góðu fjölb. (b. er rúmg. með
vönduðum innr. Parket og flísar. Stutt
í skóla og fl. þjónustu. Áhv. 2,7 millj.
byggsj. Verð 6,9 millj. LAUS
FUÓTL. 8451
SUÐURHVAMMUR - HF.
Mjög góð 108 fm íb. á 3. hæð ásamt
26 fm bílskúr. 3 svefnherb. Góðar
innr. Áhv. 4,9 millj. Verð 8,9 millj.
ATH. ÖLL SKIPTI SKOÐUÐ. 6444
DALSEL - BÍLSK. 135 fm íb. á
tveimur hæðum og stæði i biisk. Sérþv-
hús. Suðursv. og fallegt útsýni. Áhv. 3,1
millj. Verð 6,8 millj. Ath. skipti á bfl eða
2ja herb. íb. 8895
R AUÐ ARÁRSTÍG U R Giæsiieg 94
fm hornib. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt
stæði í bílsk. Parket og flísar. Þvhús í
íbúð. Áhv. 5,5 millj. Verð 8,5 millj. 7755
HRAUNBÆR - AUKA
HERB. Rúmgóð 4ra herb. íb. á 2.
hæð ásamt 17 fm aukaherb. í kj. með
sérsnyrtingu. 3 svefnherb. Góðar
stofur. Hús og sameign í góðu
ástandi. Áhv. 3 millj. Verð 7,9 millj.
8913.
REKAGRANDI - BILSK. Fallega
innr. 3ja herb. ibúð á 2. hæð ásamt stæði
í bílskýli. Flísar og parket. Vandaðar innr.
Gott útsýni. Áhv. 2,1 millj. Verð 7,7 millj.
8879
HLÍÐARHJALLI - BÍLSK. -
KÓP. Rúmgóð 3ja herb. ib. á 1. hæð
um 96 fm. Þvhús innaf eldhúsi. Gott út-
sýni. Suðursv. Fulibúinn bílskúr. Áhv. 5,1
millj byggsj.rfk. Verð 9,2 millj. 9032
KJARRHÓLMI - KÓP. Rúmg.
og mikið endurnýjuð 75 fm ib. á 3. hæð
með sérþvhús í íbúð. Parket. Góðar innr.
Suðursv. Hús og sameign í góðu ástandi.
Áhv. 3,7 millj. Verð 6,5 millj. 8876
FLYÐRUGRANDI góö 3ja herb
69 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Parket.
Þvhús. á hæðinni. Verð 6,8 millj. Ath.
skipti á 3 -4ra herb. í vesturbæ. 8025
ARNARSMÁRI - KÓP Glæsilega
innr. 4ra herb. endaíb. á 3. hæð (efstu).
Vandaðar innr. Parket. Þvhús í íb. Suður-
sv. með útsýni. Áhv. 3,9 millj. húsb. Verð
9,2 millj. 8887
FIFUSEL - BILSK. Fallega
innr. 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt
íbúðarherb. í kj. Nýl. innr. Parket. Þv-
hús í íbúð. Bflskýli. Áhv. 2,3 millj.
Verð 8,2 millj. Laus fljótl. 8880
LAUFENGI - BILSK. Góð
112 fm endaíb. á 2. hæð ásamt 26 fm
stæði í bílskýli. 4 herbergi. Vandað
eldh. með góðum innr. og þvhús inn-
af. Gott fyrirkomulag. Hús og sam-
eign fullfrágengin. Áhv. 5,9 millj.
Verð 8,9 millj. 8930
VESTURBERG - LAUS vei
skipulögð 87 fm íb. á 3. hæð með stórum
svölum. 3 svefnherb. Flisal. baðherb.
tengt f/þvottavél. Áhv. 1,8 millj. byggsj.
Verð 6,4 millj. LAUS 8849
SJÁVARGRUND - GBÆ.
Rúmg. 5-7 herb. (b. á tveimur hæðum,
ásamt stæði i bílskýli. Stærð 190 fm sam-
tals. Tvennar svalir. Góð staðs. Verð 11,9
millj. LAUS STRAX. 8223
SÉRHÆÐIR
SKJOLBRAUT - BILSK. -
KÓP. Mjög góð og mikið endurnýjuð
3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt bílskúr.
Stærð 87,6 fm. Góð staðsetning. Áhv. 4,8
millj. hagstæð lán. Verð 7,8 millj. 8868
DVERGABAKKI - SKIPTI
Rúmgóð 67 fm endaíb. á 2. hæð. Rúm-
góð herb. Tvennar svalir. Áhv. 2,9 millj.
Verð 5,7 millj. Ath. skipti á 2ja herb.
mögul. 8741
ALFHEIMAR - BILSK. Vei
staðsett 143 fm sérbýli á tveimur
hæðum ásamt 25 fm góðum bílsk. 4
svefnherb. Góðar stofur. Nýstandsett
baðherb. flísalagt. (búð i góðu standi.
Verð 10,6 millj. 4904
LYNGBREKKA - KÓP Rúm
góð 4-5 herb. efri sérhæð í þríbýli
með sérinng. Stærð 110,6 fm. 3
svefnherb. 2 stofur. Mikið útsýni. Hús,
íbúð og lóð snyrtilegt. Áhv. 2 millj.
Verð 8,5 millj. 8892
HLIÐAR - BÍLSK. Falleg 113 fm
sérhæð ásamt bílsk. 3 herbergi. Góð
stofa. Hús og ibúð i góðu standi. Áhv. ca.
5 millj. Verð 10,9 millj. 8919
HAFNARFJÖRÐUR Efri sérhæð
við Grænukinn. Stærð 129 fm auk 25 fm
bílsk. Sérinng. og -hiti. 4 svefnherb. Suð-
ursv. Góð staðsetning. Verð 9,7 millj.
8761
VESTURHÚS 4ra herb. íb. á neðri
hæð í góðu tvíbhús auk bílskúrs. Sérinng.
Stærð samtals 126 fm. Áhv. húsbr. 4,5
millj. Verð 8,5 millj. Laus fljótl. 7911
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Höfum kaupendur af eftirfarandi eignum:
• Einbýli, rað- eða parhús I Garðabæ, Selás, Grafarvogi og Seljahverfi.
• Sérhæðir með 3-4 svefnherb. I öllum hverfum.
• Óskum enfremur eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna ó söluskrá.
RAÐHÚS - PARH
MELBÆR Vandað og gott 253 fm
endaraðhús ásamt sérb. bílsk. 5 svefn-
herb. 2 stofur. Eikarparket. Stórar svalir.
Húsið er fullbúið með góðum innr. Suður
verönd með potti. Áhv. 2,8 millj. Verð
14,8 millj. Ath. skipti mögul. 8614
FAGRIHJALLI - SKIPTI
220 fm parhús með innb. bilsk. 4
svefnherb. Góðar stofur. Fallegt út-
sýni. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð 12,8
millj. Ath. skipti á sérhæð mögul.
6431
FLJÓTASEL- BÍLSK. Gott 239
fm endaraðhús á þremur hæðum ásamt
27 fm bílskúr. Sérinng. á jarðhæð. Vand-
aðar innr. og gólfefni. Stórt eldhús. Húsið
er í góðu ástandi. Áhv. 1,4 millj. Verð
13,8 millj. LAUST STRAX. 8869
ÁLFHÓLSVEGUR - LAUS Nýi.
100 fm parhús á tveimur hæðum með sér-
inng. 2 svefnherb. Stofa og góð afgirt ver-
önd. Áhv. 5 millj. byggsj. Verð 9,3 millj.
8937
TORFUFELL Gott 128 fm raðhús á
einni hæð ásamt sérb. bílsk. 4 svefnherb.
góðar stofur með suðurverönd. Endurn.
eldhús, þvhús innaf. Flisal. baðherb. Hús í
góðu standi. Áhv. 5,9 millj. Verð 10,9
millj. 7995
ElNBYLISHÚS
HVERFISGATA - HF Glæsi-
legt 152 fm einb. sem er hæð og ris
ásamt 29 fm bílsk. Eignin er mikið
endumýjuð. 3-4 herbergi. Góðar
stofur. Stórt eldhús. Gott hús á góð-
um stað. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Verð
13,9 millj. 6236
GRETTISGATA - LAUS Mikið
endumýjað lítið einbýlishús sem er hæð,
ris og kj. Stærð samkv. FMR. er 76,8 fm.
Húsið er nýklætt að utan, nýtt þak og gler.
Verð 7,5 millj. LAUST STRAX. 8914
SKERJABRAUT - SELTJ. Gott
járnklætt einbýli á tveimur hæðum með 6
herbergjum. Góðar stofur. Stærð 220 fm.
Hús i góðu ástandi. Rafmagn og ofnar
endumýjað, nýl. gler. Bílskúrsr. Góð stað-
setning. Áhv. 6,2 millj. Verð 12,7 millj.
8824
SNORRABRAUT - SKIPTI
Einbhús sem er tvær hæðir og kj.
ásamt bílsk. Séríbúð í kj. með sér-
inng. Stærð samtals 232 fm. Húsið er
mikið endurnýjað. Áhv. 4,7 millj. Ath
skipti á minni eign mögul. 8782
LAMBHAGI - LAUST vei
staðsett einbhús með tvöf. bílsk. 5
svefnherb. góðar stofur, garðskáli.
Vandaðar innr. og gólfefni. Mikil loft-
hæð. Stærð 298 fm. Sjávar útsýni.
LAUST STRAX.
Nýbyggingar
LAUTASMÁRI - KÓP. Nýjar 3ja
herb. íb. I litlu fjölb. sem afh. fullbúnar án
gólfefna. Kirsuberjaviður í innr. Flísalagt
baðherb. Hús, sameign og lóð fullbúin.
Stærð 80 fm. Verð frá 7,5 millj. 8297
SELÁS - BÍLSK Ný raðhús á tveim- |
ur hæðum ásamt bilsk. 4 herbergi. Stærð
177 fm + bílsk. Húsin afh. tilb. til innr. að
innan, en fullb. að utan. Mikið útsýni yfir
borgina. Áhv. 6,2 millj. Verð 11,8 millj.
8933
LINDASMÁRI - KÓP. Raðhús á !
tveimur hæðum með innb. bílsk. 4 svefn-
herb. 2 stofur. Stærð 198 fm. Húsið afh.
fullbúið að utan en fokhelt að innan. Verð
9,4 millj. 8792
BLIKAHJALLI - KÓP. Raðhús áI
tveimur hæðum í suðurhlíðum Kóp. Húsin ,
afh. fullfrág. að utan. Grófj. lóð. Að innan
verða útveggir sandsparsl. og innveggir
steyptir eða lengra komið eftir samkomul.
Stærð frá 197 fm. Áhv. 6,8 millj. Verð frá
10,9 millj. Hægt að semja um afhend-
ingarstig á húsunum. Teikn. á skrifst.
Góð staðsetning. 8674
Atvinnuhúsnæði
AHOFÐANUM Gott atvinnuhús-
næði með góðum innkeyrsludyrum
og lofthæð. Góð aðkoma. Stærð
samtals 1220 fm. Húsnæðið er í
leigu. 8931
HLAÐBÆR - LAUST Vandað
einb. á einni hæð ásamt bílskúr. 4 svefn-
herb. Sólskáli. Eikarinnr. Flisar og parket.
Sauna, heitur pottur og verönd. Frábær
staðsetning. Verð 14,5 millj. LAUST
STRAX. 8242
SELBREKKA - KÓP. Gott 235
fm einbhús á tveimur hseðum ásamt stór-
um bilsk. og er á hornlóð. 5 svefnherb. 2
stofur. Gott ástand á húsinu. Útsýni. Eign
sem býður uppá mikla möguleika. 8898
KLEIFARSEL Mjög gott einbhús
sem er hæð og ris ásamt bílsk. Vandað og
gott timburhús. 4 rúmg. svefnherb. Góðar
stofur. Stærð 186 fm auk 32 fm biisk. Áhv.
3,4 millj. Verð 13,9 millj. 7749
SOGAVEGUR - BÍLSK. Mikiö
endurnýjað og vel viðhaldið einb.hús um
172 fm sem er tvær hæðir, kj. og sérb. btl-
sk. 5 svefnherb. Góðar innr. og gólfefni.
Suðvesturgarður, hellulögð verönd. Verð
12,9 millj. 8881
SIÐUMULI Bjart 167 fm húsnæði á 4. j
hæð. Húsnæðið er einn salur í dag og
þarfnast standsetn. Verð 6,7 millj. 8926
SUÐURLANDSBRAUT
LAUST Nýstandsett 130 fm skrifstofu-
húsnæði á 2. hæð með sérinng. Verð 9,5
millj. LAUST STRAX. 8917
GARÐABÆR Mjög gott 1512 fm
Stálgrindarhús af Butler gerð við Vestur-
hraun 5, Gbæ. sem skipt er i sjö einingar,
með mikilli lofthæð, stórum innkeyrsludyr-
um og 15 þús. fm lóð. Á millilofti erskrifst.
og aðstaða fyrir starfsmenn. Möguleikar á
stækkun. Eign sem býður uppá mikla
möguleika. 8850
SKEIÐARÁS - GB. 504 fm iðnað-
arhúsn. á einni hæð með tvennum stórum
innk.dyrum og góðri lofthæð. Hægt aö
skipta húsn. i minni ein. Góð aðkoma.
LAUST STRAX. 6547
SMIÐSHÖFÐI - LAUST 230 fm
iðnaðarhúsnæði á einni hæð með inn-
keyrsludyrum. Húnæðið er nýlega stand-
sett og málað. Lofthæð ca 3,70 m. Verð
10,3 millj. LAUST STRAX. 7899
BÍLDSHÖFÐI - LAUST 205 fm
skrifstofuhúsn. á 1. hæð með glugga á
tvo vegu. Góð lofthæð og góifefni.
LAUST STRAX. Verð 9,0 millj. 7891
VIÐ LÁGMÚLA - LEIGA teoo
fm atvinnuhúsnæði á einni hæð sem
skiptist i verzlun, skrifst. lagerhúsnæði,
ásamt verkstæðisaðstöðu. Húsnæðið er f
góðu standi og er í leigu. 8209
HÓLMASLÓÐ Atvinnuhúsnæði á |
tveimur hasðum með góðri lofthæð. Inn-
keyrsludyr. Mjög góð aðkoma. Stór lóð.
Stærð ca 2.200 fm. Allar nánari uppl. á
skrifst. 8477
SKÚLAGATA - LAUST tíi söiu
550 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð með
stórum gluggum. Verð 14,9 millj. 8726
KJÖREIGN
K JOREIGN
KJÖREIGN
KJOREIGN
Farsæl fasteignaviðskipti
= þekking og reynsla íf
Félag Fasteignasala