Morgunblaðið - 20.01.1998, Síða 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Magnús Leópoldsson
lögg. fasteignasali.
Hallgrímur
Hallgrímsson
Opið virka daga
frá kl. 9-12 og 13-18.
Laugard. frá kl. 11-13
SKÓGARGERÐI
Vorum að fá í sölu áhugavert einbýli á
þessum vinsæla stað. Húsið er 140 fm,
auk þess 28 fm bílskúr. Gólfefni aðallega
eikarparket. Gróinn garður. Áhugaverð
eign. 7745
LANGITANGI
Ágætt 138 fm einbýli með 33 fm bílskúr. 3
svefnherb. Gætu verið 5. Eign sem vert er
aðskoða. Verð11,9m. 7742
DEILDARÁS EINB/TVÍB.
Glæsil. einb. á 2 hæðum, 338,4 fm I hús-
inu eru tvær Ibúðir en opið og innangengt
á milli, þannig að húsið getur verið einb.
eða tvíb. eftir aðstæðum. Vandað hefur
verið til hússins. Lóðin er sérhönnuð og
lokuð með hita í stéttum. Örstutt í Árbæj-
arsundlaug og aðra útivist í Eliiðaárdain-
um. Hús með mikla möguleika t.d. fyrir
tvær fjölskyldur. 7738
AKURHOLT
Gott einbýli á einni hæð um 135 fm ásamt
35 fm bílskúr (3ja fasa rafmagn). Fimm
svefnherb.. Falleg gróin lóð. Skipti mögul.
á t.d. íbúð í Mosfellsbæ. 7737
SOGAVEGUR
Fallegt tæplega 160 fm einbýli til sölu á
12,5 m. Skipti á ódýrari eign eða dýrari
koma til greina. 7718
VÍÐIHLÍÐ
Mjög glæsilegt nýlegt 430 fm einbýli í
Suðurhlíðum, Rvík. Hér er um að ræða
óvenju vandaða eign. Möguleiki á aukaí-
búð. Nánari uppl. gefur Magnús. 7687
HLÍÐARÁS - MOSF. - NÝTT
Mjög fallegt parhús með glæsilegu útsýni
á tveimur hæðum. Skilast fullbúið að utan
með grófjafn. lóð en fokhelt að innan. Stór
og sólríkur garður. Stærð 194 fm þar af 32
fm bílskúr. Teikn. á skrifst. 6500
KLUKKURIMI
Til sölu 2 parhús við Klukkurima ca 195 fm
Tilbúið undir tréverk. Að mestu frágengið
að utan, en lóð grófjöfnuð. Verð 10,9 m.
6498
STEKKJARHVAMMUR
Til sölu 148 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt 21 fm bílskúr. Hús byggt 1985.
Gott skipulag. Verö11,0m. 6495
NÖNNUGATA
Mjög áhugavert 118 fm einb. á þessum
frábæra stað. Húsið er á tveimur hæðum.
Mikið endumýjað, m.a. nýlegt þak, glugg-
ar, klæðning og gólfefni. Eign sem vert er
að skoða. 7675
ARNARTANGI
Fallegt 135 fm einbýli á einni hæð ásamt
bílskúr. Húsið er vel skipulagt með góðum
nýlegum innréttingum og gólfefnum. Stór
ræktuð lóð. Áhugaverð eign. Skipti mögu-
leg á stærri eign.
7654 SELTJARNARNES
Raðhús á tveimur hæðum. Alls 235 Fm
Innbyggður bílskúr. Glæsilegt útsýni.
Verð 15,2 m. 6250
Hæðir
MÁVAHLÍÐ
Vorum að fá í sölu áhugaverða 4ra-5herb.
hæð, stærð 103 fm Auk þess 22 fm bílsk.
Sameiginlegur inngangur með risi. Eign
sem gefur mikla möguleika. Laus nú þeg-
ar. Verð 9,4 m. 5405
NÖKKVAVOGUR
Vorum að fá I sölu óvenju góða 77 fm hæð
í þríbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Ibúð-
in er meira og minna öll endurnýjuð m.a.
eldhús, baðherb. rafmagn og gólfefni. þrjú
svefnherb. Bílskúrsréttur. Verð 8,5 m.
5404
DVERGHAMRAR
Áhugaverð neðri sérhæð 124 Fm í tvibýli.
Einnig er u.þ.b. 60 fm óinnróttað rými sem
gefur ýmsa möguleika. Sérinngangur.
Góður suðurgarður með hellulagðri ver-
önd. Áhv. m.a. 4,9 m. Byggsj. með 4,9%
vöxtum. Verð 9,6 m 5403
ÖLDUGATA - HAFNARF.
Efri sérhæð i tvíbýli, stærð 72 fm Gott
geymslurými yfir íbúð, fyrirliggjandi teikn-
ingar að stækkun. Allt mikið endurnýjað
að innan sem utan. Verð 6,5 m. 5398
GRÆNAHLÍÐ
Landspilda skógi vaxin við Rauöa-
vatn. Til sölu 12 ha landspilda við Rauðavatn. Spildan
liggur að Suðurlandsvegi og er öll skógi vaxin. Er í eigu Skóg-
ræktarfélags Reykjavíkur. Einnig er til sölu 2,5 ha spilda í
Fossvogi í eigu sömu aðila. IMánari upplýsingar gefur Magnús
Leópoldsson á skrifstofu.
SKJÓLBRAUT - KÓPAV.
Mjög góð og mikið endurnýjuð 3ja herb.
ibúð með bílskúr. Nýleg falleg eldhúsinnr.
Flísalagt baðherb. Húsið nýlega viðgert að
utan. Áhv. 4,8 m. hagstæð lán. 2925
LEIRUTANGI
Til sölu skemmtileg neðri hæð í fjölb.,
stærð 67 fm auk þess ósamþykkt rými um
25 fm eða samtals 92 Fm Sérinngangur,
sér garður. Áhv. hagstæð lán 3,8 m.
2912
FRAMNESVEGUR
Falleg 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu
fjölb. á homi Framnesv. og Grandav.
Stærð 95 fm Áhugaverð íbúð í góðu ásig-
komulagi. Góð sameign. Svalir og útsýni.
Áhv. byggsj. og húsbr. 5,2 m 2893
KÓNGSBAKKI
Falleg 3ja herb. 79 fm íbúö á 3. hæö. Ný-
viðgert hús. Merbau-parket á stofu, holi
og eldhúsi. Flísalagt bað. Þvottahús í íbúð.
Áhv. 3,1 m. húsbr. Verð 6,5 m. 2889
2ja herb. íbúdir
Lanclsbyggdín
SANDHAUGAR
Áhugavert kúabú á Norðurlandi með rúm-
lega 100 þús. lítra framleiðslurétti. Góðar
byggingar og vélar. Nánari uppl. á skrif-
stofu. 10503
ÞÚFUR
il sölu jörðin þúfur, Hofshreppi, Skagafirði.
Á jörðinni er m.a. rekið myndarlegt svína-
bú í nýju húsi með fullkomnum búnaði. I
húsinu er rúm fyrir 50 gyltur. Nánari uppl.
gefur Magnús. 10502
GARÐYRKJUSTÖÐ í
HVERAGERÐI
Garðyrkjustöð ásamt góðu íbúðarhúsi.
Fjögur gróðurhús um 550 fm en eitt þeirra
hefur verið notað sem söluskáli. Verðhug-
mynd 16,0 m. 10498
ÁRBÆJARHVERFI - ÖLFUSHR.
Til sölu einbýlishús úr timbri, sem skiptist í
hæð og ris. Stærð 123 fm. Húsið stendur
á 3.300 fm eignarlóð. Skemmtileg stað-
setn. Skólabíll og leikskóli á Selfossi.
Verð aðeins 6,5 m. 14222
GRÍMSNESHREPPUR
Sumarhúsalóð í landi Hests í Grímsneshr.
Um er að ræða eignarlóð stutt frá Hvítá.
Verð 500 þús. 13380
RANGÁRVALLAHREPPUR
Sumarhús af ódýrari gerðinni á 3,42 ha
leigulóð við Hróarslæk. Verð 1,1 m.
13379
Mjög falleg og mikið endurnýjuð sérhæð
með sérinngangi. Stærð 121 fm (búðin er
á 1. hæð (ekki jarðhæð) 4 svefnherb. Fal-
legar hurðir, Merbau-parket á gólfum.
Verð 9,7 m. 5366
4ra herb. oy stærri
LINDASMÁRI
Rúmgóð og björt 5-6 herb. 153 fm íb. á
tveimur hæðum. Neðri hæð skiptist í 3
herb., baðherb. stofu, eldhús og geymslu.
Efri hæðin er einn geimur, hol og 2 herb.
Vestursvalir. Afh. nú þegar tilþ. undir tré-
verk og málningu. Verð 8,0 m. 4159
STELKSHÓLAR
Mjög rúmgóð og björt 3-4ra herb. íbúð á
1. hæð. (búðin er 100 Fm 2 saml. stofur
og 2 svefnherb. Út úr stofu er suöurver-
önd, eldhús er með góðri upphaflegri inn-
réttingu, borðkrókur. Baðherb. flísalagt og
lagt fyrír þvottavél. Verð 6,8 m 3669
3ja herb. ibúðir
KRUMMAHÓLAR
Mjög rúmgóð 88 fm 3ja herb. íbúð á 2.
hæð í góðu lyftuhúsi. íbúðin og sameign
mjög snyrtileg. íbuðinni fylgir 24 fm bil-
skýli. Ahv. 2,7 m. byggsj. og húsbr.
Verð 6,4 m. 2928
MARÍUBAKKI
Góð 3ja herb. 80 fm íbúð á 3. hæð. Ágæt-
ar innréttingar. Góð sameign. Áhv. bygg-
sj. 1,6 m. Verð 6,4 m. 2927
FLYÐRUGRANDI
Góð 2ja herb. ib. í glæsil. fjölb. Góðir
skápar. Góð eldhúsinnr. Þvottahús á hæð-
inni. Glæsileg sameign, gufubað o.fl. 1663
NJÁLSGATA
Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. risíbúð í
þríbýli neðarlega við Njálsgötu. Húsið er
fallegt og nýklætt með bárujámi.
Geymsluris yfir íbúð. Verð 4,9 m. 1655
BREKKUSTÍGUR
Ágæt 2-3 herb. 48 fm íbúð með sérinn-
gangi í gamla vesturbænum. Áhv. 2,3 m.
byggsj. og húsbréf. Áhugaverð ibúð.
Frábær staðsetning. 1640
Atvimiuhúsnc^dí
VERSLUNARHÚSNÆÐI
Til sölu um 100 fm verslunarhúsnæði á
götuhæð við fjölfama verslunargötu. Ýms-
ir mögleikar t.d. fyrir söluturn eða mynd-
bandaleigu ofl. Verðhugmynd 7,0 m.
9307
HAFNARSTRÆTI
Vönduð skrifstofuhæð á fráb. stað, í hjarta
miðborgarinnar. Hæðin er 272 fm brúttó.
Verð 15,9 m. 9292
Fyrirtæki
VEGAMÓT
Til sölu Vegamót á Snæfellsnesi. Mikill
uppgangur í ferðaverslun. Uppl. gefur
Magnús. 8080
BORGARFJÖRÐUR
Glæsilegt sumarhús í landi Galtarholts,
Borgarfirði. Óvenju vandað hús. Verð 5,0
m. 13373
BORGARFJÖRÐUR
Áhugavert sumarhús á 2,5 ha eignarlóð.
Ekki i sumarhúsahverfi. Um er að ræða
myndarlegt 48 fm A-laga hús, byggt 1978.
Stór verönd. Ásett verð 3,5 m. 13372
VIÐ HÓLMSÁ
Mjög áhugavert sumarhús rétt við borgar-
mörkin. Búið hefur verið í húsinu allt árið.
Allt í góðu ástandi. Vatn, rafmagn og allt
sem þarf i heilsárshús. Verð 5,3 m.
13366
MOSFELLSDALU R
Áhugav. hús í Mosfellsdal. Um er að ræða
einb. úr timbri ásamt bilsk. Stærð samt.
um 190 fm Sólpallur um 80 fm Hús ný-
málað að utan, nýtt gler að hluta, nýlegt
parket. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignarland.
Fráb. staðsetning. 11100
RANGÁRVALLASÝSLA.
Til sölu u.þ.b. 20,2 ha sþilda úr jörðinni
Forsæti í V-Landeyjarhreppi. Um er að
ræða gróið land og að hluta tún. Ýmis
skipti möguleg. Jafnvel á bíl. Verðhug-
mynd 2,5 m. 11094
Mikill fjöldi eigna á skrá
sem ekki eru auglýstar.
Póst- og símsendum
söluskrár um land allt.
íslenzk
mannvirkja-
stefna
ISLENZK mannvirkjastefna er
megin viðfangsefni nýjasta tölublaðs
tímaritsins AVS, Arkitektúr, verk-
tækni og skipulag, sem komið er út
fyrir skömmu. I leiðara, sem Gestur
Olafsson arkitekt og ritstjóri blaðs-
ins ritar, segir m. a., að íslenzkur
byggingariðnaður velti árlega yfir 50
milljörðum kr., en á fjárlögum er
ekki varið til nauðsynlegra rann-
sókna á þessu sviði nema röskum 50
millj. kr.
I blaðinu eru margar athyglisverð-
ar greinar að vanda. Margrét Þorm-
ar arkitekt skrifar grein um lýsingu í
Reykjavíkurborg, síðan kemur grein
frá Samtökum iðnaðarins um fram-
tíðarsýn íslenzks byggingariðnaðar
og Sturla Böðvarsson alþingismaður
lýsir sjónarmiðum sínum varðandi
stefnu opinberra aðiia í íslenzkri
mannvirkjagerð.
Kristín Halldórsdóttir, alþingis-
maður Kvennalistans, skrifar grein,
sem nefnist Hugsa þarf dæmið til
enda, Hjálmar Amason, alþingis-
maður ritar grein um stefnu Fram-
sóknarflokksins varðandi mann-
virkjagerð og Guðmundur Árni Stef-
ánsson alþingismaður skrifar um
pólitík og mannvirkjagerð.
Síðan kemur grein eftir Hákon
Olafsson, forstjóra Rb um rannsókn-
ir í mannvirkjagerð, þá grein eftir
Runólf Maack vélaverkfræðing, sem
nefnist Hugvit og atvinnustefna og
síðan grein eftir Hilmar Þór Björns-
son arkitekt, sem ber heitið Arki-
tektar, vanrækt og vannýtt auðlind.
Stefán Thors, skipulagsstjóri rík-
isins, ritar grein, sem nefnist ísland
hið nýja og miðhálendið og þeir
Trausti Valsson skipulagsfræðingur
og Birgir Jónsson jarðverkfræðing-
ur skrifa grein, sem ber yfirskriftina
Staðfesting svæðisskipulags miðhá-
lendisins er ótímabær.
Þá kemur grein eftir Stefán Thors
um nýjar reglugerðir 1. janúar 1998
og Guðmundur Jónsson arkitekt
skrifar um byggingu Konunglega
forna ísbjarnarfélagsins í Hammer-
fest, sem almennt er talin nyrzta
borg í heimi.
Þá kemur grein eftir F. Javier
Sánchez Merina arkitekt um arki-
tektúr fyrir fjölskylduna, Kristinn E.
Hrafnsson myndlistarmaður skiifar
um menningu í húsbyggingum, Her-
mann Georg Gunnlaugsson lands-
lagsarkitekt skrifar um stækkun
Lystigarðsins á Akureyri og loks
kemur grein eftir Dennis Jóhannes-
son arkitekt, sem nefnist Hönnun er
óþrjótandi auðlind.
I litaríki
SUMIR eru litglaðari en aðrir og líka listfengari og því ekki að
lífga upp á tilveruna?
Heill-
andi
litir
í GRÁMÓSKU hins ís-
lenska hversdags er
þessi litasamsetning
hressileg og eiginlega
dáh'tið heillandi.