Morgunblaðið - 20.01.1998, Síða 31

Morgunblaðið - 20.01.1998, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ Hfc PRIÐJUDAGUR 20. JANÚAR 1998 € 31 Teikning: Brian Pilkington greint, þ.e. hvert valdssvið hans sé. Pá er einnig mikilvægt að skilgreint sé hverjir séu fulltrúar beggja aðila • í verkinu þannig að verktaki sé ekki að taka við fyrirmælum frá öllum 9 aðilum í húsinu sem áhuga hafa á 9 framkvæmdinni. Húseigandi skal ávallt láta fara fram lokaúttekt á verkinu og í kjölfar hennar og þeirra lagfæringa sem gera þarf á verkinu sé gerður lokareikningur og verkinu þannig formlega lokið. Val verktaka er mikilvægt Gildi fagþekkingar verður aldrei AB nógu oft ítrekað og þá einnig þau réttindi sem iðnmenntun og meist- araréttindi veita. Meistarar í iðn- greinum bera mikla ábyrgð. Þeir hafa rétt til að standa fyrir verkum og hafa menn í vinnu og bera ábyrgð á þeim í samræmi við lög og reglugerðir. Þessi réttindi og kvaðir sem meistarar bera eiga einnig að tryggja húseigendum gæði vinnu og að verkum sé skilað í samræmi við gögn þar að lútandi. Húseigendur eiga því að forðast viðskipti við aðila sem ekki hafa viðkomandi fagrétt- indi og réttindi til að starfrækja fyr- irtæki. Að velja sér verktaka er ekki auð- velt verk. Ekki er víst að sá sem býður lægst í verk sé sá sem er með hagstæðasta tilboðið. Notar hann efni sem eru í lagi og henta til þess verks sem vinna á? Er þetta traust- ur verktaki? Get ég treyst því að hann hafí fjárhagslegt bolmagn til að ljúka verkinu? Er hann með langan skuldahala á eftir sér? Allar þessar spurningar og fleiri eru áleitnar og ber að afla sér upplýs- inga um þegar verktaki er valinn. Skoðið alla þætti málsins, ekki ein- göngu tilboðsverð. Hvað er í raun innifalið í uppgefnu verði. Vinnubrögð húseiganda og verk- Stakfell Faéteignasala Suðurlandsbrau! 6 568-7633 if Lögfræðingur Þórhildur Sandholt Sölumaður Gísli Sigurbjörnsson Opið um helgar kl. 11-14 HAFNARSTRÆTI - SKRIFSTOFUHUSNÆÐI Glæsil. 226 fm skrifstofuhæð á 3. hæð í nýlegu lyftuh. Skiptist í 8 herb. Afgreiðslusalur, kaffist. og fundarsalur. Tvöföld snyrting. Mjög gott ástand. Laus fljótl. Hagstæð greiðslukj. Einbýli KARFAVOGUR Virðulegt timbur- hús, kj., hæð og rishæð. Skráð 210,5 fm meö 26,3 fm bilsk. Um er að ræða eitt af sænsku húsunum. I kj. er 2ja herb. ib. með sérinng., þvottahús, geymslur og 1 herb. Hæðin er 3 stofur, 1 herb., eldh. og á rishæð eru 3 mjög stór herb. og baðherb. Falleg homlóð. Verð 14,5 millj. SKRIÐUSTEKKUR Gott einb. 241 fm með innb. bílsk. og 2ja herb. aukaib. Vel staðsett elgn. STARHÓLMI- KÓP Vandað og vel byggt 2ja hæða steinhús 301,2 fm. I húsinu eru 2 Ib og innb. bílsk. Allt húsið ( fyrsta flokks áslgkomulagi. Vel staðsett eign (fallegri götu. LANGAGERÐI Hús með 2 lb. 192 fm. Húsið er kj., hæð og ris. og stendur á góðri lóð. Hæðin er stofur, eldh., 2 herb. og bað, vinnuherb., þvottah. og geymslur i kj. (risi stofa með eldh., nýtt bað og stórt herb. Bilsk. fylgir, 47 fm. Ahv. húsbr. 5.132 þús. og lifeyrissjóös- lán lán 2,0 millj. Verð 13,3 millj. VAÐLASEL Vel búið og vandað 215 fm einb. Fallegar stofur, stórt eldh., 4 svefnh. innb. bdsk., góður garður með heitum potti. Skipti möguleg. Verð 15,5 millj. VORSABÆR Einb. á einni hæð 139 fm ásamt 39 fm bdsk. I húsinu eru 4 svefnh., bað og gestasnyrting, stofa og 2 gróðurhús. Undir húsinu er mjög stór kj. sem nýtist sem geymslu- og vinnu- svæði. Raðliús GOÐALAND Gott og vandað raðh. Kj. og hæð, 231 fm. Húsið er ofan götu og mikið endurnýjað. Parket á gólfum, nýtt eldh., arinstofa, 5 svefnh., bílsk. fylgir. Verð 14,4 millj. Hæðir DRÁPUHLÍÐ Sérlega vel skipul. 113,7 fm Ib. á 2. hæð á góðum stað. Stórt hol, 2 samliggjandi stofur, 2 mjög stór herb., stórt eldh. og bað. Góður 28 fm bilsk. Nýtt gler og gluggar. Nýtt járn á þaki. Laus strax. Verð 10,4 millj. STIGAHLÍÐ Falleg og mikið endur- nýjuð 122,5 fm íb. á jarðh. Sérinng., góðar stofur, 3 stór herb. og sér þvottah. Parket á gólfum. Nýjar innr. ( eldh. Áhv. húsbrlán 2,3 mlllj. Verð 9,3 millj. SAFAMÝRI - LÆKKAÐ VERÐ Mjög falleg 92 fm jarðhæð með sérinng. í góðu þríb. (b. er saml. stofur og 2 svefnherb. Nýtt fallegt parket. Sér- bílastæði. Fallegur garður. Áhv. húsbr. og byggsj. 3.460 þús. Verð 7,9 millj. 4ra - 5 HERB. LUNDARBREKKA - KÓP. Góð 4ra herb. (b. með sérinng. 92,7 fm f góðu fjölbýli. (b. er ( góðu ástandi og með góðum lánum. Laus strax. Verð 6,5 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Mjög vei með farin 4ra herb. fb. i 1. hæö. 96 fm. Vestursv. Góð eign. Laus strax. SÓLHEIMAR Góð 4ra herb. íb á 6. hæð i lyftuhúsi. Snýr ( suður, vestur og norður. Mikið útsýni. Suðursvalir. Hús- vörður. Verð 7,4 millj. ROFABÆR endaíb. á 2. hæð í vest- ur 107,8 fm suöursvalir. 3 svefnh. Húsið er nýlega yfirfarið og málað. Verð 7,7 mlllj. EIÐISTORG Gullfalleg íb. á tveimur hæðum, 106 fm. Á neðri hæð eru stórar glæsilegar stofur með suðursvölum. Fal- legt eldh. og gestasnyrt. Á efrl hæð eru 2 góð svefnh og fallegt fdsalagt bað. Parket á gólfum. Góð lán. Verð 8,9 millj. MEISTARAVELLIR Góð 4ra herb. (b á 3. hæð. 104,3 fm. Nýendumýj- að eldh. Falleg stofa með suðursvölum. 3 góð svefnh. Bdsk. 21 fm. 3ja HERB. SUÐURBRAUT - HFJ. Ný og gullfalleg íb. á 3ju hæð (l.hæð er jarðh.). Ib. er 81,3 fm, öll með nýjum innr. og gólfefnum. Mjög gott útsýni. Sérþvhús í íb. Falleg samelgn og mjög góð bda- stæði. Áhv. húsbréfalán 5 millj. 219 þús. Getur losnað fljótlega. Verð 7,8 millj. ÖLDUGATA Skemmtileg íb. á efstu hæð [ 3ja (b. stigagangi. (búð er 90,6 fm. Nýtt þak. Laus fljótlega. LJÓSHEIMAR Góð 88,5 fm (b. á fyrstu hæð ( 7. (b. húsi. Hús ( góðu ástandi. 2 stofur með suðvestur svölum. Gott svefnherb. og stórt eldhús. Laus. Vel staðsett eign. Verð 7,4 millj. KJARRHÓLMI Falleg Ib. á 2. hæð með sérþvhúsi. Fallegt útsýni. Suður- svalir. Áhv. byggsjóður og húsbréfalán 2,5 millj. Verð 5.950 þús. DVERGABAKKI Sérlega góð 3-4 herb. íb. 1. hæð með aukaherb. í kj. Öll sameign og umgengni mjög góð. Áhv. byggsj. 3.576 þús. FLÉTTURIMI Glæsil. ný 3ja herb. (b. á jarðh. með sérgarði i sérl. vel stað- settu og fallegu fjölbýli. Fullbúin eign. Laus strax. Áhv. húsbréfalán 4.535 þús. BREIÐAVÍK Ný og glæsil. 3ja herb. (b. 87.8 fm. á neðri hæð í fjórbýli. Sér- inng. Ib. er fullbúin nema gólfefni. Áhv. húsbr. 2.745 þús. (búðin er laus og til af- hendingar strax. Mjög skemmtil. og vel skipulagt Ibúðarhverfi. Bílast. fullfrá- gengin. HRÍSRIMI Ný og mjög góð fullbúin 104 fm (búð á 1. hæð. (búðin er laus og til afhendingar strax. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 7,2 millj. SAFAMÝRI Björt 3ja herb. Ib. 75,9 fm, með sérinng. ( þríbýlish. á góðum stað innarl. i botnlanga. Laus nú þegar. Stakfell sýnir. 2JA HERB. DALSEL Mjög falleg ósamþykkt 2ja herb. (b. 46,7 fm á jarðh. í góðu fjölbýli. Gott útsýni, góð íb. Möguleg skipti á 3ja herb. íb. Verð 3,5 miilj. REYKÁS Góð 2ja (b. á jarðhæð, 70,1 fm með austursvölum, þvottahús í íb. Laus fljótl. Áhv. byggingasjóður 1760 þús. og húsbrlán 1400 þús., samt. 3 m og 160 þús. Verð 5,9 millj. HRAUNBÆR Lltil einstaklib. á jarðhæð í fjölbýli laus strax. Lifeyrissjlán kr. 600 þús. geturfylgt. Verð 1,4 millj. MIÐVANGUR - HFJ. Mjög þægileg og góð 57 fm (b. á 5. hæð f lyftuhúsi. Mikið útsýni, stórar suðvestur- sv., sérþvottahús f Ib. Laus strax. Verð 4,8 millj. BARMAHLÍÐ 63 fm kjallarafb. Laus strax. Nýtt rafmagn. Ný hitalögn. Tvöf. verksm.gler. Áhv byggsj. 2.613 þús. Verð 5,1 millj. LAUGARNESVEGUR A róieg- um stað ( lokaðri götu, er mjög góð 2ja herb. 69 fm Ib. Björt og falleg eign með stórum suðursv. og parketi. Snýr frá götu. Ákveðin sala. Hús ( mjög góðu ástandi. DALALAND Góð 2ja herb. ib. á jarðh. á góðum stað ( Fossvogi. Gengið í sérgarð úr (b. taka við þetta ferli þurfa að breyt- ast frá því sem er í dag. Þau þurfa að vera mun markvissari, undirbún- ingur verka betri og rekstur fyrir- tækjanna að vera í mjög fostum skorðum. V erksamningar Einn mikilvægasti þáttur í samn- ingaferlinu er gerð verksamnings. Það er ekki nein tilviljun að þeir að- ilar sem standa í mörgum fram- kvæmdum árlega (ríki og sveitarfé- lög) gera verksamninga um allar sínar framkvæmdir. Ótrúlegur fjöldi deilna verktaka og verkkaupa kemur inn á borð til Samtaka iðnaðarins. Upphaf þeirra má í mörgum tilfellum rekja til þess að ekki hefur verið gengið frá verksamningum og verklýsingum í upphafi. Hvorugur samningsaðilinn veit í raun, hvorki verkkaupi né verktaki, hvað á að framkvæma. Verktakinn hefur ákveðnar hug- myndir um hvað hann ætlar að gera og verkkaupinn hefur e.t.v. allt aðrar hugmyndir um hvað hann vill fá gert. Báðir aðilar eru í góðri trú um að allt fari þetta vel að lofe um og að niðurstaðan sé í samræim' við viðræður sem þeir áttu. Verk- samningar að undangenginni skil- greiningu (verklýsingu) á því hvað á að gera eru því nauðsynlegir. Húseigendur ættu að hafa í huga að góður undirbúningur gerir fram- kvæmdir ódýrari og að það er dýrt að: spara á undirbúningsstiginu nota efni sem henta ekki til verks- ins hefja undirbúning þegar komið er fram á sumarið ráða verktaka sem hefur ekki fa*» lega þekkingu á verkinu. Stofnsett 1984 Skólavörðursb'g 38 A Sími 552 9077 Opið virka daga frá kl. 9—18, og sunnudaga ki. 12—14. ItttfliMIEiIWr-MláMnHEl Urðarhæð - Garðabæ Glæsilegt einb. byggt '92,193 ftn m. tvöf. innb. bílsk. 3 svefnhb., sjónvarpshol, ar- inn. Verð 16,5 millj. Þinghólsbraut - Kóp. Fallegt einb. 170 fm m. irmb. 60 frn bíl- skúr. í bilskúmum er í dag sérib. Fallegur ganöur. Verð 13,5 millj. Urðarstígur Hus m. 3 ibúðum, 220 frn. Tvær séribúðir ( kjallara. Mikiö endumýjaö. Vetð 15,5 millj. Freyjugata - lítið einbýli Steinhús á bakióð m. geymslukjallara, 108 frn. Laust nú þegar. Verð 6,7 millj. Ásholt — raðhús Nýlegt 144 tm hús á tveimur hæðum m. 3 svefnherb., sjórrvarpsholi, stæði í bila- geymslu. Húsvörður sér um sameign. Verð 12,5 millj. Kópavogsbraut — einbýlíshús 138 frn m. 35 frn bílskúr á stórri lóö. Tvær stofur. 3-4 svefnherb. Verð 11,8 millj. Rúðasel Fallegt endaraðhús, 150 frn á 2 haaðum m. 4 svefnh., sjónvarpshol, 2 stofur. Ný- tekiö í gegn utan. Stæöi í bílahúsi. Verð 10,7 millj. Rúðasel Gullfallegt endaraðh. 154 frn ásamt stæöi i bílahúsi. 4 svefnhb. Tvær stofur. Gesta- snyrt. og baðherb. Verð 10,7 millj. Norðurfell - raðhús Glæsil. 380 fm raðhús m. stórri sérfb. í kj. Stór sólstofa. Arinn í stofu. Bílskúr. Venö 14.9 millj. tssnrna Rókagata - rishæð Vel skifxrl. 5 herb. rishæð (fjórbýli á úr- valsstað á móts við Kjarvalsstaöi. 4 svefnherb. Suðursvalir. Vetð 7,7 millj. Rauðalækur Gullfalleg 120 frn sérh. m. 4 svefnhb. og 30 fm bdskúr. Bnnig fb.herb. í kj. Laus fljótl. Verð 10,7 millj. Holtagerði - Kóp. Neðri hasð ítvfb. 115 fm ásamt 30 fm bil- skúr. 3 svefnhb. Allt sér. Verð 8,8 millj. Stigahlfð Glæsileg 122 frn íb. á jarðhæð m. 3 svefnherb. og tveimur stofum. Sér- þvottah. Sérinng. og h'rti. Laus strax. Verð 8.9 millj. Glaðheimar 133 fm sérhæð á 1. hasð í jxlbýli. ásamt 28 tm bllskúr. 4 svefnherb. Ágaet stofa. Bkarparket. Verð 11,5 millj. Hjallabrekka Falleg efri sértiæð f tvíb. 133 frn ásamt 35 fm bílskúr. 4 svefnherb. Tvær stofur. Ar- inn og sólstofa. Verö 10,7 millj. Flyðrugrandl 131 fm Ib. á 1. hæð meö sérinng og sérþuottah. 3 svefnherb. Stór stofa. 25 fm bflskúr. Verð 12,9 millj. cwixnm Þingholtsstræti Falleg 4ra hetb. 102 frn fb. á jarðhæð f steinhúsi m. sérinng. 3 svefnherb. Nýtt eldhús. Áhv. byggingarsj. 3,2 millj. Verð 7,2 millj. Berjarimi 4ra herb. 100 frn ib. á 3. hæð ásamt stæði í bílahúsi. Sérþvottah. Skipti mögul. á Iftilli 2ja herb. Ib. Áhv. 5 millj. húsbr. Verð 8,5 millj. Vesturberg Gullfalleg og vel skipul. 4ra herb. fb. á 1. hæð m. 3 svefnherb. Tengt f. þvottav. á baði. Nýtt eldhús. Verð 6,9 millj. Hraunbær Falleg og vel skipul. 4ra hetb. fb. á 1. hæð, 95 frn m. 3 svefnherb., stóm stofu, suðursv. Verð 7,2 millj. Dvergabakki Falleg 4ra herb. 98 frn Ib. á 2. hæö m. sérþvottah. 3 svefnherb. Góður garður. Verð 7,2 millj. Ljósalind 4ra herb. 102 frn fb. m. 3 svefnherb. Sérþvottah. Stofa og borðstofa. Vetð fullb. án gólfefna 9,1 millj. Hraunbær 4ra Fafleg 4ra herb. íb. á 1. hæð, vel skipul. m. parketi, s-svölum og svefnh. á sér gangi. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 7,2 millj. Stóragerði Falleg 4ra hetb. ib. á 2. hæð 95 frn m. parketi, 2 svefnherb. Stór stofa. b.herb. í kj. Vetð 82 millj. 3ja her Stórholt 3ja-4ra hetb. fb. á 1. hæð f fjórb. 77 frn. Tvær stofur og eitt svefnhb. Bnnig tvær sérgeymslur og ib.herb. f kj. Laus fljótl. Verð 62 millj. Skipholt 3ja herb. 85 frn fb. á 4. hæð. m. stofu m. parkBti. 2 svefnherb. Fallegt útsýni. Bíl- skúr. Veið 7,3 millj. Krummahólar 3ja hetb. 75 fm fb. á3. hæð ásamt stæði í bílah. Nýtt eldhús. Stórar suðursv. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,3 millj. Hringbraut - JL-húsið Falleg 85 frn 3ja hetb. fb. á 3. hæð m. sérirmg. Stæði í bilah. Áhv. byggsj. 2 millj. Þverholt 3ja hetb. 80 frn fb. á 4. hæð. m. tveimur svefnherb., ágætri stofu. Stæði f bílahúsi. Áhv. húsbr. 5 millj. Vetð 7,5 millj. Lindargata 3ja herb. 50 frn íb. á neðri hæð f tvfbýli. Tvær stofur og eitt svefnh. Laus strax. Áhv. húsbr. 2,8 millj. Vetð 4,5 millj. Kópavogsbraut Fiúmgóð 80 frn mikið endum. ib. f kjallara. 2 stór heib. Nýl. eldhús. Áhv. byggsj. og húsbr. 3,8 millj. Verð 6,5 mlllj. 2ja her Tryggvagata Falleg 2ja herb. 60 fm íb. á 4. hæð. m. parketi. Nýl. eldhús. Gott baðherb. Suð- ursv. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Vetð 5,7 millj. Kieppsvegur 2ja herb. 64 frn ib. á 8. hæð (efstu) sem snýr til suðurs. M. fallegu úteýni og suð- uisv. Laus strax. Vetð 5,5 millj. Söriaskjól 2ja hetb. 63 frn ib. f kjallara m. sérinng við sjávarsfðuna Laus nú þegar. Áhv. húsbr. 2,5 millj. Veið 52 millj. Langabrekka 2ja herb. ib. á jarðh. í tvíb. m. sérirmg. og sérhiti. Nýtt parket. Nýtt eldhús. Áhv. 3,5 millj. Verð 5,1 millj. Hraunbær 2ja herb. vel skipul. 57 fm ib. á 1. hæð endum. baðherb. Öll þjónusta f næsta nágrenni. Veið 4,5 millj. Skeiðarvogur Falleg 2ja herb. einstaki.fb. 36 fm f kj. I fjórbýti m. sérirmg. Áhv. húsbr. 1,9 millj. Verð 3,6 millj. Ryðrugrandi Glæsil. 2ja hetb. 65 fm ib. á jarðhæð. Sértóð. Vandaðar innr. Parket. Flfsal. baöherb. Vetð 6,5 millj. Dalsel 2ja hetb. 47 fm ib. á jaiðh. m. parketi. Tengt f. þvottav. á baði. Húsið kiætt. Áhv. húsbr. 2,1 millj. Verð 4,3 millj. lí ybyggingar Bakkasmári — raðhús 180 fm hús á 2 hasðum m. bflskúr. 4 svefnherb. Fallegt útsýni. Húsið skilast fokhelt. Fullfrág. utan. Verð 9,8 millj. tvinnuhusnæöi Bæjarhraun — Hafnarf. Kjallarahúsnæöi 368 fm. LofthaBð 3,15 m. Stórar innkeyrsludyr. Laust nú þegar. Hagstætt veið. umarbustaður Stóiglæsil. sumarbústaður 65 frn m. 100 fm verönd. á stóru eignarlandi fyrir aust- an fjall. Hentugur f. félagasamtök eða stóra fjölskyldu. Verð 5,7 millj. VHViVtíVM Sérhæð f Safamýri m. bfiskúr. Sérhæð í Lækjum, Teigum m. bflskúr Raðhús f Fossvogi f. neðan götu. Raðhús á Gröndum f vesturbæ eða Seltjamamesi. Sérhæð f vesturbæ eöa Settjamamesi Einbýii á Ártúnsholti, 250-300 fm. Kristín Á. Bjömsdóttir og Viðar Friðriksson, lögg. fasteignasalar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.