Morgunblaðið - 17.02.1998, Page 1

Morgunblaðið - 17.02.1998, Page 1
B L A Ð A l L R A LANDSMANNA 1998 ÞRIDJUDAGUR 17. FEBRUAR BLAÐ VETRARÓLYMPÍULEIKARNIR í NAGANO Einvígi um ólympíugullið KANADÍSKU stúlkurnar Catriona Le May Doan (t.v.) og Susan Auch háðu einvígi um gullverðlaunin f 500 metra skautahlaupi á Ólympfuleikunum í Nagano. Le May Doan varð ólympfumeistari en Susan Auch varð að gera sér silfurverðlaunin að góðu. ■ Um Ólympfuleikana í Nagano / B3-B5 og B15 HANDKNATTLEIKUR Aron hjá Rostock Aron Kristjánsson, handknatt- leiksmaður með Haukum, fór í gær til að líta á aðstæður hjá þýska 2. deildar liðinu HCE Rostock en forráðamenn félagsins höfðu sam- band við Aron um helgina og vildu fá hann til æfinga og viðræðna. Hann |-f;í kemur heim til landsins á miðviku- daginn og þá skýrist hvert framhald- ið verður. HCE Rostock er í 3. sæti í norðurdeild 2. deildar þar sem Bad Schwartau með Sigurð Bjamason innanborðs er í efsta sæti. Þýska 2. deildar liðið Willstatt hefur sýnt Gústafi Bjamasyni, leik- manni Hauka og íslenska landsliðs- ins, áhuga og er Gústaf að skoða til- boð frá félaginu. „Það er ekkert að gerast og ég reikna ekki með því að botn fáist í viðræðumar alveg á næstunni," sagði Gústaf í gær. Will- statt leikur í suðurhluta 2. deildar og með því leikur einn íslendingur, Magnús Sigurðsson. Magnús hefur leikið vel í vetur og er fjórði marka- hæsti leikmaður deildarinnar. Will- statt kom upp úr 3. deild í fyrravor og er nú um miðja deild. HERMANN HREIÐARSSON VÆNGSTÝFÐI DENNIS BERGKAMP / B13 iiif | VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN 14.02.1998 Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1.5af 5 3 676.020 O 4af5 J C.. plús Aí? 1 300.530 3.48,5 73 7.100 4. 3 af 5 2.230 540 Samtals: 2.307 4.051.090 i HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ; 4.051.090 kmrjm | VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN 11.02.1998 AOAI lÖI.UII liÖNUSTÖLUR Fjöldl vinnings- vinninga upphæo Vmningar 13.483.000 3.412.722 3. 316.677 192 2.620 552 390 Samtals; 44.896.719 HEILDARVINNINGSUPPHÆÐ; 44.896.719 Á ÍSLANDI; 4.447.719 EINFALDU t. VINNINGUR MIBVIKUÐáGINN • Lottómiðarnir með 1. vinningi sl. laugardag voru keyptir í Happa- húsinu f Kringlunni f Reykjavík, Esso við Lækjargötu f Hafnar- firði og Versluninni Síðu við Kjalsfðu 1 á Akureyri. Miðinn með bónus- vinningunum var keyptur hjá Esso við Stórahjalla f Kópavogi. SÍMAR: UPPLÝSINGAR (SÍMA: 568-1511 GRÆNT NÚMER: 800-6511 TEXTAVARP: 451 OG 453

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.