Morgunblaðið - 15.03.1998, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ
^8 B SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998
DÆGURTÓNLIST
íslensku
listar-
verðlaunin
ÍSLENSKU tónlistarverðlaunin
voru afhent fyrir skemmstu á
Hótel Sögu, en að verðlaununum
stendur Rokkdeild FÍH í sam-
starfi við ýmsa aðila.
Högun keppninnar er þannig
að faghópur tilnefnir tónlist-
armenn í sextán flokka, en síðan
er kosið á milli þeirra sem flestar
tilnefningar hljóta. Atkvæðisrétt
hafa lesendur DV og faghópur á
vegum verðlaunanefndarinnar.
Söngkona ársins 1997 var kjörin
Björk Guðmundsdóttir, sem
reyndar hlaut fleiri viðurkenning-
ar, en annars skipuðust verðlaun-
in svo: Söngvari ársins, Daníel
Ágúst Haraldsson, hljómplata árs-
ins, Björk - Homogenic, lagahöf-
undur ársins, Björk, flytjandi árs-
ins, Björk, gítarleikari ársins,
Friðrik Karlsson, bassaleikari árs-
ins, Jakob Smári Magnússon,
blásturshljóðfæraleikari ársins,
Óskar Guðjónsson, bjartasta von-
in, Subterranean, trommuleikari
ársins, Gunnlaugur Briem, hljóm-
borðsleikari ársins, Jón Ólafsson,
jazzleikari ársins, Óskar Guðjóns-
son, lag ársins, Bachelorette -
Björk, textahöfundur ársins, Meg-
as, hljómsveit ársins, Maus og
klassísk hljómplata ársins, Bryn-
dís Halla Gylfadóttir og Steinunn
B. Ragnarsdóttir: Ljóð án orða.
Nýjar
plata mín, en síðan þegar mig
langaði að fara að lenga, fara nýj-
ar leiðir í lagasmíðum og stofna
eiginlega hljómsveit, gekk það
ekki upp, við vorum ekki sammála
um hvaða leið við ættum að fara.
Um svipað leyti var ég byrjaður
að vinna með Snorra og það var
því eðlileg þróun að halda áfram
með honum.“
Gunnar Bjarni segir að þeir
Snorri hafi náð vel saman frá
fyrsta degi, bæði hvað varðaði tón-
list og hvernig lögin sem hann var
að semja féllu að rödd Snorra.
Hann segir að það sé næstum því
nóg að vera bara tveir í Mary
leiðlr
Poppins, en þótt þeir geti leikið á
flest hljóðfæri sem þarf til séu
þeir báðir glataðir trommuleikar-
ar og því séu þeir með trymbil.
„Við fáum síðan til liðs við okkur
þá sem þarf á hverjum tíma og
höfum líka áhuga á að vinna með
öðrum eftir því sem tilefni er til.“
Gunnar segir að þeir Snorri hafi
unnið skipulega undanfarið og
gangi vel að vera bara tveir, komið
sé efni á eina plötu eða þar um bil
og því ekki mikil ástæða til að
breyta því.
Mary Poppins hefur verið að
minna á sig undanfarið og eins og
áður er getið er komið lagasafn
sem dugir á breiðskífu. Gunnar
Bjarni segir þó að ekki sé sveitin
komin með plötusamning, en það
sé ekki vegna áhugaskorts útgef-
enda. „Við höfum fengið nóg af
tiboðum og það er frekar að við
eigum eftir að ákveða okkur, við
eigum eftir að meta þau tilboð
sem við höfum fengið og gera upp
við okkur hvort eitthvert þeirra sé
nógu hagstætt.“
Gunnar Bjami segir að í bland
við nýju lögin sé hann að vinna
með ýmis lög frá Jet Black Joe-
tímanum, enda eigi hann megnið
af þeim lögum hvort eð er. „Þessi
lög eru kannski ekki ný -|yrir
áheyrendum hér heima, en! þau
eru ný fyrir fólki ií útlöndum og
því er ég að spá í þau, en í tnjög
breyttum útsetningpm.“
jmiiiiiirni 'iÉjliid'iMi i iiiililiiiiil 11
Blur
-Bustin' and Dronin'
Tvöföld plata meö
endurútsettum
lögum af síðustu
plötu Blur. Fyrri
platan er mixuð af
ekki óþekktari
mönnum en Moby,
Thurston Moore
(Sonic Youth),
Adrian Sherwood,
John McEntire og
William Orbit
(Madonna). Seinni platan hefur að
geyma tónleikaupptökur m.a. annars af
laginu "Popscene" sem nú er fáanlegt á
plötu í fyrsta skipti.
MÚSÍKTILRAUNIR Tónabæjar hefjast í vikunni, þær sextándu í röð-
inni. Frá því Danshljómsveit Reykjavíkur og nágrennis sigraði í fyrstu
tilraununum 1982 hafa nærfellt sex hundruð sveitir tekist á um hljóðvers-
tíma og leikið allar hugsanlegar gerðir tónlistar. Sem vonlegt er hefur
hljómsveitunum gengið misjafnlega að moða úr sigrinum, sumar komist í
fremstu röð íslenskra rokksveita, en þótt aðrar hafi gleymst nánast um
leið og tilraununum var lokið hafa liðsmenn þeirra margir iðjað að tónlist
meira og minna upp frá því.
raunum bar þó nokkuð á nýrri gerð
tónlistar, rapp kom við sögu og
drum ‘n bass. Samkvæmt skrán-
ingu sveita að þessu sinni verður
talsvert um tölvutónlist og rapp,
sem er vel, því það rennir stoðum
undir þá staðhæfingu að Músíktil-
raunir Tónabæjar séu spegill tón-
SIGURSVEITIR
FYRSTU Músfktilraiinlr vom haldnar 1982 og sigraði þá
Danshljómsveit Reykjavíkur og nágrennis, DRON. 1983 sigraði
kvennasveitin Dúkkulísur. Tilraunimar féllu niður 1984 vegna
verkfalls kennara, en 1985 sigraði þungarokkssveitin Gipsy. 1986
sigraði sumarpoppið með Greifunum, 1987 enn sumarpopp með
Stuðkompanfinu, og lokaskammtur suniai-popps var sigur
skagstrendsku sveitarinnar Jójó 1988. Laglausir úr Hafnarfirði
sigi'ðu 1989 og önnur Hafnarfjarðarsveit árið eftir, Nabblastrengir.
Dauðarokkið komst á kortið þegar Infusoria sigraði 1991,
kvennasveitin Kolrassa krókríðandi 1992, Yukatan 1993, Maus
1994, enn Ilafnarfjarðarsveit 1195, Botnleðja, Sljömukisi 1996 og
loks sigraði Soðin fiðla á síðasta ári.
Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir
Músíktilraunir hafa þann til-
gang helstan að smala á svið
öllum þeim hljómsveitum sem eiga
eitthvað frumsamið í pokahominu;
að fá efniðviðinn úr bílskúmum og
á svið. Eftir einhverju er að slægj-
ast, því þótt yfirleitt þurfi fleiri
tíma í hljóðveri til að taka upp
breiðskífu en vinnst í tilraununum,
era líka dæmi um sveitir sem hafa
tekið upp breiðskífu fyrir sigur-
launin og þær era líklega margar
sem hefðu ef til vill aldrei tekið upp
ef ekki hefði verið fyrir sigurtíma í
tiltraununum.
Framan af voru úrslit Músíktil-
rauna nokkuð á skjön við það sem
eftir Árno
Matthíosson
helst var að gerast
í bílskúrunum.
Ekki síst fyrir
betri undirbúning
þátttökusveita
hafa þær smám
saman orðið betri
spegill þess sem er
á seyði í skúranum
og náðu hámarki í tilraununum
1991 þegar dauðarokkið var alls-
ráðandi á tilraununum líkt og í æf-
ingaplássum um allt land, en
heyrðust aldrei í útvarpi eða á al-
mannafæri. Sagði sitt þegar út-
varpsstöðin sem tekið hafði að sér
að útvarpa úrslitakvöldinu skrúfaði
niður í „hávaðanum“.
Rokksveitum hefur gengið allt í
haginn í tilraununum síðustu ár og
þannig hafa sveitir sem leika hæfi-
lega hrátt og grípandi rokk sigrað
síðustu fimm skipti. I síðustu til-
listar samtímans, og ekki væri
verra ef þar á meðal leyndust
sveitir sem væra þess megnugar
að veita nýjum straumum inn í ís-
lenskt tónlistarlíf.
Músíktilraunir Tónabæjar hefj-
ast næstkomandi fimmtudag, en
þá etja kappi saman átta hljóm-
sveitir úr ýmsum áttum. Gesta-
sveitir verða tvær, Spírandi baun-
ir og Soðin fiðla, sigursveit síðustu
Músíktilrauna. Annað tilrauna-
kvöldið verður viku síðar, fímmtu-
daginn 26. mars, og þá era gesta-
sveitir einnig tvær, Subterranean
og Stjörnukisi. Þriðja tilrauna-
kvöldið verður daginn eftir, föstu-
daginn 27. mars, með Maus sem
gestasveit. Loka undanúrslita-
kvöldið verður síðan fimmtudag-
inn 2. apríl þegar Quarashi er
gestasveit, en Botnleðja leikur úr-
slitakvöldið, föstudaginn 3. apríl.
GUNNAR Bjarni Ragnarsson er
tónlistarannendum að góðu kunn-
ur, enda hefur hann verið áberandi
í ýmsum sveitum, til að mynda
Bootlegs, Boneyard, Jet Black Joe,
Jetz og stýrir nú nýrri hljómsveit,
Mary Poppins. Sú er í raun dúett
því fastir liðsmenn era aðeins
tveir, Gunnar Bjarni og Snorri
Snorrason söngvari.
Gunnar Bjarni segir að upphaf
Mary Poppins megi rekja til
Jetz, en sú sveit var í raun ekki
hljómsveit að hans sögn, frekar
„músíkþreifingar“. „Platan sem
við gerðum var upphaflega sóló-