Morgunblaðið - 15.03.1998, Síða 2
2 E SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLYSINGA
Norræna ráðherranefndin
Norræna ráðherranefndin er samstarfsvettvangur ríkisstjórna norrænu ríkjanna.
Skrifstofa nefndarinnar, sem er staðsett í Kaupmannahöfn, auglýsir nú
eftirfarandi stöður lausar til umsóknar.
Deildarsérfræðingar í mennta-,
menningar- og rannsóknarmálum
Deildarsérfræðingur fer með skólasamstarf
og leggur mál þess fyrir ráðherranefnd og
aðrar opinberar samstarfsnefndir á vett-
vangi mennta- og rannsóknamála. í starf-
inu felst undirbúningur funda og önnur
þjónusta við stjórnarnefndir á sínu sviði
svo og samskipti við sérfræðinga og ýmsa
samstarfsaðila á norrænum og alþjóðleg-
um vettvangi. Starfið krefst þess að geta
séð hluti í heild sinni og reynslu af þverfag-
legu starfi. í því felst kynningarstarf og fyr-
irlestrar auk annarra verka í samstarfi við
annað starfsfólk skrifstofu ráðherranefnd-
arinnar. Ráðningartími hefst haustið 1998.
Deildarsérfræðingur í velferdar-
og atvinnumálum
Krafist er góðrar þekkingar á atvinnumálum
í einstökum ríkjum sem og á alþjóðavett-
vangi með aðaláherslu á stefnu í atvinnu-
og innflytjendamálum. Starfið felst í að
framfylgja samstarfsáætlunum og hrinda
ýmsum þróunar- og samræmingarverkefn-
um i framkvæmd. Deildarsérfræðingurinn
undirbýr ákvarðanatökur ráðherranefndar,
embættismannanefnda og annarra starfs-
hópa og sér um að þeim sé framfylgt. Þá
annast hann/hún tengsl við yfirvöld og sam-
starfsaðila í hverju ríki og hefur umsjón með
því samstarfi sem fram fer. Starfið krefst
þess að geta séð hluti í heild sinni og
reynslu af þverfaglegu starfi. Deildarsér-
fræðingurinn er ábyrgðarmaður á tímaritinu
Arbetsliv i Norden. Ráðningártími hefst eftir
nánara samkomulagi.
Yfirmaður þjónustueiningar
Um er að ræða nýja stöðu þar sem óskað er
eftir reyndum „rekstrarstjóra" til að veita
þjónustueiningunni forstöðu. Einingin sér
um störf húsvarðar, afgreiðslu og skifti-
borðs. ( starfinu felst ábyrgð á almennum
rekstri og viðhaldi hússins, innkaup, gerð
leigusamninga og önnur kaup á utanað-
komandi þjónustu. Þjónustueiningin er hluti
Heilsugæslustöð
Djúpavogslæknishéraðs
Heilsugæslulæknir
Hjúkrunarfræðingur
Stjórn heilsugæslustöðvarinnar auglýsir lausa
til umsóknar stöðu heilsugæslulæknis. Læknis-
héraðið næryfir Djúpavogshrepp og Breiðdals-
hrepp. Stöðunni fylgir gott íbúðarhúsnæði á
Djúpavogi og bifreið til afnota. Staðan er laus
strax. Heilsugæslustöðin er nýleg og vel tækj-
um búin. Læknisbústaðurinn er nýlega upp-
gerður, 4 svefnherbergi ásamt herbergjum
í kjallara, stór stofa og vel búið eldhús.
Einnig vantar hjúkrunarfræðing til starfa
til lengri eða skemmri tíma.
Nánari upplýsingar veitir Guðlaugur Valtýsson
rekstrarstjóri í símum 478 8855 og 478 8866
á kvöldin og um helgar.
af starfsmannadeildinni og heyrir rekstrar-
stjórinn beint undir starfsmannastjóra. Ráð-
ningartími hefst eftir samkomulagi.
Starfsmaður í bókhald
Krafist er góðrar þekkingar og haldgóðrar
reynslu af bókhaldi. Fyrri störf við gerð fjár-
laga, ársreikninga og þróun á bókhaldskerfi
(notað er Formula) eru skilyrði fyrir ráðn-
ingu. Þá er krafist samstarfshæfileika bæði
innanhúss og við aðila utan skrifstofunnar.
Gert er ráð fyrir að umsækjandi taki þátt í
öðrum verkum í samstarfi við annað starfs-
fólk skrifstofunnar. Þá er krafist sveigjan-
leika, samstarfshæfileika, sjálfstæðra vinnu-
bragða og hæfileika til að vinna undir álagi.
Ráðningartími hefst eftir nánara samkomu-
lagi.
Upplýsingadeild
-túl kur/þýðand i
Verksvið túlksins er samhliða og eftirstæð
túlkun á fundum, ráðstefnum og málþing-
um og þýðingar á opinberum textum, frétta-
og kynningarefni ýmist úr dönsku, norsku
eða sænsku á finnsku eða úr finnsku á
dönsku, norsku eða sænsku. Þá telst til
tekna að geta þýtt úr ensku á finnsku. Um-
sækjandi þarf að hafa alhliða starfsreynslu
af túlkun og þýðingum. Ráðningartími hefst
efitr nánara samkomulagi.
Deildarritari
með reynslu frá fjölmiðlum. Ritarinn sér um
fjármál upplýsingardeildar, innkaup, sam-
skipti við fjölmiðla, almenning, norrænar
upplýsingaskrifstofur og aðra samstarfs-
aðila, fréttatilkynningar og upplýsingaefni.
Kynningarefni er samið á skandinavísku
málunum en er síðan þýtt á frnnsku og
ensku. Ritarinn þarf að geta tjáð sig auð-
veldlega bæði munnlega og skriflega bæði
innanhúss og við aðila utan skrifstofunnar.
Deildarritarinn er einnig aðstoðarmanneskja
yfirmanns upplýsingadeildar. Góð tungu-
málakunnátt telst til tekna. Ráðingartími
hefst eigi síðar en í ágúst.
Leikskólakennarar
Leikskólakennarar eða annað uppeldis-
menntað starfsfólk óskast í eftirtalda leikskóla:
Hvammur
Upplýsningar gefur leikskólastjóri, Kristín
Ellertsdóttir, í síma 565 0499.
Hörðuvellir
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Rebekka
Árnadóttir, í síma 555 0721.
Hlíðarberg
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Sigurborg
Kristjánsdóttir, í síma 565 0556.
Ennfremurveitir leikskólafulltrúi upplýsingar
um störfin í síma 555 2340.
Skólafulltrúinn í Hafnarfirði.
LANDSPÍTALINN
.../ þágu mannúðar og vísinda...
Hjúkrunarfræðingar
óskast á eftirtaldar deildir:
1) Blóðskilunardeild. Unnið er á mislöngum
vöktum á tímabilinu kl. 8.00 — 18.00, alla virka
daga vikunnar nema sunnudaga og á bakvökt-
um eftir að vinnu lýkur um helgar og aðra frí-
daga. Boðið er upp á 3ja mánaða aðlögun, þar
af 8 vikur skipulagðar, og fræðslu með reynd-
um hjúkrunarfræðingi. Upplýsingar veitirGuð-
rún Ingadóttir, deildarstjóri, sími 560 1281/
1285.
2) Lyflækningadeild 11B. Sem er 5 daga
deild. Fastar næturvaktir koma til greina.
Upplýsingar veitir Bergdís Kristjánsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 560 1300/
1303.
3) Göngudeild fyrir krabbameinsveik
böm. Oskað er eftir deildarstjóra til afleysinga
í 4 — 5 mánuði frá 15. maí nk. í 80 — 100%
stöðu. Upplýsingar veitir Hertha W. Jónsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 560 1033.
4) Vökudeild, gjörgæsludeild fyrir nýbura.
Starfshlutfall eftir samkomulagi, ýmist 12 tíma
vaktir þriðju hverja helgi eða 8 tíma vaktir aðra
hvora helgi. Einstaklingsbundin aðlögun með
reyndum hjúkrunarfræðingum. Upplýsingar
veitir Ragnheiður Sigurðardóttir, deildarstjóri,
sími 560 1040.
5) Sumarafleysingar á almennar bama-
deildir og vökudeild - gjörgæslu nýbura.
Um er að ræða afleysingar frá 15. maí til
15. september 1998. Starfshlutfall samkomu-
lagsatriði. Upplýsingar veita Ragnheiður Sig-
urðardóttir, sími 560 1040 og Svana Pálsdóttir,
sími 560 1020.
6) Geðdeild, deild 32C sem er 15 riíma
bráðamóttökudeild á Landspítalalóð og
deild 12, sem er 12 rúma bráðamóttöku-
deild á Kleppi. Um er að ræða morgun- og
kvöldvaktir, starfshlutfall eftir samkomulagi.
Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmdastjór-
ar í síma 560 2600.
Deildarmeinatæknir
óskast á ónæmisfræðideild Landspítalans sem
allra fyrst. Um er að ræða 100% starf við fjöl-
breyttar þjónusturannsóknir, þróun og stöðlun
nýrra rannsókna og gæðaeftirlit með þeim
þjónusturannsóknum sem deildin annast. Við-
komandi þarf að gegna gæsluvöktum. Um-
sóknarfresturertil 1. apríl nk. Upplýsingar
veita Ólöf Guðmundsdóttir, yfirmeinatæknir,
eða Helgi Valdimarsson, forstöðulæknir, í síma
560 1960.
Félagsráðgjafi
óskast á endurhæfingaskor geðdeildar á Kleppi
í stöðu yfirfélagsráðgjafa frá 15. apríl nk. Um-
sóknir ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf beristtil Guðlaugar Magnúsdóttur,
yfirfélagsráðgjafa, sem jafnframt veitir upplýs-
ingar í síma 560 2600.
Umsóknarfrestur er til 30. mars nk.
(------------------------------------
Laun samkv. gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags
og fjérmélaráðherra.
Umsóknareyðublöð fést hjé starfsmannahaldi
Ríkisspítala, Þverholti 18 og f upplýsingum é Landspítala.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ékvörðun um
réðningu hefur verið tekin.
/
Pípulagnir
Vatnsveita Reykjavíkur óskar eftir starfskrafti
með sveinspróf í pípulögnum til starfa.
Starfssvið almenn pípulagningarvinna.
Tekið skal fram að starfið hentar jafnt konum
sem körlum.
Umsóknirsendisttil Vatnsveitu Reykjavíkur,
Eirhöfða 11,112 Reykjavík, með upplýsingum
um menntun og fyrri störf.
Umsóknarfrestur er til 24. mars nk.
Upplýsingar um allar stödur:
Ráðning er tímabundin til fjögurra ára. Umsækjendur þurfa að hafa góða fræðilega menntun og margra
ára starfsreynslu hjá hinu opinbera eða í einkageiranum, auk þess að hafa áhuga á þverfaglegu sam-
starfi. Starf á skrifstofunni krefst samstarfshæfileika og að geta unnið undir álagi. Skrifleg og munnleg
færni í dönsku, norsku eða sænsku auk ensku er forsenda fyrir ráðningu. Kunnátta í fleiri tungumálum
telst til tekna. Krafist er að umsækjandi kunni á tölvu. Skrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar vill
stuðla að jafnri kynjaskiptingu og hvetur því bæði karla og konur til að sækja um störfin. Opinberir
starfsmenn eiga rétt á leyfi frá störfum sem ráðningartímabilinu nemur.
Nánari upplýsingar um ofannefndar stöður og umsóknareyðublöð er einqönqu hæot að
panta skrifleqa. Taka skal skýrt fram hvaða stöðu er sótt um. Þá verður vísað til þeirra sem
geta veitt nánari upplýsingar um einstök störf. Umsóknarfrestur rennur út 3. apríl 1998.
Nordisk Ministerrád, Postbox 3035, DK-1021 Köbenhavn K. Bréfsími 00 45 33 11 78 50 eða
00 45 33 96 02 02.