Morgunblaðið - 15.03.1998, Side 11

Morgunblaðið - 15.03.1998, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. MARZ 1998 E 11 Laust starf við Raunvísindastofnun Háskólans Starfsmanninum er ætlað að hafa umsjón með rekstri sérstakra rannsóknarverkefna á efna- fræðistofu. Starfið hæfir nýútskrifuðum efnafræðingi eða lífefnafræðingi. Ráðningartími ertil eins árs, en framlenging kemurtil greina. Nánari upplýsingar gefur dr. Christopher Evans í síma 525 4800 og í tölvupósti chris@raunvis.hi.is Laun greiðast samkvæmt launakerfi Félags háskólakennara. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til framkvæmdastjóra Raunvísindastofnunar Háskólans, Dunhaga 3,107 Reykjvík, fyrir 25. mars nk. Raunvísindastofnun Háskólans Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Þúsundþjalasmiður Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða starfsmann til að sjá um viðhald á búnaði, tækjum og áhöldum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja iðnaðarmenntun eða sambærilega starfs- reynslu. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar. Umsóknum skal skilað til starfsmannastjóra ÍTR, Fríkirkjuvegi 11, á eyðublöðum sem þar fást fyrir miðvikudaginn 25. mars 1998. Nánari upplýsingar gefur Snorri Jóelsson, starfsmannastjóri ÍTR, í síma 562 2215 eða Tómas Guðjónsson, forstöðumaður Fjöl- skyldu- og húsdýragarðsins, í síma 553 7700. Starfsmaður í móttöku ísland 2000 er sameiginleg skrifstofa Reykjavík- ur, menningarborgar Evrópu árið 2000, Kristni- hátíðarnefndar og Landafundanefndar og mun starfa þartil í byrjun ársins 2001. Leitað er að starfsmanni með góða framkomu, mjög góða enskukunnáttu og færni í einhverju Norðurlandamálanna, reynslu af almennum skrifstofustörfum og ritvinnslu. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi, vinsamleg- ast sendið upplýsingar um menntun og fyrri störf í pósthólf 1430, merkt ísland 2000, fyrir 31. mars n.k. Öllum umsóknum verður svarað. ísland 2000 Aðalstræti 6, Reykjavík. Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum óskar að ráða svæfingalækni sem fyrst. Um er að ræða 100% stöðu ásamt bakvöktum. Umsóknarfrestur er til 30. mars 1998. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknir handlæknis- deildar og framkvæmdastjóri í síma 481 1955. Heilbrigðisstofnunin í Vestmannaeyjum. Rekstrarhagfræðingur (Dipl. Betriebswirt FH) óskareftirfjölbreyttu, lifandi og ábyrgðarmiklu starfi. Áralöng starfsreynsla erlendis frá. Mjög góð tungumálakunnátta (þýska og enska). Kunnátta á flest algeng tölvuforrit. Áhugasamir hafi samband í síma 588 2290. Laus staða þjónustufulltrúa Laus ertil umsóknar staða þjónustufulltrúa á fyrirtækjasviði í sparisjóði á Reykjavíkur- svæðinu. Laun samkvæmt kjarasamningi SÍB við banka og sparisjóði. í starfi þjónustufulltrúa á fyrirtækjasviðinu felst m.a. umsjón með þjónustu sparisjóðsins við fyrirtæki og markaðssókn. Áhersla er lögð á árangur í starfi, öguð vinnu- brögð, leiðtogahæfileika, þjónustulund og lip- urð í mannlegum samskiptum. Æskilegt er að viðkomandi sé viðskiptafræðingurað mennt eða með sambærilega menntun. Umsóknarfresturertil 20. mars nk. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merkt „ S — 3841". Margmiðlun Forritari í Macromedia Director Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín ehf. óskar eftir að ráða tímabundið eða til lengri tíma for- ritara með kunnáttu og reynslu í forritun og vinnslu í Macromedia Director. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Grunnþekking í gagnagrunnavinnslu og forritun í Java eða C++ æskileg, en þó ekki nauðsynleg. Upplýsingum ekki svarað í síma. Allar umsókn- ir meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Upplýsingar um menntun, reynslu og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 20. mars merkt Director 6. Suilurlamlsbraul 46 (bláu húsin) Simi 588 9999 Fax 568 2422 odal@odal.is opiö lau sun: 13-15 miMsim ... til að annast öll almenn störf og sendíferðir. Tölvukunnátta nauðsynleg. Þarf að geta hafið störf sem allra fýrst. ClTITOTVai.:» Við leitum að dugmiklum einstaklingi sem hefur ríka þjónustulund, frumkvæði, metnað og getur starfað sjálfstætt. Þarf að geta hafið störf sem fyrst en þó er hægt að bíða eftir réttum aðila. er framsækin fasteignasala sem leggur áherslu á örugga og persónu- lega þjónustu við einstaklinga og fyrirtæki. Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir starfsfólki til starfa. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl.fyrir 20. mars n.k. merkt: „Metnaður" Fullum trúnaði heitið. ÖUum umsóknum verður svarað. Gjaldkerar— þjónustufulltrúi Framsækið fjármálafyrirtæki í tækni og þjón- ustu staðsett á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir tveimur gjaldkerum og einum þjónustu- fulltrúa. Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun og reynslu í bankastörf- um. Leitað er að aðilum sem hafa áhuga á sölu- og markaðsmálum og hafa góð tök á mannleg- um samskiptum og eru þjónustulundaðir. Laun samkvæmt kjarasamningum SÍB og ban- kanna. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 25. mars 1998 merktar „ þjónusta 123 ". Blómaskreytingafólk Blómaskreytingafólk með mikla reynslu eða nám að baki óskast í Blómaval í Reykjavík og á Akureyri. Upplýsingar í Reykjavík, Trausti Gunnarsson, sími 568 9070. Upplýsingar á Akureyri, Stefán Jeppesen, sími 461 3200. Framtíðarstarf Röskir og samviskusamirstarfsmenn óskast til starfa við vörumóttöku og afgreiðslu, út- keyrslu, ásamt almennum störfum sem til falla hjá vaxandi innflutningsfyrirtæki. Æskilegt er að hafa nokkra reynslu í vörumeð- ferð og greiningu. Nauðsynlegt er að menn hafi lyftarapróf eða meirapróf og geti unnið sjálfstætt. Ef þú ert reglusamur og vandvirkur og hefur áhuga á framtíðarstarfi á þessu sviði, sendu inn umsókn á afgreiðslu Mbl. með persónuleg- um upplýsingum um heimilisfang og síma, kennitölu og upplýsingum um fyrri störf. Umsókn merkt: „Vörudreifing — Trúnaðar- mál". Grafískur hönnuður — „freelance" Alþjóðlegt fyrirtæki sem er leiðandi á sínu sviði í heimunum og stærst á sínu sviði á íslandi, óskar eftir að fá til samstarfs grafískan hönnuð. Samstarfið felur í sér hönnun og framkvæmd sérverkefna fyrir fyrirtækið og gerð auglýsinga. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af auglýsing- agerð og hafa góða reynslu og þekkingu á öllum forritum sem henni tengist. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 23. mars 1998, merktar: „Sjónarhóll — 3831." Arkitekt— innanhússarkitekt Óskum eftir að ráða arkitekt og innanhússarki- tekt til starfa. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf til Glámu/Kíms arkitekta ehf. Lauga- vegi 164, 105 Reykjavík, fyrir 20 mars nk. GLÁMA / KÍM ARKITEKTAR LAUGAVEGI 164 105 REYKJAVÍK SfMI 551 7010/561 8112 FAX552 1431 NETFANG kimskak@mmedla.is Skiltagerð Óska eftir starfsmanni við tölvuvinnslu, fram- leiðslu á límstöfum, tölvuprentun og upplím- ingar á skiltum. Þarf að hafa undirstöðukunnáttu á eftirfarandi forrit, Freehand, lllostrator, Photoshop ofl. Þarf að geta unnið sjálfstætt, tekið við verkefnum og verið í sambandi við viðskiptavini. Um er að ræða framtíðarstarf hjá ört vaxandi fyritæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á skilt- um og merkingum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. merkt „Tölvuvinnsla og skilta- gerð" fyrir 18. mars nk. FLUGMÁLASTJÓRN Laust starf Starf flugvallareftirlitsmanns hjá Flugmálastjórn á Egilsstaðaflugvelli er laus til umsóknar. Krafist er réttinda meiraprófs bifreiðastjóra og réttinda í stjórnun þungavinnuvéla. Æski- legt er að umsækjendur hafi nokkra reynslu í meðhöndlun slíkra tækja. Um er að ræða vaktavinnustarf. Laun eru sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Flugmálastjórn fyrir 1. apríl 1998. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veita starfsmannahald Flugmálastjórnar, sími 569 4100 og flugvallar- stjóri Egilsstaðaflugvelli, sími 471 1557. £

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.