Morgunblaðið - 29.03.1998, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 29. MARZ 1998 E 5
sjúkrahOs
REYKJAVÍ KU R.
Skurðlækningasvið
Aðstoðarhjúkrunar-
deildarstjóri
Vegna afleysinga er laustil umsóknar staða
aðstoðarhjúkrunardeildarstjóra við þátt heila-
og taugaskurðlækninga á deild A-5 laus. Hér
er um að ræða hjúkrun, vegna heila- og tauga-
skurðlækninga, sem er bæði fjölbreytt og krefj-
andi. Áhugaverð deild sem er ein sinnar teg-
undar á landinu.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1998.
Nánari upplýsingar veita Bjarnveig Páls-
dóttir hjúkrunardeildarstjóri í síma
525 1065 og Gyða Halldórsdóttir
hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma
525 1305.
Hjúkrunarfræðingar
Lausar eru til umsóknar stöður á heila- og
taugaskurðlækningadeild og háls-, nef- og
eyrnaskurðlækningadeild. Unnið er á 8 klst.
vöktum og þriðju hverja helgi. Til greina koma
fastar næturvaktir í miðri viku. Deildin hefur
sérstöðu vegna áhugaverðra sérgreina skurð-
lækninga sem eru eingöngu starfræktar á
Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Hjúkrunin erfjölbreytt
og gefur hjúkrunarfræðingum spennandi tæki-
færi til aukinnarfærni og reynslu í starfi.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1998.
Nánari upplýsingar veita Bjarnveig Páls-
dóttir hjúkrunardeildarstjóri í síma
525 1065 og Gyða Halldórsdóttir
hjúkrunarframkvæmdastjóri í síma
525 1305.
Hjúkrunarfræðingar
Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrunar-
fræðinga á vöknun, sem er eining innan gjör-
gæsludeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur. Vakta-
fyrirkomulag er eftir samkomulagi, morgun-
vaktir að mestu, engin helgidaga- eða nætur-
vinna. Góð aðlögun í boði. Hjúkrun á vöknun
er bæði fjölbreytt og krefjandi og gefur
hjúkrunarfræðingum spennandi tækifæri til
aukinnar færni og reynslu í starfi.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1998.
Nánari upplýsingar veita Kristín Gunn-
arsdóttir hjúkrunardeildarstjóri í síma
525 1083 og Gyða Halldórsdóttir hjúkrun-
arframkvæmdastjóri í síma 525 1305.
Öldrunarsvið
Iðjuþjálfi
Iðjuþjálfi óskast til afleysinga í eitt ár.
Ráðið verður í stöðuna 1. júlí næstkomandi.
Umsóknarfrestur er til 24. apríl 1998.
Nánari upplýsingar gefur Rósa Hauks-
dóttir yfiriðjuþjálfi í síma 525 1862.
Myndgreina- og rannsóknarsvið
Meinatæknar
Meinatæknar óskast til sumarafleysinga á
rannsóknardeild Sjúkrahúss Reykjavíkur í Foss-
vogi.
Umsóknarfrestur er til 20. apríl 1998.
Nánari upplýsingar veitir Jónhildur
Halldórsdóttir forstöðumeinatæknir í
síma 525 1475 og 525 1480.
Rekstrar- og tæknisvið
Starfsfólk
Hjá ræstingardeild eru laustil umsóknar fram-
tíðarstörf á Landakoti. Vegna skipulagsbreyt-
inga eru að skapast ný störf á blönduðum vökt-
um, býtibúr- umönnun- ræsting. Hér er um
að ræða vaktavinnu 8.00 — 16.00 og 11.00 —
19.00. Leitað er eftir starfsfólki sem er ábyrgt
og hefur góða samstarfshæfileika.
Einnig vantar starfsmann í ræstingu við
leikskólann Öldukot, Landakoti. Hér er um að
ræða hlutastarf (75%) vinnutími er
mánud. — föstud. eftir kl. 17.00.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1998.
Nánari upplýsingar gefur Sesselja Eiríks-
dóttir deildarstjóri ræstingardeildar í síma
525 1115 og 525 1100.
Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist
ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja það kynið sem er í
minnihluta í viðkomandi starfsgrein, til að sækja um.
j# Plastprent hf.
STÖRF (PLASTDEILD
STARFSSVIÐ
Plastdeild er ein af flórum framleiðsludeíldum
fyrirtækisins. Plastdeild framleiðir plastfilmur í
sérhæfðum framleiðsluvélum og annast
birgðahald. í deildinni starfa 18 starfsmenn
og er unnið á vöktum, 12 tíma í senn.
Starfsmenn vinna að meðaitali 15 vaktir í mánuði
og eiga því frí hina 15 daga mánaðaríns, þar af
samfellt 9 daga frí í hverjum mánuði.
Framtíðarvinna hjá
stærsta fyrirtæki landsins
í plastumbúðaframleiðslu
Plastprent hf. er elsta og stærsta fyrirtæki
landsins í plastumbúðaframleiðslu með 140
starfsmenn. Pastprent hf. er skráð á
Verðbréfaþingi íslands og er árieg veita
fyrirtækisins um milijarður króna. Plastprent hf.
hefur vottað gæðakerfi samkvæmt ISO 9002
gæðastaðlinum og lilaut fyrirtækið íslensku
gæðaverðlaunin á síðasta ári.
HÆFNISKRÖFUR
► Áhugi á iðnverkastörfum
► Að geta tekist á við krefjandi verkefni
► Hæfni í mannlegum samskiptum
► Sjálfstæð og metnaðarfull vinnubrögð
Við leitum eingöngu að einstaklingum sem hafa áhuga
á að ráða sig í framfa'ðarvinnu hjá traustu fyrirtæki.
Starfsmenn sem sýna géða frammistöðu geta unnið
sig upp í stöður vaktstjóra.
Nánari upplýsingarveittarhjá Callup.
Umsókn ásamt mynd parfað berast til
Ráðningarþjónustu Gallupfyrir
föstudaginn 3. apríl merkt - „plastdeild"
GALLUP
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Smlöjuvegi 7 2, 200 Köpavogi
Sfml: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: radnIngá r @ ga 11 up. I s
EFTA DÓMSTÓLLINN
Skrifstofu- og fjármála-
stjóri/ Dómritari
EFTAdómstólnum var komið á fót samkvæmt
ákvæðum Samningsins um Evrópska efnahag-
svæðið og hefur lögsögu í málum sem varða
aðildarríkin, ísland, Liechtenstein og Noreg.
Helstu mál sem dómstóllinn fjallar um eru mál
sem Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ber undir
dómstólinn vegna meintra brota á samningn-
um, beitingar eða túlkunar á EES-reglum, mál
sem lúta að ágreiningi milli EFTA ríkjanna og
mál sem höfðuð eru til endurskoðunar á
ákvörðunum ESA. Þá veitir EFTA-dómstóllinn
dómstólum aðildarríkjanna ráðgefandi álit um
túlkun á ákvæðum EES-réttar. EFTA-dómstóll-
inn fer með hliðstætt hlutverk og dómstóll Evr-
ópubandalaganna.
Laus er til umsóknar staða dómritara/ skrif-
stofu- og fjármálastjóra, sem er ábyrgur fyrir
daglegri stjórn dómstólsins, þ. á m. gerð fjár-
málaáætlana og starfsmannahaldi. Viðkom-
andi mun einnig sjá um málaskrá dómstólsins
og regluleg störf dómritara. Ráðið verður í
stöðuna frá 1. september 1998 til tveggja
eða þriggja ára, með möguleika á endurnýjun
í jafnlangan tíma.
Krafist er háskólaprófs í lögfræði einhvers
hinna þriggja aðildarríkja og kunnáttu í Evrópu-
rétti/EES-rétti. Umsækjandi skal hafa reynslu
af stjórnunarstörfum og starfsmannahaldi.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af
stjórn dómstóla eða hafi starfað fyrir alþjóða-
stofnun. Áskilið er að umsækjandi hafi full-
komið vald á ensku og geti starfað á frönsku.
Eingöngu ertekið við umsóknum frá þegnum
aðildarríkjanna þriggja.
Laun og önnur kjör eru samkvæmt Starfsregl-
um EFTA-dómstólsins.
Umsóknarfrestur er til 27. apríl 1998.
Frekari upplýsingar um stöðuna og umsóknar-
eyðublöð (nr. 1/98) fást hjá EFTA dómstólnum:
EFTA Court
1 rue du Fort Thungen.
LL-1499 Luxembourg.
Sími: (00352)42 10 81,
Símbréf: (00 352) 43 43 89.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu
dómstólsins: htttp://www.efta.int/
BYKO
w
Garðyrkju-
fræöingur
BYKO leitar að garðyrkjufræd-
ingi í stöðu deildarstjóra árstíðar-
deildar í BYKO Breiddinni.
Starfið felst í sölu og vöruþróun
á garð- og sumarvörum, ásamt
annarri árstíðarvöru.
Við leitum að garðyrkjufræðingi
eða manni með sambærilega
menntun og reynslu.
Upplýsingar veita Katrín S. Óladóttir og
Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir
ásamt mynd til Ráðningarþjónustu
Hagvangs hf. merktar „gardyrkja" fyrir
5. apríl n.k.
Rótt þekking é réttum tlma
■fyrir rétt fyrirtæki
HAGVANGUR RADNINGARÞJÖNUSTA
Coopers & Lybrand
Hagvangur hf.
Skeifan 19
108Reykjavík
Sími 581 3666
Bréfslmi 568 8618
Netfang
radningar@coopers.is
Veffang
http:/Avww.coopers.is